Þjóðviljinn - 15.05.1966, Blaðsíða 6
0 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 15. maí 1966.
. V
Höfundur greinarlnnar, Kristmar Ólafsson, er
fæddur í Sveinavallahoti í Skagafirði 23. des-
ember 1895. Á æsku- ogj unglingsárum dvaldist
hann Iengst af á Hofsósi og þar hóf hann sjó-
mennsku 13 ára gamall. Stundaði Kristmar síð-
an sjóróðra á árabátum frá Hofsósi allmörg
næstu árin eða þar til hann fluttist búferlum
til Siglufjarðar 1914 og réðst skipverji á há-
karlaskip. Við hákarlaveiðar var hann svo
þrjár næstu vertíðir, en þá réðst Kristmar á
bát sem lagði stund á þorskveiðar, og við línu-
veiðar vor og haust og sfldveiðar á sumrum
var hann síðan allt fram til ársins 1925, er
hann hætti sjómennsku.
Kristmar Ólafsson hefur fengizt við margvís-
leg störf i landi, starfað á Siglufirði sem tré-
smiður, verið deildarstjóri um árabil í Kaup-
félagi Siglfirðinga og rekið eigin verzlun. Hann
var bæjarfulltrúi á Siglufirði nokkur ár og
kjörinn til starfa í ýmsum nefndum á vegum
bæjarfélagsins þar.
Fyrir tveim árum fluttist Kristmar frá Siglu-
firði í Kópavog, þar sem hann býr nú. Hann
starfar nú við afgreiðslu Þjóðviljans.
Kristmar Óiafsson:
• I
>6 margt hafi verið r®tt og
ritað um hákarl óg vejði hans,
þá hef é2 samt ákveðið að
bæta við frásögn um eina slíka
veiðiför eem ég var með í ár-
ið 1915, þá rúmlega 18 ára.
Er það gert aðallega til þess
að fólk nú á dögum geti feng-
ið aðstöðu til þess að bera
saman aðbúnað og tækni nú-
tímans csg það sem sjó'menn
urðu að búa við fyrir 50 ár-
um. þó ekki sé farið lengrá
aftur i timann.
Útsiglingartími þeirra skipa
sem hákarlaveiði stunduðu var
ákveðinn af trygginigarfélögum
þeim sem skipin voru tryggð
tti. .14 apríl En í þetta sinn
<f fengin undanþága fyrir
feS&a skip sem hér kemur við
»%gu að mega fara út til veiða
16' marz. og mun það hafa
verið ástæðan fyrir að það
fékkst að hjálparvél var í skip-
inu,. os var það eina skipið
sem þá veiði stundaði sem
hafði Slíkf öryggistæki. Var
þetta gamalt tréskip. 22 tonn
að stærð
Kostfcirinn
Á þessum skipum voru 12
menn og vöktum skipt í 12
tíma Enginn matsveinn var á
þessum skipum, og varð því
hveri" að búa sig út að heiman.
en bað var frekar einhliða
fseði Var kosturinn skonrok,
hart ósætt kex. smjörlíki, syk-
Ur og rúgbrauð, sem vaT þó
•*kki haegt að nota nema fyrstu
dagana eftir a^ úr höfn var
farið. vegna þess að það mygl-
aði fljótt í þeirrj geymslu
s#m menn höfðu við að búa,
sem var trékassi sem hver
hafðj bundinn við kojúrnar i
lúkamum
TÍtgerðjn lagði til kaffi sem
hitað var um hver vaktaskipti;
var það verk yngstu mann-
anna á hverrj vakt að sjá um
það en að sjálfsögðu var það
óbrennt. og voru það lög að
sá sem notaði síðasta kaffið
úr poka þeim sem það var
geymt í, skyldi brenna næst.
Var stundum ekkj frítt við að
á exportið væri gengið þegar
lítjð var eftir í pokanum til
að losna við brennsluna. sér-
staklega ef vont var í sjóinn.
bvi að vera í míklum hita og
svælu við kaffibrennslu var’
ekkj ha-gstætt, fyrir þá sem
ekkj voru^ vel . sjósterkir Var
betta framkvæmt í lúkarnum
bar sem hásetar sváfu og höfðu
sitt aðsetur
Þá lagðj skipið til komvöru
sem var hrísgrjón og baunjr,
ep það var mjög sjaldan not-
að vegna þess að allir höfðu
sínum ákveðnu störfum að
sinna, og einnig voru sumir
skipstjórar ekkj spenntjr fyr-
ir því að láta eyða eldsneyti
til matargerðar. enda var það
miög við nögl skorið sem skip-
in fengu af því.
Lagt af stað
Það var laust eftir hádegi
16. marz, sem var fimmtu-
dagur, að víð lögðum upp til
veiða frá okkar heimahöfn,
sem var Siglufjörður. og vorum
kvaddir með viðeigandi óskum
af forráðamannj skipsns en
það var eign Gránufélagsins
þar á staðnum. Var veður
gott, hægur austan en kviku-
líf. Þegar komið var út úr
firðinum, búið að lesa sjó-
ferðabænina og laga til í koj-
um fóru þeir sem vaði áttu
að hafa að koma fyrir utan
á borðstokk skipsins birkibút-
um, sem voru um það bil 4
tommur uppfyrir borfislokkinn
og um þafl bjl 5 tommur A
breldd, en það fór þó eftir
breidd birkibútanna að mestu.
Hallaðjst þetta nokkuð út frá
skipinu; var borað gat gegnum
bútinn og mjó rauf uppúr til
þess að koma vaðnum niður
um Var þétta nefnd vaðbeygja,
en notuð til þess að renna veið-
arfærinu og draga það inn
um. /
Þá var farið að setja sam-
an veiðarfærið. sem var bann-
ig að neðst var allstór önguU
sem nefndist sókn. og var há-
karlinum ætlað að gleypa
hana Var hún um 6 tomm-
ur að lengd með sigumagla í
efrj enda, en fra iegg að agn-
haldj var talið að ætti að vera
þverhandarbil oddurjnn um
1 % tomm.a á hæð, Þar næst
kom lipur keðja, einn faðmur
á lengd og nefndist hákaria-
hlekkir. Þá kom nokk.uð aflang-
ur steinn sem nefndist vað-
steinn; var hann um það bil
17 pund að þyngd og í hann
höggvin rás beggja vegna eft-
ir lengdinni; um hann var
vafið jám. 8 millimetra að
sverleika venjulega heitt svo
að það tylldi betur. Á því voru
augu við báða enda stejnsins,
í annað var áðumefnd keðja
fest, en í hinn endann kaðall
sem stungið var auga á í báða
enda og var hinn endj hans
festur í efsta hluta veiðarfær-
isins. Þessi kaðall var nefnd-
ur bálkur og var um það bil
2 álnir á lengd. Efstj hluti
þessa veiðarfæris var þrísnú-
ið 3 punda færi, en lengd þess
óákveðin; fór það eftir því
hvað djúpt var þar sem legið
var og straumur mikill, sem
bar það oft alllangt frá skip-
inu Þegar þetta var orðið
samantengt í eina lengju var
það nefnt hákurlavaður.
Að þessu loknu var farið
að beita fyrir sfcepnuna sem
veiða átti; kom það í hlut
yngstu mannanna á skipjnu.
eins og venja var, að sækja
bejtuna'ofan i lest skipsins, en
beitan var hrossakjöt, sem
þannig var frá gengið, að þeg-
ar slátrun fór fram var kjöt-
íð látið vol-gt í tunnu og hlóði
hellt yfir ,og tunnunni síðan
lokað. og var þetta því mjög
úldið og lyktarsterkt Var því
mjög óæs-kileg lykt af þessu
að vitum þeirra, sem sjóveiki
var að brjótast um í. Með
þess-u var notað sPÍk af sel
sem skinnið var á, þessu rað-
að þannig á sóknina að önn-
ur hver beita var kjöt en hin
spjk Þegar heita var sótt í
Hákarladrepur.
lest var notaður undjr hana
kassi. um ein og hálf aljn á
lengd. frekar mjór, hólfafiur í
sundur í miðju. og handfang
þar yfir til að bera kassann á.
f tunnu þá sem selspikið var
í, áttj að láta úr flösku af
áfengi. þegar tunnan var fyrst
opnuð, og fékk skipstjóri hana
afhenta frá útgerðinni, en orð
fór af því ag í önnum dagsinp
hefðu menn stundum lent í
tímaiþröng. svo að flaskan
hefði ek-ki ævinlega verið
tæmd í þá tunnu. Þegar þessu
var lokið var fengið sér kaffi;
því næst var skipt vöktum.
Þeir sem dekkvakt áttu fóru
til starfs þa-r. hinir bjuggu sig
til svefns.
Vöðum rennt
Var nú haldið sem leið lá
fram á Skagagrunn sem er
um 35 mílur, og ekkert bar
til tíðind* newia »ð fýlung-
urinn fór að svejma í krjng-
um skipið í von um • að fá
eitthvað í gogiginn sem urðu
þó vonbrigði fyrir hann að
þessu sinni.
Þegar komið var á þau mið
sem skipstjóra líkaði var lagzt,
en legufærin voru þanni-g að
neðst var 4 álmu dregg kring-
um 150 pund að þyngd, þá
kom ekkl mjög sver keðja. 20
faðmar að lengd, þá tjöru-
kaðall 4 ti-1 5 tom-mur að sver-
leika.
Þegar skipið var búið að
festa sig og snúast upp í
vindinn var farið að renná
vöðum. Þegar botns kenndi
va-r tekið allt að fjórum föðm-
um frá botn; og þá sett fast
um vaðbeygjum-ar og þá f-ar-
ið að berja sér til hita eða
eitthvað að bjástra, en tekið
á vaðnum öðruhvoru til að
fyigjast með h-vort nokk-urt líf
fyndist frá þeim gráa, því
alloftast þurftj 'áð bíða nokk-
uð meðan hinn frejstandi ilm-
ur beitunnar var að berast um
sjávarbotninn frá véjðarfær-
unum.
Þá kom að því eftjr all-
margra klukkutíma þið að
einn vaðarm-aðurinn varð veiði
var og kveður sérhjálpar. Tveir
drógu. voru fjórir mcð vaði
ep tveir lausir á dekkj til
hjálpar, en þó ejnn á. skip-
stjóravakt ef hann fylgdi’ ekki
vöktum sem sja-ldn-ast var. Var
þessi dráttur oft allþungur.
sérstaklega ef legið var á
djúpu vatnj og alloft varð að
stanza þegar gráni varfl sterk-
ari.
f’egar að borðstokk skipsins
kom með hákarlinn, var hann
stungjnn með tæki sem nefnt
var drepur, var það um 30 sm.
langt jám oddmyndað með
egg á báðum hliðum, sem fest
var í skaft sem var u-m 2 metr-
ar á lengd Var ávaMt reynt að
hitta mænuna o« skera hana
í sundur þvi þá varð há-
karlinn að sjálfsögðu þrótt-
laus, en oft vjldj það mis-
heppnast þegar kvika var og
skipið valt mikið. og lent; þá
stundum í kviðj skepnunnar,
en Það varð að forðast sem
mest, þar sem hætt var við að
liírin skærist í sundur. en það
Oddur Jóhannsson frá Siglunesi, skipstjóri á „Njáli‘‘.
gat orðið til þess að hluti af
henni tapaðist þegar kviður
hákarisins opn-aðist.
Þegar hákarlinn lá dauður
var krækt í hann stórum járn-
krók sem festur var við hjól-
reipí sem teng-t var við mast-
ur skipsins; var honum lyft
það hátt uppúr sjó se-m hægt
var og þá skorið þvert fyrir
neðan kjaftinn Ojr niður beggja
megin og þar BMt losað um
gallhúsið sem tengir lifrars-kíð-
in saman og því helzt í einu
hand-takj kippt inn á dek,k þeg-
ar skipið valt að En misheppn-
aðist þetta eða hefði lifrin
verið stungin í sundur, þá fór
hlutj henna-r í sjóinn og mis-
jafnlega gott afl ná því, og þá -
litið uppúr erfiðinu að hafa,
en það var óskadraumur fýl-
ungsins Þá tók hann vel til
matar sins,
Meðallifur mun hafa verifl %
úr tunnu, en oft stærri, allt
upp í ein-a tunnu. o-g heyrt
hef ég getið um að veiðzt hafi
hákarl sem úr bafj fengizt 1%
tunna.
Það eggjárn sem skorið var
með má líkja við grasljá með
b-akka sem fjöður er fest á.
falurinn var beinn og rekinn
upp í skaft sem var úr tré
ca. 50 sm að lengd, Var þetta
áhald nefnt skálm.
Veður spillist
V-arð þarna nokkur reytings
veiði en sjáanlegt að vart
yrði lengi veiðiveður, því
norðaustan hríðarbakki var í
uppgangi sem nálgaðist nokk-
Uð og sjór þyngdist, en var
þó ek:kj krappur. Voru þó von-
ir um að eitthvað drægist, að
maður yrði að leggja á flótta
undan versnandj veðri. þar
sem frekar gott útlit var rneð
veiði. en sú von varð ekkj
að verulejka, því aðfaranótt
lauga-rdagsins 18. marz skall
á norðaustan stórhríð og ofsa
veður. Var þá ek-ki nema um
éitt að velja. það að draga
inn legufærin. en það gekk
eftir vonum betur þar sem
aflvélin var ten-gd við dekk-
spilið og því - bæði fljótara
og léttara að losa legufærjn
frá botni. en svo var veður-
hæðin mikíl að skipstjórinn.
sem var Oddur Jóhannsson frá
Siglunesj þaulvanur og tnau-st-
ur skipstjóri, treystj skipinu
ekkj til að taka hliðarsjó og
vind til að taka stefnu á Siglu-
fjörð, og var því ákveðið að
halda skipinu upp í vind með-
an segi voru undirbúin til
siglingar en það var fokka
og, aftursegl. hvorttveggja rif-
að sem hægt var Þá var skip-
inu snúið við og siglt undan
sjo og vindi en allt tryggi-
lega bundið sem lauslegt var
á dekkinu.,
Hraði mældur
Var nokkurn tíma siglt þann-
ig, en stormur jókst og varð
fljótlega að tafca niður aftur-
seglið og eftir stutta siglingu
fokkuna, þar sem hún vjldi
stinga skipinu. og v-ar því «§i
eins reiði skipsin-s sem vjrrít
urinn' blés í og a-f því varS
nægur hraði og vel það tjl
, 6ð skipið léti að stjóm.
Þá var mæld-ur hraði, og
reyndist hann vera rúmar 8
míilur, en oftar var hann ekki
rúældur. þar sem þá voru
hraðamælingartæki svo, frum-
stæð að ekkj var með ö'llu
hættulaust að nota þau þeg-
ar m-átti búast við sjóum yfir
skipið, Voru þau þannig gerð
að í þeim enda sem í sjóinn
var látinn var þrihyrnd fjöl,
en í öll hom hennar var fest
srxæri, sem mættist í tvejmur
smá trébútum fyrir mjðju, en
þar var log-gHnan fest í. Var
sinkplata fést á/einn kantinri
sem hé-lt þessari þrílhymdu
fjöl. sem nefndist flundra,
lóðréttri í sjónum meðan lín-
an rann útúr hönd þess manns
sem hraðann mældi en í hinnj
hendinni hélt h-ann á glasj sem
má líikjg við það að tvö glös
séu sett saman með örmjöum
hálsi á milii, og var sandur
i öðru þeirra sem áttj að rerina
yfir í hitt á meðan línan rann
út, og var hann 14 sekúndur
að renna á milli. Lina-n sjálf
var þ-annig gerð að hún vár
ú-r mjóu snæri en settjr í það
þverspottar og á þá hnýttir
hnútar, 1. 2 3 og svo áfram.
Átti það að merkjá htaða
skipsins í milum, þá er hver
hnútaspottj rann út, en á milli
þes-sara spotta mun hafa ver-
ið 714 a-ljn. Þegar sand-urinn
var runninn úr effa Slasinu í
hið neðra var rennsli lín-
unnar stöðvað og kippt nokk-
uð fasf í h-ana, en við það
losnuðu trébútarnir við flundr-
una hver frá Bðrum. og lagð-
ist hún þá flöt i sjÓnum og
voru þá hnútar á þeim bver-
spotta, sem næst var hendi
þess sem rneð Hnuna var tald-
ir. og með því var hraði
skipsins fenginn,
Haldið til lands
Voru allmargar ófrýnilegar
haföldurnar sem bvoðu þetta
litla &n góða skjp, þó undir
öruggrj og traustri stiórn væri
Man ég ljóst eftir þvi að okk-
ur þóttj sárt meira en í með-
allagj, þegar ein * kvikan tók