Þjóðviljinn - 10.07.1966, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 10.07.1966, Qupperneq 9
J Sunnudagur 10. júlí 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA Q TAKIÐ 4 FLASHMYNDIR 'AN ÞESS AD SKIPTA UM PERU Kodak hefur búið til nýja tegund af Instamatic myndavélum, sem nota fiashkubb sem snýst sjálfkrafa eftir hverja myndatöku þannig, að hann er strax tilbúinn fyrir næstu mynd. Kodak Instamatic 104 kr. 877.00 HANS PETERSEN Bankastræti 4 - Sími 20313 {gníineníal Útvegum eftir beiðni flestar stærðir hjólbarða á jarðvinnslutæki Önnumst ísuður og viðgerðir á flestum stærðum Gúmmívmnustofan h.f. Skipholti 35 — Sími 30688 og 31055 hvert sem þér fariö ferðatrygging ALMENNAR TRYGGINGAR f PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SlMI T7700 Sundmeistaramót Framhald a£ 5. síðu. 100 m bringusund kvenna: Hrafnhildur Guðmd. iR, 1:27,1 Kolbrún Leifsd. Vestra, 1:29,3 Matth. Guðmundsd. Á, 1:30,1 100 m baksund karla: Trausti Júlíusson Á, 1:16,4 Logi Jónsson KR, 1:28,7 Jón Stefánsson UÆelf. 1:34,5 100 m skrfðsund kvenna: Hrafnhildur Guðmd. fR, 1:06,4 Hrafnhildur Kristj.d. Á, 1:09,1 Ingunn Guðmd. U.Self., 1:13,8 100 m flugsund karla: Davíð Valgarðsson fBK 1:03,1 Guðm. Gíslason ÍR, 1:03.7 Reynir Guðms., Á, -1:19,1 200 m fjórsund kvenna: Hrafnhildur Guðmsd. fR 2:50,3 Matth. Guðmundsd. Á, 3:03,8 Sólveig Guömd. U. Self, 3:34,5 4x200 m skriðsund karía: 1. Sveit Ármanns (Siggeir Siggeirsson, Þorsteinn Ingólfs- son, Kári Geirlaugsson, Trausti Júlíusson) 10:13,2 mín. 2. Sveit Ægis (Eiríkur Bald- ursson, Jón Edvardsson, Her- bert Halldórsson, Hreggviður Þorsteinsson) 10:44,9 míri. 4x100 m fjórsund kvenna: 1. Sveit Ármanns (Guðfinna Svavarsd., Eygló Hauksdóttir, Matthildur Guðmundsd., Hrafn- hildur Kristjánsd.,) 5:46,9 mín, (Isl. met); 2. Sveit U. Self. , (Þuríður Jónsdóttir, Ingunn Guðmunds- dóttir, Sólveig Guðmundsdóttir, Ásrún Jónsdóttir) 6:35,7 mín. f sautján ár Framhald af 6. síðu. Frú Vasseur lauk upp dálítið ó- varkár, enda kom lögreglan aldrei þessa leiðina. Jacques var í baðherbergimj og dró tjald fyrir dyrnar, svo ekki sæist til hans. Hann gleymdj því, að tjaldið náðd ekki alla leið nið- ur að gólfi. Lögregluþjónninn sá fætur hans. — Þér búið einar, frú, spurði hann, er þessi per- sóna á þjóðskrá? Frú Vasseur svaraði því til, að hún hefði ferðamann í gistingu, en gat ekki gefið neina nánari. skýr- ingu og flaektist' í tvísögnum. Og svo gaf hinn seki sig í ljós. Kom hann móður sinni til hjálpar, sveik hann hana eða var hann að bjarga sjálfum sér út úr hreinni vítisvist? Réttarhöldin ganga sinngang og hann haegan, það þarf að yf- irheyra fjölda manns um fjöl- marga glaepi Jacques Vasseur. Verjandi pg ákærandi hafa orð- ið til skiptis. Og frú Vasseur hrópar: — Hreyfið ekki við honum. Hann er saklaus. Drepið mig heldur. Þetta er aílt saman mér að kenna. (Þýtt úr dönsku blaði). Grimms-ævintýri Framhald af 7. síðu. anna sjálfra um myndskreyt- ingu nýjustu útgáfunnar a£ Grimms-ævintýrum einfaldlega vegna þess að þeir hafi verið orðnir uppgefnir á óendanleg- um og niðurstöðulausum bolla- leggingum geðlækna, skóla- kennara og útgefenda um það „hvaða myndir séu í rauninni við hama hæfi“. Follett-útgáfari býður öll- um bömum á aldrinum 4—14 ára, hvar sem er í heiminum, þátttöku í samkeppninni — að senda myndir sínar við ævin- týri Grimmshræðra af drekun- um, dvergunum, hinum ógnar- legu ófreskjum, galdranomum o.s.frv. Dómnefnd, skipuð mönnum víðsvegar að úr heiminum, mun svo velja úr 5u beztu myndimar, krítarmyndir eða vatnslita. Þáttta.kendur . þurfa að láta nöfn sin fylgja mynd- unum að sjálfsögðu, einnig aldur, heimilisfang og heiti myndarinnar. en myndirnar þarf að senda fyrir 30. október n.k. til „The Children’s Art Contest, * Follett Publishing Company, 432 Park Avenue South New York N.Y. — 10016. SMÁAUGLÝSINGAR Fasteignasala Kópavogs Skjölbraut 1. Opin kl. 5.30 til 7. laugardaga 2—4. Sími 41230 — heima- simi 40647. tUUðlGCUS íifiURmoimmson Fást í Bókabúð Máls og menningar OLAF^o % Klapparstig 26. Sími 19443 SÍMASTÓLL Fallegur - Vandaður Verð kr. 4.300,00. Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Sími 10117. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 ( Sambandshúsinu III. hæð) Simar: 23338 og 12343. AUGLÝSIÐ í Þjóðviijanum KRYDDRASP® FÆST í NÆSTU BÚÐ BRI DGESTON E H J Ó L B A R Ð A R Síaukin sala sannargæðin. BiRl DG ESTONE veitir aukið öryggi í akstrl. BRI DGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarhoiti 8 Sími 17-9-84 Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningarsandi heim- fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. EUiðavogi 115. Simi 30120. <§nlincnlal BlLA- LÖKK Grnnnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón. EINKAUMBOÐ ÁSGEIR ÓLAFSSON. heildv. Vonarstræti 12. Simi 11075. Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnustofem h.f. Skipholti 35 — Reykjavtk Sími 31055 Smurt brauð Snittur við Oðinstorg. Sími 20-4-90. Dragið ekki að stilla bílinn * HJÖLASTILLINGAR ★ MÓTORSTILLINGAR Skiptum um kerti og platínur o.fl BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 sími 13-100 urogskartgripir KDRNELÍUS JÚNSSON skolavördustig 8 FRAMLEIÐUM AKLÆÐI á allar tegundir bíla OTUR Hringbraut 121. Sími 10659 Sængurfatnaður — Hvfbur og mislitur — ÆÐARDCNSSÆNGUR gæsadOnssængur DRALONSÆNGUR ★ SÆNGURVER LÖK KODDAVER Skólavörðustíg 21. KMDKI j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.