Þjóðviljinn - 21.08.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.08.1966, Blaðsíða 9
 úrein Einars O/geirssonar Framhald af 1. síðu. um, sem sósíalistar sérstaklega virtna að. Annars vegar er það hlutverk Sósíalistaflokksins að hafa for- ustu fyrir stéttabaráttu verka- lýðsins, leiða hana inn á sósíal- istískar brautir, búa vfnnandi stéttir heila og handa undir það að taka forustu þjóðfélagsþró- unarinnar og ríkisvaldið í sín- ar hendur og koma sósíalism- anum á. Hins vegar er það og verk- efni Sósíalistaflokksins að taka þátt í allri þeirri baráttu til sóknar og varnar, sem háð er meðan auðvaldsskipulagið enn stendur, og hafa eftir mætti á- hrif á þróun þess þjóðfélags. Að miklu leyti fara þessir tveir þættir baráttunnar sam- an, þó alls ekki ætíð í meðvit- und fólks. Frá sjónarmiði sósí- alista er hinn síðarnefndi þátt- ur ætíð raunverulegur undir- búningur og forsenda hins, en hins vegar alls ekki frá sjónar- miði annarra, sem þó fylgja verkalýðshreyfingunni og/eða þjóðfrelsishreyfingunni. Það þarf að taka tillit til þessa skoðanamunar, er skipulag hreyfinga er ákveðið. Hins veg- ar er það og til, að svo rík á- herzla sé lögð á hinn síðari þátt að höfuðhlutverkið: stefnan að sósíalisma — verði útundan ým- ist í reynd eða meðvitund manna.“ Greinin fjallar svo um þessi „tvíþættu verkefni“ og heitir fyrri kaflinn „Sósíalistaflokk- urinn og áfangarnir í baráttu sósíalismans“ og eru viðfangs- efnin þar afmörkuð með þessum millifyrirsögnum sem gefa til kynna hvernig á efninu er tek- ið: 1. Baráttan fyrir atvjnnu og brauði. 2. Baráttan fyrir um- sköpun mannfélagsins og 3. Flokkar og flokksvald sem lýð- ræðislegt vandamál. Síðari kaflinn nefnist svo „Samfylkingin og hin pólitisku skipulagsform verkalýðs- og þjóðfrelsisbaráttunnar“ og eru þar aðgreind þrenn form sam- fylkingar -sem Sósíalistaflokk- urinn hafi tekið eða taki þátt í: 1. laust samstarf við borgara- flokka um framkvæmd ákveð- inna mála . eða um ríkisstjórn og stefnu hennar, 2. — almenn hreyfing fólks til að knýja fram einstök mál, og 3. — víðfeðm samfylking við einstaka hópa eða flokka um baráttu fyrir á- kveðnum stórmálum og þá fast skipulag samstarfs um langt skeið, þegar málin sem samein- azt er um, útheim ja slíkt. Tekin eru dæmi um öll þessi form samfylkingar úr sögu ís- lenzkra þjóðfélagsmála undan- fama áratugi, og lýkur grein Einars svo á þeirri niðurstöðu sem birt er í inngangsorðun- um hér að framan. Viðtai við Gitte og Oleg Framhald af 3. síðu. kermdar, þótt ég sé eini Rúss- inn. íslenzk náttúra er stórfengleg og hefur áreiðanlega myndað skapgerð fslendinga að mörgu leyti- En ég þarf auðvitað ekki að segja lesendum blaðsins frá því, þeir vita það sjálfir. Að sjálfsögðu er erfitt að leika Hagbarð. Ekki vegna bar- daganna, þeir eru það léttasta í myndirini. Það sem er erfið- ast, er að skilja hugarheim manns, sem lifði fyrir mörg hundruð árum ög var þar að auki af öðru þjóðerni en ég. Annars er myndin ekki ríg- bundin við stað og tíma, þetta Skrifstofumaður — bóndi Framhald af 12. síðu. Gengið var inn lág moldar- göng þar sem föt héngu snyrti- lega á snögum og inn í viðar- klædda og einkar heimilslegá baðstofu. Einhversstaðar í bað- stofunni var transistor-útvarps- tæki, sem satt bezt að segja kom fyrir sjónir eins og skrattinn úr sauðarleggnum- Fljótlega eftir að við höfðum komið okkur þægilega fyrir kom mannfólkið úr fjósinu og spjall- aði við aðkomufólkið. Vésteinn sagði okkur að þau hefðu byrj- að búskapinn í maí í vor þrátt fyrir fortölur margra kunningja hans, sem héldu víst að þetta væri ekki sérlega viturlegt fyrir- tæki. — Nú höfum við 100 rollur og 14 beljur, sagði bóndinn orðrétt og er orðalagið kannski frekar strákslegt én búmannlegt. Sagð- ist hann una sér vel sem bóndi enda værf þáð gamall draumur sem nú hefði rætzt. Að vísu væru erfiðir tímar framundan því að meiningin væri að byggja allt upp, íbúðarhús og útihús, bg lítið væri gert til að hjálpa þeim með lán sem væru að byrja búskap. Áður en Saldið var heimleiðis EINKAUMBOÐ IVfiAfffcS Ti^AOirVIO SIMI17373 BEaðdreifing í Kópavogi: Álfhólsveg, Nýbýlaveg og Vesturbæ. — Sími 40753. ÞJÓÐVILJINN — sími 17-500 Tii að gera fóiki kieift að kaupa sér sjónvarp, áður en íslenzka stöðin tek- ur til starfa, höfum við ákveðið að selja hin heimsfrægu PHILIPS sjónvörp með aðeins 2.000,00 kr. útborgun. Véla- & Raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. — Sími 12852. þauð Elínborg upp á kaffi í eld- húsinu þar sem verið var að setja nýtízkulega eldhúsinnrétt- ingu og við kaffiborðið gleymd- um við þvi enn einu sinni að við vorum stödd í torfbæ. Þegar við kvöddum varð Vé- steinn okkur samferða út, hann var að fara að slá og bjóst við að vinna við það fram eftir nóttu, maðurinn sem alltaf beið liðlangan daginn eftir því að klukkan yrði 5 á meðan hann vann á skrifstofu á Akranesi. er sannmannleg saga, sem gerist alltaf og allsstaðar. í því er einmitt gildi hennar fólgið, að mínu áliti- Mér finnst stórkostlegt að hafa fengið tækifæri til að kynnast öllu þessu merka lista- fólki, slík kynni gleymast aldr- ei. Mér finnst bara verst að í kvikmyndinni þarf ég að skvetta úr fullum vínbikar framan í Evu Dahlbeck, hún er alltof góð til að verða' fyrir slíkri meðferð- Gitte Hænning er ljómandi góð stúlka, segir Oleg. Við er- um orðnir ágætir vinir, það þurfum við líka að vera til þess að geta leikið. Mér finnst eitt af þýðingar- mestu atriðum við kvikmynda- töku vera vinátta allra sem þar koma nálægt. Ég hef eignazt ótal vini þessar 6 vikur, sem ég hef verið á Islandi. En rabbið við Gitte og Oleg varð ekki lengra að sinni. Þau áttu fyrir höndum langan og strangan vinnudag. Gabríel Ax- el minnti, þau á, að þetta væri ekkert sumarfrí, þau yrðu að búa sig undir morgundaginn og fara snemma í háttinn. Þá vildum við ekki truíla lengur og kvöddum Hagbarð og Sign- ýju með vftktum. IH. Héraðsmót Skagfirðinga Framhald af 5. síðu. Ragnar Guðmundson T 1,52 Trausti Fjólmundsson H 1,47 Kúluvarp Stefán B. Pedersen T 12,17 Öskar Eiríksson F 10,61 Gestur Þorsteinsson H 10,36 Sigurgeir Angantýson T 10,30 Kringlukast. Öskar Eiríksson F 36,22 Gestur Þorsteinsson H 34,37 Ragnar Guðms. T 31,30 Stefán B. Pedersen T 30,76 Spjótkast Gestur Þorsteinsson H 46,53 Trausti Fjólmundsson H 43,63 Jón S. Helgason T 39,'20 Þór Þorvaldsson T 39,12 Úrslit í kvennagreinum urðu þessi: 100 m hlaup Helga Friðbjörnsdóttir H 14,6 Edda Lúðviksdóttir T 14,9 Kristín Jónsd. H 14,9 Rósa Stefánsdóttir F 15,0 4x100 m boðhlaup A-sveit Höfðstrendings 60,8 (Skmet). Sveit Framfarar ' 63,5 B-sveit Höfðstrendings 69,9 Langstökk. Helga Friðbjömsdóttir H 4,10 Kristín Jónsdóttir H 4,08 Sigurlaug Jónsdóttir T 4,03 Rósa Stefánsdóttir F • 3,78 / Hástökk Kristín Jónsdóttir H 1,36 (Skmet). Sigrún Jóhannsdóttir G 1,28 Helga Friðbjömsdóttir H 1,26 4.-5. Fanney Friðbj.d. H 1,16 4.—5. Anna Sigurðard. F 1,16 Kúluvarp Kristín Jónsdóttir H 8,36 Anna Pála Þorsteinsd. H 7,33 Agnes Gamalíelsd. H 7,19 Helga Friðbj.d. H 6,95 Kringlukast. Anna Pála Þorst.d. H 24,59 Helga Friðbj.d. H 21,70 Kristín Jónsdóttir H 21,46 Fanney Friðbjörnsd. H 16,33 Nokkrír gestir tóku þátt í mótinu. Helzti árangur þeirra var: 400 m hlaup: Guðmundur Guð- mundsson USAH 57,2 sek. 1500 m hlaup: Öli Jón Gunn- arsson USVH 5:24,8 mfn. Hástökk: Ingimundur Ingi- mundarson HSS 1,66 m og Guðmundur Guðms., USAH 1,61. Kúluvarp: Bjöm Ottósson HSS 11,35 m. Spjótkast: Bjöm Ottósson HSS 42,20 m. Ungmennafélagið Höfðstrend- ingur yann mótið með 110 stig- um og þar með Héraðsmótsbik- arinn í fyrsta sinn, en um þann grip var nú keppt í fyrsta sinn. Afreksverðlaun karla hlaut Gestur Þorsteinsson fyrir 100 m hlaup, 11,5 sek, sem gefur 737 stig. Afreksverðlaun kvenna hlaut Kristin Jónsdóttir fyrir hástökk 1,36 m sem gefur 672 stig. Sérverðlaun fyrir hlauphlaut Ragnar Guðmundsson fyrir samanlögð stig í 100 m og 400 m hlaupum, 1267 stig; nú í 2. sinn. — Guffjón Ingimarss. Smurt brauð Snittur við Oðinstorg. Sími 20-4-90. STEIHÞÖR 3S SkólavörSustíg 36 Símí 23970. INNHglMTA Löopn&eu&rðnr Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir - FLJÓT ÁFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. Sunnudagur 21. ágúst 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 9 KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆSTU BÚÐ BRlDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. B:RlDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRI DGESTON E ávaltt fyririiggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84- Dúkkur — Dúkkur Barbe-dúfckui fcr. 237,00 Barbe m/liðamótum — 268.00 Ken — 240,00 Ken m/liðamótum — 277,00 Skippei - 234.00 Skippei með liðamótum - 264.00 Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 { Sambandshúsinu III. riæð) Símar: 23338 og 12343. Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum ailar Rerðir aí pússningarsandi heim- fluttum og blásnum tnn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við ElKðavog s.f. EUiðavogS 115. Sími 30120 Igníineníal HjóIbarBaviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKA SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22 CÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skiphoiti 35, Reykjavik SKRIFSTOFAN: simi 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: sími310 55 BUftlN Klapparstlg 26. Simi 19443 Sængurfatnaður — Hvftur og mislitur — ÆÐARDONSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUB * SÆNGURVER LOK KODDAVEB ‘friði* Skólavörðustte 21. B I L A - L Ö K K Grunnur Fyllir Spars) Þynnir Bón. EINKAUMBOÐ ASGEIK 0LAFSSON heUdv Vonarstræti 12. Simi 11075. FRAMLEIÐUM AKLÆÐI á allar tegundii bfla ÖT U R Hringbraut 121. Sími 10659 urogskartgripir iKORNEliUS JÓNSSON skólavöráustig: 8 f {

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.