Þjóðviljinn - 22.05.1966, Blaðsíða 7
Sunnudagur 22. mai 1966
ÞJÓÐVILJINN
SlÐA 7
morgnl |
til minnis
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl 1.30 til 3.00 e.h.
★ I dag er sunnudagur 22.
maí. Helena. Árdegisháflæði
klukkan 6.23. Sóiarupprá9 kl.
2.55 — sólarlag klukkan 21.56.
★ Upplýsingar um lækna-
biónustu f borginni gefnar í
simsvara Læknafélags Rvfkur
- SÍMI 18888
★ Næturvarzla vikuna 21. til
28. maí er í Vesturbæjar
Apóteki.
★ Helgidagavörziu í Hafnar-
firði laugardag til mánudags-
morguns 21.-23. maí og riætur-
vörzlu aðfaranótt þriðjudags
annast Hannes Blöndal, lækn-
ir, Kirkjuvegi 4. sími 50745 og
50245.
★ Slysavarðstofan. Opið allan
sólarhringinn. — Síminn er
21230 Nætur- og helgidaga-
læknir ‘ sama síma.
★ Slökkviliðið og sjúkra-
bifreiðin — SIMI 11-100.
noin
n Hafskip. Langá er á Siglu-
firði. Laxá fór frá Gautaborg
17. til íslands. Rangá fór frá
Hull 20. til Reykjavikur. Selá
fór frá Hornafirði 19. til Hull
og Hamborgar.
og Hamborgar. Katla fer frá
Rvík í kvöld klukkan 20.00 til
Eyja og Austfjarðahafna.
Rannö fór frá Keflavfk í gær
til Sandnes. Gautaborgar og
Ventspils. Echu fór frá Rifs-
höfn í gær til Isafjarðar.
Hanseatic fór frá Kotka 17.
til Rvíkur. Felto fór frá Eski-
firði í gær til Gdynia og K-
hafnar. Stokkvik fór frá Ak-
ureyri 20. til Hjalteyrar,
Raufarhafnar og Austfjarða-
hafna. Gol fer frá Hamborg
24. til Rvfkur. Saggö kom til
Norðfjarðar í gær frá Glas-
gow.
n Skipadeild SÍS. Amarfell
Arnarfel1 fór 19. frá Reyðar-
firði til Stettin, Aabo og Sör-
nes. Jökulfell fór í gær frá
Rvík til Camden. Dísarfell er
í Aabo. Fer þaðan til Man-
tylubto. Litlafell fór í gær frá
Rvík til Akureyrar og Krossa-
ness. Helgafell fór frá Rvík
í gær til Akureyrar og Norð-
urlandshafna. Hamrafell fór
10. frá Rvík til Constanza.
Stapafell fór 19. frá Rotter-
dam til Rvfkur. Mælifell fór
17. frá Hamina á leiðis til
Islands. Joreefer er í Qsló.
n Skipadeild ríkisins. Hekla
er á leið frá Austfjörðum til
Rvíkur. Esja fer frá Reykja-
vík klukkan 13.00 á rnorgun
austur um land til Seyðisfj.
Herjólfur fer frá Reykiavík
klukkan 21.00 annað kvöld til
Eyja. Skjaldbreið er á Aust-
fiarðahöfnum á norðurleið.
Herðubreið er í Reykjavík.
vmisleat
{ H Eimskipafélag Islands.
; Bakkaföss fer frá Hull á
(; morgun til Rvíkur. Brúarfoss
' kom til Rvíkur i gær frá N.
; Y. Dettifoss kom til Cam-
bridge 20. Fer þaðan til N.Y.
Fjaílfoss fer frá Osló á
morgun til Reyðarfjarðar.
; StöðVáffjarðar, Norðfjarðar, * "íirnmtúdaginn 26. maí Icíukk-
Sey.ðisfjarðar Raufarh., Siglu- an 29.30. Fundarefni: Skýrt
fjarðar og Akureyrar. Goða- frá fiáröflun til sumardvalar-
fóf «frá Gloucester 20. t***^^^^ ráctt úm ferðalág
, Cambridge, Camden og N.Y. félagskvenna o. fl. — Munið
i Gullf'oss fór frá Leith 20. til
n Kópavogsbúar: Stvrkið
hina bágstöddu. Kaúpið og
berið blóm Lfknarsjóðs Ás-
l'augar Maack í dag.
Kvenfélag Kópavogs.
n Kvcnfélag Kópavogs held-
ur fund í Félagsheimilinu
Rvíkur. Lagarfoss er í Kaup-
mannahöfn. Mánafoss fór frá
Stöðvarfirði í gær til Man-
cester, Bromborough. Ar-
drossan og Fuhr. Reykjafoss
fór frá Hamborg i gær til
Gautaborgar og Rvfkur. Sel-
foss kom til Rvíkur 20. frá
Kristiansand. Skógafbs.s fer
frá Kotka á morgun til Osló-
ar og Rvíkur. Tungufoss fór
frá Þórshöfn 19. til Antverp-
en, London og Hull. Askja fór
frá Húsavík 18. til Rotterdam
kaffisölu félagsins í dag í
skólanum. — Stjórnin.
* Ráðleggingarstöð Þjððlíirkj-
unnar. Ráffleggingarstöðin er
MÍ heimilis að Lindargötu S.
> hæð Viðtalstimi prests er
á briðjudögum og föstudögum
kl. 3—5 Viðtalstími iæknis
°r á miðvikudögum kl. 4—5.
* Kvenfélagasamband ts-
lands. Leiðbeiningastöð hús-
mæðra Laufásvegi 2. sími
* hdnc, oHq H *» rtq
fii icvöicfs
TilboS óskast
í nokkrar fólksbifreiðir og jeppa, er verða syndar..
að Grensásvegi 9. mánudaginn 23. maí kl. 1—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama
<5ag.
SÖlunefnd varnarliðseigna.
Bróðir okkar
LÚÐVÍK ÞORSTEINSSON
Bragagötu 34,
verður jarðsungjnn frá Fríikirkjunni, miðvikudaginn
þ.m. kl.1.30.
Systkinin.
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ
IF
Sýnjng í kvöld kl. 20.
Ferðin til skugganna
grænu og Loftbólur
Sýning Lindarbæ í kvöld.
kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 tii 20 Sími 1-1200
AUSTURBÆJARBÍÓ
Simj 11384
Fram til orustu
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný amerísk kvikmynd í
litum og CinemaScope.
Aðalhlutverk:
Troy Donahuc.
Susanne Pleshette.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5.
Vinir Indíánanna
Sýnd kl 5 og 9.
STJORNUBtO
Simj 18-9-36
Menntaskólagrín
(Den sköre dobbeltgænger)
Bráðfjörug og skémmtjleg, ný
þýzk gamanmynd meg hinum
vinsælu leikurum
Peter Alexander,
Conny Froboess.
Þetta er mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl 5 7 og 9.
— Dansikur texti. —
Villimenn og tígris-
■ dýr .......
Spennandi Tarzanmynd
Sýnd kl 3.
KÓPAVOGS BÍÓ
Sími 41-9-85
Gulu bangsarnir
(The Yellow Teddybears)
Spennandi og vel gerð, ný,
brezk mynd.
Jacqueline Elíis.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Barnasýning kl, 3:
Ævintýri í loftbelg
LAUGARÁSBÍÓ
Síml 32-0-75 — 38-1-50
Dóttir næturinnar
Ný amerísk kvikmynd byggð
á metsölubók Dr. Harolds
Greenwalds. „The Cali Girl“.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð böx-num jnnan 14 ára.
Bamasýning kl. 3:
Margt skeður á sæ
Spennandi gamanmynd með
Dean Martin og
Jerry Lewis.
Miðasal^ frá kl 2
TONABIO
Simi 31182
Gullæðið
(The Gold Rush)
Heimsfræg og bráðskemmtileg.
amerísk gamanmynd samin og
stjórnað af snillingnum
Charles Chaplin.
Sýnd kl 3, 5. 7 og 9.
IKFÉIA6
REYKJAVlKUR1
Ævintýri á gönguför
176. sýning þriðjudag kl. 20..30.
Síðasta sinn.
UPPSELT
Sýning miðvikudag kl. 20.30.
r
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan lokuð í dag.
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22-1-40
Ævintýri Moll
Flanders
(The Amorous Adventures
of Moll Flanders)
Heimsfræw amerísk stórmynd
í litum og Panavison. eftir
samnefndri sögu. — Aðalhlut-
verkin eru leikjn af heims-
frægum leikurum t.d.:
Kim Novak 1
Richard Johnson.
Ange’a Lansbury.
Vittorio De Sica,
George Sanders.
Lillj Palmer.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl 5 og 9
Bönnuð börnum jnnan 14 ára.
Barnasýning kl 3;
Strandkapteinninn
með Jerry Lewis.
GAMLABÍÓ
11-4-75
Gildra fyrir njósnara
Endursýnd kl. 9.
Fjör í Las Vegas
(Love in Las Vegas)
Amerísk dans- og söngvamynd.
Elvis Presley,
Ann-Margaret.
Sýnd kl. 5 og 7.
Gosi
Barnasýning kl, 3.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
B I L A -
L Ö K K
Grunnur
Fýllir
Sparsl
Þyanir
Bón
EINKAUMBOÐ
ASGEIR 0LAFSSON nelldv
úonarstrætl 12 Simi 11075
Brauðhúsið
Laugavegi 126 —
Simj 24631
• Allskonar veltingar.
• Veizlubrauð. snittixr.
• BrauðtertuT smur-t
brauð
Pantið tímanlega.
Kynnið yður verð
og gæði.
Simi 50249
INGMAR BERGMAN;
ÞÖGNIN
(Tystnaden)
Ingrid Thulin
Gunnel Lindbíom
Sýnd kfl.. 7 og 9,
Hann, hún, Dirch
og Dario
Sýnd kl. 5.
Jói stökkull
Sýnd kl. 3.
Simi 11-5-44
Næturlestin til
Parísar
(Night Train to Paris)
Geysispennandi ensk-amerís'k
njósnaramynd.
Leslie Nielsen
Aliza Gur.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl 5, 7 os 9.
Misty
Hjn fallega og skemmtilega
unglingamynd.
Sýnd kl 3
BÆJARBÍO
'
SímJ 50-1-84.
Sautján
(Sytten)
Dönsk litkvilcmynd eftir skáld-
sögu hins umtataða rithöfund-
ar Soya.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
Smurt brauð
Snittur
Við Oðinstorg.
Simi 20-4-90
ÚRVALS
BARNAFATNAÐUR
ELFUR
LAUGAVEGI 38
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13
SNORRABRACT 38
Bifreiðaleigan
VAKUR
Sundlaugavegi 12
Sími 35135
TRULO FUNAR
HRINGIR
AMTMANN SSTIG 2
Halldór Kristinsson
guilsmiður. — Sími 16979.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS
OG SÆLGÆTL
Opig frá 9-23.30 — Pantið
tímanlega i veizlui
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Siml 16012.
Nýtízku húsgögn
Fjölbreytt úrval
— PÓSTSENDUM —
Axel Eyjólfsson
Skipholti 7 — SímJ 10117
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
Islands
Sveinn H. Valdi-
marsson,
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4 (Sambands-
húsið 3. hæð)
Símar: 23338
12343
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpuxr aöstöðuna —
Bíla þ iónustan
Kópavog)
Auðbrekku 53 - Simj 40145
Hvítar prjón-
nylon-skyrtur
Karlmanna-stærðir
kr 150.-—
Unglinga-stærðÍT
kr 125 —
— Takmarkaðar birgðir
Verzlunin H. TOFT
Skólavörðustíg 8.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
HAFN ARSTRÆTl 22
Símj 18354
Auglýsið
í Þjóðviljanum
i