Þjóðviljinn - 22.05.1966, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 22.05.1966, Qupperneq 5
Sunnudagur 22. maí 1966 — ÞJÖÐVILJINN SI»A krðir bardagar í Danang Bandaríkjamenn flýja þaðan Hersveitir Saigonstjórnarinnar náðu í gærdag á sitt vald öðru hofi búddatrúarmanna í borginni, mikill mótmælafundur haldinn í Saigon DANANG 21/5 — Barizt var af hörku í Danang í gær þegar hersveitir Saigonstjórnarinnar réðust gegn upp- reisnarmönnum sem búið höfðu um sig í tveimur hofum búddatrúarmanna í borginni. Saigonhersveitunum tókst að ná á sitt vald öðru hofinu eftir harðan bardaga, en þegar síðast fréttist vörðust uppreisnarmenn enn í hinu. Skotið var á herstöð Bandaríkjamanna skammt frá borg- inni og Bandaríkjamenn eru teknir að flytja flugvélar sínar burt þaðan. ------------------------------«> Hjájpar- beiðni Karls Þórðarsonar Karl Þórðarson vcrka- maður er mjög gramur. að hafa ekki náð í Guðmund J. Guðmundsson, varafor- mann Dagsbrúnar. En hvcr var ástæðan fyrir því að Karli lá svo mjög á að ná í Guðmund? Hann getur gctur ekki um það í Morg- unblaðinu 21. þessa mánað- ar. þar sem rætt er við hann og nokkra aðra borg- ara um kosningarnar á sunnudaginn. Það, sem Karli Iá svo mjög á hjarta var hjálparbciðni. Vinnu- veitendasambandið ætlaði nefnilega að hafa af honum og okkur samstarfsmönnum hans í Áburðarvcrksmiðj- unni tvo sumarleyfisdaga. Ekki voru þarna að verki hinir vondu kommúnistar, heldur flokksmenn hans. Þetta var aðeins síðasta árás íhaldsins á verka- manninn Karl Þórðarson. Karl kvartar undan hækkun Dagsbrúnargjald- ins úr 700.00 kr. í 1000.00 kr. En ég ætla að hug- hreysta þig Kalli minn, í þrengingum þínum. Þú hefur oft fjárfest verr. Þcssar 300.00 kr. ganga beint í sjóð til að verja þig, lífskjör þín og fram- tíð fyrfr sama íhaldiinu scm þú svo dyggilega kýst. Samstarfsmaður. hópurinn, en í einni fregn var sagt að andstæðingar herforingj- anna væru að koma upp götu- virkjum í Safgon. I dag hófu 500 búddamunkar og nunnur hungurverkfall í mót- mælaskyni við aðfarir her- foringjaklíkunnar. I Hue þarsem uppreisnarmenn ráða enn lögum og lofum var einnig haldinn mikill mótmælafundur í dag t>g fóru fundarmenn fylktu liði til bandaríska ræðismannsbústaðar- ins í bænum til að krefjast þess af Bandaríkjamönnum að þeir hættu stuðningi sínum við Ky. Búddatrúarmenn höfðu haft í hótunum við Bandaríkjamenn og sögðust þeir myndu gereyði- leggja flugistöðina. ef bandarísku hermennirnir í flugstöðinni veittu þeim ekki lið í barátt- unni við Saigonhersveitirnar. Herstjórn Bandaríkjamanna til- kynnti þá að þeir myndu end- urgjalda árás á flugstöðina. A.m.k. tvívegis í dag féllu skot úr sprengjuvörpum á flugstöðina. ! fyrri skiptið særðust 15 banda- rískir hermenn og tveir í síðari árásinni. Talið er að uppreisnar- menn hafi skotið á flugstöðina til þess að reyna að hæfa her- þotur Saigonstjómarinnar sem þar hafa bækistöð, en þær þot- ur voru í dag í fyrsta skipti látnar ráðast á stöðvar búdda- trúarmanna í Danang. í flugstöðinni við Danang sem er langmikilvægasta herstöð Bandaríkjamanna í Suður-Víet- nam eru um 20.000 bandarískir hermenn. Fjögurra tíma bardagi Landgönguliðar Saigonstjórn- arinnar sem sendir höfðu verið tjL.P.anangs á sunnudag .til að bæla niður uppreisnina réðust snemma í morgun á annað hof búddatrúarmanna í borginni þar ’sefn' uþþréishárménn " Kaíá' b'uið um sig. Var barizt um hofið í fjórar klukkustundir og lyktaði bardaganum með því að Saigon- hermennirnir náðu hofinu — Tan Ninh — á sitt vald. Bardag- inn hófst með árás'um á hofið úr tofti. Þegar síðast fréttist var enn barizt í Danang. Mótmæli í Saigon Þúsundir manna, einkum stúd- entar og búddamunkar. söfnuð1- ust í dag saman við aðalstöðvar búddatrúarmanna í Saigon til að mótmæla árásum á félaga þeirra í Danang og krefjast þess að herforingjaklíka Kys færi frá. Táragassprengjum var varpað að fundarmönnum og dreifðist þá Hvað villFramsókn alþýðunni Nota atkvæði hennar sér til upp- hefðar — og sparka síðan í hana! Það er það, sem hægri forusta Framsóknar hefur alltaf gert, þegar henni hefur tekizt að véla til sín vinstri atkvæði með lýðskrumi Segja „fjárplógsstarf- seminni“ stríð á hendur og fara svo í ríkisstjórn með Ihaldinu gegn alþýðunni. Segjast ætla að standa með launþegum, — og láta svo S.I.S., Mjólkursamsöluna og Olíufélagið veita atvinnurekendum lið gegn verkalýðn- um. Svar allra launþega er x G. Því: Al- þýðubandalagið er samtök alþýðunnar sjálfrar. Styrkið ríkisstjórnina!! Það hefur vakig athygli að Alþýðublaðið hefur undan- fama daga eingöngu skír- skotað til hægri sinnaðra manna, og nær það á'kall há- marki í gær, þegar blaðið snýr sér aðeins til þeirra sem vita ekki hvort þeir eiga að kjósa Alþýðuflokkinn eða íhaldið! „Sjálfistæðismenn eru vissir um meirihluta í borg- arstjórn og þurfa ekki frek- arj stuðnjng“ (!) segir þar — því er óhætit ag láta Al- þýðuflqkkinn fá leifarnar. Sérstök áherzla er lögð á það að þeir sem eru hrifnir af ríkisstjórninni eiigi að kjósa A1 þ ýðu f 1 okk in n: ,,Styrkur stjórnarsamstarfsins og fram- tíð ríkisstjórnarinnar fara að verulegu leyti eftir því. hvernig Alþýðuflokkurinn fer út úr þessum kosningum .. . Aukið fylgi Á-lisians. . mundi . . styrkja stöðu stjórnarflokkanna i landsmál- Að nota vinstra fylgi til al f ramkvæma hæoistefmi um“. Og lokaor^ leiðarans eru þessi: „Sigur Alþýðuflokksins á morgiín BSððf veita meirihlutanum hollt og auk- ið aðhald, og —■ það sem hef- ur ekki minni þýðingu — styrkja aðstöðu rikjsstjórn- arinnar i mikilvægri baráttu. sem er framundan næstu 12 mánuði“. Það hefur ekiki farið fram- hjá neinum að Framsóknar- flokkurinn hefur lagt allt kapp á það með ^-Aðri sin- un að reyn.n Tað-, til sím vinstrafylgi, fylgi frá Al- þýðubandalaginu. Æðstu ráða. Lúðrasveitin Svanur leikur á Austurvelli Lúðrasveitin Svanur heldur sfna fyrstu útitónleika á þessu sumri á rnorgun, sunnudag, á Austurvelli og hefjast þeir kl. 3 e.h. Stjórnandi er Jón Sig- urðsson. menn Framsóknar hafa ekki farið neitt dult með það í sinn hóp að herstjórnaráætl- unin hafj verið sú, að reyna að vinna fylgi frá Alþýðu- bandalaginu helzt svo mikið fylgi að Framsókn kæmist of- ar í atkvæðamagnj og gæti náð borgarfulltrú.a á_ kostnað Alþýðubandalagsfns 1 því er hin mikla barátta gegn íhald- inu fólgin! Eikki þarf um það að deila að slík breytþig yrði rpttiieEra metin af öHum som þróun til hægri. Áhrifin myndu þegar koma í ljós í kjarasarnn’mr*'inum sem nú eru framundan Hjnir hægrisinnuðu atyfnrmrekendur Frams''knarflokksins myndu styrkjias't. fulltrúar Oliufélags- ins h.f. sem frá upphafi hafa verig í Vinnuveitendasambandi ihaldsins, fulltrúar Mjólkurbús Flóamanna o,g Mjólkursamsöl- unnar sem voru látnjr ganga í Vinnuveitendasambandið fyrir kjarasamningana í fyrra. þau fyrjrtæki Framsóknar sem ef til vill vei'rf'’ l=+fn inn í sumar. Og Vinnumálasam- band samvinnufélaganna yrði þá afdráttarlausara en nokkru sinnj fyrr í f.vrirmælum sínum tii kaupfélaganna þar sem bannað værj að semja við verk- lýðsfélögin. Stefna Framsóknarflokksinq er nú sem fyrr að reyna að k'ófesta vinstvafvlafi til þess að framkvæma liægi'istefnu Sósía/istar! Herðið sóknina og látið engar ögranir hindra ykk- ur í að gera það! Munið að það er undir síðasta sprett- inum komið, hver endan- legu úrslitin verða! Minn- izt þess, að það er ætíð skylda hvers sósíalista að standa í fylkingarbrjósti, hvar sem alþýðan berst! Verkamenn og aðr- ir launþegar! Borgarstjórnarkosning- arnar eru snar þáttur í hagsmuna- og réttlætis- baráttu ykkar! Þessar kosningar létta sigurinn í komandi kjaradeilu, ef þið standið öll saman í þeim! Hernámsand- stæðingar! Munið að Alþýðubanda- lagið berst fyrir brottför hcrsins, úrsögn úr Nato og gegn andlegri og efnahags- legri yfirdrottnun erlends valds á íslandi! Borgar- stjórnarkosningarnar eru líka liðskönnun í harátt- unni gegn dátasjónvarpi, innrás erlends auðhrings og niðurlægingu íslenzkrar menningar! Sameinumst öll um Alþýðubandalagið! x-G. E. O. SKRA um vinninga í Happdrætti Háskóla ísiands í 5. flokki 196B 45612 kr. 500.000 54221 kr. 100.000 Þcssí núnier hlulu 10.00(1 kr, vinning livcrl: 4656 12028 17557 21450 28698 32100 39578 46577 55209 5544 15123 18341 23041 28955 32855 41223 47589 57923 6039 1G712 19841 23361 29959 37759 42226 52855 Þessi númea* hlutu 5000 ki. vinning livert: 948 6494 13906 19486 26106 31249. 36262 , 42843 48734 55520 1392 6522 14109 21026 26210 31782 37102 42984 48951 50300 1461 6523 14152 21762 26349 32091 37567 43126 48977 56108 1534 7068 14713 21811 26846 32299 37636 43252 49908 56717 1685 7306 14722 22394 27234 32817 38640 43532 50583 56786 1847 7641 15078 22467 27388 32832 38686 43690 51064 56900 3067 8875 10575 22778 27803 33008 39173 44213 51278 57289 3843 9813 16863 22895 28169 33541 39801 44396 51289 57118 4424 10207 18141 23695 29050 33682 39804 44650 52121 58017 5189 10262 18150 23881 29513 33714 39817 45421 52597 58237 5649 10575 18304 24574 29707 34922 40811 46697 54107 58536 5709 11027 18587 24675 29879 35027 40973 46964 54530 58896 5884 13567 18707 25146 30798 35034 42408 48050 55151 59693 5934 13733 19434 25421 31125 36048 42426 48326 55160 59715 Aukavinningar: 45611 kr. 10.000 45613 kr 10.000 l>essi númer Hlutu 1500 kr. vinning hvert: 57 •4626 10136 16051 21269 25950 30351 34981 40005 45733 51144 55264 85 4632 10172 •16226 21293 25995 30413 34996 40073 45743 51155 55356 •94 4654 10417 16314 21337 26018 30435 35173 40097 45746 51220 55388 105 .4776 10475 16377 21352’ 26039 30477 35246 40157 45922 51229 . 55498- 120 4803 10561 16400. 21356 26041 30592 35419 40215- 45925 51249 55511 156- 4849 10567 16455 21369 •26042 30622 35439 40226 45954 51361 55678 301 5017 10813 16702 .21505 26118 30627 35758 40380 4600S 51381 55729 ‘310 5072 10871 16718 21533 26249 30671 35773 40396 46032 51413 55905 333 5126 10882 16830 21551 26364 30698 35780 40455 46Ö47 51477 55967 441 5150 10921 16963 21577 26408 30814 35864 40467 46057 51560 56003 489 5226 11000 16964 21678 26435 30829 35891 40536 46068 51622 56029 669 5233 11024 16973 21770 26599 30835 35930‘ 40585 46385 51656 56041 706 5243 .11217 17015 21771 26667 30854 36073 40759 46499 51712 56059 770 5245 11248. 17043 21787 26690 30889 36131 40806 46573 51758 56104 807 5351 11275 .17102 21862 26773 3090S 36287 40913 46595 51824 56198 879 5433 11306 17257 21939 26786 30 953 36318 •40992 46812 51833 56261 S34 5477 11514 17296 21956 26956 31 )82 36336: 41070 46921 51855 56549 954 5575 11792 17469 21996 •26992 31 164- 36350 41134 ,46963 51870 56569 Í998 5656 11864 17499 22078 27270 31244 .36364 41167 47022 51899 56581 looe; 5668 11946 17503 22196 27510. 31332 ■ 36371 41303 47054 51961 •56591 1071 5694 11984 17528 22214 27582 31426 36425 41522 47064 52001 56611 1190 5710 12241 17536 22320 27615 31596 36544 4156S '47066 52012 56626 1258 5763 12245. 17609 22352 27639 31718 36575 41613 47083 52035 56690 1326 5764 12259 17631. 22390 27666 31845 365S3 41674. 47104 52156 56786 1357 •577Q 12328 17662 22474 27814 31914 36594 42210 47185 52170 56990 J37iL - 5779 12343 12397 17,745 ■22(325 •2ISHL. 34973, .36606 42337 47247 52489 57019 . 1415 5839 U7908 22644. 28022 32014 36609 42381 . 47331 82576 öVioo 4 1464 5913 12402 18086 22673 28079 32103 36612 42409 47350 52591 57107 .1493 6007 12484 18165 22716 28228 32131 36651 42137 47387 52623 57114 •1594 6116 12568 18351 22742 28231 32162 36705 42443 47481 52666 57129' .1735* • 6157 -12609> • 18477 22S11 28235. £2186- 3fi?60 42449 47482 52667 57145 > 1766 6226 12636 18518 22931 28308 S2222 37003 42477 47490 52668 57167 1881 620? 12648 18560 22959 28314 ; 32 426 37088 42651 47633• 52754 57252 1944 6327 12725 18562 23001 28329 ' 32448 37113 42678 47687 52789 57315 2010 ‘6401 12833* 18730 23093 28428 32162 37130 42679 47688 52795- 57521 2026 •6458 12855 18755 23100 28580 32595 37311 42690 47770 52829 57576 2177. 6500 12880 18765 23136 28628 32596 '37439 42867 47862 52841- 57577 2242; 6543’ 13080 19037 23193 28680 • 32601 37509 42906 47945 52870 67590 2257 6551 p.3089 19090 23214 28712 32655 37,541 429.65 47954 52944 57594 2289 •6857 13131 19158 23286. 28858 32666 37562 430Ó5 48198 53078 57638 2300 6905 13135 19163 23288’ 28889 32691 37697 43011 48270 53087 57708 .2305 7118* 13165 19178 23318 28893 32784 37735 43381 48277 53293 57855 233Í’ 7165 •13211 19320 23454 28901 32892 37840 43601 • 48457 53352 57886 2332 7273 13392 •19345 23616 28931 33039 37944 43630 4S693 53483 57926 5799S 2440 7334 .13425 19356 23654 28944 33174 38030 43688 4S808 53494 2448 7354 13652 19399 23789 2894S 33276 3S045 43724 48840 53584 *58132 2496 7675 13724 10588 23878 28983 33283 38055 43728 '48912 53636 58238 2510 7872 13829 19606 23900 28985 33311 38310 43734 48995 53691 ;58286 2518 7901 14045 19658 23907 29227 33334 38314 '43767 49019 53745 '58322 2529 8070 14057 19701 24001 29266 33371’ 38331 43776 4933S ' 83811 58426 2559 8168’ 14167 19734 24003 29394- 33422 38472 '43845 49460 51030 58450 2631 8244 14179 19910 24013 29407 33554 38537** 43898 49472 54045 58534 2758 8305 14189 19927 24039 29416 '33606 38561 43940 49543 54116 58584 3003* 8368 14260 20003 ■24056 29440 33742 38657 43956 49601 54207 58603 3197 .8502 *14323 20024 2407Q 29449 33756 38727 44161 49689 84283 ’* 58660 3218 8537 14431 20231 24118 29511 '33766 38886 44204 49735 • 54343 58840 3236 8539 14450 * 20266 24238 29518 33783 38S90 44210’ 49819 . 54398 58841 3285. 8791 14504 20277 24301 29527* 33830 38910 44267 49899' 54411 58845 3295 8987. 14520 20394 24309 29658 33952 389,36 44450 49917 54428* 58862 3299 9009 14631 20423 24368 29673 34071 38987 44519 49955' .54493 58894 3350 9060’ 14894 .20436- 24408 29695 34257 39176 44570 •50063 54591 58898 3547 9206 14912 20518 24476 29840 31274 39193 44812 50082 54678 58919 3792 9295 15077 20587 24819 29896 34296 39224 44864 50105 54735 59078 3827 9347 15094 20657 £4960 * 29943 34309 39265 44865' 50179 54806 59252 3895 ‘9368 15176 20803- 24987 30014 34340 39350' 44904 50343 54846 59545 3915 9466 .15180 20828 25071 30021 34357 39375 •44953: 50476 64922 59611 4056. 9479 15216 20S77 125200, 30051 3,4498 i39501. 44976. 50556 54947 59675 4089- 9670 15252 20934 25503 30106 34547 ;39505 45036- 50674 54998 59690 4133 96S6 15394 20965- 25525 30143 34553 39528 45109 50706 55000 59742 4155 9735 15463 21000 25503 30170 34562 39560 45111 50796 55007 59756 4161 9778 15675 21016- 25672 .30212 34663 3964Ö. 45461 50869 55109 59777 4283 .9790 15737 21064 25676 30224 34701 39734 45539 50974 55206 59840 4397 4437 9871- 10088 15955 16048 2Í152 21209> 25949 30273 34795 39959 45653 51032 55237 69S7Í íslendingaheimili stofnað í / Munchcn í V-Þýzkaiandi Ræðismaður Islands í Miinc- hen, hr. Heinrich Bossert, hef- ur nýlega keypt húseignina Fried- ricþstrasce 25, sem er nálægt há- skólanum og tækniháskólanum, og hyggst gera þar íslendinga- heimili, svo að allir íslending- ar, er í Munchen dvelja skamm- an eða langan tíma eigi kost á sameiginlegum vistarverum. Væntir ræðismaðurinn að þetta geti orðið til þess að styðja ts- lendinga í námi og efla menn- ingar- og félagslrg samskipti ís- lands og Þýzkalands. Hr. Heinrich Bossert hefur, frá þvi hann var skipaður ræð- ismaður í Múnchen fyrir sjö ár- um, borið hag íslenzkra náms- manna þar í borg mjög fyrir brjósti og hvorki sparað fé né fyrirhöfn í því skyni. Hann var sæmdur riddara- krossi Fálkaorðunnar í vor. (Frá utanríkisráðuneytinu).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.