Þjóðviljinn - 02.06.1966, Blaðsíða 9
[fra* * morgni|[
Fimmtudagur 2. júní 1966 — ÞJÓÐVXLJINN — SlÐA 0
til minnis
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
★ I dag er fimmtudagur 2.
júní. Marcellinus og Petrus.
Árdegisháflæði kl. 4,29. Sól-
arupprás kl. 2,35 — sólarlag
kl. 22.17.
★ Upplýsingar um lækna-
biónustu I borginni gefnar í
simsvara Laeknafólags Rvfkur
— SlMT 18888
.★ Næturvarzla í Reykjavík
vikuna 28. maí tii 4. iúní er
t Ingólfsapóteki.
★ Slysavarðstofan. Opið all-
an sólarhringinn — Aðejns
móttaka . slasaðra. Síminn er
21230. Nætur- og helgidaga-
læknir < sama síma.
★ Slökkviliðið og sjúkra-
bifreiðin. — SlMI 11-LOO.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
aðfaranótt föstudagsins 3.
júní annast Eirikur Björns-
son, læknir, Austurgötu 41,
sími 50235.
★ Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er í Reykjavík. Esja
fer frá Reykjavík síðdegis i
dag vestur um land til Isa-
fjarðar. Herjólfur fer frá R-
vik kl. 21,00 annað kvöld til
Vestmannaeyja. Skjaldbreið
fór frá Reykjavík kl. 13,00 í
gær vestur um land til Akur-
eyrar. Herðubreið er á Aust-
urlandshöfnum á norðurleið.
★ Hafskip hf. Langá fór í
gær frá Kungshavn til Aar-
hus. Laxá er á Akureyri.
Rangá er í Keflavík. Selá fór
í gær frá Rotterdam til Hull
og Reykjavíkur. Irene Frijs er
i Keflavik.
flugið
skipin
★ Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss kóm til Rvíkur 27/5
frá Hull. Brúarfoss kom til
Akranes 31. fm. fer þaðan í
dag til Reýkjávíkur. Detti-
foss fór frá N.Y. 27. fm. til
Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá
Akuréyri í gær til ísafjarðar,
Bíldudals og Rvíkur. Goðafoss
fer frá N.Y. í dag til Rvíkur.
Gullfoss fór frá Leith 31. fm.
til Kaupmannahafnar. Lagar-
foss er í Kaupmannahöfn.
Mánafoss fór frá Ardrossan-''
30. f.m. til Fuhr og Gauta-
borgar. R'eykjafoss fór frá
Þorlákshöfn í gærkvöld til
Vestmannaeyja, Gloucester,
Cambridge og N.Y. Skógafoss
kom til Rvíkur f gær frá
Þorlákshöfn. Tungufoss fer
frá Hull í dag til Rvíkur.
Askja fór frá Hamborg 27.
fm. til Fáskrúðsfjarðar; er
væntanleg til Reykjavíkur ár-
degís í dag. Rannö fór frá
Turku 31. f.m. til Leningrad,
Kotka og Rvíkur. Echo fór
frá Akranesi 26. fm. til Len-
ingrad. Felto fer frá Kaup-
mannahöfn í dag til Rvíkur.
Gol kom til Rvíkur 29. fm.
frá Hamborg. Saggö fór frá
Hafnarfirði 28. fm. til Vent-
spils. Nyhavns Rose fór frá
Kaupmannahöfn i gær til
Kristiansand og Reykjavíkur.
Gröningen fer frá Rotterdam
6. þm. til Hamborgar og R?
víkur. Havpii fer frá Ham-
borg 4. þm. til Léith og R-
víkur.
★ Skipadcild SÍS.
Arnarfell er í Sörnes. Jökul-
fell er í Camden. Fer þaðan
væntanlega 6. þm. til Islands.
Dísarfell fór 28. þm. frá Man-
tyluoto til Isiands. Litlafell er
í olíuflutningum á Faxaflóa.
Helgafell fór i gær frá Reyð-
arfirði til Gdynia, Ventspils,
Leningrad og Kotka. Hamra-
fell fer væntanlega í dag frá
Constanza til Le Havre,
Stapafell er væntanlegt til
Rotterdam 3. þm. Maélifell er
í Keflavík.
★ Loftléiðir
Leifur Eiríksson er væntan-
legur frá N.Y, kl. 09,00. Fer
til baka til N.Y. kl. 01,45.
Vilhjálmur Stefánsson er
væntanlegur frá N.Y. kl. 11,00.
Heldur áfram til Luxemborg-
ar kl. 12,00. Er væntanlegur
til baka frá Luxemborg kl.
02,45. Heldur áfram til N.Y.
kl. 03,45. Þorfinnur karlsefni
fer til Oslóar og Kaupmanna-
hafnar kl. 10,00 Eiríkur
rauði fer til Glasgow og Am-
sterdam kl. 10,15. Er væntan-
legur til baka kl. 00,30. Þor-
valdur Eiríksson er væntan-
legur frá Kauprnannahöfn og
Gautaborg-kl. 00,30. Guðríður
Þorbjarnardóttir er væntan-
lég frá N.Y. kl. 03,00. Heldur
áfram til Luxemborgar kl.
04,00.
★ Pan American þota kom
frá N.Y. kl. 06,20 i morgun.'
Fór til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 07,00. Vænt-
anleg frá Kaupmannahöfn og
Glasgow kl. 18,20 í kvöld. Fer
til N.Y. kl. 19,00.
félagslíf
★ 19. fulltrúaþing Sambands
islenzkra bamakennara verð-
ur sett í Melaskólanum,
föstudaginn 3. júní kl. 10 fh.
★ Ferðafclag Islands ferþrjár
ferðir um næstu helgi:
Á laugardag kl. 2, Þórs-
merkurferð. Á sunnudag kl.
9,30, tvær ferðir. önnur er
gönguferð á Hvalfell og að
Glym, hin að Raufarhólshelli,
í Selvog og Krísuvík. Lagt
af stað í allar ferðirnar frá
Austurvelli. — Upplýsingar í
skrifstofu félagsins, öldugötu
3, símar 11798 og 19533.
★ Kvennaskólinn í Reykjavík.
Stúlkur sem sótt hafa um
skólavist næsta vetur komi
til viðtals í skólann í dag kl.
8 e.h. og hafi með sér próf-
skírteini.
★ Kvenréttindafélag Islands
heldur fulltrúafund dagana 4.
og 5. júní n.k. og hefsthann
laugardaginn þann 4. kl. 2
e.h. í Félagsheimili prentara
að Hverfisgötu 21. Aðalum-
ræðuefni fundarins verður
réttindamál barnsins, Allar
félagskonur eru velkomnar á
fundinn meðan húsrúm leyfir.
★ 5venIólag Öháða safnaðar-
ins. Félagskonur eru góðfús-
lega minntar á bazarinn n.k.
laugardag 4. júnf kl. 2. í
Kirkjubæ. Tekið á móti gjöf-
um föstudag kl. 4—7 og laug-
ardag kl. 10—12.
★ Jöklar hf.
Drangajökull fór 24. fm. frá t
Dublin til N.Y. Hofsjökull er VmÍsl©Qt
í Rotterdam. Langjökúll fór ______________a
í fyrradag frá Georgtown,
Prince Edwardeyjum til Bre-
vik, Noregi. Vatnajökull fer
í dag frá Bremen til Ham-
borgar.
★ Kvenfélagasamband ts-
lands. Leiðbeiningastöð hús-
mæðra. Laufásvegi 2. simi
10205 pt opin alla virka daga
’til kvölds
síjjþ
ÞJÓDLEIKHÚSID
Ó þetta er indælt strid
eftir Charles Chilton og Joan
Littlewood.
Þýðandi: Indriði G. Þorsteins-
son.
Leikstjóri: Kevin Palmer.
Leikmynd og búningateikn-
ingar: Una Collins.
Hljómsveitarstjóri: Magnús Bl.
Jóhannsson.
Frumsýning f kvöld kl. 20.
önnur sýning laugardag kl. 20.
fS^ónoitófan gjfin
Sýning föstudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20.
Sími 1-1200.
Sími 18-9-36
Porgy og Bess
Hín heimsfræga ameríska stór-
mynd í litum og Cinema-
Scope. Byggfl á samnefndum
sönglejk eftjr O»orge Gershwin.
Sidney Poitier,
Dorothy Dandridge • ■
Sammy Davis jr.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 11-5-44
Ástarbréf til
Brigitte
(Dear Brisitte)
Spreilfjörug amerísk grinmynd.
James Stewart
Fabian,
Glynis Jones ásamt
Brigitte Bardott sem hún
sjálf.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 50-2-49
INGMAR BERGMAN:
ÞÖGNIN
(Tystnaden)
Ingrid Thulin
Gnnnel Lindblom
Sýnd kl. 7 og 9,10.
Sími 50-1-84
Sautján
(Sytten)
Dönsk iitkvikmynd eftir skáld-
sögu hins umtalaða rithöfund-
ar Soya,
Bönnuð börnnm innan 16 ára
Sýnd kl 7 og 9
11-4-75
Kona handa pabba
(The Courtship of Eddie’s
Father)
Skemmtiles CinemaScope-lit-
mynd.
Glenn Ford,
Shirley Jones
Stella Stevens.
Sýrid kl. 5 og 9.
Sýning í kvöld kl. 20.
örfáar sýningar eftir.
Sýning föstudag kl. 20.30.
Sýning laugardag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin
frá kl. 14. Sími 13191.
HÁSKÓLABÍÓ "
Sími 22-1-40
F.iölskyldudjásnið
(The Family Jewels)
Ný amerísk litmynd. í þees-
ari mynd leikur
Jerry Lewis
öll aðalhlutverkin, 7 að tölu.
Sýnd kl. 5. 7 og 9,
Sími 31-1-82
Hjálp!
(Help!)
Heimsfræg og ' afbragðs-
skemmtileg ný, énsk söngva- og
gamanmynd i litum með hin
um vinsælu „The Beatles“.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
"LAUGARÁSBfÓ ^
Sími 32075 —38150
Söngur um víða
veröld
(Songs in Worid)
Stórikosrtleg ný ítölsk dans- og
söngvamynd í litum og Cin-
emaSeope. — Með þátttoku
margra heimsfrægra lista-
manna.
— ÍSLENZKUR 'TEXTI —
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆjARBÍÓ |
Sími 11-3-84
Dear Heart
Bráðskemmtileg, ný, amerísk
gamanmynd með íslenzkum
texta. — Aðalhlutverk:
Glenn Ford.
Geraldine Page,
Sýnd kl. 5.
Sími 41-9-85
Skæruliðaforinginn
(Göngehövdingen)
Spennandi og bráðfyndin. ný
dönsk stórmynd í litum.
Dirch Passer.
Sýnd kl. 5. 7 o2 9.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
Auglýsið í
Þjóðviljanum
SÖLUGENGl.
1 Sterlingspund ‘ 120.34
1 Bandar dollar. 43.06
1 Kanadadollar 40.03
100 danskar krónur 624.50
100 norskar krónur 602.14
100 sænskai krónur 835.70
100 Finnsk mörk 1.338.72
100 Fr frankar 878.42
100 belg. frankar 86.47
100 svissn. frankar 992.30
100 Gyllini 1 1.10.76
100 Tékkn. kr. 598.00
100 V.-þýzk mörk , 1.073.32
100 Lirur 6-90
100 .usturr. sch. 166.60
100 Pesetar 71.80
100 Reikningskrómir
Vöruskiptalönd 100.14
■k Bókasafn Kópavogs. Otlán
á þriðjudögum. miðvikudög-
um, fimmtudögum og föstu-
dögum. Fyrir Döm kl. 4.30—6
og fullorðna kl. 8.15—10.
•fr Bókasafn Seltjarnarness er
opið mánudaga kl. 17.15—19
og 20—22 miðvikud. kl. 17.15—
★ Ásgrímssafn. Bergstaða-
stræti 74 er opið sunnudaga.
þriðiudaga og fimmtudaga
kL 1.30—4.
★ Bókasafn Sálarrannsóknar-
féiagsins, Garðastræti 8 er
opið miðvikud, kl. 17.30—19.
•k Tæknibókasafn IMSl, Skip-
holti 37. Opið alla virka daga
kL 13—19 nema laugard. ki.
13—15.
HEKLU
HERRA
SOKKAR
\x\.
ÚRVALS
BARNAFATNAÐUR
ELFUR
LAUGAVJ2GI 38.
SKÓLA V ÖRÐUSTIG 13.
SNORRABRaUT 38.
S,M’ 3-Í1-60
\mmiR
Só&béeúg.Æ'
Bifreiðaleigan
VAKUR
Sundlaugavegj 12.
Simi 35135.
TRULOFUNAR
HRINGIR/%!
AMTMANN S STIG 1
Halldór Kristinsson
gullsmiður. — Simi 16979
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS
OG SÆLGÆTI
Opið frá 9-23-39- — Pantið
tímanlega í vejzlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Simi 16012.
Nýtízku húsgögn
Fjölbreytt úrval. •
— PÓSTSENDUM —
Axel Eyjólfsson
Skipholti 7 — Sími 10117
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
lslands
Sveinn H. Valdi-
marsson,
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4 (Sambands-
húsinu 3. hæð).
Símar: 23338
12343
Gerið við bflana
ykkar siálf
— Við sköpum aðstöðuna.
Bílaþiónustan
Kópavogi.
Auðbrekku 53. Sími 40145
Hvítar prjón-
nylon-skyrtur
Karlmanna-stærðir kr. 150.
Unglingástærðir kr. 125
— Takmarkaðar birgðir
Verzlunin H. TOFT
Skólavörðustíg 8.
Guðjón Styrkársson
! hæstaréttarlögmaður
HAFNARSTRÆTI 22.
Sími 18354.
Auglýsið
í Þjóðviljanum
S