Þjóðviljinn - 21.06.1966, Blaðsíða 9
V
Þriðjudagur 21. júní 1966 — ÞJÖÐVILiJINN — SÍÐA 0
jfrá morgni
til minnis
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
★ 1 dag er þriðjudagur 21.
júní. Leofredus. Árdegishá-
flæði kl. 7.02. Sólarupprás kl.
1.55 — Sólarlag kl. 23.03.
★ Dpplýsingar um lækna-
þjónustu f borginni gefnar í
simsvara Læknafélags Rvikur
— SlMI 18888.
★ Næturvarzla 5 Reykjavík
vikuna 18. til 25. júní er í
Reykjavíkur Apóteki.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
aðfaranótt miðvikudagsins 22.
júní annast Hannes Blöndal,
læknir, Kirkjuvegi 4, sími
50145 og 50245.
★ Slysavarðstofan. Opið all-
an sólarhringinn — Aðeins
móttaka slasaðra. Síminn er
21230. Nætur- og helgidaga-
læknir I sama síma.
★ Slökkviliðið og sjúkra-
bifteiðin. — SlMI 11-100.
flugið
★ Flugfélag Islands. Gullfaxi
fór til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8 í mor^un.
Væntanlegur aftur til Reykja-
víkur kl. 21.50 í kvöld..Sól-
faxi fer til Lundúna kl. 9
í dag. Væntanlegur aftur til
Reykjavíkur kl 21.05 í kvöld.
Skýfáxi er væntanlegur til
Reykjavíkur kl. 19.45 í kvöld
frá Kaupmannahöfn og Osló.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað' að fljúga til
Akureyrar 13 ferðir), Vest-
mannaeyja (2 ferðir), Pat-
reksfjarðar, Húsavíkur, ísa-
fjarðar og Egilsstaða.
★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson
er væntaniegur frá NY klukk-
án 9. Heldur áfram til Lux-
■embgjggf klukkan 10. Er
Dettifoss fór frá Vestmanna-
eyjum í gær til Grimsby,
Rotterdam og Hamborgar.
Fjallfoss kom til Bremen 19.
þrn fer þaðan ,\til Hamborgar.
Goðafoss fór f^á Akureyri í
gær til Húsavíkur, Isafjarðar,
Hafnarfjarðar og Keflavíkur.
Gullfoss fór frá Reykjavík 18.
þm til Leith og Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss er í Vents-
spils fer þaðán til Kotka.
Gautaborgar og Reykjavíkur.
Mánafoss fór frá Keflavík 18.
þm til Nörresundby og Kaup-
maniiahafnar. Reykjafoss kom
til Kaupmannahafnar 19. þm
fer þaðan til Reykjavíkur.
Selfoss fer frá NY 23. þm til
Reykjavíkur. Skógarfoss fer
frá Osló í dag til Seyðisfjarð-
ar, Eskifjarðar og .Þorláks-
hafnar. Tungufoss fór frá
Þórshöfn 17. þm til Hull,
Antwerpen, London og Hull.
Askja kom til Bremen 19.
þm fer þaðan til Hamborgar,
Rotterdam og Hull. Rangö
fór frá Keflavík f gær til
Vestmannaeyja, Akraness og
Hafnarfjarðar. Norstád kom
til Reykjavfkur 19. þm frá
Kaupmannáhöfn. Blink fór
• frá Hull 17. til Reykjávík-
ur. ■ Utan skrifstofutíma eru
skipafréttir lesnar í sjálfvirk-
um símsvara 21466.
★ Skipadeild SÍS. Arnarfell
er á Sauðárkróki. Jökulfell
er í Þorlákshöfn. Dísarfell
losar á Austfjörðum. Litlafell
er væntanlegt til Reykjavik-
ur á morgun. Helgafell fór í
' gær frá Leningrad til Hamina
og lslands. Hamrafell fór 15.
þm’ frá Le Havre til Aruba,
síðan til Reykjayíkur. Stnda-
fell fór 18. þm frá Rotterdam
til Reykjavíkur. Mælifell los-
ar á Austfjörðum.
★ Jöklar. Drangajökull fór
í gær frá Halifax til Le
Havre, London og Rotterdam.
Hofsjökull er í NY. Langjök-
ull fer í kvöld frá Helsing-
borg til Rönne. Vatnajökuil
fer* 1 dag frá Hamborg til R-
vikur.
“væntanlegur.til baka frá Lux- '* fgrðslÖQ
emborg klukkan 23.15. Held- ________________
ur áfram til NY klukkan 0.15.
Guðríður Þorbjarnardóttir er
væntanleg frá NY klukkan
11. Heldur áfram til' Luxem-
borgar klu|<kan 12. Er vænt-
anleg til baka frá LuxembPrg
klukkan 2.45. Heldur áfram
til NY klukkan 3.45. Eiríkur
rauði fer til Öslóar og Hels-
ingfors klukkan 10.15.
★ Ferðafélag Islands -fer
gróðursetningarferð í Heið-
mörk á þriðjudagskvöld og
fimmíudagskvöld kl. 8, farið
frá Austurvelli. Félagar og
aðrir velunnarar Ferðafélags-
ins vinsamlegast beðnir um
að mæta.
skipin
★ Hafskip. Langá er í Gauta-
borg. Laxá fór frá Nörrköp-
ing í gær til Kaupmanna- '
hafnar. Rangá fór frá Hull
í dag til Reykjavíkur. Selá
er í Keflavík. Bett Ann er í
Reykjayík. Bella Trix fór frá
-Kaupmannahöfn 18. til Rvík-
ur. Harlingen fór frá Kotka
14. til Reyðarfjarðar. Patrica
S fór frá Riga 18. til Vest-
mannaey.ia
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er á leið frá Færeyjum til
Reykjavíkur Esja fór frá R-
vík í gærkvöld austur um
land í hringferð.' Herjólfur
fer frá Vestmannaeyjum kl.
21 i kvöld til Reykjavíkur.
Skjaldbreið er í Reykjavík.
Herðubreið er í Reykjavík.
Baldur fer frá Reykjavík á
fimmtudaginn til Snæfells-
ness- og Breiðafjarðarháfna.
★ Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss fór frá London í
gær til Léith og Reykjavíkur
Brúarfoss kom til Rostock 19.
þm fer þaðan til Hamborgar,
Kristiansand, Seyðisfjarðar,
Norðfjarðar og Rcykjavíkyr.
★ Kvenfélag Laugarnessókn-
ar fer í sumarferðalag 29.
júní. Farið verður að Saurbæ
og Akranesi, borðað að Bif-
röst. Tilkynnið þátttöku sem
fyrst til Ragnhildar Eyjólfs-
dóttur í síma 16820.
★ Kvenfélag Kópavogs fer
skemmtiferð i Þjórsárdal
sunnudaginn ’ 26. júní Farið
verður frá félagsheimilinu kl.
9 stundvíslega — Farmiðar
verða seldir i Félagsheimil-
inu fimmtudaginn 23. júní kl.
2 til 6. — Nánari upplýsing-
ar í símum; 40554 — 40193 —
40211 kl. 8 til;10 e.h.
Nefndin.
★ Kvennadeild Skagfirðinga-
félagsins í Reykjavík minnir
á skemmtiferðina á sögustaði
Njálu, 26. júni nk. öllum
Skagfirðingum í Reykjavík og
nágrenni er heimii þátttaka.
Látið vita í síma 32853 og
41279 fyrir 22. júní nk.
— Stjórnin.
★ Kvenfélag Langholtssóknar
minnir á saumafundinn mið-
vikudaginn 22. júní kl. 8.30 í
kirkjukjallaranum. — Nær-
fatabandið er komið. Konur
sem ætla að taka band í vél-
prjón vitji þess á fundinum
eða hjá . Sigríði Ásmundsdótt-
ur, sími 34544.
tiB kvölds
db
ÞJÓÐLEIKHÍÖSID
ff
Sýning miðvikudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opjrt frá kl.
13.15 til 20.0*0. Sími 1-1200.
HAFNARFJARÐARBIÓ
Sími 50-2-49
„49 1“
Hin mikið umtalaða mynd eft-
ir Vilgot Sjöman.
Lars Lind.
Lena Nyman.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
KÓPAVOCSBIÓ
Sími 41-9-85
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Flóttinn mikli
(The Great Escape)
Heimsfræg og snilldar vel gerð
amerísk stórmynd í litum og
Panavision.
Steve McQueen,
James Garner.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
íai.
Sími 22-1-40
The Carpetbaggers
Heimsfræg amerísk mynd eft-
ir samnefndri metsölubók. —
Myndin er tekin í Technicolor
og Panavision. Leikstjóri: Ed-
ward. Dmytryk. — Þetta er
myndin, sem beðið hefur ver-
ið ,eftir< — Aðalhlutverk;
George Peppard.
Alan Ladd.
Bob Cummings.
Martha Hyer.
Carrol Baker.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 32075 —38150
Parrish
Hin skemmtilega ameríska lit-
mynd, með hinum vinsælu
leikurum:
Troy Donahue,
Connie Stevens,
Claudette Colbert og
Karl Molden.
Sýnd laugardag kl. 5 og 9.
— Islcnzkur texti. —
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur —
★
ÆÐARDONSSÆNGUR
gæsadúnssængur
DRALONSÆNGUR
•k
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
b&ði*
ama
LA6!
REYKJAVÍKDR^
Sýning miðvikudag kl. 20.30.
Sýning fimmtudag kl. 20.'30.
Sýning föstudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó opin
frá kl. 14. Sími 13191.
Sími 11-5-44
Ulfabræðurnir
(Romulus og Remus)
Tilkomumikil og æsispennandi
ítölsk stórmynd í litum byggð
. á sögunni um upphaf Rómar-
borgar.
Steve Reeves
Gordori Scott.
Danskur texti. Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 6 og 9.
Sími 11-3-84
Nú skulum við
skemmta okkur!
(Palm Springs Weekend)
Bráðskemmtileg og spennandi,
ný, amerísk kvikmynd i litum.
Troy Donahue,
Connie Stevens,
Ty Hardin.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Sími 50-1-84
Sautján
(Sytten)
Dönsk litkvjkmynd eftir skáld-
sögu hjns umtalaða rithöfund-
ar Soya.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
Skólavörðustíg 21.
Sími 31-1-82
Með ástarkveðju
frá Rússlandi
(From Kussia with Love)
Heimsfræg og snilldar vel
gerð, ný, ensk sakamálamynd
í litUm.
Sean Connery
Daniela "Bianchi.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 16 ára.
Borð
Bakstólar
Kollar
kr. 950.00
450.00
145.00
Fornverzlurhm
Grettlsgötu 31.
Bifreiðaleigan
VAKUR
Sundlaugavegi 12.
Sími 35135.
B U O I N
Klapparstíg 26.
TRULOFUN AR
HRINBIR^
AMTMANN SSTIG 2
SÆNGUR
Endumýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fið-
urheld ver, æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af (ýmsum stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Sími 18740.
(örfá skref frá Laugavegj)
11-4-75
Aðeins fyrir hjón
(Honeymoon Hotel)
Amerísk gamanmynd í litum
og CinemaScope.
Robert Goulet
Nancy Kwan
Robert Morse
Ji l St. John.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Sími 18-9-36
Hefnd í Hongkong
Æsispennandi frá byrjun til
enda, ný, þýzk litkvikmynd, um
ófyrirleitna glæpamenn, sem
svífast einskis.
Llausjörgen Wassow,
Marianne Koch.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
— Danskur texti —
Bönnuð börnum.
Síðasta sinn.
URVALS
BARNAFATNAÐUR
ELFUR
LAUGAVEGI 38.
SKÓLAVÖRÐUSTlG 13.
SNORRABRaUT 38.
óuPMumsos
Skólavorðustíg 36
Símí 23970.
INNHEIMTA
LÖGFH/GJQt&TðQl?
Saumavél a viðgerðir
Ljósmvndavéla-
viðqrerðir
— FLJÖT AFGREIÐSLA —
S Y l. G J A
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656.
Halldór Kristinsson
gullsmiður. — Simi 16979
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS
OG SÆLGÆTI
Opið frá 9-23-30. — Pantið
tíroanlega í vejzlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 16012.
Nýtízku húsgðgn
Fjölbreytt úrvaL
— PÖSTSENDUM —
Axel Eyjólfsson
Skipholti 7 — Siml 10117
Kaupið
Minningarkort
Slysavamafélags
tslands
Sveinn H. Valdi-
marsson,
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4 (Sambands-
húsinu 3. hæð).
Símar: 23338 — 12343
Gerið við bílana
ykkar siálf
— Við sköpum aðstöðuna.
Bílahiónustan
Kópavogi.
Auðbrefcku 53. Sími 40145
Ryðverjið nýju bif-
reiðina strax með
Simi 30945.
TECTYL
Guð.ión Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
HAFNARSTRÆTI 22.
Simi 18354.
Auglýsið
í Þjódviljanum