Þjóðviljinn - 24.09.1966, Qupperneq 5
Laugardagur 24. sepiember 1966 — ÞJÓÐVILJINN — Sl»A-g
Bœndaskólabylting
Menntaskólanám er bæði munaður og óþarfi fyrir þá sem deyja
innan við fertugt vegna vannæringar og fáfræði. — Bændaskólaá-
ætlunin í Efri-Volta bendir til róttækra breytinga í skólakerfi og
á lífskjörum íbúa vanþróaðra þjóða.
t,Mannkynssagan er alltaí að
verða meira kapphlaup milli
ménntunar og hörmulegs
hrunadans“.
Þegar énski rithöfundurinn
H. G. WeHs sagði þetta fyrir
nimlega 30 árnm átti hann viðf
Þá mátti hann telj a sig
lukkulegan, þrátt fyrir sjúk-
dóma, ef hann gat lifað fram
um fertugt, því víðtækar af-
leiðingar vannseringar og sjúk-
dóma höfðu „yngt þjóðina
upþ“.
arleg hélt fólk áfram í hring-
iðu fáfræði-sjúkdóma-dauða á
æskuskeiði, því enginn gat
beint því á betri leiðir.
Sjálfstæði
heilsufræði, íþróttir, landbún-
að og næringarfræði — hið
síðastnefnda í skólagörðum.
Hér má einnig sjá aðra á-
stæðu til þess að hafizt var
handa með unglingum, þeir
eru nógu ungir til að vera ó-
bundnir afgömlum ræktunax-
aðferðum.
Kennarar
En hver átti að kenna ung-
lingunum?
Hópur sérþjálfaðrá ungra
manna var valinn. Allir höfðu
þeir lokið bamaskóla og voru
allir af fátaéku bændafólki
komnir og var hugmyndin sú
að þeir mundu bezt skilja við-
horf og vandamál þorpsbúa og
njóta jafnframt virðingar.
Þéir voru heldur ekki of
fínir til þess að búa upp til
sveita í þrjú ár við sömu kjör
og nemendur þeirra.
Bylting
Þetta var sem sagt skólaá-
ætlun Efri-Volta. Hún var
byltingarkennd því frám til
þessa tíma hafði skólakerfið
í frönskum nýlendum og fyrr-
verandi nýlendum verið klass-
ískt menniaskólakerfi.
Dr. Remy segir: „Það þurfti
mikið hugrekki til þess að láta
sér detta í hug að mennta
bændur, en ekki háskólaborg-
ara“.
Eitt var að gera áæthinina,
annað að framkvæma hana.
Skelfileg byrjun
Fyrstu tvö árin voru skelfi-
leg, segir dr. Remy, sem hef-
ur fylgzt með áætluninni írá
byrjun, „allt sem aflaga gat
farið, fór það. Margir ráðu-
nautar við áætlunina skildu
sjálfir ekki hið byltingarkennda
inntak hennar og voru tvi-
stigandi hvort þeir ættu ekki
að leggja áherzlu á hefðbundn-
ara námsefni.
Allir sem tóku þátt í starf-
inu íundu til sárlegra von-
brigða.“
Og ofan á öll vandamálin
snerust margar fjölskyldur til
andstöðu við áætlunina og á-
kvóðu að senda ekki börn sin
á bændaskólana.
’ Allir andstæðingar áætlunar-
innar virtust ekki taka þá
staðreynd með í reikninginn,
að Efri-Volta hefur ekki efni
á að halda uppi skólakerfi að
hefðbundnum hætti.
Skilningur
En þegar vandamálin voru
einangruð hvert fyrir sig var
hægt að snúast gegn þeim.
Gamlir kennarar gerðu sér
smátt og smátt grein fyrir því
að ekki var hægt að uppfylla
þarfir Efri-Volta nema með
því að mennta eins marga og
mögulegt var eins fljótt og
hugsazt gat. Og það var nauð-
synlegt að kenna þeim það sem
kom mest við lífi þeirra: Að
rækta góða uppskeru.
Foreldrar skiptu einnig fljótt
um skoðun er þau sáu ung-
lingana rækta í skólagörðunum,
sem oft lágu að jörðum þeirra,
fjórum sinnum meiri uppskeru,
en gamalreyndir bændur.
Arangur
Það var einsog Þymirós
hefði skyndilega vaknað, seg-
ir dr. Remy. Flest sem hafði
átt að gera á fyrstu tveim til
þrem árunum (1960—62) var
allt; gert á þriðja árinu.
Núna eru líkur á því að
áætlunin verði einhver árang-
ursríkasta áætlun sem unnið
er að í heimi vanþróaðra þjóða.
Og það var fyrst í fyrra
sem íyrsti árgangurinn, um 9
þúsund nemendur, luku námi.
Nvi er unnið þannig, að um
leið og hæfur kennari er til-
tækur eru einstök sveitarfélög
hvött til þess að byggja ein-
faldan skólagarð.
Vonazt er til að þessir skól-
ar verði að lokum 2800 eða
einn skóli á hverja 1000 íbúa.
Dr. Remy bendir á það, að
„ef þetta gelur skilað góðum
árangri í Efri-Volta, getur á-
ætlunin mcð vissri aðlögun
verið góð og gild víða um
heim. Það er cin af ástæðunum
fyrir því hvc mikill ákafi er
um þessa áætlun".
ástandið almennt. íbúamir í
Efri-Vol.ta. í Vestur-Afriku geta
vitnað um rettmæti orða hans
í ákveðnu dæmi.
Fyrir sex árum voru íbú-
arnir í frönsku nýlendunni
Haute-Volta, sem er á stærð
við Bretland, hvorki læsir né
skrifandi og höfðu heldur eng-
ar vonir um að læra það
nókkru sinni.
Innan 14 ára
Landið sjálft er flatlent,
þurrt og vaxið kyrkingslegum
gróðri. vel fallið til hnetu- og
bom ullarræktar. En það var
svo illa ræktað að meðal bóndi
hafði ekki nema sem svarar
35 dollara árstekjur fyrir strit-
ið á jörðinni.
1959 var meðalævi íbúa Efri-
Volta svo stutt, að þriðji hver
íbui vwr innan 14 ára* aldurs." 1
Menntun
Jafnvel forréttindastéttin var
ekki öfundsverð, því hin klass-
íska franska menntun, sem hún
naut í skólunum í landi sínu
bjó miklu betur undir líf í
París, en líf í Afríku.
Þegar þeir luku skólanámi
voru þessir „heppnu“ 6% í
flestum tilfellum þarflausir í
landi æpandi nauðþurfta, en
sem sízt þarf á hvítflibba-
mönnum að halda.
Þeir hópuðust saman í borg-
unum iðjulausir, en um alla
landsbyggðina þar sem þarfir
voru miklar og fáfræðin ógn-
Nýtt leikrit komið út:
Mold, eftir Sigurð Róberts-
son. níunda bók höfundarins
Ct er komin ný bók eftir Sig-
urð Róbertsson rithöfnnd, leik-
ritið Mold, sem fiutt var í Rik-
isútvarpinu í fyrrahaust. Er
þetta híunda bók Sigurðar en
rétt 10 ár eru nú síðan síðasta
bók hans, skáldsagan Gróðaveg-
urinn, kom út.
Sigurður Róbertsson sendi
sína fyrstu bók frá sér árið
1938, smásagnasafnið Lagt upp
í langa ferð, og annað smá-
sagnasafn kom út eftir hann
1942. Síðan hafa komið út eftir
hann fjórar skáldsögur og þrjú
léikrit en auk þess flutti Þjóð-
leikhúsið leikrit hans Dimmu-
borgir fyrir þremur árum, en
það héfur ekki verið gefið út
í bókarformi.
Leikritið Mold er í sjö þátt-
um og munu margir kannast
við efni þess af flutningi þess
Sigurður Róbertsson
í Ríkisútvarpinu. Útgefandi er
Prentsmiðjan Leiftur-
Undir þessum kringumstæð-
um voru miklar vonir bundnar
við væntarilegt ' sjálfstæði hý-
lendunnar. Dr. Francois Remy,
starfsmaður Barnasjóðs SÞ,
bendir á að „ómeðvitað býst
fólk við einhvers konar krafta-
verki er sjálfstæði er fengið.
Ástandið hafði verið hroðalegt
og fólk fann að það gat ekki
annað en batnað er landið
yrði sjálfstætt“.
5. ágúst 1960, daginn sem
Efri-Volta varð opinberlega
lýðveldi héldu fjórar og hálf
miljón íbúa langa og mikla há-
tið. En 6. ágúst næsta morgun
litu stjórnendur óbreytt lands-
lag og efnahagslíf sem ekki
hafði breytzt með lýðveldistök-
unni.
Ef ástandið átti að breytast
urðu þeir að vinna að því
sjálfir. Það glæddi mjög vonir
þeirra að Frakkar voru reiðu-
búnir að styðja fjárhagslega
róttæka framfaraáætlun, sem
gerð hafði verið fyrir landið.
Næsta skref var að leita einn-
ig aðstoðar og hollráða nokk-
urra alþjóðastofnana.
Brátt sátu tæknifræðingar
og aðrir sérfræðingar frá mörg-
um alþjóðastofnunum á rökstól-
um með yfírvöldunum í Efri-
Volta.
Bændaskölar
Eftir athuganir þeirra, fundi
og umræður varð til byltingar-
kennd áætlun um bændaskóla
í Efri-Volta.
Þetta átti að verða skyndi-
herferð til að mennta sveita-
æskuna og hvetja hana til að
gerast fyrirmyndarbændur
hvern í sinni sveit.
Börnin mundu vera milli 12
og 15 ára, en þessi aldursflokk-
ur var valinn, því þá voru
börnin of gömul til að hefja
nám í venjulegum barnaskól-
um og nógu gömul til að taka
á sig ábyrgð.
Þau munu ekki aðeins læra
að lesa, skrifa og reikna, en
Nemendur í bændaskóla að störfum við undirbúning sáningar.