Þjóðviljinn - 21.08.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.08.1966, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 21. ágiist 1966. Blhélmírkjar eða menn vanir bifreiðaviðgerðum Viljum ráða nokkra starí'smenn á hið nýja verkstæði okkar. Meðal annars vantar okkur *sérhæfða menn við rafkerfi og mótorstillingar. Góð vinnuskilyrði, mötuneyti á staðnum. Getum tekið nokkra nema í bifvélavírkjun í október n.k., . æskilegt að þeir séu ekki yngri, en 18 ára. Upplýsingar gefur yfirverkstjórinn, Bent Jörgensen. U M B O Ð I Ð SVeiim Egilsson h.f. Veltur á ýmsu 3. fréttabréfið frá 13. heimsmeistaramóti stúdenta í skák hvert sem þérfarið ferðatrygging ALMENNAR TRYGGINGAR f PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 ÚTSALA - ÚTSALA 20 — 50% aísláttur. Verzlunin Asa Skólavörðustíg 17, sími 15188. Hér er birt 3. fréttabréfið frá heimsmeistaramóti stúd- enta í skák: í 4. umf. sátum við hjá en- þá urðu úrslit þessi: Skotland 3%—Vz Puerto Rico, Túnis 3V2 —y2 írland, Kúba 3 %—«/2 Belgía, Sví,þj óð 3 Vz—V2 Sviss, í 5. umferð tefldum við gegn Svisslendingum. Trausti hafði hvítt á ^1. borði gegn Hohler sem beitti kóngsindverskri . vðrn, tefldist skákin framan af eins og 10. einvígisskák þeirra Petrosjans og Spasskys og varð Svisslendingurinn til að rjúfa þá „symmetriu" eftir 11 leiki. f 14. leik lék Trausti glannalegum leik er hann -------------------------------® ★ Frá skrifstofu borgarlæknjs: Farsóttir í Rvík vikuna 24.— 30. júlí 1966 samkvæmt skýrsl- um 6 lækna (9). Hálsbólga 27 (46), Kvefsótt 26 (36) , Lungnakvef 13 (11), Iðra- kvef 11 (30), Ristill 1 (0), In- fluenza 1 (0), Kveflungnabólga 1 (2). Farsóttir í Rvík vikuna 17.— 23.(júlí 1966, samkvæmt skýrsl- um 9 lækna (10). Hálsbólga 46 (30), Kvefsótt 36 (37) , Lungnakver 11 (19). Iðra- kvef 30 (28), Kveflungnabólga 2 (6), Munnangur 1 (3), Kíg- hósti 1 (2), Hlaupabóla 1 (1). ÚTSALA UTSALA KVEN- og TELPNASKÓR margar gerðir. STÓRLÆKKAÐ VERÐ Laugavegi 20. — Sími: 18515. hugðist ráðast á peðamiðborð andstæðingsins, þessu svaraði Hohler með glæsilegri og ó- væntri skiptamunsfórn sem leiddi til þess að Trausti varð að gefast upp i 21. leik þegar mát eða drottningartap var ó- verjandi. Á 2. borði hafði Bragi svart og beitti Benoni vörn gegn Burgener, fékk Bragi þrönga og nokkuð erfiða stöðu útúr byrjuninni en tókst þó að ná góðu mótspili á drottningar- væng, eftir alllangt þóf og erfiða stöðubaráttu þar sern hvorki gekk né rak bauð Svisslendingurinn jafnteflisem Bragi þáði. Á 3, borði hafði Jón Þór hvítt gegn Jeannet sem beitti Caro Kann vörn. Jón valdi fremur rólegt afbrigði sem ekki hefur verið mjög í tízku undanfarið þar sem hann viídi forðast allar margþvældar jafriteflisleiðir. Eftir smávægi- leg mistök Jcannet í byrjun- inni náði Jón betri stöðu og fékk Svisslcndingurinn aldrei færi á mótspili cftir það og varð að gefast upp eftir 42 leiki er stórfellt liðstap var ó- hjákvæmilegt. 1 Á 4. borði hafði Jón Frið- jónsson svart gegn Illi sem beitti kóngsbragði, Fór Jón villur vegar í byrjuninni og fékk erfiða stöðu, lenti í tíma- hraki og varð að gefast upp eftir u.þ.b. 50 leiki. í 6. umf. tefldum við við Kúbumenn. Á 1. borði hafði Trausti svart gegn Rodrigues og beitti kóngsindverskri vörn, kom upp afbrigði þar sem hvítur sækir á drottningar- armi en svartur á kóngsvæng. Hugsaði Kúbumaðurinn lítið um að sækja' en snerist til varnar kóngsstöðu sinni. Eft- ir u.þ.b. 30 leiki var auðsætt að hvorugum yrði ágengt og var þá samið um jafntefli, Á 2. borði hafði Bragi hvítt gegn Garcia sem beitti Sikil- eyjarvörn. Bragi tefldi byrj- unina fremur ónákvæmt og lenti fljótt í erfiðleikum, eftir allharðar sviptingar í miðtafl- inu vann Kúbumaðurinn peð og síðan skákina eftir að 4>- Braga höfðu orðið á gróf mis- tök í miklu timahraki. Á 3. borði hafði Guðmundur svart gegn Lebredo sem beitti drottningarpeðsbyrjun. Guð- mundur tefldi byrjupnina ó- nákvæmt og fékk fljótt verri stöðu. Lebredo tefldi af mikl- um krafti og knúði Guðmund til uppgjafar eftir aðeins 20 leiki. Á 4. borði hafði Jón Frið- jónsson hvítt gegn Diaz og var tefld Sikileyjarvörn. Tefldi Jón byrjunina mjög vel og tókst að vinna peð, í enda- taflinu var Jón hins vegar helzti veiðibráður og tókst Di- az þá að bjarga sér í jafntefli. í 7. umferð tefldum við við Puerto Rico. Á fyrsta borði haíði Bragi hvítt gegn Rivera vera tefldi byrjunina heldur slaklega og náði Bragi fljót- sem beitti Sikileyjarvörn. Ri- lega betra tafli. f miðtaflinu fórnaði Bragi svo skiptamun, vann hann aftur skömmu síð- ar og peð að auki og var þá frekari barátta vonlaus fyrir Rivera. Á 2. borði hafði- Jón Þór svart gegn Suarez og var tefld- ur spænskur leikur. Útúr byrj- uninni náði Jón heldur liprari stöðu en tókst ekki að vinna þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir og var samið um jafntefli eft- ir rúma 40 lclki. Á 3. borði hafði Guðmundur hvítt gegn Caplan sem beitti tvíeggjuðu afbrigði af spænskum leik. Virtist Guðmundur fá unnið tafl útúr byrjuninni og fórp- aði skiptamun. í endataflinu bjargaði Caplan sér aftur á móti í jaíntefli með því_ að gefa skiptamuninn aftur. Á 4. borði hafði Jón Friðjónsson svart gegn Dueno og beitti Sikileyjarvörn. Tókst Jóni fljótlega að jafna taflið en lék síðan illilega af sér og varð að gefast upp skömmu síðar. Glœsílegasfa sófaseftiS á markaónum iGAGMAVERZLUN AUSTURBÆJAK Skólavörðustíg 16 — SfMI 24620. Afmæli • Á morgun, mánudaginn 22. ágúst verður 80 ára frá Ágúst- ína Jónsdóttir, Kleppsvegi 6, Reykjavík. Löggilding • Borgarráð hefur samþykkt að veita Guðna Þórðarsyni lög- gildingu sem pípulagninga- meistara. Gerízt áskrifenchir að tímarítinu RÉTTI Nýtt hefti komið, 3. hefti 1966, með greinum um inn- lend stjórnmál og al- þjóðamál, kva^ði þýdd og frumsamin, ritsjá, 0. m. fl. 8.30 Létt morgunlög: Capitol- hljómsveitin leikur. Stj. C- Dragon. 9-10 Morguntónleikar. a) Tríó op. 73 nr- 2 eftir Haydn. A. Cortot leikur á píanó, J. Thibaud á fiðlu og P. Casals á selló.b) Septett í Es-dúr op. 20 eftir Beethoven- Stross- kvartettinn og blásarar úr Fílharmoníusveit Vínarborgar leika. c) Píanókonsert nr. 17 (K 453) eftir Mozart. G- Anda leikur á pianó með Mozart- eum-hljómsveitinni í Salzburg og stjómar henni jafnframt. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. (Séra Jakob Jónsson dr. theol.) 14-00 Miðdegistónleikar: Út- varpshljómsveitin í Búdapest leikur. Einleikari á selló: L. Mezö- Hljómsveitarstjórar: G. Lehel og M. Erdélyi. a) Sin- fónía nr- 3 eftir I. Vincze. b) Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir L. Papp. c) Konsert fyrir hljómsveit eftir R. Sugar. d) Sónata í h-moll eftir Liszt-Weiner. 15.30 Sunnudagslögin. 17-30 Barnatími: Skeggi Ás- bjarnarson stjórnar. a) Ölöf Jónsdóttir les fjórar frum- samdar smásögur. b) Ólafur Þ. Jónsson syngur. c) Edda Benjamínsdóttir les fyrri hluta sögunnar Pétur eftirláti, í eigin þýðingu- 18.30 Arnold van Mill syngur. 20.00 Hetjusaga. frá- 18. öld. Kristinn E. Andrésson mag- ister flytur síðara erindi sitt um séra Jón Steingrímsson. 20-30 Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur í útvarpssal. 1 Fiðlukonsert nr. 4 op. 31 eftir H. Vieuxtemps. Einleikari á 1 fiðlu: A. Buch- Stj. B. Wtr' diczko. 20.50 Á náttmálum. Vésteinn Ólason og Hjörtur Pálsson sjá um þáttinn. 21.35 Þættir' úr tónvefkinu Carmina Burana, eftir C- Orff. . A. Giebel sópran, M. Cordes baritón, P. Kuén ten- ór, kór og ■ hljómsveit vestur- þýzka útvarpsins flytja: W. Sawallisch stj. 22-10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Ctvarpið á mánudag: 13.15 Við vinn-una. 15.00 Miðdegisútvarp. Erling- ur Vigfússon syngur. Suisse Romande hljómsveitin leikur Rósamundu, hljómsveitar- þætti eftir Schubert; E. Ans- ermer stjórnar. R. Koffmane, G. Frick o.fl. flytja atriði úr óperunni Mörtu, eftir Flotow- J. Ogdon leikur Andante Favori eftir. Beethoven og Scherzo nr. 3 eítir Chnpin. 16.30 Síðdegisútvarp. W. Muller og hljómsveit hans, Freddie og The Dreamers, T- Garrett og gítaríiljómsveit hans, E. Fitzgerald, M. Jarre og hljómsveit og Cliff Richard syngja og leika. 18.00 Atriði úr óperunni Tann- ( hauser, eftir Wagner' 20.00 Um daginn og veginn- Sveinn Kristinsson talar. 20Í20 Gömlu lögin sungin og leikin. 20-45 Danski ferðalangurinn Arne Falk-Rönne segir frá ferð sinni í kjölfar uppreisn- armanna á skipinu Bounty. Eiður Guðnason blaðamaður þýðir og les. — Fyrsti hluti- 21.00 Píanótónleikar: S. Rikhter leikur fjóriar þlelúdíur • og fúgur op. 87 eftir D. Sjo- stakovitsj- 21.30 Útvarpssagan: Fiskimenn- irnir. 22.20 Rosi; smásaga eftir Helge Teie. Konráð : Sigurðsson þýddi. Haraldur Bjömsson leikari les. 22.40 Strengjakvarj;ett í d-moll eftir V- Sofnrrier. Smetana- kvartettinn leikur. 23.10 Dagskrárlok.. I i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.