Þjóðviljinn - 30.04.1966, Blaðsíða 10
10 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 30. apríl 1966.
Eftir
MORÐ MEÐ “
EFTIRMÁLA
einhvers, Allir nema ég. Ég horfðj
á Brand. Þungbúinn alvörusvip-
ur hams var svipaður og endra-
nær og hið eina sem gaf til
kynna geðshraeringu eða spennu
var fast bitig um pípulegginn.
Og það var hann sem fyrstur
tók til máls.
— Samt tókuð þér ekki —
morðingjann fastan?
— Nei Lyon hristi höfuðið
meg hsegð — Nei, laeknir, það
gerði ég ekki.
— Vegna þess að þér voruð
ekkj viss?
__ — Vig erum svo sem vissir.
Öldungis vissir. Ég fékk grun
um það á sunnudaginn og daginn
eftir varg ég alveg viss um
það, Ég þurfti aðeins að bíða
eftir að hinn seki kæmj betur
upp um si'g, En svo fannst lík-
ið af Bellu Draffen og það flaekti
málið, þótt þag breyttj engu
um það sem við vissum fyrir.
Vig urðum að fhma morðingja
hennar líka.
— Álítig þér að þess; tvö
morg standi í sambandi hvort
við annað?
— É2 held ég svari ekki þess-
ari spumingu að svo stöddu.
Brand læknir sagði Lyon ró-
lega. — Vig skulum taka fyrir
eitt mál í einiu Hann ávarp-
aði Önnu aftur. — Jseja, frú
Massey. ég verg að bjðja yð-
ur leyfis að fara inn í hús;g.
# Anna reis á fætur í skyndi.
Hún var mjög föl.
— Auðvitað Eigum við —
ég á við, þurfum við öll að' fara
inn?
— Ég er hfæddur um það.
Við öll. og ég þarf líka að fá
ffrú Bates til okkar.
—- Gott og vel. Setustofan
hentar bezt —
t — Nei við notum herbergi
mannsins yðar. þökk fyrir Þess
gerist þörf
Anna gekk á undan inn. og vig
komum öll á eftir Þetta virt-
ist allt annarlegt og óraunveru-
legt, þegar vig gengum hátíð-
lega innfyrir í halarófu, og
í leiðinn; sótti Anna frú Bates.
Lyon kallaði hina síðamefndu af-
síðis og talaði fáein org við
hana í hálfum hljóðum. Hún
sýndist hneyksluð á svip. en
kjnkaði kolli og Lyon skildi’
hana eftir hjá Riley lö'greglu-
þjóni fyrir neðan stigann. Okk-
'ur hin fór hann meg upp á loft-
ið.
Herhergi Masseys var alveg
eins og þegar ég sá þag síðast
ásamt Lyon og Barrows nema
44
Hárcrreiðslan
Hárgreiðslu- og snvrtistofa
Steinn Dódó
Laugavegi 18 rii hæð (lvfta)
SIMI 24-6-16.
P E R M a
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21 STMT 33-968.
D ö M U B
Hárgreiðsla við allra hæfi
• TJARNARSTOFAN
Tjamarg"tu 10 Vonarstrætis-
megin — Siml 14-6-62.
Hároreiðslustofa
Austurbæiar
Marta Guðmnndsdóttjr
Laugavegi 13 Sími 14-6-58
Nuddstofan er á sama stað.
hvað nú sat enginn grafkyrr og
blóðstokkin véra við skrifborð-
ið. Peningakassinn stóð galop-
irin og tómur á opnu skrifborð-
inu og loftig var heitt og innj-
lokað. Því skakkaðj líka —
glu-gginn var lokaður.
Þag var eins og Lyon væri að
sviðsetja ieikrit eða stilla okk-
ur upp fyrir myndatöku, þvj að
hann raðaði okkur upp við
veggina og þar stóðum vig 511,
vandræðaleg og aulaleg. Jenni-
fer ein tók sig vel út ejns og
vanalega Þegar hann var bú-
inn að bagræða okkur öllum að
vild sinni, lokaðj hann dyrun-
um sem mér bótti heimsku-
legur óþarfi Inni var skelfi'lega
heitt — alveg jafnógeðslega
moilulegt og meðan Massey var
á lífi og dekraði við sjálfan sjg
alian liðlangan daginn Til allr-
ar hamigju vjrtist Lyon sjálf-
ur finna að betta yrð; fljótlega
óþolandi. Hann þurrkaðj sér í
framan og bað Clegg sem stóð
næstur, að opna gluggann. Sval-'
andi vestanvindurinn blés inn
og kom loftjnu á hreyfingu og
Anna festi niður biaktandi
gluggatjöidi n.
Lyon leit í kringum sig og til
okikar allra.
— Þetta var betra. Jæja þá,
við skulum halda áfram. Hann
tók sér stöðu í nánd vig dym-
ar i eftirlætisstellingu sinni —
með hendur í vösum og réri sér
hægt fram og aftur. — Það sem
mig langar til að gera, er að
rifja upp eins nákvæmlega og
hægt er atburðarásina á laug-
ardagskvöldið. Hann leit spyrj-
andi á okkur öll. — Getur nokk-
urt ykkar munað eftir einhverju
sem ■ ég kann að hafa gleymt í
— héma — sviðsefn ingunn i ?
Þér, frú Massey?
Anna ieit í kringum sig í her-
berginu.
— Nei. sagði hún óstyrkri
röddu. — Nei mcr kemur ©kk-
ert j hug.
— Þér Carstairs — leit her-
bergig nákvæmlega svona út,
þegar þér skilduð vig Massey
um kvö'ldið?
Ég svipaðist um í skyndi
—, Peningakassinn var ekki
opinn. sagði ég með ákefð. Skrif-
borðig var opið, það man ég,
en kassinn ekkj Skiptir það
máli?
— Ebki miklu. Og þó — Hann
Ieit a Barrows sem lokaði kass-
anum hljóðleg'a. — Nokkuð
fleina? »
— Þag held ég ekki. Ég leit
aftur. — Glugginn var auðvit-
að lofcaður. en í guðs bænum
lokig honum ekki núna — við
stjknum!
Lyon brostj virusamlega. —
Nei við getum notag ímyndun-
araflið hvað það snertjr, vona
ég. Já. Jæja — Hann sló í stól-
bakið. — Massey sat hérna, þeg-
ar þér skilduð vig hann — hann
sat í raun og veru, var, ekki
svo? Hann fylgdi yður ekkj til
dyra?
— Nei Það gerði hann aldrei.
Hann sat í stélnum.
— Allt í lagi. Við höfum ekki
þörf fyrir alltof mikig raunsæi
heldur,
D'avig hreyfði sjg snögglega
og virtist reiður.
— í hamingjubænum! hróp-
aði hann meg ofsa. — Hvað á
allur þessj bjánaskapur að þýða?
Finnst yður þetta ekki smekk-
laust, að ekkj sé meira sa'gt?
— Við erum að reyna að upp-
lýsa morð. herra Massey. Það
væri kannskj í hæpnasta lagi að
tala um morð sem smekkleysu.
eða hvað? Það var hörkulegur
hrejmur i röddinnj þótt mild
væri
— Þetta er ekki sérlega
skemmtilegt fyrir frú Maissey,
eins og þér hljótið að skilja.
Hann var þó maðurinn henn-
greip Jennifer fram í og færði
sig nær Davíð, annaðhvort til að
styðja hann eða halda aftur af
honum. Hún beit saman vörun-
um og nasavængimir voru
þandir eins og á fælinni hryssu.
— Þetta er ekkj skemmtilegt
fyrir neinn. Gerið svo vel að
hafa h'ljótt um ykkur og þá
lýkur þessu fyrr, sagði Lyon
rólega. — Jæja, vig skulum þá
gera ráð fyrír ag klukkan sé
tæplega tíu. Þér sögðug ofckur.
að þér hefðuð lagt saman skák-
borðig nokkru fyrir þann tíma.
herra Canstairs.
— Það er satt.' Klúkkan hálf-
tíu, þegar fréttaútsendingin
byxjaði. Við hlustuðum á útvarp-
ið Og ég slökkti á því klukkan
tíu,-
— Klukkan tiu,- þegar mark-
.aðsfréttimar voru búnar. Frú
Massey, þá vorug þér í herbergi
yðar — að búast tjl að f®ra út?
— Ég —• já. Já, þag hlýtur
að vera
— Og þér. ungfrú MacDonald.
voruð komnar inn j herbergið
yðar?
— Já. Ég hef sjálfsagt verið
alveg nýháttuð.
— Herra Massey, þér voruð
í setustofunni að fá yður loka-
drykk, eða hvað?
Davíg vjrtist hafa fulla þörf
fyrir drykk þessa stundina. en
hann lét sér nægja að kinka
kolli fýlulega.
— Og frú Bates var niðri og
beið eftir því ag geta laest hús-
inu, Þetta var fólkjg sem inni
var. Þig hin — vig vitum hvar
þið voruð eða Því sem næst.
Aðalatriðið or. að þið voruð ekkj
inni í húsinu. Augun í Lyon voru
næstum lokug eins og honum
værj rétt að lánast að vagga
sjálfum sér i svefn. — Nú vil ég
allt það raunsæj sem hægt er
að fá, svo að við skulum loka
glugganum stundarkorn, herra
Clegg.
Clegg hafði verið að naga á
sér neglumar, og nú reif hann
höndina frá munnjnum Og hlýddi
í skyndi — Jæja herra Carsta-
irs. nú kemur röðin að yður. Ég
vil að Þér farið að dyrunum og
gerið nákvæmlega þag sem þér
gerðuð þetta kvöld. Endurtakið
orðin sem þér viðhöfðug —
Barrowa hefur skrifað þau h)á
sér, ef þér þurfig að rifja þau
upp.
Ég ypptj öxlum, leit á hitt
fólkig og reyridi ag bæla niður
gremju mina. Mér fannst þetta
hlálegt. ó'geðsleigt . • En samt
gekk ég að dyrunum.
— Ég opnaði — Ég sýndi það
j verki og svo stei.tr ég fram
fyrir og hélt dyrunum opnum.
— Svo sagði ég; ..Já. þetta var
rétt hjá yður. Enn ein hækkun-
in! Fyrr mi nú vera verðlag!
Það —“
— Andartak. Það var eins og
Lyon vaknaði skyndilega. —
Kannski er betra að frú
Massey sé fyrir utan herbergis-
dyrnar hjá sér eins og hún var
þarna um kvöldið. Þér ávörp-
uðuö hana liikia, var ekkj ‘ svo?
Væri yður sama. frú Massey?
Anna var sýnilega æst á taug-
um og þegar hún gekk út var
* BILLINN
Rent an Icecar
Sími 1 8 8 3 3
ABYR6ÐARTRYGGINGAR
ÁBYRGÐARTRYGGING
ER NAUDSYNLEG
ÖLLUM ATVINNUREKSTRI
Rlaðadreifing
Blaðburðarfólk óskast strax til að bera
blaðið til kaupenda við
Kvisthaga — Laufásveg — Hverfisgötu
og Kársnes n. í Kópavogi.
ÞJÓÐVILJINN sími 17500.
TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIR"
LINDARGÖTU 9 • REYKJÁViK • SÍMI 22122 — 21260
HIOLBARÐAR
FRA
SOVETRIKJUNUM
REYNSLAN
HEFUR
SANNAÐ
GÆÐIN
4741 — Litli flotinn kemur til Kassuan, Abdul fursta og áhang-
endum hans algerlega að óvörum. — Engu skoti er hleypt
því að þegar borgarbúar sjá hverjir eru um borð í snekkjunni,
konungurinn, Hassan prins, prinsessar. fagna þeir svo ákaflega,
að enginn þarf lengur að efast um hver hér hefur völdin í raun
og veru. — Mikil ringulreið er í höllinni. Allir flýja ... Og
maðurinn sem riélt, að nann reói nér öllu er alit í einu orðinn
aleinn. Burt, burt .... Hann getur ekkert gert annað en flýja
hið skjótasta .... Flýja og reyna að fela sig í eyðimörkinni ....
— Cg l onungurinn heldur á ný innreið sína í höllina Og er inni-
lega fagnað af ölium.
MARS TRADING C0. H.F.
^.LtA P PAR^y I G
MI 17373
Auglýsið i Þjóðviljanum