Þjóðviljinn - 10.06.1966, Blaðsíða 1
/
WWJWJJJ
, t t I
!
i
i
Fullkomnasta síld-
veíðiskip landsins
A dögunum kom til lands-
ins nýr stálbátur og ber hann
nafnið Héðinn ÞH 57 og fer
næstu daga til síldveiða. Eig-
andi bátsins er Hreifi h.f. en
það er útgerðarfélag þriggja
bræðra Jóns, Maríusar og Sig-
urðar Héðinssona. Bræðurnir
cru ættaðir frá Húsavík og
þar er heimahöfn bátsins, og
cr MarSus skipstjóri.
Báturinn er smíðaður hjá
Ulstein Mckaniske Verksted í
Noregi og er 331 tonn að
stærð og kostaði hann full-
búinn um 20 milj. ísl. króna.
f bátnum eru ýmsar tækni-
nýjungar eins og sjókæld lest,
en í hcnni er hægt að geyma
síldina í marga daga án þess
að hún falli úr 1. flokki sem
söltunarsíld og rúmar lestin
80 þús. llítra.
Svonefndar síldarskrúfur
eru og í Héðni en það eru
skrúfur á hliðum bátsins, sem
gerir fært að snúa bátnum
í einu vetfangi við nótakast
og er talin álíka tæknibylting
og kraftblökkin á sínum tíma.
Með þessúm útbúnaði er
stefnt að betri endingu sfld-
arnótarinnar og auk þess er
unnt að stunda sSIdveiðar við
miklu erfiðari skilyrði en áð-
ur í misjöfnu veðri.
Héðinn er talinn vera full-
komnasti síldarbátur sem
smíðaður hefur verið hingað
til. Helzti munur á útliti Héð-
ins og annarra sfldarbáta er
sá að gangurinn er undiT
miðri brúnfti en ekki til hlið-
anna, eins og venjan er, og
einnig er stýrishúsið nýstár-
lcgt.
Föstudagur 10. júní 1966 — 31. árgangur — 127. tölublað.
Hafa danskir vísindamenn fundiB
iykii að lausn gátunnar um minnið?
Sjá frásögn á 5. síðu
IMAAAAAA/WVAA/VWVWVWWWWVWWVWWrt
Var borgar- f
sjóður þurr- j
ausinn fyrir
kosningar?
Um þessar mundir ríkir!
jhálfgert hernaðarástand á
Jskrifstofum Reykjavíkurborg-;
| ar. Þeir sem þurfa að f á 5
! greidda reikninga hjá borg-S
! inni verða að standa í 'bið-í
fröðum og beita umsátursað-J
Iferðinni til þess að fá af-í
I greiðslu og hrekkur þá varla?
; til og heyrzt hefur að ekki;
• hafi reynzt unnt að senda bi£-j
1 reiðir borgarinnar í skoðun?
> vegna fjárskorts. j
Fyrsta verk Geirs borgar-j
! stjóra eftir kosningar úar líka?
; að gefa út þá fyrirskipun til?
; allra vinnustaða hjá borginni;
: að öll nætur- og helgidaga-?
; vinna væri stranglega bönnuð?
> um ófyrirsjáanlegan tíma. ;
: Þá hafa og orðið tafir við§
framkvæmdir á vegum borg-;
arinnar sökum þess að ekki j
| hefur verið hægt að leysa út ?
: efni og aðrar vörur er til;
; þeirra þurfti vegna peninga-;
; leysis. ‘
: Fyrir kosningar var tals- ?
; vert annar bragur á fcorgar- j
; rekstrinum. Þá var unnið dag ?
: og nótt við ýmsar fram-1
: kvæmdir á vegum burgarinn- j
; ar og ekki séð í peninginn ?
: til þess að Ijúka þeim verk- ?
: um spm að var unnið, enda ?
; hafði borgarstjórinn varla við |
: að „vígja“ ýmis konar stofn- «;
: anir , sem svo einkennilega ?
; vildi til að allar voru tilbún- |
: ar til notkunar í kosninga- ?
: vikunni. En eftir kosningar ?
: tók skyndilega fyrir allar |
; vigslur, líkt og einhver óvætt. ?
ur hefði mælt í eyra borgar- ?
stjóra: Vígðu ei meira, Geir ?
; borgarstjóri! Mun þar hafa ?
verið á ferðinni andi hins |
tóma „kassa“ borgarsjóðs. ?
Ef tii vill hefur fjárbruðlið ?
i í sambandi við „kosninga- ?
> framkvæmdir“ á vegum borg- ?
i arinnar, állar hina glæsilegu ?
i „vigslur“ Oo sérstök tillits- ?
i semi og mannúð í sambandi ?
? Framhald á 3. síðu. |
\ VWWWAAA^WVAAAAWAAAAAAAAAAAAAAAAAA
Seljendur óánœgSir me3 brœSslusildarverSiS hér sunnanlands:
Veiðistöðvun hafin hjá 40 síld-
veiðibátum fyrir Suðvesturlandi
□ Klukkan tólf á miðnætti s.l. kom til
framkvæmda veiðistöðvun hjá fjörutíu síld-
arbátum á Suðvesturlandi. Er það miðað við
síldarbáta er stunda síldveiðar við Eyjar í
sumar.
v
□ Fyrir þessari veiðistöðvun standa skip-
stjórar á viðkomandi bátum og eru þeir að
mótmæla misrétti á sfldarverði hér sunnan-
lands borið saman við verð á sfld veiddri
fyrir austan og norðan.
Sama lága verðið um árabil
Mikil óánægja rikir hjá skipstjórunum yfir síldarverðinu hér
sunnanlands, en það hefur tekig litlum breytingum síðastliðin tíu
ár og verið um krónu kílóið.
Margir af skipstjórunum eru eigendur að bátunum eða hluta
af þeim og þurfa að huga að útgerðarkostnaði við skipin og í
óðaverðbólgunni síðustu árin hafa margskonar liðir í útgerðar-
kostnaði hækkað upp úr öllu valdi, ekki sízt síldarnætumar, en
slit á nótum fylgir ætíð þessum veiðum á veiðisvæðinu við Vest-
mannaeyjar.
Hér er um að ræSa fáránlegan verðramma og stöðugan á undan-
fömu árabili í engu samræmi við hækkanir milliliða á útgerðar-
Verámismunur fyrir sunnan og austan
Þá telja skipstjórarnir út í hött að biða eftir þessu sérstaka
síldarverði til fimmtánda júní og er þeim gert að veiða sildina
fyrir eina krónu kílóið á sama tíma og síldveiðisjómenn fá kr.
1,71 fyrir kílóið að veiðum fyrir austan og norðan.
Síldin sem veiðist þessa daga við Eyjar mælist að fituprósentu
um 11% og hún mældist um 8% kringum síðustu mánaðamót eða
líkt og fituprósentan er á síldinni fyrir norðan og austan núna
í vor. — Þannig vilja skipstjóramir láta fituprósentuna ráða að
nokkru um verðákvörðun á síldinni hér sunnanlands.
Langur undirbúningur hefur verið að þessari veiðistöðvun og
Framhald á 3. síðu.
Þröngt er á þingi í Vestmannaeyjahöfn þegar bátaflotinn er inni.
Fundir um samningamálin
* Fundurinn sem undimefndirnar frá Verkamannasambandi íslands
og Vinnuveitendasambandinu ætluðu að halda í gær var afboðaður, sam-
kvæmt ósk vinnuveitenda, sem töldu sig þurfa lengri tíma til samráðs
við menn sína.
* Gert er ráð fyrir að undimef ndirnar komi saman á fund í dag kl.
4 til framhaldsumræðna um samningamálin.
Framkvæmdanefnd Verkamannasambands íslands kom saman á
fund*í gærmorgun til að ræða viðhorfið í samningamálunum.