Þjóðviljinn - 02.06.1966, Side 5
w
Firnmtudagur 2. júni 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlöA 5
ÆSKAN ★
OGSOSi AIISMINN
Bitnefnd: Arnmundur Bachmann, Rannveig Haratdsdóttir, örn Ölafsson.
Gisli Guitnarsson:
EFTIR KOSNINGAR
og kjörkassarnir í gæziu lögregiumanna.
Þegar litið er á úrslitin í
bæjar- og sveitarstjórnarkosn-
ingunum síðustu um allt land
í heild er eitt ljóst: Sjálfstæð-
isflokkurinn beið ósigur og
straumurinn liggur til vinstri.
Þétta er reglan með örfáum
undantekningum, og mismun-
urinn á breytingum í bæjar-
og sveitarstjórnum liggur fyrst
og fremst í þvi hvaða flokkur
til vinstri við Sjálfstæðisflokk-
inn fékk þau atkvæði, sem
hann tapaði.
Þar sem þessi regla gildir
nær alls staðar er brosleg sú
skýring Morgunblaðsins „að ó-
sigrar Sjálfstæðisflokksins eru
staðbundnir". Hér hlýtur að
vera um að ræða einhver mál,
sem varða allt landið.
Fyrst kemur mönnum þá í
hug störf núverandi ríkisstjórn-
ar. Hún hefur nú algjörlega
misst tökin á „viðreisn“ sinm.
Fyrir utan verðbólguna er ráð-
leysið og hringlandahátturinn
skýrustu drættimir, sem al-
menningur sér í efnahags-
„stefnu“ hennar. Ríkisstjómin
birtist ekki fólki sem „styrk
Heyrzt hefur sú skoðun
undanfarið, að Alþýðubanda-
lagið skuli hið fyrsta skipulagt
sem hver annar stjómmála-
flokkur. Sósíalistaflokkurinn,
Þjóðvamarflokkurinn og Mál-
fundafélag jafnaðarmanna eiga
þá væntanlega, að hverfa úr
sögunni.
Nú má það vera ljóst, að eigi
slíkur flokkur að fá annað en
brot af fylgi Sósíalistaflokksins,
verður hann að verða sósíal-
ískur, bæði í stefnuskrá og
starfi. En ef Alþýðubandalagið
á að verða nýr sósíalistaflokk-
ur, til hvers er það þá stofnað?
Eiga menn von þess, að þús-
undir sósíalista spretti upp í
stjórn allra stétta“, heldur sem
launþegaandstæður samnings-
aðili gagnvart stéttarsamtökum
launþega. Einnig fer sennilega
vaxandi andstaða gegn undan-
látsemi ríkisstjórnarinnar gagn-
vart erlendum aðiljum.
Röksemd gegn þessu er fylg-
isaukning Alþýðuflokksins. En
hér ber margt að athuga. I
fyrsta lagi hefur sá flokkur
tapað fylgi í Reykjavík miðað
við síöu.stu alþingiskosningar. 1
öðru lagi finnst mörgum gömi-
um kjósendum Sjálfstæðis-
flokksins Alþýðuflokkurinn
vera einhvers konar stig milli
þess að kjósa Sjálfstæðisflpkk
og stjórnarandstíiðuflokka. Og í
þi'iðja lagi græddi Alþýðu-
flokkurinn iíka á þeim vaxandi
skilningi um land allt,
að SjálfstæSisflokkurinn er
fulltrúi hagsmuna, sem eru
andstæðir Iaunþcgum.
Að þessi skoðun fær sífellt
meira fylgi ekki sízt meðal
nýrra kjósenda, er án efa at-
hyglisverðasta staðreyndin, sem
liggur að baki þessum kosning-
um. Ástæðurnar fyrir þessu eru
öðrum flokkum og þeysist yfir
til okkar? Ætli sósíalistar hafi
ekki flestir verið komnir til
Sósíalistaflókksins? Helzt þá
ekki fylgið svipað?
Nei, það getur stóraukizt.
Oft býsnumst við yfir öllum
þeim hernámsandstæðingum og
öðrum vinstri mönnum, sem
kjósa og starfa fyrir krata og
Framsókn. Þetta er mikill
fjölda manna, sem á tvímæla-
laust heima í Alþýðubandalag-
inu og hvergi annars staðar
En það er ekki hægt að ætlast
til þess, að aðrir en sósíalistar
gangi í félög, sem stefna að
sósialisma.
Hinsvegar er alveg vonlaust,
án efa mai'gar. Hér má nefna
vaxandi þátttöku sléttarsamtak-
anna um ákvarðanir í efna-
hags- og félagsmálum. Hún
hefur aukið skilning almenn-
ings á þörf sterkra launþega-
samtaka á öllum sviðum. Enn
fremur má ekki gleyma, að
hvergi á Norðurlöndum hefui'
atvinnurckcndaflokkur haft slík
áhríf scm á íslandi. Scnnilegra
er nð stjórnmálaþróun á Is-
iandi verði líkari stjórnmála-
þróun í nágfannalöndum cn ó-
líkari. Skylt eðli Sjálfstæðis-
flokksins og jafnframt einna
mikilvægast cr framkoma hans
gagnvart kjóscndum.
Vcgna góðrar áróðursaðstöðu
sinnar, peningavalds og sundr-
ungar andstöðuflpkka hefur
Sjálfstæðisflokkui'inn farið að
líta á það scm eðlilcgt náttúru-
lögmál, að hann sigri í hverj-
um kosningum. Þetta hefur
gert hann hrokafullan og til-
litslausan. Þannig var sparkað
úr borgarstjórn eina íulltrúa
Sjálfstæðisflokksins, sem kom
úr launþegasamtökunum. Þann-
ig elli t.d. Morgunblaðið vin-
að ætla sósíalistum vist í
flokki, sem er ekki sósíalískur
— nema þeir geti starfaft sem
sósíalísk deild innan bandalags-
ins. Og þetta er einmitt það,
sem þarf að verða. Fjölmargir
erum við, vinstri menn, sósíal-
istar eða ei, sem aldrei grein-
ir á í mcrkilegum dæguiTriál-
um, hvorki þjóðernismálum né
öðrum hagsmálum alþýðunnar.
Um þessi mál á bandalag okk-
ar aft verða.
Nú er tækifærið til að ná
öllum raunvei'ulegum vintri
öflum í eina fylkingu — og
hún yi'ði sterk. Hún yrði svo
sterk, að nýtt skeið hæfist í
stjórnmálasögu landsins, ærið
fegra því, sem nú hefur um
sinn verið.
1 Alþýðubandalaginu eru all-
ir jafnir, sem augljóst er af
lögum þess. Þótt tuttugu félög
störfuðu innan þess, þyrfti ekki
að scmja sérstaklcga við neitt,
einfaldur meirihluti atkvæða á
félagsfundi ræður alltaf úrslit-
um.
Ef liinsvegar helztu félög
vinstri manna, svo sem Sósíal-
istafélag Reykjavíkur verða ut-
an Alþýðubandalagsins (og þá
mikill hluti íélaga Sósíalistafé-
lagsins), þá getur svo farið, að
samningaþófið og úrslitakost-
irnir hefjist á nýjaleik, vinstri
mönnum íil eyðandi sundrung-
ar.
Ég vona nú, aö umræður um
þetta mál aukist mjög, því þær
hafa alltof litlar verið opinber-
ar. Af því stafar þekkingar-
leysið og tortryggnin. En ég
fyrir mitt leyti get ekki annað
séð, en félagsaðild sé forsenda
sterkra fjöldasamtaka vinstri
manna.
Örn Ölafsson.
sæla frambjóðendur Aiþýðu-
bandalagsins með tilgangslaus-
um persónulegum svívirðingum,
og á sama hátt var allur áróð-
ur Sjálfstæðisflokksms glamur-
kenndur og innihaldslitill.
Gáfnafar landsmanna var stór-
lega vanmetið.
Sjólfstæðisflokkurinn hefur
síðan 1956 beitt æ meir amer-
ískum aðferðum í kosningabar-
áttunni. Fyrst virtist þetta ætla
að reynast árangursríkt. En
núna var svo sannarlega „yfir-
drifið“. Freistandi er að ætla,
að hin margumtalaða „amer-
íkanisering“ Islendinga (sjón-
varp o.fl.) hafi verið meiri
meðal forystumanna Sjálf-
stæðisflokksins en almennings.
Gaman væri ef einhver félags-
fnæðistofnun hefði rannsakað
viðbrögð „meðaltals-Reykvik-
ings‘‘ þegar hann gekk eftir
Laugaveginum og sá bot’ða með
áletruninni „Áfram gatnagerð
x-I)“, sem strengdur var milli
stórhýsa tveggja kaupsýslu-
manna, sem sennilega báru
lægra útsvar en hann sjálfur.
Samfara smeðjulegri kosn-
ingabaráttu fór Sjálfstæðis-
flokkurinn út í aörar öfgar:
úreltar svívirðingar. Þannig
var t.d. dulu görnlu kommún-
istagrýlunnar óspart veifað.
Ánægjuíegustu úrslit kosning-
anna cru því senniloga þessi:
Á Islandi í dag hefur iilfinn-
ingarkcnnt glamnr og gegnsætt
smjaftur jafnt lítift gildi sem á-
róðursmcftöl og greinargóft rök
og ofstækislaust háft eru áhrifa-
rík.
Snúum okkur nú fró Sjálf-
stæðisílokknum og hugleiðum
hvert straumui'inn lá til vinstri.
Víða út um land lá hann til
Framsóknarflokksins. Skýr
dæmi um þetta eru Vestmanna-
eyjar, Sauðárkrókur og síðast
en ekki sízt Keflavík, en í
Kcflavík var enginn fiokkur,
sem keppti við Framsóknar-
flokkinn frá vinstri. Sú mikla
sókn, sem Fi'amsóknarflokkur-
inn hefur hafið í kaupstöðun-
um fyrir því „aó hann sé eini
flokkurinn sem geti sameinað
Taunþega gegn íhaldi“ virðist
því sums staftar hafa þorið
einhvern árangur.
Litum nú á Reykjavík, þar
sem eru um 62% kjósendanna
í öllum kaupstöðtmum.
Þar vann Framsóknarflokk-
ut'inn sigur í Alþingiskosning-
unum 1963 og fékk 6178 at-
kvæði. Alþýðuflokkurinn fékk
þá 5730 atkvæði og Alþýðu-
bandalagið 6678 atkvæði.
Við staðhæfum nú eitt, sem
að öllum líkindum ó sér góðar
stoðir í veruleikanum: Hlut-
fallið milli fylgis Framsóknar-
flokksins í alþingiskosningum
og borgarstjórnarkosningum og
hlutfallið milli fylgis Alþýðu-
þandalagsins í sömu kosningum
er svipað. Þess vegna er eftir-
farandi athugun og niðurstaða
af henni gerð:
1 kosningunum 22. maí síðast-
liðinn fékk Alþýðuflokkurinn
5679 atkvæði (tapaði 51 at-
kvæði síðan 1963). Framsóknar-
flokkurinn féklc 6714 atkvæði,
bætti við sig 538 atkvæðum.
Alþýðubandalagið fékk 7668 at-
kvæði, bætti við sig 990 at-
kvæðum. Þaft er því augljóst
mál. aft í Reykjavík lá stra.um-
urinn til vinstri mest til Al-
þýðubandalagsins. Sókn Fram-
sóknarflokksins að verfta aftal-
andstöftuflokkur Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjavík hefur
verift stöftvuð.
Hræsni er, þegar Framsókn-
arflokkurinn reynir að leyna
vonbrigðvim sínum yfir úrslit-
unum í Reykjjavik. Hann ætl-
aði sér stærri htut. Og hræsni
er að viðurkenna ekki, að fyr-
ir nokkrum mánuðum voru
miklar líkur fyrir þvi, að hann
fengi stærri hlut.
Hvers vegna varð svo ekki?
Augljós skýring er, að flokkur-
inn lék oft launþegahlutverk
sitt illa. Auðvelt var að benda
á' tviskinningshátt hans og
jafnvel klofning í mikilvægum
málum. En höfuftorsökin var
sú, aft Alþýðubandalaginu jókst
traust meðal kjósenda.
Lítill vafi leikur á árangurs-
ríkri kosningabaráttu Alþýðu-
bandalagsins i Reykjavik. En
mikilvægara hefur þó vafalaust
verið og hefur jafnframt verið
forsenda árangursríkrar kosn-
ingabaráttu, sá nýi svipur, sem
Alþýðubandalagift fékk í aug-
nm almcnnings, þegar Alþýðu-
þandalagsféiagi'ft í Reykjavík
var siofnað í apríl. Kjósendur
sem áður voru óákveðnir trm
hvern þeir áttu að styðja,
fundu, að hér voru komin sterk
samtök, som höfðu ferskan blæ.
Lítill vafi leikur einnig á, að
fjölmargir voru þeir kjósendur
sem veltu fyrir sér þeim mögu-
ieikn að kjósa Alþýðubandalag-
ið, en treystu ekki að öllu leytí
framtíð þess, t.d. í kosningun-
um og létu því öðrum flokkum
atkvæði sitt í té, einkum Fram-
sóknarflokk og jafnvel Sjálf-
stæðisflokk og Alþýðuflokk.
Islenzk stjórnmál og þó eink-
um íslenzk flokkaskipun er nú
mjög í deiglunni. Skýrt dæmi
um það er t.d. sigur lista ó-
háðra í Hafnarfirði. Á sama
tíma liggur straumurinn til
vinstri. Það liggur við, að
kjósendur krefjist þess að frana
komi á Islandi róttækur laun-
þegaflokkur, er verði Sjálfstæð-
isflokknum minnst jafnoki. Ekki
er enn þá ljóst hver sá flokk-
ur verður eða jafnvel hvaS
hann heitir. Við þessar aðstæð-
ur þurfa allir íslenzkir sósíal-
istar að varast íhaldssemi og
úrelt viðhorf og mæta nýjum
tíma meö vopn við hæfi.
INNTÖKUBEIÐNI
Ég undirrit ..... óska að gerast meðlimur Æskulýðs-
fylkingarinnar — félags ungra sósialista í Reykjavík, og
viðurkenni lög og stefnuskrá félagsins.
Reykjavík ......
Nafn ..................................
Heimili ............
Fæðingardagur og ár ..................
Atvinna ...............................
Önnur félög ...........................
Heimasími ........... Sími á vinnustað
Gísli Gunnarsson.
Aðalfundur ÆFR í kvöld
Munið aðalíund Æskulýðsíylkingarinnar í
Reykjavík í kvöld.
A dagskrá:
Inntaka nýrra félaga
Venjuleg aðalfundarstörf
Svavar Gestsson ræðir úrslit borgarstjórn-
arkosninganna og starfið framundan.
Fjöímenmð!
ÆH&' MSBF' ÆBSF’ ÆKfT' ÆBKT' ÆSS*' ÁBBSF' ÆtBP*ÆSP’ ÆBB’ ÆSS?ÆBB'BBBB ÆBB ÆKW1BSBF ÆBBi
Svarar Gestsson.
I
4