Þjóðviljinn - 10.09.1966, Síða 10

Þjóðviljinn - 10.09.1966, Síða 10
I I DAGUR EFNAIÐNAÐAR ! * □ I dag er dagur efnaiðnaðarins á Iðn- sýningunni og sýna þar átta fyrirtæki úr Reykjavík, Kópavogi og Garðahreppi fram- leiðslu sína. Þjóðvilj- inn birtir hér í tilefni dagsins frásögn af starfsemi 2ja þessara fyrirtækja. Önnur fyr- irtæki sem sýna -í þess- arri deild eru: Harpa hf., Pétur Snæland hf., Amanti, Mjöll hf., Slippfélagið í Reykja- vík og ísaga. Málning hf. i MAtNING HF. í Kópavotfl hefur nú starfað í 14 ár og er einn stærsti málningar- framleiðandi hcrlendis, auk þess er þar framleitt Iím og þéttiefni. Árleg framleiðsla verksmiöjunnar er um 900 tonn, en framleiðslutcgundir eru 287, ef talin eru öll lita- afbrigði málningar. Við settum okkur niður i Kópavogi er við fórum af stað með málningarframleiðslu fyr- 205. tölublað 31. argangur Laugardagur 1*0. september 1966 | Norskur gestur á iðitþingi: I j Flutti fyririestur S um iðuað í Noregi I \ Úr sýningarbás Hörpu, sem framleiðir málniugu, lókk, lím og ýmiss kemisk lijálpareíni fyrir byggin gariðnaðiim. af málningardollunum, þegar þær hafa verið tæmdar, en nú verður öll málning í plast- fötum, sem eru mjög hentug- ar til hvers kyns nota. Tízka í litavalí Litaval fólks • er mjög háð tízkunni og má segja að í þeim efnum gangi yfir 10 ára Úr sýningarbás Málningar hf. ! I I t ir 14 árum, sagði Kolbeim Pétursson forstjóri Málningar, ,af því að þá voru hér fá fyrirtæki, og hugðum við því gott til að fá fólk til vinrm í verksmiðjunni. Hér vinna nú 35—40 manns, flestir héðan úr Kópavogi, og við höfum verið lánsamir með fólk. Margir hafa unnið hér í tiu ár eða meira, og er það okk- ur mikils virði að hafa sama fólkið svo lengi, því að mikla passasemi þarf við þessa framleiðslu og má ekki mikið út atf bera. Málning- í plastdósum f Hér starfa tveir efnaverk- fræðingar, og annar vinnur eingöngu að því að fylgjast með því sem er að gerast f þvílíkri framleiðslu út um heim, og koma hér á fram- færi þeim nýjungum sem bezt henta okkur. Árlega komum við með á markaðinn þrjár ti' fimm nýjar tegundir afmáln- ingu. En það sem nýjast er hjá okkur núna eru þó um- búðirnar. Til þessa hefur fólk lítil eða engin not getað haft tímabil, Fyrir stríð var mik- ,ið málað hér í bláu og rauöu, en á stríðsárunum sást varla annar litur en drapp. Á árun- um 1948—9 urðu sterku lit- irnir aftur áberandi og mikil litagleði hjá fólkj, jafnvel 5 litir á sama herbergi. Fyrir 6—7 árum breyttist svo tízk- an aftur eins og menn muna og nú er beinhvítt, gult og grátt helztu litimir. Þannig megum við búazt við, að eftir 2—3 ár verði iitadýrðin hér meiri, og raunar er þegar fav- ið að bera á þvi að fólk er farið að spyrja um sterku litina meira en verið hefur. % Lím og þéttiefni Auk málningar framleiðum við lím og þéttiefni. Allir þekkja límtegundirnar Grip og Jötungrip, sem líkaðhafa mjög vel og gefa ekkert eftir innflúttu lími. Þétting á hús- um er eitt stærsta vandamál- ið í sambandi við húsbygg ingar á íslandi, miklu fremuv en í öðrum löndum, og höfum við reynt að finna út hvað helzt er hægt að gera til að ráða bót á lekum húsum og helzt komi í veg fyrir þaðfrá upphafi. Nýjasta þéttiefnið frá okkur er Þan sem aðallega er notað til þéttingar á glugg- um. Nafnaval Að lokum berst talið að vali nafna á framleiðslutegundum verksmiðjunnar, sem mörg hver eru orðin algeng í dag- legu tali fólks um land allt, orð eins og Spred og Grip, og segir Kolbeinn að oft taki langan tima að velja nafn á vöru sem verið er að koma á markaðinn. Áherzla er lögð i að nöfnin séu falleg og helzt að þau lýsi eiginleikum vör- unnar, einsog Þel sem er mjúkt og minnir á uli, Þan er kítti mjög teygjanlegt og Þol er sterkt og endist lengi. Sápugerðin Frigg Sápugerðin Frigg er gamalt ttg gróið fyrirtæki, en áður hét það Smjörlikisgerðin Ás- garður, sem Friðrik Gunnars- son stofnaði. Fyrirtækið var Iengstum til húsa við Nýlendu- götu og Veghúsastíg, en í fyrravor flutti það allastarf- semi sína í nýtt verksmiðju- húsnæði, sem það hafðibyggt suður í Garðahreppi. Betra en í Reykjavík Er við spurðum Gunnar Bjömsson. , efnaverkf ræðing fyrirtækisins, hvort ekki væri óhagræði að hafa verksmiðj- una utan Reykjavíkur, sagði Gunnar að það væri þvert á móti miklu betra að veraþar en í Rvík. Þar væri vinnu- friður miklu betri, mötu- neyti á staðnum, þar sem allir starfsmenn mötuðust, ogtrufl- aðist vinnan miklu minna vegna matartímans en ella, er fólk fer langar leiðir heim til sín í mat. Hér vinna nú 20—30 manns og margt af því eru húsmæð- ur sem vinna hálfan daginn, en það er einn allra bezti vinnukraftur sem völ er a. ■ Sl. tíu úr höfum við ekki þurft að bæta miklu við af fólki, en aukin framleiðsla byggist eingöngu á aukinni hagræðingu við framleiðsluna og bættum vinnuaðstæðum. Frigg framleiðir hvers kon- ar hreinlætisvörur fyrir heim- ili og iðnað, Helztu fram- leiðsluvörur eru: Þvol, þvotta- lögur, Sparr, freyðandi þvotta- duft, 1313 handsápa, blæklór og margskonar hreinsiefni, sem notuð eru í iðnaði og ekki eru seld í smásöhi. Upp Það nýjasta hjá okkur, sagði Gunnar, er Iva, sem er lágfreyðandi þvottaduft fyrir sjálfvirkar þvottavélar. Á næstunni kemur á markaðinn ný tegund af þvottaefni, sem við nefnum Upp, og er það ætlað til notkunar í sjálfvirk- ar uppþvottavélar í eldhúsum, en slíkum vélum fer mjög fjölgandi á heimilum, og verða eftir fáein ár talin sjálf- sögð þægindi. Þá má geta þess að til stendur að breyta í nokkru framleiðslu á Sparr, sem er okkar helzta söluvara. I gærmorgun heimsóttu iðnþingfulltrúar Iðnsýning- una en síðan hélt Arne Haar skrifstofustjóri í norska iðn- aðarmálaráðuneytinu erindi um hag iðnaðarins í Noregi og vakti erindi hans mikla athygli þingfulltrúa. Ami Haar svaraði síðan ýms- um fyrirspurnum, t.d. hvort vél- smiðjur og skipasmíðastöðvar í Noregi væru háðar verðlags- ákvæðum um útselda vinnu, og upplýsti hann, að verðlagshöft hefðu verið afnumin í Noregi fyrir meira en 10 árum en hins vegar væri til löggjöf, sem heim- ilaði opinber afskipti af einok- unarmyndun og ætti að koma í veg fyrir að fyrirtæki notfærðu sér einkasöluaðstöðu. Þá skýrði Bjarni Einarsson frá samstarfi, sem 7 fyrirtæki í skipasmíðum og járniðnaði í Ytri- Njarðvík, hefðu hafið um bygg- ingu stálskipasmíðastöðvar þar. Varpaði hann fram þeirri fyrir- spurn til fyrirlesarans hvaða op- inbera fyrirgreiðslu iðnfyrirtæki í Noregi hefðu notið í hliðstæðu tilviki. Arne Haar svaraði því til, að Aðlöðunarsjóður heimaiðnað- arins mundi hafa greitt hluta af kostnaði við að koma samstarf- inu af stað, t.d. við áætlanagerð o.þ.h., ennfremur mundu fyrir- tækin hafa fengið undanþágu frá greiðslú verðhækkunartekju- skatts af verðmæti hlutabréfa, ef til algerrar sameiningar hefði komið. Einnig mundu þau geta fengið hagræðingarlán, með hagkvæmum kjörum úr ' sérstök- um sjóði, sem lánar stundum allt að 100% af kostnaði við slikar breytingar. Eftir hádegi var fundi haldið áfram og afgreidd álit nefnda. Miklar umræður furðu um iðn- fræðslumálin og hina nýju iðn- fræðslulöggjöf. Var samþykkt á- lyktun um að Iðnþingið fagnaði hinni nýju löggjöf, og treysti því jafnframt að Alþingi og sveitarstjórnir tryggi nægilegt fjármagn til þess að lögin nái tilgangi sínum og komi til fram- kvæmda sem allra fyrst. Þá var rætt um lánamál iðnáð- arins og samþykktar ályktanir um Iðnaðarbanka íslands hf., Iðnlánasjóð og endurkaup af- urðavíxla iðnfyrirtækja. Síökkviliðið \ kaii&ð þrisvar Deilt um verðlag landbúnaðarvara í Sexmannanefnd SEXM ANN ANEFNDIN svonefnda hefur undanfarið setið á rök- stólum og reynt aó semja um verð á landbúnaðarvörum. Upp úr þeim samningum hef- ur nú slitnað og mun all- mikið bera á milli sjónar- miða innan nefndarinnar. ÞESSARI DEILU hefur nú verið vísað til sáttasemjara ríkisins, Torfa Hjartarsonar, tollstjóra, og hélt hann fund með aðil- um klukkan fimm í gær- kvöld. Takist sáttasemjara ekki að- koma á samkomulagi fer málið fyrir yfirnefnd, sem úrskurðar verðlagið. EINS OG MENN muna tilnefndi Alþýðusamband íslands ekki mann í þessa nefnd í fyrra né heldur í ár, og ríkisstjórn skip- aði samkvæmt nýjum lögum mann í stað þess fulltrúa. út / gær Slökkviliðið var kvatt út þrí- vegis í gærdag og var í öllum tilfellum um smáslys að ræða, Um kl. 10 í gærmorgun varð Birgir Sveinsson, Tunguvegi 3, Hafnarfirði, fyrir broti úr smergelskífu þar sem hann var. við vinnu í skipasmíðastöðinni Stálvík við Arnarvog. — Var Birgir fluttur á Slysavarðstof- una, hafði hlotið einhver meiðsli. Litlu síðar, eða um kl. 10,30 var kona að nafni Kristín Lárus- dóttir flutt á Slysavarðstofuna frá Grettisgöfu 33, en blaðiðgat engar upplýsingar fengið um meiðsli hennar. Þá varð „slysalegt slys“ á Mýr- argötu um hádegið í gær. Bifreið var á ferð vestur Mýrargötu og stóð lítill drengur 3—4 ára, Rún- ar Þór Guðmundsson í aftursæt- inu. Þegar bifreiðin beygði inn á Seljaveg datt drengurinn' til hliðar á hurðina og féll síðan á götuna. Rúnar meiddist smá- vegis og var fluttur á Slysavarð- stofuna. Frá Æ F R Félagar! Munið knattspyrnu- leikinn milli ÆFH og ÆFR á knattspymuvelli Breiðabliks við Fífuhvammsveg í Kópavogi i dag kl. 5. Mætið allir. Undirbún- ingsnefndin. Fulltrúaráðsfundur ÆFR verð- ur-n.k. þriðjúdagskvöld. Fundar- eíni: skipulagsmál. — Stjómin. Pétur Snæland lif. sýnir gúmmísvamp og bólsturvörur úr gúmmí og polyetersvampi, ennfremur Linova málningavörur. I Fundur í miðnefnd Fundur verður haldinn í Mið- k nefnd Samtaka hcrnámsandstæð- inga í Aðalstr. 12, uppi, þriðju- daginn 13. scptcmbcr klukkan 20,30. Blaðburðarfólk eftirtalin hverfi: Mela Framnesveg. Laufásveg. Leifsgötu. Miðbæ. Hverfisgötu. Stórholt Miklubraut. Múlahverfi Teigar. Skipholt Langholtsveg. Vogar óskast í Sími 17-500.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.