Þjóðviljinn - 21.06.1966, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.06.1966, Blaðsíða 1
DIODVH Þriðjudagur 2V. júní 1966 — 31. árgangur — Í135. tölublað. ... ■» De Gaulle mjög fagnað við komuna til Moskvu Forsetinn kveður Frakka reiðubúna að hefja aðgerðir til að draga úr spennu í alþjóðamálum og efla skilning og samvinnu við A-Evrópu Fyrsta söltunarsíldin til Raufarhafnar ■ Fyrsta söltunarsíldin barst til Rauf- arhafnar um helgina og landaði Sig- urður. B jarnason frá Akureyri hundr- að tunnum í salt hjá Norðursíld og reyndist það falleg og feit síld. Fitu- magnið mældist 20% — og um þrjú hundruð síldar fóru í tunnu. ■ Þá hefur jafnframt verið saltað álíka magn hjá Óðni, Björgu og Síld- inni. Margar síldarstúlkur eru þegar komnar til Raufarhafnar og voru send- ar með flugvél frá Akureyri, — aðal- lega til Norðursíldar, Bjargar og Óð- ins. MOSKVU 20/6 — De Gaulle Frakldandsf'or- seti lýsti því yfir í kvöld að Frakkland væri reiðubúið að hefja nýjar aðgerðir til þess að draga úr spennu í alþjóðamálum og bæta skilning og samvinnu við ríkin í Austur-Evr- ópu. Evrópulönd gætu haft ósmátt hlutverk í alþjóðlegri friðarstarfsemi en meginforsend- an væri að fyrst væri mynduð skapandi Evr- ópa, en hún væri ekki heimsálfa lömuð af klofningi. De Gaulle sagði þetta í ræðu í Kreml fjórum tímum eftir að hann kom til Moskvu, þar sem miljón manns.voru á göt- unum til þess að hylla hann við komuna. síðast', en það var 1944 t>g það kæmi alltaf betur í ljós að sjón- armið þjþðanna verði áþekkari. Því ættu þær að leggja að sér til að finna einingu, sérstaklega Iðe Gaulle, sem hafði strax í ræðu á flugvellinum við komuna mælt með aukirini samvinnu Frakka og Sovétríkjanna til Þess að tryggja öryggi Evrópu Qg skap.a evrópska einingu, sagði í hófinu í Kreml, að fyrr en sú tíð renni að öll Evrópa fari sömu leið að sama marki, liti hann svo á að héðan í frá yrðu Frakkland og Sovétríkin að reyna það. De Gaulle sagði að Frakkar væru ósammála stefnu harðvít- ugrar andstöðu milli austurs og vesturs í Evrópu. Frakkar yrðu nú að byrja á- samt Sovétríkjunum að leysa hin miklu evrópsku vandamál og horfa jafnframt fram til þess tíma er öll Evrópa vinni saman. Sáttmáli Þegar Frakklandsforseti kom til Moskvu um hádegið var hon- um mjög vel fagnað og hann vakti máls á megintilgangi hinn- ar 12 daga opinberu heimsókn- ar sinnar: Sovétríkin og Frakkar þyrftu að gera sáttmála til þess að tryggja öryggi í Evrópu og einingu Qg sagðizt einnig vona að heimsóknin gæti orðið for- dæmi góðra skipta milli Austur- og Vestur-Evrópu. Til mikillar ánægju fyrir sov- ézku gestgjafana og þær þús- undir sem komnar voru á flug- völlinn til að bjóða hann vel- kominn, lauk De Gaulle ræðu sinni með þvi að segja nokkur orð á prýðilegri rússnesku. Frakklandsforseti - kom til Moskvu í Caravelle-þotu. einka- flugvél. Á flugvellinum tóku þeir á móti honum Podgomij for- seti og Kosygin fprsætisráðherra og fleiri. Talið er að um miljón manns hafi verið samankomin við götur þær sem fyrirmennirn- ir óku um frá flugvellinum og til Kreml, en þar á De Gaulle að búa meðan hann dvelur í Moskvu. í föruneyti hans eru ni.a. kona hans Yvonne og utanríkisráð- herra Frakka, Couve de Mur- ville. Fundir 1 \ dag átti forsetinn stutta formlega fundi með leiðtogum Sovétríkjanna og á morgun eiga hinar pólitísku umræður að hefjast. Podgomij Við komu De Gaulle hélt Pod- gornij forseti ræðu á flugvellin- um og sagði m.a. að þýðingar- miklar kringumstæður sem ekki myndu breytast færðu Frakkland og Sovétríkin nær hvort öðru. Hann minnti á að margt hafði gerst í alþjóðamálum síðan De Gaulle hefði heimsótt Sovétríkin Nýr samningafundur boðaður kl 2 í dag □ Samningafundur hefur verið boðaður í dag milli full- trúa Verkamannasambandsins annarsvegar og fulltrúa Vinnumálasambandsins og Vinnuveitendasambandsins. □ Hefst samningafundurinn í dag kl. 2 að Fríkirkju- vegi 3. 4» □ Af hálfu Verkamannasambandsins mæta til þessa fúndar Eðvarð Sigurðsson, formaður Dagsbrúnar, Bjöm Jónsson, formaður Einingar, Jóna Guðjónsdóttir, formaður Framsóknar og Hermann Guðmundsson, formaður Hlífar. □ Langur fundur var í gærdag í svonefndri fram- kvæmdanefnd stjórnar Vinnuveitendasambandsins, — en hún er skipuð níu mönnum úr stjórn sambadsins og voru samningamálin þar mjög til umræðu sem undirbúningur fyrir daginn í dag. □ Þá voru þrír menn kjörnir af hálfu Vinnuveitenda- sambandsins til þess að ræða við fulltrúa Verkamanna- sambandsins. Það eru þeir Kjartan Thors, Gunnar Guð- um ástand í Evrópu, þar sem heimsfriðurinn væri enn sem fyrr að mikhi leyti komirin undir ástandinu þar, en einnig vegna annarra staða á jörðinni, sérstak- lega þeirra sem standa í stríðs- logum nú. sagði Podgornij. Undirbúningur Heimsóknin hefur verið ræki- lega undirbúin í marga mánuði og getur haft mikil áhrif á fransk-sovézka samvinnu, en Couve de Murville hefur áður jónsson og Barði Friðrikssðn. sagt, að varla sé hægt að búazt við óvæntum samningum í heim- sókn De Gaulle. * □ Af hálfu Vinnumálasambands samvinnufélaganna mætir Hjörtur Hjartar. MjóSkurskattinum verði nú aflétt án tafar - annars h^rðar aðgerðir framundan De Gaulle Fjörutíu og sjö uppreisnar- bændur úr flestum sýslum lands- ins komu til borgarinnar fyrir helgi og héldu fund á sunnudag- inn í Átthagasal Hótel Sögu Qg báru þar saman ráð sín -á fimm klukkustunda fundi síðdegis. í gærdag fengu þeir áheym hjá Framleiðsluráði landbúnað- arins og sat það fund með uppreisnarbændunum á sama stað frá kl. 3 til 8 síðdegis. Bændumir lögðu fram mót- mælatillögu á síðari fundinum og höfðu framsögu fyrir henni þeir Stefán Valgeirsson frá Auðbrekku í Eyjafirðj og Lárus Mótvir&issjóður í Búrfells- virkjun og kísilgúrverksm. ■ Eftirfarandi fréttatil- ■ Samkvæmt samningi, i kaup voru þá erfiðleikum kynning hefur blaðinu borizt I sem undirritaður var í dag bundin vegna skorts á er- frá Utanríkisráðuneytinu: Réttindalaus unglingur á irespu veldur slysi á harni Tveir drengir leufu i umferð- I Á sunnudagskvöld var vespu arslysum á sunnudaginn og slös- ekið á Jóhann ÞorgeirssDn 8 ára, uðust báðir það mikið, að Þeú til heimilis að Hátúni 6, þar sem liggja nú á sjúkrahúsi. hann var á gangi í Hátúni. Fyrra slysið varð um tvöleyt Hlaut Jóhann talsvert höfuðhögg ig á Kaplaskjólsvegi Þar vav' og er ottazt að hann hafi höf- tveggja ára drengur, Jóhannef uðkúpubrotnað. Hann liggur nú Þorgeirsson. Meistaravöllum 29. ó Landspítalanum, fyrir bíl. meiddist á höfði og Pilturinn sem ók vespunnj var var fluttur á Slysavarðstofuna réttindalaus. en þaðan á Landspítalann. ' 1 milli Bandaríkjanna og ís lands, verða veittar tæpar 214 milj. kr. af bundinni inn- stæðu til að standa straum af kostnaði við byggingu Búr- fellsvirkjunar og kísilgúr- verksmiðju við Mývatn, svo og til hins nýja Atvinnujöfn- unarsjóðs. ■ Mótvirðissjóður mynd- aðist upphaflega af 6 milj. dollara bandarísku framlagi til íslands í desember 1960. Framlagið var notað til að aðstoða fslendinga við kaup á vélum og tækjum, en slík lendum gjaldeyri ■ íslenzka ríkisstjórnin mún afla nauðsynlegrar heimildar-frá Alþingi til end- anlegrar ráðstöfunar á fénu. Óku drukknir einn seldi sprútt Mikill drykkjuskapur var á Akranesi um helgina og hafði lögreglan i nógu að snúast. Tveir voru teknir fyrir ölvun við akst- ur og einn var staðinn að ólög- legri áfengissölu. Margir árekstr- ar urðu laugardag og sunnudag. Á. Gíslason frá Miðhúsum í Hvolshreppi. Fleiri bændur tóku til máls og stilltu gagrirýni sinni í hóf á þessu stigi málsins gagnvart Framleiðsluráði, — þó furðuðu þo>r sig á því að ekki skyldi hafa verið kallað saman auka- þing Stéttarsambandsins og þess- ar% stórfelldu kjaraskerðingar bornar undir slikt þing til sam- þýkkis og fordæmdu laumuspil í sambandi við framkvæmd málsins. Á þessum fundi var kjörin sex manna nefnd til þess að vinna með Framleiðsluráði í framtið- inni og á hún að vera nokkurs- konar bakstuðningur við stjóm Stéttarsambandsins að lausn mál- anna. Þessir menn voru kjpmir i nefndina. — Fyrir Suðurland: Ölver Karlsson, bóndi í Þjórs- ártúni Og Sigmundur Sigurðsson, bóndi í Syðra-Langholti. Til. vara Guðmundur Guðmundsson, bóndi í Efri-Brú og Siggeir Bjömsson, bóndi í Holti. Fyrir Norðurland eystra; Stef- án Valgeirsson, bóndi í Auð- brekku og Hermóður Guðmunds- son, bondi í Ámesi til vara. Fyrir Norðurland vestra: Pálmi Jónsson, bóndi á Akri og til vara Jón Benediktsson, bóndi i Höfn- um á Skaga. Fyrir Vesturland: Guðmundur Ingi Kristjánsson, bóndi að Kirkjubóli í Bjamadal í Önund- arfirði og til vara Gisli Þórðar- son, 'bóndj í Mýrdal í Hnappa- dalssýslu. Fyrir Austurland: Friðrik Sie- urjónsson, bóndi í Ytri-Hlifl i og er ákaflega skýr með engri tæpitungu. „Sameiginlegur fundur héraðs- nefnda bænda haldinn í Bænda- höllinni í Reykjavík 20. júní ‘66, telur að bændastéttin eigi ský- lausan rétt "tiT að fá fullt grund- vallarverð fyrir afurðir sínar samkvæmt lögum um Fram- leiðsluráð o. fl. Fundurinn skorar á stjóm Stéttarsambands bænda og Fram- leiðsluráð að gera þær kröfur til ríkisvaldsins, að það tryggi bændum þennan rétt. Fundurinn litur svo á að inn- vigtunargjald það, sem lagt hefur verið • á mjólk, sé svt> tilfinnan- legt, að bændastéttin geti ekki undir því risið, og geri þær kröfur að gjald þetta verði fellt niður. Hinsvegar verði verðjöfnunar- Framhald á 3. síðu. Akrsnes - KR 1:1 í gærkvöld léku KR og Akra- nes í íslandsmótinu og fóru leikar þannig að jafntefli varð, 1:1. Baldvin skoraði fyrir KR í fyrri hálfleik, en Þorsteinn Jónsson fyrir Akranes seint í síðari hálfleik. Nánar verður sagt frá leikn- ura í blaðinu á morgun. Báturinn kom j leitirnar I hádegisútvarpinu í gær var lýst eftir vélbátnum Sævari frá Bíldudal, sem hafði farið þaðan á laugardagsmorgun. Flugvél Landhelgisgæzlunnar, Sif leitaði að bátnuin og sá tii hans í gærdag og hélt báturinn þá til Bíldudals. Aðeins einn maður var um Vopnafirði og til vara Hermann ; b'orð í bátnum, sem var 4ra Guðmundsson, bóndi að Eyjólfs- stöðum í Berufirði.- Mótmælatillagan var einróma samþykkt á fundinum og ríkt’ mikill einhugur um hana á fundinum og er i samræmi við þá reiðiöldu bænda um allt land tonna, og- var manninurii ekkert að vanbúnaði; hafði aðeiris far- ið suður fyrir Látrabjarg á sunnudagsmorguninn í leit að meiri afla, að sögn Henrys Hálf- dánarsonar. skrifstofusti. Slysa- varnafélagsins. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.