Þjóðviljinn - 04.09.1966, Page 8

Þjóðviljinn - 04.09.1966, Page 8
8 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 4. september 1966. LSKINSFERÐIR M.S. GULLFOSS TIL ICANARÍEYJA Fyi*rl ferð,, btniR Seinni férð Sumarið sótt heim um hávetur Tækifærið sem beðið hefur verið eftir 22 daga. ferðir með Gullfossi til Azoreyja, Madeira, Kanaríeyja, Casablanca, Lissabon og London ( 11-13 daga dvöl í höfnum í sól og sumri á eigin heimili um borð í Gullfossi. —r Flogið aðra leiðina. Aðeins eitt farrými. Fafmiðaverð frá kr. 19.900.- FERÐAÁÆTLUN: Fyrri ferð, frá 17. jcinúa> til 7. febrúar. Frá Reykjavík með Gullfossi 17. janúar til Azoreyja, Madeira, Tenerife og Las Palmas, Casablanca og Lissabon. Flogið frá Lissabon með 2ja daga dvöl í London til Reykjavikur. — Komið til Reykjavikur 7. febrúar. Seinni ferð, frá 5. febrúar fil 26. febrúar. Frá Reykjavik með flugvél 5. febrúar til Lissabon. Frá Lissabon með Guilfossi til Madeira, Tenerife og Las Palmas , Casablanca, London og Reykjavikur. — Komið til Reykjavíkur 26. febrúar. Allar nánari upplýsíngar veitir H.F. EIMSBCIPAFÉLAG fST,ANDS FARÞEGADEILD og feröaskrifstofurnar 8.30 Hljómsvejt A. Kostelanétz leikur lög frá NY, og S. Black og hljómsveit hans leika lagasy<pu frá Spáni- 9.10 Morguntónleikac. a) Flautu- konsert í D-dúr eftir J. A- Hasse. J. P. Rampal og Antiqua Musica leika; J- Roussel stj. b) Horntríó op. 40 eftir Brahms- A. Busch leikur á fiðlu, R., Serkin á píanó og A. Brain á hom. c) Sönglög eftir Sibélius- T. Ki'ause syngur; P. Koskimies leikur á píanó. d) Sinfónía nr. 4 op. 120 eftir Schumann. Fíl- harmoníusveitin í fsrael leik- ur, P. Kletzki stj. 11-00 Messa í Dómkirkjunni. Séra Felix Ólafsson. 14.00 Miðdegistónleikar: Haffn- erserenatan (K 250) eftir Mozart. P. Hidi fiðluleikarf og útvarpssveitin í Búdápést leika; G. Lehel stj. 15.00 Biskupsvígsla í Skálholts- kirkju- Biskup fslands vígir séra Sigurð Pálsson prófast á Selfossi til vígslubiskups í Skálholtsbiskupsdæmi hinu forna- 16-50 Jón Ásgeirsson lýsir síð- ari hálfleik í keppni Akur- nesinga og Akureyringa á fs- landsmótinu í knattspymu- 17.40 Barnatími: Helga og Hulda Valtýsdætur stjórna. a) Hedlsað upp á böm í skólagörðum Reykjavíkur. b) Kafli úr bókinni „Gvendur Jóns og ég“ eftir Hendrik Ottósson. Knútur Magnússon les. c) Kafli úr sögunni af Lísu í Undralandi eftir L. Carroll. Kristín Anna Þórar- , insdóttir les. d) Kafli úr Kátum pilti, sögu Bjöm- stjerne Björnson. Helga Val- týsdóttir les- 18-40 Ezio Pinsa syngur. 20.00 Órækju þáttur Snorrason- ar. Gunnar Benediktsson rit- höfirndur flytur fyrra erindi sitt. 20.30 Einleikur á píanó: J. Kaíchen leikur ungverska dansa eftir J- Brahms. 21,00 Dagskrá frá Iðnsýning- unni 1966 í samantekt Bjöms Jóhannssonar blaðarrranns. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpiö á mánudag: 1315 Við vinnuna- 15,00 Miðdegisútvarp. Kaclakór- inn Fóstbræður syngur lög eftir Jón Nordal. Philharm- onia leikur sinfóníu nr. 2 éft- ir Dvorák; R. Kubelik stj- Cor de Groot leikur á píanó Tilbrigði op. 54 eftir Mend- elssohn. E. Schwarzkopf syngur lög eftir H. Wolf. 16.30 Síðdegisútvarp- Ferrante og Teicher-hljómsveitin, Coleman Hawkins-sextettinn, Helmut Zacharias og hljóm- sveit hans, Calvin Jackson- kvactettinn, Caterina Valente. og Milt Jackson-kvartettinn leika og syngja- 18.00 Atriði úr óperunni And- ea Chenier, eftir Giordano. 20.00 Um daginn og veginn. Steingrímur ITermannsson framkvæmdastjóri Rannsókn- arráðs'talar. 20-20 Gömlu leikin. 20- 40 Paradís á bakborða. Eið- ur Guðnason blaðamaður flytúr síðasta hluta fráSög- unnar frá Pitcairn-evju eftir Afne Falk-Rönne, 21.15 Píanomúsik eftir Chopin: W. Kempff leikur Skerzó í cis-moll, Vögguljóð í Des-dúr og impromptú í As-dúr, 21- 30 Útvarpssagan: Fiskimenn- irnir, eftir Hans Kirk. 22.15 Brúðkaupsmyndin, smá- saga eftit Robert Zacks- Jón úr Vör býddi. Elfa Björk Gunnarsdóttir les. 22.30 Kammortónleikar frá Musica Nova. Hljóðritaðir í Austurbæjarbíói á júní s. L 23.00 Dagskrárlok. lögin sungin og á i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.