Þjóðviljinn - 23.08.1966, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 23.08.1966, Blaðsíða 10
SultuB í 14 þúSo tunnur u 3 dagum UAUFARHÖFN, 22/8 — Undan- farna þrjá daga hefur veriðsalt- að bér á Raufarhöfn í um 14 þúsund tunnur en í dag. er nokk- urt hlé á lSndim og söltun liar eð „ræningjaskipin" sem við Raufarhafnarbúar köllum svo, þ. e. síldarflutningaskiþin Síldin og Haförninn, ern bæði á miðunum og landa skipin beint í þan. Heildarsöltunin hér er nú orð- 'ir 42.180 tunnur og skiptist hún þannig á stöðvarnar: Norðursíld 9656 tunnur, Borgir 8781, Öð- ir.n 5860, Síldin 5198, Björg 5065, Óskarsstöð 4838, Hafsilfur 2659 og Möl 122. 1 dag er aðeins saltað hjá einni stöð, Norðursíld, og verður 10 þúsundasta tunnan því væntanlega söltuð þar í kvöld. Mun þetta vera eina sölt- itmars.töðin á landinu sem kom- m er í 10 þúsund tunnur í sum- ar. Síldarverksmiðjan hefur nú tekið á móti samtals 37.775 lest- ium í braeðslu. 1 dag er sólskin og blíða hér á Raufarhöfn, einhver beztidag- wt stimarsins. — H.R. Þriðjudagur 23. ágúst 1966 — 31. árgangur — 197. tölublað. Síldveiðin: Helgaraf linn sam- tals lestir RíkiS leigir tvö herhergi fyrir stíídenfia í París íslenzka ríkið hefur keypt leigurétt að tveimur herbergjum á stúdentagarði í nágrenni París- ar til afnota fyrir fslendinga, sem þar stunda háskólanám. Umsóknir um vist í herbergjum þessum næsta vetur þurfa að berast menntamálaráðuneytinu, Srjórnarráðshúsinu við Lækjar- torg, fyrir 30. þ.m. Umsóknar- eyðublöð fást í ráðuneytinu. (Frá menntamálaráðuneytinu) Tvennt slasast á dráttarvélum á Snæfellsnesi S.l. laugardag urðu tvö slys vestur á Snæfellsnesi, er drátt- arvélum hvolfdi. Um kvöldverðarleytið álaugar- dag fór dráttarvél út af vegin- imi skammt frá bænum Grund í Grundarfirði og lenti þar á hvolfi ofan í skurð. 11 ára drengur úr Reykjavik, sem er í sumardvöl að Grund, .ók drátt- arvélinni og slasaðist hann á brjósti og handleggsbrotnaði. Læknir kom fljott á vettvang og var drengurinn fluttur í sjúkrahúsið á Stykkishólmi. Stuttu síéar eða um kl. 10 um kvöldið varð húsfreyjan á Setbergi á Skógaströnd undir dráttarvél, sem hvolfdi þar sern hún ók henni á túninu við bæ- inn. Konan var sótt í sjúkrabíl og flutt í sjúkrahúsið í Stykk- ishólmi, og mun hún hafa mjaðmagrindarbrotnað. Fékk um 70 lestum meira en skipið ber! RAUFARHÖFN, 22/8 — I gærkvöld fékk síldveiðiskipið Dagfari frá Húsavík mjög stórt kast á miðunum norð- austur af Raufarhöfn. Þegar skipið hafði fyllt sig varenn mikil síld eftir í nótinni. S'ld- arflutningaskipið Haförninn var þarna nærstatt og kall- aði Dagfari í það. KomHaf- örninn á vettvang og dældi síldinni jafnóðum úr Dagfara og þeir á Dagfara háfuðu úr nótinni. Fékk Dagfari með þessum hætti 326 lestir út úr kastinu, en það er líklegaum 10 lestum meira en skipið ber! — H. R. Menn úr Flugbjörgunarsveitinni bera likin niður af jöklinum að þyrlunni. — (Ljósm. J.G.) Lík bandarískra ínnast á manna yjafjallajökli Flugvél þeirra fórst með 5 manna áhöfn árið 1952 ¦ Urn helgina fundust lík þriggja bandarískra flug- manna á Eyjafjallajökli, en rúm 14 ár eru síðan flug- vél þeirra fórst á jöklinum með fimm manna áhöfn. Fannst flugvélarflakið og lík eins flugmannsins á jökl- inum þrem dögum eftir slysið. en ýmis ummerki bentu til þess aB hinir fjórir hefðu komizt lif- andi frá flugvélarflakinu. Þrátt fyrir mikla leit fundust menn- irnir aldrei, en vorið 1964 fundu menn úr björgunarsveitinni Ing- ólfi giftingarhring og skó á svip- Sl. laugardag voru þeir Guð^on inn þar sem líkin voru, um 200 ugum sióðum og likin fundust '¦"'' ' : ' ¦¦¦•¦¦¦-:¦¦¦¦¦ I rnetra frá jökulröndinni. Líkin' Gíslason og Kjartan Benjamíns- son við mælingar þar sem fall- jökullinn er norðanmeginn í Eyjafjallajökli og fundu þeir lík af tveim mönnum þar á jökl- inum. Þeir tilkynntu það strax sýslumanninum í Rangárvalla- sýslu, og var Fhigbjörgunar- sveitin í Reykjavík kpUuð á vett- vang. 25 manna hópur úr sveit- inni fór þangað austur í birt- ingu á sunnudag undir stjórn þeirra Sigurðar S. Waage og Magnúsar Þórarinssonar. Björgunarsveitin var komin að jöklinum œn hádegisbilið ogaim sama leyti kom þangað þyrlafrá hernámsliðinu á Keflavíkurvelli. Þar voru einnig fyrir þeir Guð- jón og Kjartan og vísuðu á stað- lágu þar með nokkurra metra millibili, og um 10 metria þar frá fannst þriðja likið. Líkin voru að sjálfsögðu ó- þekkjanleg, en hjá þeim fund- ust ýmsir munir áletraðir nöfn- um, svo að enginn vafi er á að þetta eru lík bandarísku flug- mannanna sem fórust þarna á jöklinum fyrir meira en 14 ár- um. Þetta var björgunarflugvél frá bandaríska hernum á Keflavík- urflugvelli með fimm manna á- höfn sem Jórst þarna í blindhríð um vorið 1952. Flakið fannst á þriðja degi frá því er slysiðvarð og rétt hjá því lík eins flug- mannsins. Fleiri lík fundustekki nu. Flugbjörgunarsyeitin bar lík flugmannanna um borð í þyrluna, sem flutti þau til Keflavíkur- flugvallar. ¦ Um helgina var gott veður á miðunum og góð síld- veiði á svipuðum slóðum og áður. Voru veiðisvæðin tvö, annað 140—150 rnílur NA af Raufarhöfn og hitt 110 mílur SA af austri frá Norðfjarðarhorni. Á laugardag og að- faranótt sunnudags var fremur fátt skipa á miðunum en 20 skip tilkynntu afla, samtals 2530 lestir. Á sunnudag og aðfaranótt mánudags tilkynntu 48 skip afla, samtals 7550 lestir. Nam veiðin um helgina því alls 1080 lestum. Sunnudagur: Raufarhöfn. Skírhir AK Jón Finnsson GK Þorsteinn RE Jón Garðar GK Guðbjartur Kristján Dalatangi Fróðaklettur GK Helga Björg Gissur hvíti SF Þráinn NK Gullver NS Heiðrún II. ÍS Ásþór RE Baldur EA Jón á Stapa é>H Ársæll Sigurðsson GK | Hoffell SU Arnarnes GK lestir. Hafrún ÍS 130 Snæfugl SU 220 Heimir SU 140 i 340 j Mánudagnr: 180 Raufarhöfn. Guðrún Þorkelsdóttir Haraldur AK 50 j Guðbjartur Kristján 120 Gullberg NS 90 Ingiber Ólafsson GK 85 70 120 50 100 su 110 160 75 Jón Kjartansson SU Dagfari ÞH Náttfari ÞH 160 Helgi Flóventsson ÞH 80 130 120 Hernámsjiðið heldur sýningu: Allir íslendingar boBnsr á Völlinn! f gær barst Þjóðviljanum fréttatilkynning frá Upplýsinga- þjónustu "Bandaríkjanna þarsem segir að n.k. sunnudag, 28. ágúst, muni hernámsliðið á Keflavík- urflugvelli efna til sýningar á Vellinum fyrir almenning, og hefst sýningin kl. 1 e.h. og er tekið fram í fréttatilkynning- unni að „allir íslendingar" séu velkomnir.. Um sýninguna segir m.a. svo i fréttatilkynningunni: Sýndar verða ýmsar gerðir flugvéla og margskonar annar búnaður og tæki. Auk þess verð- ur sýningargestum heimilt* að skoða ný skólahús, fþrótta- og leiksvæði og annan útbúnað, svo og ýmsa aðra staði stöðvarinn- ar, þar á meðal slökkvistöð vall- arins, en slökkviliðið er skipað bæði Islendingum og Bandarík.ia- mönnum. Slökkviliðið nran sýna slökkvistarf, og verður' notuð skemmd þota við það ' atriði. Ennfremur geta gestir sýning- arinnar fengið að skoða veður- stofuna, en þar starfa Islend- i-ngar og Bandaríkjamenn saman. Verði veðurskilyrði ekki óhag- stæð, er ráðgerð mikil flugsýn- ing klukkan 3 e.h. ásamt fall- hlífarstökki. Einnig munu björg- unarsveitir vallarins sýna björg- unarstörf með þyrlu. Við vallarhliðið verður af- hentur leiðbeiningabæklingur, og í honum eru sýndir m.a. þeir staðir, sem opnir verða sýning- argestum. Orbiter heíur myndutöku uf lendingurstöBum á tunglinu KENNEDYIÍÖFÐA 22/8 —Banda- ríska tunglfarið „Lunar Orbiter 1." hóf í dag að taka myndir af stöðum á tunglinu sem taldir eru hepþilegir til lendingár fyr- ir mönnuð geimför og gera bandarislfiir vísindamenn sér enn vonir um að þær myndir geti gefið mikilsverða vitneskju enda þótt ekki hafi tekizt að geravið bilunina á annarri myndavélinni. Ætlunin var að tekið væri á móti fyrstu myndunum í kvöld, en nokkrir dagar munu líða áð- ur en vitað er með vissu hvort þær eru nægiléga skýrar til að hægt verði að velja Iendingarstað eftir þeim. Áður en þessi myndataka hófst hafði braut „Orbiters" verið breytt þannig að nú er tungl- nánd þess aðeins tæpir 60 km og úr þeirri fjarlægð voru fyrstu myndirnar í dag teknar. Bilun- in á annarri ljósmyndavélinni er í útbúnaði sem átti að tryggja það'að myndirnár yrðu""SKýtar þrátt fyrir þann tiltölulega mikla hraða sem er á tunglfafinu. Fyrstu myndirnar sem frá „Or- biter" bárust og voru af frá- hverfu tunglsins voru mjög góð- ar, og af þeim má ráða að ekki er mikill munur á landslaginu Framhald á 7. síðu. Loftur Baldvinsson EA Þórður Jónasson EA Ögri RE Elliði GK Snæfell EA Eldborg GK Sóley ÍS Guðbjörg ÍS Hannes Hafstein EA Framnes ÍS Ólafur Magnússon EA Dalatangi Sólfari AK Fagriklettur GK Sveinbjörn Jakobsson SH 01. Friðbertsson ÍS Hafþór RE Fiskaskagi AK Freyfaxi KE Engey RE 220 190 120 195 290 240 326 130 230 150 60 140 170 '230 170 196 208 150 80 200 200 170 160 180 120 140 110 150 Framhald á 7. síðu. 297 stúdentur innrituBust í Háskólu Islunds í huust 297 stúdentar létu innrita sig í Háskóla íslands fyrir næsta skólaár, en innritnn er nýlega lokið. Verða 'þá um 1100 stúd- entar við nám í Háskólanum í vetur. Hinir nýju stúdentar skiptast þannig eftir deildum: 92 í BA- RKÍ hefur fjársöfnun vegna jwSskjálftanna í Tyrklandi Rauða krossi íslands hefur borizt beiðni frá Alþjóða Rauða krossinum um aðstoð til handa þeim sem misst hafa heimih 'sín í jarðsikjálftunum í Tyrklandi, sem frá er sagt á öðrum stað í blaðinu. Er hjálparsjóður RKÍ nú að hefja fjársöfnun í. þessu skyni og mun peningunum verða várið til meðalakaupa. í fréttatilkynningu sem Þjóð- viljanum hefur borizt frá RKÍ um söfnunina segir m.a. svo: Eins og kunnugt er af frétt- um útvarps og blaða hefur fjöldi manns farizt og misst heimili sín í jarðskjálftunum í austur- hluta Tyrklands. Rauði hálfmáninn í Tyrklandi hefur beðið Alþjóða Rauða kross- inn um aðstoð, og hefur hjálp borizt frá birgðastöð Rauða krossins í Beirut. Þá hefur hr. Edward Fischer, fulltrúi Alþjóða Rauða krossins í Genf, verið sendur til Tyrklands til aðstoð- ar við skipulagningu hjálpar- starfsins. Alþjóða Rauði krossinn hefur beðið systurfélög Ráuða hálfmán- ans um allan hehn að veita að- stoð eftir beztu getu. Hjálparsjóður RKÍ er að und- irbúa peningasendingu til með- alakaupa skv. hjálparbeiðni Al- þjóða Rauða krossins, pg mun hjálparsjóður RKÍ hefja fjár- söfnun nú þegár. Dagblöðin í Reykjavík hafa boðizt til að taka á móti framlögum, og RK-deild- irnar um land allt munu einnig taka á móti framlögum. Skrifstofa 'Reykjavíkurdeildar- innar er að Öldugötu 4, sími 14658. Söfnunin mun standa yf- ir til 10. september n.k. deild, 65 í læknisfræði, 36 í lög- fræði, 32 í verkfræði (þar af tvær stúlkur), 25 í viðskipta- fræði, 24 í forspjallsvísindi, 16 í tannlækningar, 5 í lyfjafrasði lyfsala og 2 í guðfræðideild. Ótaldir eru 20—30 erlehdir stúdentar sem munu koma hing- að til náms í íslenzkum fræð- um, einnig hafa um 40 umsókn- ir borizt frá erlendum stúdent- um flestum norskum, um nám í læknadeild, en 5—6 þeirra munu fá inngöngu í deildina. Enn er óvíst hve margir verða teknir til náms í tannlækning- um, en í fyrra var deildin al- veg lokuð nýjum stúdentum. Nýir stúdentar við Háskólann verða heldur fleiri í ár en í fyrra og er aukningin svo til öll í læknadeild. Drengur meiðist I gær varð óhapp í Hampiðj- unni, en þó var ekki um vinnu- slys að ræða þar eð þetta- var í matarhléinu. Nokkrir unglingar voru með fíflalæti á vinnustaðn- um, að sögn rannsóknarlögregl- unnar, og þegar fimmtán ára drengur var að kasta sér upp í. þverbita datt hann á gólfið og kom niður á andlitið. Rifnaði við það vör drengsins en ekki var vitað hvort hann méiddist frekar þegar síðast fréttist.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.