Þjóðviljinn - 02.06.1966, Side 6

Þjóðviljinn - 02.06.1966, Side 6
 1 ,. 1.- II' jysiwSS •: •1i• • i • • jjÉte . i' yjjjH! pn«ti 11 ..tjif S , I «:::::t«:;:t:ttji i 111 l - ÍlÉfj® 8 iiilil i-iiiii ' ’v-"1- iPiiliniiii i -'i i-YW ÍÍ|ÍHiHÍIÍjÍj|}j| Fransmenn í heimsókn e Frönsku herskipin sem hér voru í kurteisisheim sókn um hvitasunnuna hafa nú látift úr höfn og siglt sudur á boginn á ný. Heldur mun frönsku sjólidunum hafa þótt vistin dauf hérlendis, enda allt lokaö og rigning mestallan tímann. Á annan í hvitaeunnu var Reykvíkingum boðiö að skoða skipin og notuðu sér margir það boð, einkum bö rn ng unglingar og var myndin hér til haegri tek- in þegar krakkarnir voru að fara um borð, en að ofan sjást skipin í Reykjavíkurhöfn. — fl.jósm. Þjóðviljans Ari Kárason). utvarpið 13.00 Eydís Eyþórsdóttir stjóm- ar óskalagaþætti fyrir sjó- menn. 15.00 Miðdegisútvarp. Blandað- ur kór og Karlakór Reykja- víkur syngja. Vlach-kvartett- inn leikur Strengjakvartett op. 31 eftir Dvorák. Marian Anderson. Milanov. Peerce o, fl. syngja atriði úr Grímu- dansleiknum eftir Verdi. 16.30 Síðdegisútvarp. Drake, i Brúðkaup gefin saman í hjónaþand af séra Jóni Auðuns ungfrú Krist- ín Jóhannsdóttir og Kristinn Sólvason. Heimili þeirra er á Háaleitisbraut 41. (Djósmyndastofa Þóris, Laugnvegi 20 B) • Wylega iuui geíin saman i hjónaband af séra Sigurði K. G. Sigurðssyni ungfrú Ingi- björg Guðmundsdóttir og Jón ölafsson. Heimili þeirra er á Vfáhólastíg 16, Kópavogi. Peters. hljómsveit Forstl.s, Valente, Atwell, Wagner-kór- inn. hljómsveit. Sterns og Los Espagnoles syngja og leika. 18.00 Helen Traubel. Clooney, Damone og Keel flytja lög úr Deep in My Heart eftir Síg- mund Romberg og hljómsveit Johns Senatis leikur lög úr Can-Can eftir Cole Porter. 20.00 Daglegt mál. 20.05 Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur. Stjórnandi: Páll Pálsson. a) Þjóðvísa eftir Jón Ásgeirsson. b) Lýr- ísk ballata eftir Herbert Ágústsson. c) Divertimento fyrir blásara og pákur eftir Pál Pálsson. 20.30 Danskar nútímabókmennt- ir. Þóroddur Guðmundsson x'ith. flytur þýðingu sína á erindi eftir dr. Hákon Stang- erup próf. í Kaupmannahöfn. 21.00 Jan Peercc syngur í Camegie Hall í New York: a) 137. sálmur Davíðs eftir Bloch. b) Á kornakri eftir Rachmamnoff. d) Poem eftir Turina. 21.20 Peningavald, smásaga eft- ir H. C. Bnanner. Unnur Eiríksdóttir islenzkaði. Helgi Skúlason les. 21.50 Prelúdía og fúga nr. 14 op. 87 e) Sjostokovits. S. Rikter leikur. 21.50 Kvöldsagan: Dularfullur maður. Dimitrios eftir Eric Ambler. Guðjón Ingi Sigurðs- son (3). 22.35 Djassþáltur Jón Múli Áxmason kynnir. 23.05 Bridgeþáttur. Hjalti Elías- son og Steíán Guðjohnsen ræðast við. 23,30 Dagskrárlok. • Þýzk lis+akona oppar sýningu á grafík og vatnslitamyndum m I gær var opnuð í húsakynn- um Ameríska bókasafnsins f Bændahöllinni við Hringbraut sýning á línóskurði, vatnslita- og monotype myntlum eftir unga þýzka grafíklistakonu, F.dith Pahlkc. sem starfað hef- ur lxér á landi undanfarið ár við útlitsteikningar á bókum. Edith sýndi blaðamönnum sýninguna í fyrradag og sagðist þá vera fædd í Berlín, en hafa lært í Hamborg og Stuttgart. Hún kom hingað fyrst árið 1063 og var þá á leið til Banda- ríkjgnna, en líkaði svr> vel að hún varð hér um kyrrt í þrjá nr'-'iði og kom síðan aftur til sl; i hér í fyrra. Alls eru á sýningu Edithar Pahlke 26 myndir og eru þær allar til sölu og kosta frá 700- 4000 krónur. Sýningin verður opin í tíu daga. klukkan 12— 18.00 virka daga og 13.00— 19.00 laugardag og sunnudag. Glettan m Forstjórinn: Nei, til hawi* ingju, ungfrú Hanna. svona snemma hafið þér aldrei fyrr komið oí seint! NYR "FAXr - NYR AFANGI Samgöngur í lofti eru lífæð þfóðarinnar. FlugfélagiÖ fagnar komu nýrrar Fokker Friendshir skrúfuþotu í þfónustu íslenzkra samgangna ^ FLUCFBLAG ÍSLAJMD ICELANDA ' '’Liósmyndastofa Þóris, ; T otioiavegi 20 B) 1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.