Þjóðviljinn - 23.08.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.08.1966, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 23. ágúst 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA £ WW-& Skrifstofustúlka i óskast á Raforkumálaskrifstofuna. Æskilegt er aö umsœkjandi hafi stúdentspróf eöa hliðstœða menntun. Umsóknir sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 27. p.m. Raforkumálaskrifstofan, starfsmannadeild. I Laugavegi 116, Reykjavík. Ný sending Skozkar loðfóðraðar barnaúlpur. R. Ó. búðin Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim- ild í lögjum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnu- rekstur þeirra fyrirtækja hér í umdasminu, sem enn skulda söluskatt II. ársfj'órðungs 1966, svo og • söluskatt eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full sMl á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áfölln- um dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full sMl nú þeg- í ar til tollstjóraskrifstofunnar, Amarhvoli. I Lögreglustjórmn í Reykjavík, 22. ágúst 1966. ! Sigurjón Signrðsson. Mannsöfnuður við sendiráð Sovétrikjanna í Peking KRYDDRASPIÐ @níineníal PEKING 22/8 — Hundruð ung- linga söfnuðust í dag saman í götu þeirri í Peking sem sov- ézka sendiráðið stendur við til að lýsa andstöðu sinni við „end- urskoðunarsinna“, en svo nefna kínverskir ráðamenn jafnan leið- toga sovézkra kommúnista. ■ Unglingarnir lokuðu allri um- ferð um götuna og komst sov- ézki sendifulltrúinn, Razdúhof, ekki leiðar sinnar þegar hann œtlaði út á flugvöll til að kveðja varaforsætisráðherra Zambíu, Reuben Kamanga, sem verið hef- ur í opinberri heimsókn í Kína. Hópar unglinga höfðu um helg- ina farið um götur kínversku höfuðborgarinnar til að lýsa stuðningi sínum við „menningar- byltingu öreiganna“. Þeir söfn- uðust þá m.a. saman úndir stórri Atvinnuleysið í Bretlsndi eykst LONDON 22/8 — Daglega berast af því fréttir að brezk iðnfyrir- tæki hafi sagt upp starfsfólki sínu. Þannig skýrði eitt afdótt- urfyrirtækjum auðhringsins ICI frá því í dag að níunda hverj- um starfsmanni þess hefði verið sagt upp og var ástæðan sögð efnahagsráðstafanir stjómar Wil- sons. Tvö verkalýðsfélög til viðbót- ar, félög verzlunar- og skrif- stofumanna, með um hálfa milj- ón félaga, lýstu í dag yfir and- stöðu sinni við efnahagsstefnu Wilsons og kváðust mundu beita sér gegn henni á þingi brezka alþýðusambandsins í næstamán- uði. Orbiter Framhald af 1. síðu. þar og á þeirri hlið sem að jörðu snýr, var sagt í dag. Þess- ar myndir voru teknar úr 1.00 km fjarlægð og voru skýrar og greinilegar. Þær sýndu fjölda gíga, stórra og smárra. Söfnin ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á simnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 til kL 4. ★ Arbæjarsafn erl opið dag- lega kl. 2.30—6.30 Lokað á mánudögum ★ Bókasafn Sálarrannsóknar- félagsins, Garðastræti 8 er op- ið miðvikudaga klukkan 17.30- 19.00. Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá klukkan 1.30—4. ★ Bókasafn Seltjamamess er opið mánudaga klukkan 17.15- 19 og 20-22; miðvifcudaga klufcfcan 17.15-19. ★ Bókasafn Kópavogs er lok- að fyrst um sinn Bólusetning ★ Orðsending frá Heilsu- vcrndarstöð Reykjavíknr. Að gefnu tilefni skal minnt á, að böm yfir eins árs aldur mega koma til bólusetningar (án skoðana) sem hér segir: f bamadejld á Barónsstig alla virka mánudaga kl. 1—3 e.h. og á bamadeild í Lang- holtsskóla alla virka fimmtu- daga kl 1—2.30 Mæður eru sérstakiega minntar á að koma meg börn sin þegai þau eru 1 árs og 5 ára. Heim- ilt er einnig að kt>ma með böro á aldrinum 1—6 ára tU tæknisskoðunar, en fyrir bau barf að panta tíma í sima 22400. mynd af Mao Tsetung sem sett hafði verið upp í öðrum enda þeirrar götu sem sovézka sendi- ráðið stendur við, en þeirri götu var um helgina gefið nýtt nafn „Gata baráttunnar gegn endur- skoðunarstefnunni“. Ýmsum öðr- um götum og fyrirtækjum í borginni hafa verið gefin ný nöfn, öll í samræmi við boðorð „menn- ingarbyltingarinnar“. Tveim bitrgtð í frÖRska Ölpunum Önnutnsf ailar viðgorðir á dráttarvélahjólbörðum — eu einn fórst CHAMONIX 22/8 — Björgunar- sveit var enn í dag á leið niður fjallið Aiguille du Dru í frönsku Ölpunum með tvo þýzka fjall- göngumenn sem setið höfðu fast- ir á syllu í fjallinu í rúma viku og var ekki von á þeim til mannabyggða fyrr en í fyrsta lagi á morgun. Annar björgun- arleiðangur sem gerður hafði verið út var væntanlegur cf fjallinu í kvöld, en það slys vildi til í gær að einn úr þeim leið- angri hrapaði og kyrktist í reipi. sínu. Síldveiðln Framhald af 10. síðu. Gunnar SU * 100 Heimir SU 40 Garðar GK 200 Hólmanes SU 100 Glófaxi NK 105 Áxsæll Sigurðsson GK 100 Barði NK 270 Viðey RE 180 fsleifur IV. VÉ 220 Halkion VE 190 Húni II. HU 100 Mímir ÍS 110 Kópur VE 80 Geirfugl GK 110 Einar Hálfdáns ÍS 70 , Björg NK 180 Guðrún Jónsdóttir ÍS 110 Hilmir KE 90 Huginn II. VE 120 Þorbjöm II. GK 150 INNHEIMTA lÖ0Ft?/£VrSTðf}P Sanmavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA .Laufásvegi j 19 (bakhús) Sími' 12656. Smurt brauð Snittur við Oðinstorg. Sími 20-4-90. Sendum um allt iand Gúmmívinnusfofan h.f. Sklpholti 35 — Reykjavík Sími 31055 Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Skólavörðustíg 21. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. EINK A UMBOÐ í NÆSTU Búa Dúkkur — Dúkkur Barbe-dúkkui Kr. 237,00 Barbe m/liðamótum — 268,00 Ken — 240,00 Ken m/liðamótum — 277,00 Skipper - 234.00 Skippei meg liðamótum — 264,00 Klapparsti*! 26. Síaukin sala sannar gæðin. BRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggiandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Sænsrurfatnaður — HvftuT oe mislltur — /EÐARDÍJNSSÆNGUR GÆSADUNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ★ SÆNGURVER LÖK KODDAVER B I L A - L Ö K K Grunnur Fyllir Sparsl i Þynnir Bón. Jón Finnsson hæstaréttariögmaður Sölvhólsgötn 4 ( Sambandshúslnu III. hæð) Símar; 23338 oe 12343. ÁSGEIR ÓLAFSSON. heUdv. Vonarstræti 12. Siml 11075. Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar Serðir af pússnlngarsandi heim- fluttum og blásnum inn. ÞurrkaðaT vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115. Simi 30120. FRAMLETOUIVI AKLÆÐI á allar tegundii bíla O T U R Hringbraut 121. Sími 10659 urog skartgripir KORNELÍUS JÚNSSON skólavördustig 8 % Skólavmustig 36 3tmi 23970. I “ % S Uf Lai /Ji ári FERÐIST MEÐ LANDSfN. Landsýn býður upp á allá hugsanlega ferða- þjónustu innan lands og utan, með flugvélum, skipum, járnbraufum og bifreiðum smáum sem sfórum, — sér um ötvegun hófela og leigubif- reiða hvort heldur er með eða án bílstjóra, —- úivegar leiðsögumenn fil lengri eða skemmri férSav útvegar vegabréfsáritun og sækir um gjaldeyri svo nokkuð sé nefnf. Landsýn bý£ur upp á lægra verðlag méð hverju og hagkvæm kjör, svo sem lánakjör Loftleiða „Flogið sfrax — fargjald greitt síðar". Takið ekki ákvörðun um ferðina án þess að leita upplýsinga fyrst hjá Landsýn. ftdoit ifBk fíEISEBURO ~~ ^ iritourist LAIM DBaNt FERÐASKRIFSTOFA LAUGAVEG 54 - SlMAR 22890 & 22875 -BOX 465 feS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.