Þjóðviljinn - 21.08.1966, Blaðsíða 12
" Austurstræti — Eymundsonarkjallara.
i
Skóbúð Austurbœjar
Laugavegi 100.
Keppni í
góðakstri
á Akureyri
Bindindisfélag ökumanna á
Akureyri efndi nýlega til góð-
aksturskeppni og tóku 12 manns
þátt í henni og varS. árangur
allsæmilegur. Framkvæmda-
stjórar B.F.Ö. og V.Á.V. (Varúð
á vegum), þeir Ásbjöm Stefáns-
son og Sigurður Ágústsson komu
frá Reykjavík til að undirbúa
keppnina.
Þátttakendur stóðu sig allir
vel í nokkrum greinum þótt út-
af bæri hjá sitmum í veigamikl-
um atriðum, en keppnisraunir
voru margar, bæði varðandi
réttan akstur, þekkingu á vél
og ökureglum ásamt leikni við
stjórn bifreiðarinnar.
Ekin var 'ein hringferð um
bæinn, þar sem verðir voru
staðsettir á mörgum stöðum til
að fylgjast með hvernig var
snúizt við verkefnum á hverj-
um stað.
V Emkunnagjöfin í svona keppni
er þess eðlis að bezt er að fá
sem lægsta tölu og er gefið frá
1—3Ö. Beztum árangri í keppn-
inni náðu Rögnvaldur B. Ólafs-
son, Gunnar Eðvaldsson og
Bjöm Sigmundsson' og voru
þeim afhentir silfurbikarar í
kaffiboði sem haldið var eftir
keppnina á Café Scandia fyrir
keppendur, framkvæmdastjórg*
keppninnar og fulltrúa frá lög-
reglu og bifreiðaeftirliti.
frá Frakklandi og Englandi fyrir kr. 298,-r-
Enn ágæt sítöveiBi
en fátt er orðið af
skipum á miðunum
Ennfremur ýmsar gerðir kvensandala og töflur fyrir
mjög lágt verð. '*
Skóval
undur III. RE 330, Brimir KE
200, Oddgeir ÞH 230, Runólfur
SH 155, Sigurpáll GK 240, Jón
Garðar GK 275, Helga RE 260,
Reykjanes GK 170, Guðrún GK
260,Sæhrímnir KE 220, Keflvík-
ingur KE 280, Krossanes SU
270, Sigurey EA 300, Sæúlfur
BA 220, Hugrún IS 240, Skála-
berg NS 130, Vigri GK 200,
Björgvin EA 130.
>
Dalatangi:
Einir SU 20, Dan IS 115, Sig-
Jónsson SU 110, Geirfugl GK
95, Huginn II VE 125, Björg NK
80, Bjartur NK 300, Viðey 150,
Hrafn Sveinbj. III. 200, Guðm-
Þórðarson RE 100, Seley - SU
260, Jón Eiríksson SF 60, Ól.
Sigurðsson AK 280, Svanur IS
110, Héðinn ÞH 310, Arnfirðing-
ur 130.
Áframhald var á góðri veiði
á sömu veiðisvæðum og áður
fýrra sólarhring. Veður er gott
á miðunum. Skip eru fá eftir á
miðunum, vegna þess hve langt
er til lands með aflann, en ekk-
ert flutningaskip er nú á mið-
unum.
Samtals tilkynntu 52 skip afla,
alls 10.395 lestir.
Raufarhöfn:
Halldór Jónsson SH 130 lest-
ir, Sólrún IS 230, Pétur Sig-
urðsson RE 190, Óskar Halldórs-
son RE 280, Skarðsvík SH 230,
Akurey RE 240, Súlan EA 270,
Sig. Bjarnason EA 260, Ólafur
bekkur OF 160, Stígandi. OF 230,
Ólafur Magnússon EA 270, Anna
SI 170, Þorleifur OF 170, Sunnu-
tindur SU 180, Jón Kjartansson
j SU 280,' Fákur GK 160, Bjarmi
EA 90, Bjarmi II. EA 300, Jör-
Sunnudagur 21. ágúst 1966 — 31. árgangur — 196. tölublað.
Koparþjéfarnir
eru enn éfundnir
Samkvæmt upplýsingum Hafn-
arfjarðarlögreglimnar hefur enn
ekki hafzt upp á manni þeim
eöa mönnum sem stálu kopar-
munum úr Krísuvíkurkirkju um
síðustu heigi þrátt fyrir allræki-
lega eftirgrennslan. Hefur . lög-
reglan haft samband viö þá aðila
sem helzt kaupa koþar en án
árangurs, en ekki er ólíklegt að
gripimir komi í leitimar þótt
síðar vérði-
Hjartaaðgerðin í Houston
Húsmóðirin á bænum er aðeins 19 ára gömul og heitir Eiínborg Bessadóttir. Á myndinni á að
vera hægt að greina hana í dyragættinni. — (Ljósm. Þjóðv. RH).
Það gerist margt skrýtið í Skagafirði:
Drengur
með dúfunu
sínu í búri
Hann er stoltur á svip inni
í búrinu með ðúfuna sína á
öxlinnL Bjarni Ingvarsson
heitir hann og hefur að sjálf-
sögðu smiðað þetta vandaða
dúfnabúr sjálfur. Hann sagð-
ist kaupa dúfurnar af strák
sem hann þekkti á 25 krón-
ur stykldð. Hinir yngri verða
að láta sér nægja að horfa
á dúfumar gegnum vímetið,
en allir voru þeir ákvéðnir í
að eignast dúfur strax og
þeir væru búnir að aura
saman í dúfnaverð. (Ljósm.
Þjóðv. Hj. G.)
&
maður gerist bóndi í torfbæ
Gervihþrtað var fjuriægt,
sjúklingurinn fór fram úr
★ Það væri fröðlegt að vita
hvað búið er í mörgum torf-
bæjum á lslandi í dag. Þeir
eru áreiðanlega ekki ýkja
margir og vakti það því at-
hygli okkar þegar við fréttum
af ungum hjónum sem í vor
hófu búskap í torfbæ að
Hofsstaðaseli í Viðvíkur-
hreppi í Skagafirði ekki sízt
þar sem bóndinn er liðlega
tvítugur skrifstofumaður frá
Akranesi , og húsmóðirin að-
eins nítján ára gömul.
í umræddum torfbæ mætast
hinar furðulegustu andstæð-
ur. Til dæmis er gengið inn
lág moldargöng og er einna
líkast því að gengið sé beint
inn í fortíðina, en þegar inn-
ar kemur rankar maður aft-
ur við sér, því að í eldhús-
inu er hinn myndarlegast ís-
skápur og í baðstofunni ný-
tízkulegir legubekkir í stað
veggföstu rúmanna sem áð-
ur tíðkuðust. — Rafmagn er
á bænum og olíukynding svo
að ekki væsir um hjóna-
kornin eða kornabarnið
þeirra.
Það var að kvöldlagi í fyrri
viku sem við heimsóttum ungu
hjónin, Véstein Vésteinsson frá
Akranesi, sem á sínum tíma
stundaði nám í Samvinnuskól-
anum og einn yetur í bænda-
skólanum að Hólum, og Elín-
borgu Bessadóttur frá Kýrholti
í Viðvíkurhreppi.
Bóndinn var úti í fjósi að
ljúka við mjaltir ásamt tveim
stálpuðum krökkum. Húsmóðir-
in tók á móti okkur i dyrunum
og bauð okkur í bæinn.
Framhald á 9. síðu.
HOUSTON 19/8 — Hin einstæða
hjartaaðgerð læknanna á Meþód-
ista-sjúkrahúsinu í Houston í
Texas virðist hafa tekizt von-
um framar- Sjúklingurinn, 37
ára gömul mexíkönsk kona, Esp-
aranza del Villa Vasquez, fór í
dag fram úr rúminu og gekk
nokkur skref um gólfið — aðeins
nokkrum klukkustundum eftir að
gervihjartað sem tengt var við
æðakerfi hennar á mánudaginn í
síðustu viku hafði aftur verij)
tekið úr sambandi.
Læknar sögðu að frú Vasquez
hefði söfið vel um nóttina, hún
hefði góða matarlyst og léki á
als oddi. Gervihjartað var tengt
við æðakerfi hennar 8. ágúst, en
aftur tekið úr sambandi í gær-
kvöld, fimm tímum eftir að það
var hætt að starfa- Starfsemi
gervihjartans hafði smárry sam-
an minnkað, en það hafði mes{-
an tímann síðan 8. ágúst annazt
um 75 prósent af dælustarfi
hjarta sjúklingsins.
Enn er sjúklingurinn þó ekki
talinn úr allri hættu. en lækn-
ar eru vongóðir um að hjarta
frú Vasquez hafi styrkzt svo
mjög af hvíld þeirri sem það
hefur fengið þessa tíu daga að
hqn geti lifað eflljie'm lífi
SEUUM NÆSTU DAGA
fjölmargar gerðir af
KVENSKÓM
/