Þjóðviljinn - 02.06.1966, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 02.06.1966, Qupperneq 2
9 SÍÐA — Þ.TÓÐVILJINN Fimmtudagur 2. júní 1966 Baðstrendur Jótlands 7 tízku . Á dögunum boöuðu for- stöðumenn Ferðaskrifstofunn- ar SUNNU blaðamenn á sinn fund og kynntu þá fyriF dönskum ferðamálamanni, Ole Sören.sen að nafni. Þessi heiðursmaður var hér á ferð til þess að kynna fs- lendingum dásemdir bað- . strandá við Jótlandsstrendur ■ og hafa Sunnumenn skipulagt ; þangað ferðir í sumar og miða þá .sérstaklega við tímann frá 19. júní til 18. ágúst. Á síðári árum hafa þbtið þama upp mörg baðstrandar- hótel,"— sérstaklega á Skag- anum og hvílir það raunar á gamalli erfð, — þarna voru áður vinsælar listamannaný- lendur að sumrinu í ósnort- inni ' náttúru með hvítum mávum og rósemd. Þama hefur hinsvegar í dag skapazt litríkt baðstrand- arlíf með ótal skemmtistö'ð- um og ér algengur lofthiti um 30 stig í júlí og ágúst og sjávarhiti um 18 stig. I dag flykkjast þangað tug- þúsundir af gestum hvaðan- S 149 fóstrur braut- skráðar á 20 árum æfa úr Evrópu og þykja þessar donsku baðstrendur heppilegri y til sumarleyfa heldur en baðstrendur Spán- ar. ítalíu eða Svartahafs. þar sém aigengur hiti er um 40 gráður á þessum tíma árs. Hótelin eru tíúin nýtízku þæg- indum og dan.skur matur er þekktur að góðu, — þ^ geta menn líka valið um sumar- bústaði á þessum slóðum. Á vegum SUNNU kostar vikuferð með dvöl á bað- strandarhóteli krónur 9.200—. Þá eiga menn líka kost á vikudvöl á baðstrandarhóteli og viku í Kaupmannahöfn og kostar slík ferð krónur 11.318.- Hver viðbótaruika í Kaup- mánnahöfn eða á baðstrand- arhótéli kostar aðeins krón- ur 2430.—. Innifalið eru flug- ferðir milli íslands og Dan- merkur, hótel og þrjár mál- tíðir á dag á baðstrdndar- hótelum. hótel og morgun- matur í Kaupmannahöfn. Þess má að lokum geta, að afsláttur er fyrir börn á aldrinum tveggja til tólf ára, og greiðist þá hálft gjald. Fóstruskóla Sumargjafar var sagt upp laugardaginn 21. maí sl. Brautskráðar voru 22 fóstr- ur. Skólastjórinn, frú Valborg Sigurðardóttir, minntist þess í ■ skölaslitaræðu sinrii að 20 ár eru -liðin síðán skólinn vár stofnaður. Hafa alls 149 fóstrur hlotið menntun sína við'skól- áriri. Nöfn hinna nýbrautskráðu fóstra fara hér á eftir. Aðalheiður Dröfn Gísladóttir, Skagafirði, Anna Þuríður Krist- björnsdóttir, Reykjavík, Ása Margrét Finnsdóttir, Mýrar- sýslu, Ásta Sigríður Alfons- dóttir, Kópavogi, Brynhildur Sigurðardóttir, Reykjavík, Guð- rún Valgarðsdóttir, Reykjavík’, Halldóra H. Hálfdánardóttir R- vík, ^Helga Magnúsdóttir, Borg- arfirði, Helgá J. Stefánsdóttir, Húsavík, Hjördís Hannesdóttir, Borgarfirði, Hrefna Öskarsdótt- ír, Vestinannaeyjum, Ingigerð- ur Þorsteinsdóttir, Reykjávík,'' Margrét Steinþórsdóttir, Árnes- sýslu, María Bjarriadóttir, Neskaupstáð, María Þorgríms- dóttir Iiúsavík, Sigríður Hauks- dóttir, Seltjarnarnesi, Sigríður Kristinsdóttir, Reykjavík, Sól- veig Björnsdóttir, N-Múlasýslu, Sólveig Ólafsdóttir, Reykjavík, Stefanía Jóhannsdóttir Siglu- fit-ði, Þórelfur Jónsdóttir, Akra- nesi, Þuríður Sigurðardóttir, Reykjavík. | 0Í- j ureíli Morgunblaðið , hefur lengi |' klappað þann steininri að verð- !. bólgan væri afleiðing af ; ' heimtufrekju verklýðssamtak- ! anna; -hafnarverkamenn' og j frystjhúsasfúlkur sölsuðu und- ■ ir sig svó mikla fjármuni að ; berskjaldaðir kaupsýslumenn : neyddust til að hækka verð- j lagið jáfnt og þétt til þess • að troðast ekki undir í hinni • hamslausu gróðasókn verka- ; lýðsins. En í gær bregður svo j við að þessari gamalkunnu ! kenningu er hafnað: afbrota- ■ menn* þjóðfélagsins reynast [ vera fleiri en verkafólkið : eitt; Morgunblaðið segir í j forustugrein: ,.En það verður • aldrei nógsamlega brýnt fyr- ; ir þjóðinni. að það er ekki ; nóg að hún segist vera á móti t dýrtíðinni. Hún verður að : sýna það i verki að hún vilji ■ - vinna gegn henni. Reynslan ■ sannar -að viðleitni ríkis- stjórnarinnar til þess að vinna. bug á verðbólgunni dugir ekki eiri'. Þannig hafa sauðirnir verið skildir frá höfrunum frammi íyrir há- sæti dýrðarinnar; þeir rétt- látu reyndust ráðherrarnir sjö sem einir hafa barizt hinni góðu baráttu; að öðru leyti hefur þjóðin sjálf kallað yfir sig eld verðbólgunnar. Væntanlega greiðir Morgun- blaðið enn frekar úr þessari kenningu á næstut dögum. Það mun rifja upp hvernig þjóð- in heimtaði gengislækkunina miklu 1961 og var ekki í rónni fyrr en hún fékk aðra í við- bót árið eftir. Það mun sýna fram á hvernig allar verð- hækkanir hafa verið undan- hald fyrir kröfum lýðsins sem yerið hefur þeim mdn fegnati sdm hann hefur fengið að borga hærra verð fyrir nauð- synjar sínar. Ekki mun held- ur standa á Morgunblaðinu að minna á. þá þjóðlegu gleði sem síhækkandi söluskattur Nýjungar í hár- snyrtingu sýndar N.k. laugardag 4. júní koma hingað til lands á vegum hins heimsþekkta hárgreiðsluvöru- firma L'Oréal de París tveir sérfræðingar í hárgreiðslu og háralitun frá Norðurlandadeild firmans í Kaupmannahöfn, en þeir eru H.E. Vestergárd, sem veitir forstöðu kennsludeild L'Oréal í Kaupmannahöfn og Eigil W. Larsen, mjög þekktur danskur hárgreiðslumeistari Ennfremur verður í för með þeim forstjóri Norðurlanda- deilar L‘Oréal í Kauprrianna- höfn, Frakkinn Georg Sales. Þessir menn munu dveljast hér í 3 daga á vegurri Meist- arafélags hórgreiðslukvenna og kenna nýjungar í hárgreiðslu, háralitun og klippingum. Það hefur ennfremur verið ákveðið að gefa almenningi kost á að kynnast þéssu, og sunnudags- kvöldið hinn 5. júní verðurV haldin að Hótel Sögu almenn sýning á nýjustu hárgreiðslu, háralitun og klippingu. Þarna koma fram 10—12 sýningar- dömur, sem ennfremur sýna kjóla frá V —duriinni Bezt. L'Oréal ö, Paris er eins og áður var tekið fram, heims- þekkt firma í hárgreíðsluvör- um, sem hefur deildir um all- an heim, en aðalstöövar þess eru í París. VörUr fyrirtækis- ins eru taldar einhverjar þær beztu sem fáanlegar eru, en þær eru permanentolíur, hár- lagningarvökvar, hárlakk, hár- næring, háralitir o.fl. Flestar af framleiðsluvörum þeirra má * eingöngu nota á hárgreiðslustof- um og er það gert, til þess að fyrirbyggja misnotkun, enda heldur L'Oréal uppi námskeið- um og skólum fyrir, hárgreiðslu- Laus hverfi KÓPAVOGUR: Kársnes I Hringið í síma 40753. Þjóðviljinn. hefur valdið eða trylltan fögn- uð húsmæðranna þegar þær fengu að greiða fjórum íimmtu meira fyrir snðning- una sfna nú nýlega. Annarsvegar þjóðin öll, ólm í meiri verðbólgu; hins vegar sjö vammiausir ráðherrar í Laugaskarði skynseminnar. Getur þeirra síðarnefndu beð- ið nokkuð annað en hetju- dauðinn? At- hafnasemi Morgunblaðið segir í gær í forustugrein: .,Það bensín sem nú er flutt til landsins er svo lélegt að til vandræða horfir. Stöðugar kvartanir berast vegna þessa lélega eldsneytis, sem er það eina sem völ er á. Einnig á þessu sviöi verður að athuga hvað hægt er af) gera til umbóta“. Á lögfræðiskrifstofu Eyjólfs Koriráðs Jóní5sonar og Hjartar Torfasonar liggur sem kunn- ugt er tilboð frá amerísku auðfélagi um að kbma upp olíuhreinsunarstöð á Islandi. Eyjólfur Koriráð ætíar auð- sjáaníega ekki að unna sér hvíldar eftir alúmín og kísil- gúr. Og skyldi Hjörtur ekki vera fáanlegur til að taka sæti í næstu samninsanefrid um erlenda stóriðju á Íslandí? — Austri. fólk í flestum þeim löndum, sem þeir hafa deildir í. Sumt af framleiðslu L'Oréal de Paris er þó selt í verzlun- um, og má þar til nefna mest selda hárlakkið í Evrópu í dag Einett Satin, hárlagningarvökv- ann Plix og Rege-hárnæringu, ennfremur Traital shampoo, en þetta eru allt mjög vel þekkt- ar vörur hér. Vorið 1965 hóf L'Oréal einnig framleiðslu á sólbruna-kremi, olíu og skúmi undir vörumerk- inu Ambre-Solatre og náði vara þessi þá þegar metsölu í Evr- ópu. Amre-Solatire er nú vænt- anlegt hingað til lands. Umboðsmenn L'Oréal hér á landi er Sunnufell h.f., Höfða- túni 10, Reykjavík. (Frétt frá Meistarafélagi hár- greiðslukvenna). Kjarnorkuraf- all kominn á markaðinn Baltimore, Maryland, 13. maí — Fyrsti k.jarnorkuknúni raf- aliinn er nú kominn á mark- að í Bandaríkjunum og öðrum löndum. Radióísótópar eru notaðir sem aflgjafar þessa rafalakerf- is, en það er smíðað af Martin Co. í Baltimore og af svipaðri gerð og þau rafalakerfi, sem fyrirtækið hefur smíðað fyrir bandarísku Kjarnorkumála- nefndina og notuð eru til raf- orkuvinnslu sjálfvirkra veður- athugunastöðva og gervihnatta. Talsmaður fyrirtækisins benti á, að meðal annars yrði kerfi þetta notað í siglingatæki, sjálf- virkar veðurathuganastöðvar, flugvélavita, jarðskjélftamæla, við olíuvinnslu og borun eftir olíu — yfirleitt þar sem þörf er fyrir lágspenntan rafstraum til langs tíma. Otflutningsákvæði Banda- ríkjanna kveða á um, að selja megi vinveittum þjóðum kjam- orku-rafala, en sérstök leyfi þarf til útflutnings. Rafallinn framleiðir 25 watta rafstraum í fimm ár án endur- nýjunar orkugjafa hans. Rafal- keffið breytir hita frá Stronti- um-90 í rafmagn. Framleiðendur rafalsins segja að hann sé í fullu samræmi við fyrirmæli Kjamorkunefndar- innar og „algjörlega hættu- laus, jafnvel. við slysalegar að- stæður, sem tæplega er að í- mynda sér, að átt geti sér stað“ St yrkur til húskólunáms / Kanada Samkv. skipulagsskrá Kan- adasjóðs til styrktar íslenzkum námsmönnum, sem birt er í B- deild Stjórnartíðinda 1933, nr. 90, verður hluta af ársvöxtum sjóðsins varið til þess að styrkja íslenzka náms- og fræðimenn til háskólanáms í Kanada. Þar að auki verður greiddur viðbótarstyrkur sam- kvæmt fjárveitingum í fjárlög- um 1966. Samtals nemur styrk- urinn að þessu sinni 45 þús. kr. Námsmenn, er leggja stund á fræðigreinar, er hafa sérstaka þýðingu fyrir atvinnu- líf á Islandi, skulu að öðru jöfnu ganga fyrir um styrkveit- ingar. Umsóknir um styrki úr sjóðnum, ásamt námsvottorðum og meðmælum, sendist forsætis- ráðuneytinu fyrir 1. júlí 1966. ______________________________________— Auglýsing um réttindi til hópferðaaksturs. Samkvæmt lögum nr. 73/1966 eru öll réttindaskír- teini til hópferðaaksturs, sem gefin hafa verið út fyrir 1. júní 1966 úr gildi numin frá og með 3. júní 1966 að telja, og falla þau réttindi, sem skír- teinin hafa veitt, niður frá þeim degi að telja. Réttindi til hópferðaaksturs samkv. greindum lög- um verða veitt frá 4. júní 1966, og skulu umsókn- ir um þau sendar til Umferðamáladeildar pósts og síma, Umferðarmistöðinni í Reykjavík. í umsókn skal greina skráningarnúmer, stærð, tegund og aldur þeirra bifreiða, sem nota á til flutninganna. Ennfremur skal veita upplýsingar um hvort bifreiðamar eru notaðar til annars en mannflutninga. Samgöngrumálaráðuneytið. 1. júní 1966. Byggjendur! HúsmæðurI Önnur bezta eldhúsinnrétting frá Vestur-Þýzka- landi, mérki OSTA, verður til sýnis í Málara- glugganum við Bankastræti dagana 1. til 13. júní Einkaumboð á íslandi: S K O R R I H. F. Sölystjóri: Ólafur Gunnarsson Hraunbraut 10, Kópavogi. Sími 41353. Læknaritarar Tvo læknaritara vantar hið allra bráðasta í Rann- sóknarstofu Háskólans við Barónsstíg. Stúdentsmennstun eða sambærileg menntun æski- : leg. Umsóknir ásamt upplýsingum um ménritun og fyrri störf sendist forstöðumanni Rannsóknar- stofunnar fyrir 10. júní n.k. Starfsstú/ka i óskast í þvottahús að bamaheimilinu Efri-Bru i Grímsnesi í sumar. Upplýsingar hjá forstöðukonunni í síma 30080. Reykjavíkurdeild R.K.Í. Breyttur viðta/stími Eftirleiðis er viðtalstími minn á stofu að Hverfis- götu 50 daglega kl. 1.30—2.30 nema fimmtudaga kl. 5—6. Viðtalsbeiðnir í síma 31173 kl. 10—12, símviðtal í sama síma kl. 12—1. Enginn viðtaís- tími er þó á laugardögum maí—sept. Sími á stofu er 12811. Henrik Linnet, læknir. Skó/agarðar Garðúhrepps taka til starfa þriðjudaginn 7. júní n.k. Þátttaka tilkynnist skrifstofu sveitarstjóra. Þátttökugjald kr. 250,00 greiðist fyrir 7. júní. Jafnframt auglýsist laust til umsóknar starf um- sjónarmanns — eða konu — með skólagörðunum í sumar. Umsóknir sendist undirrituðum, sem veitir nánari upplýsingar. Sveitarátjórinn í Garðahreppi 31. maí 1966.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.