Þjóðviljinn - 22.06.1966, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 22. júní 1966 — ÞJÓÐVILJTN"N — SÍÐA
til
minms
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
★ í dag er miðvikudagur 22.
júní. Albanus. Árdegisháflæði
klukkan 7.52 — Sólarupprás
klukkan 1.55 — sólarlag kl.
23.03.
★ Opplýsingar um lækna-
biónustu I borginni gefnar i
símsvara Læknafólags Rvíkur
- SÍMl 18888.
★ Næturvarzla 5 Reykjavík
vikuna 18. til 25. iúní er í
Reykjavíkur Apóteki.
★ Næturvörzlu í Hafnarfii;ði
aðfaranótt fimmtudagsins 23.
júní annast Kristján Jóhann-
esson, læknir, Smyrlahrauni
18, sími 50056.
★ Siysavarðstofan. Opið all-
an sólarhringinn — Aðeins
móttaka slasaðra. Síminn er
21230 Nætur- .og helgidaga-
læknir < sama sima
★ Slökkviliðið og sjúkra-
bifreiðin. - SlMI 11-100.
flugið
★ Flugfélag tslands. Skýfaxi
fer til Kaupmannahafnar kl.
10 í dag. Væntanlegur aftur
til Reykjavíkur kl. 22.10 í
kvöld.
Innanlandsflug:
I dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Vest-
manriaeyja' (3 ferðir), Fagur-
hólsmýrar, Homafjarðar, Isa-
fjarðar, Egilsstaða og Sauðár-
króks.
★ Loftleiðir. Bjarni Herjólfs-
son er væntanlegur frá NY
kl. 9. Heldur áfram til Lux-
■ emborgar kl. 10. Er væntan-
legur til baka frá Luxemborg
' kl 23.15. Heldur áfram til NY'
kl. 0.15. Vilhjálmur Stefáns-
son er væntanlegur frá NY kl.
11. Heldur áfram til Luxem-
borgar kl. 12. Er væntanleg-
ur til baka frá Luxemborg kl.
2.45. Heldur áfram til NY kl.
0.45. Eiríkur rauði er væntan-
legur frá Helsingfors og Osló
kl. 23,30.
★ Pan American þota er
væntanleg frá NY kl. 6.20 í
fyrramálið. Fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 7.
Væntanleg frá Kaupmanna-
höfn og Glásgow kl. 18.20
annað kvöld. Fer til NY kl.
19.
skipin
frá Þórshöfn 17. þm til Hull,
Antwerpen, London og Hull.
Askja fór frá Bremen í gær
til Hambor.gar, Rotterdam og
Hull. Rannö fór frá Vest-
mannaeyjum í gær til Akra-
ness og Hafnarfjarðar. Nor-
stad kom til Reykjavíkur 19.
þm frá Kaupmannahöfn.
Blink fór frá Hull 17. þm til
Reykjavíkur. Utan skrifstofu-
tíma eru skipafréttir lesnar
í sjálfvirkum símsvara 21466.
★ Skipadeild SÍS. Arnarfell
losar á SkagafjarðarhÖfnum.
Jökulfell er í Þorlákshöfn.
Dísarfell er á Breiðdalsvik.
Litlafell er væntanlegt til R-
víkur í dag. Helgafell fer í
dag frá Leningrad ti Hamina
og Islands. Hamrafell fór 15.
þm • frá Le Havre til Aruba,
síðan til Reykjavikur. Stapa-
, fell er væntanlegt til Reykja-
víkur á morgun. Mælifell er á
Eskifirði.
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er væntanleg á ytri höfnina
í Reykjavík kl. 7 árdegis; í
dag. Esja er á Austfjörðum á
norðurleið. Herjólfur fer frá
Reykjavík kl. 21 í kvöld til
Vestmannaeyja og Hbma-
fjarðar. Skjaldbreið er i R-
vík. Herðubreið fer frá R-
vík í dag vestur um land í
hringferð. Baldur fer frá R-
vík á morgun til Snæfells-
ness- og Breiðafjarðarhafna.
★ Hafskip. Langá fer frá
Gautaborg i dag til Reykja-
víkur. Laxá er í -Kaupnjanna-
höfn. Rangá fór frá Hull í
gær til Reykjavíkur. Selá er
í Keflavík. Bettann er í R-
vík. Bella Trix fór frá
Kaupmannahöfn 18. til R-
víkur. Harlingen fór frá
Kot.ka 14. þm til Reyðar-
fjarðar. Patrica S. fór frá
Riga 16. til Vestmannaeyja.
★ Jöklar. Drangajökull fór
20. þm frá Halifax til Le
' tíavre, London og 'Rotterdam.
Hofsjökull fór í gærkvöld frá
NY til Savannah. Langjökull
lestar í Rönne. Vatnajökulí
fór í gær frá Hamborg til R-
víkyr.
ferðalög
★ Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss fór frá London 20.
þm til Leith og Reykjavíkur.
Brúarfoss fór frá Rostock í
gær til Hamborgar, Kristián-
sand, Seyðisfjarðar, Norð-
fjarðar og Reykjavíkur. Detti-
foss fór frá Vestmannaeyjum
20. þm til Grimsby, Rotter-
dam og. Hamborgar. Fjallfoss
fer frá Hamborg í dag til R-
víkur. Goðafoss fór _frá Húsa-
vík i gær til ísafjarðar,
Hafnarfjarðar og Keflavík-
ur. Gullfoss fór frá Leith í
gær til Kaupmannahafnar.
Lagarfoss er í Ventspils, fer
þaðan til Kotka, Gautaborg-
ar og Reykjavíkur. Mánafoss
fór frá Keflavík 18. þm til
Nörresundby og Kaúpmanna-
hafnar. Reykjafoss fer frá
Kaupmannahöfn í dag til R-
víkur. Selfoss fer frá NY á
morgun til Reykjavíkur.
Skógafoss fór frá Osló 21. til
Seyðisfjarðar, Eskifjarðar og’
Þorlákshafnar. Tungufoss fór
★ Kvenfélag Óháða safnað-
arins. Kvöldferðalag mánu-
daginn 27. júní kl. 8.30. Far-
ið frá Búnaðarfélagshúsinu.
Skoðuð verður Garðakirkja.
Kaffi í Kirkjubæ á eftir. Allt
safnaðarfólk velkojnið.
★ Kvennadeild Slysavarnafé-
lagsins í Daykjavík fer í
skemmtiferð fimmtudaginn
23. júní Farið verður suður
með sjó að Reykjanesi,
Grindavík, Þorlákshöfn, Sel-
fossi, Eyrarbakka og Stokks-
eyri. Allar nánari upplýsing-
ar i síma 14374 og 38781.
★ Kvenfélag Laugamessókn-
ar fer í sumarferðalag 29.
júní. Farið verður að Saurbæ
og Akranesi, borðað að Bif-
röst. Tilkynnið þátttöku sem
fyrst til Ragnhildar Eyjólfs-
dóttur í síma 16820.
*• Kvenfélag Kópavogs fer
skemmtiferð í Þjórsárdal
sunnudaginn 26. júnf Farið
verður frá félagsheimilinu kl.
9 stundvíslega — Farmiðar
verða seldir i Félagsheimil-
inu fimmtudaginn 23 júni kl.
2 tii 6. — Nánari upþlýsing-
ar í símum: 40554 — 40193 —
40211 kl. 8 til 10 e.h.
Nefndin.
★ Kvennadeild Skagfirðinga-
félagsins f Reykjavík minnir
á skemmtiferðina á sögustaði
Njálu, 26 iúni nk. öllum
Skagfirðingum í Reykjavíkog
nágrenni er heimil þátttaka.
Látið vita í síma 32853 og
41279 fyrir 22. júní nk.
— Stjórnin.
tiR lcvöRcis
WÓÐLEIKHÖSID
if«i y
Sýning í kvöld kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opjn frá kl.
13.15 til 20.00. Sími 1-1200.
HAFNARFjARÐARBÍÖ
Sími 50-2-49
49 1
<<
Hin mikið umtalaða mynd eft-
ir Vilgot Sjöman.
Lars Lind.
Lena Nyman.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl 7 og 9.
KOPAVOCSBIÓ
Sími 41-9-85
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Flóttinn mikli
(The Great Escape)
Heimsfræg og snilldar vel gerð
amerísk stórmynd í litum og
Panavision.
Steve McQueen,
James Garner.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
HÁSKÓLABIO
Sími 22-1-40
The Carpetbaggers
Heimsfræg amerísk mynd eft-
ir samnefndri metsölubók. —
Myndin er tekin í Technicolor
og Panavision. Leikstjóri: Ed-
ward. Dmytryk. — Þetta er
myndin, sem beðið hefur ver-
ið eftir. — Aðalhlutverk:
George Peppard.
Alan Ladd.
Bob Cummings.
Martha Hyer.
Carrol Baker.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 32075 —38150
Parrish
Hin skemmtilega ameríska lit-
mynd, með hinum vinsælu
leikurum:
Troy Donahue,
Connie Stevens,
Claudette Colbert og
Karl Molden.
Sýnd laugardag kl. 5 og 9.
— Islenzkur texti. —
Sænerurfatnaður
— Hvítur og mislitur —
★
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
•k
SÆNGURVER
/ LÖK
KODDAVER
feíðift
Skólavörðustfg 21.
Sýning i kvöld kl. 20.3Ó.
UPPSELT. -
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
UPPSELT.
Sýning föstudag. kl. 20.30.
Sýning laugardag kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
Aðgöngumiðasalan l Iðnó opin
frá kl. 14. Sími 13191.
Sími 11-5-44
Olfabræðurnir
(Romulus og Remus)
Tilkomumikil og æsispennandi
ítölsk stórmynd j litum byggð
á sögunni um upphaf Rómar-
borgar.
Steye Reeves
Gordon Scott.
Danskur texti. Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 6 og 9
Sími 11-3-84
Nú skulum við
skemmta okkur!
(Palm Springs Weekend)
Bráðskemmtileg og spennandi,
ný, amerisk kvikmynd j litum.
Troy Donahue,
Connie Stevens,
Ty Hardin.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Sími 50-1-84
Sautján
(Sytten)
Dönsk litkvikmynd eftir skáld-
sögu hjns umtalaða rithöfund-
ar Soya.
Bönnuð böraum innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
iÍT
■-"y,
SÍMASTÓLL
Fallegur - Vandaður
Verð kr. 4.300,00.
Húsgagnaverzlun
AXELS
EYJÓLFSSONAR
Skipholti 7. Sími 10117.
STjÖRNUB!
Simi 31-1-82
Við verðum að lifa
(Livet skal ieves)
Mjö’g umdeild ný frönsk kvik-
mynd um vændislifnað í Par-
ís. Myndin fékk verðlaun á
kvikmyndahátíg í Feneyjum og
hið mesta lof hjá áhorfendum.
Anna Karina.
Sadi Rebbot.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Danskur texti.
SÆNGUR
Endumýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fið-
urheld ver, æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af ýmsum stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Siini 18740.
(örfá skref frá Laugavegi)
BUÐIN
Klapparstíg 26.
11-4-75
Aðeins fyrir hjón
(Honeymoon Hotel)
Amerísk gamanmynd í litum
og CinemaScope.
Robert Goulet
Nancy Kwan
Robert Morse
Jiil St. John.
Sýnd kl 5 7 og 9.
Simi 18--9-36
Meða ástarkveðju
frá Rússlandi
(From Russia with Love)
Heimsfræg og snilldar vel
gerð. ný. ensk sakamálamynd
i litum.
Sean Corinery,
Daniela Bianchi.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 16 ára.
tJRVALS
BARNAFATNAÐUR
ELFUR
LAUGAVEGI 38. '
SKÓLAVÖRÐUSTIG 13.
SNORRABRaUT 38.
Saumavélaviðsrerðir
Ljósmvndavéla-
viðererðir
— FLJÓT AFGREIÐSLA —
S Y I GJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656
siMI 3-11-60
VWMEIDIR
Bifreiðaleigan
VAKUR
Sundlaugavegj 12
Sími 35135.
TRULOFUNAR
HRINGIR
AMTMANNSSTIG 7A
Y
Halldór Kristinsson
gullsmiður. — Simi 16979
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS
OG SÆLGÆTI
Opið frá 9-23-30. — Pantið
tímanlega í vejzlur.
BR AUÐSTOF AN
Vesturgötu 25. Sími 16012.
Stáleldhúshúewöcnn
Borð
Bakstólar
Kollar
kr. 950.00
450.00
145.00
Fomverzlunin
Grettisgötu 31.
Kaupið
Minningarkort
Slysa varn a f é! ags
fslands
Sveinn H. Valdi-
marsson,
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4 (Sambands-
húsinu 3. hæð).
Símar: 23338
12343
Gerið við bílana
vkkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna.
Bílaþjónustan
Kópavogi.
Auðbrekiku 53. Sími 40145
Ryðverjið nýju bif-
reiðina strax með
Sími 30945.
TECTYL
Guðjón Styrkársson
hæstaréttgrlögmaður
HAFNARSTRÆTI 22.
Síml 18354.
Auglýsið
í Þjóðviljanum
MWÍ4
V