Þjóðviljinn - 23.08.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.08.1966, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 23. ágúst 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 frá morgni til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kí. 1.30 til 3.00 e.h. ★ 1 dag er þriðjudagur 23. ágúst. Zakkeus. Árdegishá- flæði kl. 11.41. Sólarupprás kl. 4.32 — sólarlag kl. 20-28- ★ Dpplýsingar om lækna- þjónustu ( borginnl gefnar ( simsvara Læknafélags Rvfkur — SÍMI 18888. ★ Næturvarzla I Reykjavík vikuna 21.—28 ágúst er í Ingólfs Apóteki- ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt miðvikudagsins 24. ágúst annast Kristján Jóhann- esson, læknir, Smyrlahrauni 18, sími 50056. , ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Sfminn ei 21230. Nætur- og helgidaga- læknir ( sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bífreiðin. — StMI 11-100. VentspHs. Fer þaðan til Ham- f borgar, Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Hamrafell fer í dag frá Anchorage í Alaska áleiðis til Gold Bay, Baton Rong og Islands. Stapafell fór 20. þm frá Þorlákshöfn áleið- is til Esbjerg. Mælifell er á Reyðarfirði- Fer væntanlega annað kvöld frá Neskaupstað áleiðis til Finnlands- ★ Hafskip. Langá er í Gdyn- ia. Laxá er í Hull. Rangá er í Reykjavik. Selá er væntan- leg til Reyðarfjarðar á morg- un. Mercansea er væntanleg til Reykjavíkur á morgun. flugið skipin ★ Skipaútgerö ríkisins. Hekla er í Bergen á leið til Kaup- mannahafnar- Esja er í R- vik- Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Herðubreið kom til Reykjavíkur í gær- kvöld að austan úr hringferð. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna á morgun. ★ Flugfélag fslands- Skýfaxi kemur frá Osló og Kaup- mannahöfn kl- 19:45 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8:00 í dag. Vélin er væntanleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 21:50 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl- 8:00 á morgun- Sól- faxi fer til London kl. 9:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21.05 í kvöld- Flugvélin fer til Kaup- mannahafnar kl. 10:00 í fyrra- málið. Innanlandsflug: - I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Patreks- fjarðar, Húsavíkur, fsafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir); Vestmanna- eyja (3 ferðir), Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. fslands. ★ Eimskipafélag ---------- ^ Bakkafoss er í Helsingör. Brú- VmÍsl©Qt arfoss fór frá fsafirði í gær Dettifoss er —— væntaníejpfr’ tií Gautaborgar *&. <**■*•• v-y:, - Frá Kvenfélagasambandi fslands- Leiðbeiningarstöð í" dag, fer þaðan til Kristian- 5§að.% ..Ei@llíoss for frií Stettin««.4iúsinseðra, Laufásvegi 2,. sími í gær til Gdyma, Ventspils og ln,n-_ „ =11o , • . gær til Gdynia, Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Hamborg 20- þm til Reykja- vikur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lag- arfoss fór frá Kaupmanna- höfn í gær til Reykjavíkur. • Mánafoss fór frá Akureyri í gærkvöld til Siglufjarðar, Raufarhafnar og Seyðisfjarð- ar. Reykjafoss fór frá Vest- mannaeyjum í gær til Seyðis- fjarðar, Rotterdam, Hamborg- ar og Antwerpen. Selfoss kom til Reykjavíkur 19. þm frá NY. Skógafoss ,kom til- Rvík- ur 21. þm frá Antwerpen. Tungufoss fór frá Reykjávík 20- þm til Grimsby, Antwerp- en London og Hull. Askja fór frá Rotterdam í dag til Ham- borgar. Rangö fór frá Klai- peda í gær til Kotka og Aust- fjarðahafna. Amatindur fer frá London 6. nm til Hull og Reykjavíkur. Utan skrifstofu- tíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466- ★ Jöklar- Drangajökull fór frá Dublin 16. þm til NY. Hofsjökull fór 12. þm frá Mayagez, Puerto Rico til Capetown S-Afríku. Langjök- ull er í Rötterdam. Vatna- jökull fór í gærkvöld frá Þor- lákshöfn til Hamborgar, Rott- erdam og London- N.O- Peter- sen fór í gærkvöid frá Ham- borg til Reykjavíkur. Star fór í gærkvöld frá London til Reykjavíkur. ★ Skipadeild SlS. Amarfell fór væntanlega í gær frá Avonmouth til Gork. Jökulfell fór 17. þm frá Keflavík til Camden- Dísarfell fór 21. þm frá Riga áleiðis til Islands. Litlafell losar olíu á Aust- fjarðahöfnum. Helgafell er í 10205, er opin alla virka daga kl- 3—5 nema laugardaga. ★ Nýlega barst Sjálfsbjörg, landssambandi fatlaðra rausn- arleg gjöf, 10 þús. krónur frá Ámesingi. Sendir Sjálfsbjörg gefanda beztu þakkir fyrir- Sjálfsbjörg. ★ Munið minningarspjöld Hjartaverndar er fást á skrif- stofu Læknafélagsins Braut- arholti 6, Ferðaskrifstofunni Útsýn, Austurstræti 17 og á skrifstofu samtakanna Aust- söfnin ★ Borgarbókasafn Rvíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga, nema laugardaga kl- 13—16- Lesstofan opin kl. 9— 22 alla virka daga, nema laug- ardaga, kl. 9—16. Otibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugar- daga, kl- 17—19, mánudagaer opið fyrir fullorðna tii kl.- 21. Útibúið Hofsvailagötu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19- Útibúið Sólheimum 27, sími: 36814, fullorðinsdeild opin mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. % 16—21, þriðju- daga og fimmtudaga kl- 16— 19. Barnadeild opin alla virka daga, nema laugardaga kl* 16—19. *■ Listasafn Islands er opið daglega frá klukkan 1.30-4. ★ Þjóðminjasafn Islands er oplð daglega frá kl. 1.30—4 e.h. icvöids Simi 22-1-40 Hetjumar frá Þelamörk (The Heroes of Telemark) Heimsfræg brezk litmynd tek- in f Panavision er fjallar um hetjudáðir norskra frelsisvina í síðasta stríði, er þungavatns- birgðir Þjóðverja voru eyði- lagðar og ef til vill varð þess valdandi að nazistar unnu ekki stríðið. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Richard Harris Ulla Jacobsson. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — íslenzkur texti. — Aukamynd: Frá heimsmeistara- keppninni í knattspyrnu. Sími 11-5-44 Ófreskjan frá , London (Das Ungeheuer von London- City) Ofsalega spennandi og við- burðahröð þýzk leynilögreglu- hrollvekja, byggð á sögu eftir B. Edgar Wallace. Hansjörg Felmy, Marianne Kock. Bönnuð börnum — Danskir textar. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 50-2-49 Húsvörðurinn og fegurðardísimar Ný. skemmtileg 'dönsk lit- mynd. Helle Virkner og Dirch Passer. Sýnd kl. 7 og 9. Simi 31-1-82 Kvensami píanistinn (The World of Henry Orient) Víðfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerísk gam- anmynd i iitum og Panavision. Peter Sellers. Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. 11-4-75 Ævintýri á Krít (The Moon-Spinners) • Bráðskemmtileg, ný litmynd frá Walt Disney. með hinni vin- sælu Hayley MUls. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. gg§l Sími 50-1-84 15. sýningarvika: Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir skáld- sögu hjns umtaiaða rithöfund- ar Soya. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta §inn. Sími 32075 —38150 Spartakus Amerísk stórmynd í litum tekin og sýnd í Superteckni- rama á 70 mm. filmu með 6 rása stereo-segulhljóm. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Laurence Olivier, Tony Curtis. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. E1 Gringo Hörkuspennandi ný kúreka- mynd í litum. Sýnd kl. 5 og 7, Bönnuð börnum innan 14 ára. Sími 18-9-36 Lilli (Lilith) Frábær ný amerísk úrvals- kvikmynd gerð eftir frægri sögu samnefndri sem kosin var „Bók mánaðarins“. Warren Beatty, Jean 'Seberg, Peter Fonda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sími 41-9-85 — ÍSLENZKUR TEXTI — Banco í Bangkok Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, frönsk sakamálamynd i James Bond-stíl. Myndin er i litum og hlaut guUverðlaun á kvikmjmdahátíðinni i Cann- es. Kerwin Mathews, Robert Hossein. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Sími 11-3-84 Fantomas Maðurinn með hundrað andlitin Hörkuspennandi og mjög ■fið- burðarík, ný, frönsk kvik- mynd í Utum og Cinema-Scope. Aðalhlutverk: , Jean Marais Myléne Demongeot Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ATVÍNNA Viljum ráða stúlku til afgreiðslustarfa í verzlun, yfir haust- og vetrarmánuðina eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn. Kaupfélag Hrútfirðinga, Borðeyri. msiGeus sifitmmaEoaRðon Fást í Bókabúð Máls og menningar SÆNGUR Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver æöardúns- og gassadúnssængur og kodda af ýmsum stærðorm. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegii SUNDFÖT og sportfatnaður t urvali. ELFUR LAUGAVEGl 38. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13. SNORRABRAUT 38 Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegj 12, Sími 35135. TRUL0F0NAR HRINGIR^ .AMTMANNSSTIG 2 ^. HaRdór Kristinsson gulismiður. — Siml 16979 SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL — GOS OG SÆLGÆOT Opið frá 9-23-30. — Pantið tímanlega ' vejzlur RRAUDSTO^AN Vesturgötu 25 Sími 16012. Stáleldhúshúsgögn Borð kr 950.00 Bakstólar — 450,00 Kollar — 145.00 Fornverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið M inningar kort Slysa varn « fél ags tslands Gerið við bílana ykkar siálf — Vio sköpum aðstöðuna Bflaþjónustan Kópavogi. Auðbrekku 53 Síml 40145 Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5.30 til 7. laugardaga 2—4. Sími 41230 — heima- sími 40647. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-10L SÍMASTÖLL Fallegur - Vandaður Verð kr 4.300.00 Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Simi 10117. Ouðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6. Síml 18354 l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.