Þjóðviljinn - 21.06.1966, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 21. júni 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA
Piltur fótbrotnar
í árekstri
Aðfaranótt 17. júní varð það
slys á Akranesi að ekið var á
17 ára pilt, Bjama Guðmunds-
son, Vogabraut 6, með þeim
afleiðingum að hann fótbrotn-
aði og liggur nú á sjúkrahúsi.
Bjarni var á ferð á mótorhjóli
og var á aðalbraut þegar vöru-
bíll ók skyndilega inn á götuna
og á hann.
Guðmiindur I.
legði stein
Borgarstjóm Grimsbyborgar
óskaði þess _á sinum tíma, að
sendiherra íslands { 'London,
Guðmundur f. Guðmundsson,
legði homstein ag nýrri St.
Andrewskirkju í Grimsby. Fór
athöfnin fram fimmtudaginn 2.
júní. Gamla St. Andrewkirkjan,
sem var aldargömul, var rifin
vegna nýrra framkvætnda, og
verður nýja kirkjan reist skammt
þar frá. Gamla kirkjan var tal-
in fiskimannakirkja borgarinnar.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
Datt af
skellinöðru
Kl. rúmlega tíu á sunnudags-
kvöld varð þag slys á 1 mótum
Hringbrautar og Birkimels að
ungur piltur, Jón Þórðarson,
Skólavörðustíg 16, datt af skelli-
nöðru og fótbrotnaði. Mun Jón
hafa verig á talsverðri ferð á
leig vestur Hringbraut og ætlað
ag beygja inn á Birkimel, en
þar lenti hann í lausamöl, hjólið
datt á hliðina og rann Jðn með
hjólinu yfir götuhlera og endaði
vig gangstéttarbrúnina með fyrr-
greindum afleiðingum. Hann var
flUttur á Landspítalann.
Útsölustaðir
* « \ 1
Þjóðviljans
HÖFN 1 HORNAFHtÐI
(Jmboðsmaður Þjóðviljans á Höfn í Homafirði er
Þorsteinn Þorsteinssoín.
DJÚPIVOGUR
Umboðsmaður Þjóðviljans á Djúpavogi er Ásgeir
Björgvinsson.
FÁSKRÚÐSF J ÖRÐUR
Blaðig er selt i lausasölu í Bókaverzlun Marteins
Þorsteinssonar.
REYÐARFJÖRÐUR
Umboðsmaður Þjóðviljans á Reyðarfirði er Bjöm
Jónsson. Blaðið er einnig selt í lausasölu hjá Kaup-
félaginu, Reyðarfirði.
ESKIFJÖRÐUR
Umboðsmaður Þjóðviljans á Eskifirði er Alfreð Guð-
mundsson. Einnig er blaðið.selt í lausasölu hjá Pönt-
unarfélagi verkamanna.
NESKAUPSTAÐUR
Umboðsmaður Þjóðviljans i Neskaupstað er Skúli
Þórðarson. Einnig er Þjóðviljinn seldur i lausasölu
hjá: Bergþóru Ásgeirsdóttur, Egilsbraut 7, Tóbak og
sælgæti Hafnarbraut 1, Verzluninni Vík, Hafnar-
braut.
SEYÐISFJÖRÐUR
Umbog fyrir Þjóðviljann á Seyðisfirði hefur verzl-
unin Dvergasteinn. Þar er blaðið einnig selt í lausa-
sö!u og einnig í Sjómannastofunni.
EGILSSTAÐIR
Umboðsmaður Þjóðviljans á Egilsstöðum er Sveinn
Ámason — Einnig er blaðið selt j lausasölu hjá
Ásbíó og Söluskála kaupfélagsins.
VOPNAFJÖRÐUR
Umboðsmaður Þjóðviljans á Vopnafirði er Sigurður
Jónsson. ^
BAKKAFJÖRÐUR
Umboðsmaður Þjóðviljans á Bakkafirði er Hilmar
Einarsson.
ÞÖRSHÖFN
Umboðsmaður Þjóðviljans á Þórshöfn er Hólmgeir
Halldórsson.
RAUFARHÖFN
Umboðsmaður Þjóðviljans á Raufarhöfn er Guð-
mundur Lúðviksson. — Blaðig er einnig selt í
lausasölu i Sídubúð og Súlunni'.
ÞJÓÐVILJINN.
Þjófar leita
eiturlyfja
í gærmorgun varð þess vart,
að brotizt hefur verið inn í
Lyfjaverzlun ríkisins vig Borg-
artún um helgina. Brotin var
rúða og nokkuð gramsað í hirzl-
um ,en ekki er auðvelt að sjá,
hvort einhverju hefur verið stol-
ið. Álitið er að sá sem innbrot-
ig framdi hafi leitað eiturlyfja
fyrst og fremst, enda var mest
rótig þar sem þau voru geymd
til skamms tíma, en þar eru nú
geymd svefnlyf.
Smurt brauð
Snittur
við Öðinstorg.
Sími 20-4-90.
tUU£l0€Ú$
sifitmtoairraRötm
Fást í Bókabúð
Máls og menningar
• 0
SÍÐAR
FLOGIÐ STRAX
FARGJALD
GREITT
fDÁHMORK 06
%A-ÞÝ1KAIANDÍ*':.
í
J
Verð: 11.500,00 kr. fyrir 19 daga y/yy/y
Fararstj.: Steinunn Stefánsdóttir ^
listfræðingur.
Hin árlega Eystrasaltsvika verður haldin dagana 9.—18.
júli í Rostockhéraði. — Við skipuleggjum ferð þang- >7
að sem hér segir:
7. júlí: Flogið til Kaupmannahafnar.
8. júlí: Farið til Wamemundé.
9. —18. júlí: Dvalizt á Eystrasaltsvikunni. •
18.—24. júlí: Ferð í lángferðabílum um Austur-Þýzka-
land. Komið í Berlín, Dresden og Leipzig.
24. júlí: Farið frá Berlín til Kaupmannahafnar.
25. júlí: Flogið til Islands.
í Rostockhéraði hittast árlega á Eystrasaltsviku hóp
ar frá öllum löndum er liggja að Eystrasalti, auk Nor-
egs og íslands.
Þar fer fram allskonar skemmti- og fræðslustarfsemi,
Baðstrendur ágætar, loftslagið milt og þægilegt. Þátt-
taka er takmörkuð við ákveðinn hóp.
Hafið samband við okkur fyrir 25. júní n.k.
I
L/V N DS9N ^
FERÐASKRiFSIOFA
Laugavegi 54. — Símj 22875 og
SÍMI 22890 BOX 465 RÉYKJAVÍK
I
ÁBYRGÐAHÍRYGGINGAR
TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR
LINDARGÖTU 9 • REYKJAVÍK * SIMI 22122 — 21260
atvinnurekendur.
ABYRGÐARTRYGGING
ER NAUOSYNLEG
ÖLLUM ATVINNÚREKSTRI
Auglýsing •
frá bæjarsíma Reykjavíkur
Nokkrir laghentir menn á aldrinum 17—30
ára óskast til vinnu nú þegar. Vaktavinna
gæti komið til greina, að reynslutíma liðn-
um. Nánari upplýsingar gefur Ágúst Guð
laugsson yfirdefldarstjóri, sími 11000.
Sími 19443
BRlDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannar gæðin.
B.RI DG ESTO N E
veitir aukið
öryggi í akstri.
B R I D G E S T O N E
ávalít fyririiggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
— ■■■■■ i ii i ■ .i ■■■■
Fjölvirkar skurðgröfur
I
ö
v
I
R
K
I ÁVALT TIL REIÐU.
N Sími: 40450
MMMÍdÍiiÉlriHHKilíHÉÉkiii
KRYDDRASPIÐ
FÆST f NÆSTU
BÚÐ
!
{
|
BILA-
LÖKK
Grtmour
FylHr
Sparsl
Þyanir
Bón
EEVKAUMBOU
, ASGEIR ÖLAFSSON IielldA
v'onarstrætl 12 Sími 1107:
<onlineníal
HjólbarBaviðgerBir
OPIÐ ALLA DAGA
(LfKA SUNNUDAGA)
FRÁ KL. 8 TIL 22
GÚMMÍMNUSTOFAN HF.
Skipholti 35, Roykjavik
. SKRIFSTOFAN: sími 30688
VERKSTÆÐIÐ: sími310 55
Fasteignasala
Kópavogs
Skjólbraut 1.
Opin kl. 5.30 til 7.
Iaugardaga 2—4.
Sími 41230 — heima-
simi 40647.
Dragið ekki að
stilla bílinn
★ HJÓLASTILLINGAK
★ MÓTORSTILLINGAR
Skiptum um kerti og
platínur o.fl
BfLASKOÐUN
Skúlagötu 32 slmi 13-100
Pússningarsandur
Vikurplötur
Einanerriinarnlast
Seljum allar gerðir af
pússnjngarsandi heim-
fluttum og blásnum lnn.
Þurrkaðar vikurplötur
og einangrunarplast.
Sandsalan við
S.f.
EUiðavogi 115. Sími 30120.
FRAMLEIÐUM
AKLÆÐI
á allar tegundir bíla
OTUR
Hringbraut 121.
Sími 10659
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
úrogskartgripir
iKORNELlUS
JÚNSSON
skólavördustig 8