Þjóðviljinn - 24.09.1966, Page 6

Þjóðviljinn - 24.09.1966, Page 6
£ SfiBA — t*JÓÐVTLJINN — Laugardagur 24. september 1966 >U«MM***J*»*W«AA<AAA<Ay\VyVtAVAAWAAAA/VW\WXW\\\\\AWVVWVAVtAW^Vl'****************************A****»**AA******VWVWVWWVWV>,WW>VW,**AA* ******* Sigurður K. Árnason opnar sýningu í Bogasuinum í dtg klukkan 14 opnarSig- urður K. Amason málverka- sýningu í Bogasal Þjóðminja- safnsins. Sigurður er fæddur í Vestmannaeyjum en stund- aði nám í myndlistarskólum hér í bæ, síðast í Handiða- skólanum. Sigurður kom fyrst fram opinberlega 1962, þó sýndi hann í Málaragluggan- um, en fyrstu sjálfstæðu sýn- inguna hélt hann í Bogasaln- um 1964. Siðan hefur Sigurð- ur tekið bátt í nokkrum sam- sýningum; hann sýnir nú 17 málverk, allt olíumálverk, og er meginhluti þeirra frá sl'. sumri. Myndirnar eru flestar landslagsmyndir, nokkrar eru nonfígúratívar sem kallað er, en þó í þeim landslag. VerS myndanna er þetta frá sex upp í átján þúsund krónur. Málverkasýning Sigurðar er \ opin daglega kl. 2—10, henni lýkur að tíu dögum liðmim, þann 2. október. ^^^^W%AWSAWVWWWVWWWWW\ VVVWVWVW\ VWWA.'VA WVA VVWWWWWWWVWVA VWVWAWWWWWWWVWWWWWW WWAWWVWWWWWWWWWWWWVWWWWVWW Málverkasýning Ágústs F Petersen Neytendasamtökin efía útgáfu sína Áfúst F. Petersen hefur ekki háldið málverkasýningar oft áður, en hann flytur ferskan hlje með nokkrum myndum í Bðgasal Þjóðminjasafnsins. Náttúrumyndir hans tala beint til okkar, sumar hverjar. ftg litir þeirra eru mjúkir og mildir. Hann nálgast viðfangs- efnið af naerfsemi og innileik. Einfaldleiki er einkenni mynda hans. oft með ofurlítið bernsk- um bl*. Sumar myndanna eins og „Frá Veatmannaeyjum", „Sjálfs- mynd“. „Vetrarsólhvörf". „Úr íyjum“ „Úr Hvalfirði“. „Dag- rcnning við Þraelaleiði", „Gamla Vcvoain". „Við hamarinn“. „Kvöld á Kili“, „Heyannir" (og fleiri) bera þess vott að Ágúst er haífileikamaður á myndlistar- mdðinu og getur látið náttúru- stemmningu mótast í linum og : litum. Myndin „Hallsteinn“ er skemmtileg og frumleg manns- mynd, þótt „sjálfsmyndin“ búi yfir meiri kyrrð og fegurð. Ekki eru allar myndirnar á sýningunni jafnar að gœðum; náttúrumyndirnar bera af, og á myndlistarmaðurinn heima í „naturalismanum“; afstrakt myndir hans falla í skugga, í kannski af því að hann hefur gefið )>eirri hlið myndlistar minni gaum, enda skiptir það litlu máli, aðalatriðið er það sem vel er gert. Það ber að óska honum til hamingju með þessa sýningu og óska honum langs fram- halds á myndlistarbrautinni. Reykjavik. 19. sept. D.V. 1. tölubbið Neytendablaðsins 1966 var nýlcga sent félags- mönnum. Er það tvöfalt stærra en ven.julega cða 32 bls. Útgáfa blaðsins hcfst að þessu sinni fyrst mcð haustinu, en verður þó meiri í ár cn nokkru sinni fyrr. Undanfarin 3 ár hcfur árgjald félagsmanna verið aö- eins 100 krónur, og var f járhag- urinn orðinn svo þröngur, að óhjákvæmilegt var að hækka það upp í 200 kr„ cins og gert var á síðasta aðalfundi. Sú hækkun fer þó ckki að segja til sín fyrr cn líður á árið, og . var því hyggiiegt að hcfja út- gáfuna þá. Uisti yfir vöruverð 1 blaðinu er birtur listi yfir verð á neyzluvörum, eins og áður hefur verið gert. Slíkur listi er jafnframt til ábending- ar um vöruval, sérstaklega hvað snertir kjötvörur. Þar sem hann tekur allmikið rúm í blað- inu, verður slíkur listi ekki birtur aftur á næstunni, en fólk er hvatt til þess að færa inn breytt verð, jafnóðum og það er auglýst. Þá er einnig í blaðinu við- vörun vegna ábyrgðarskfrteina, en Neytendasamlökin leggja nú mikið kapp á það mál. Sér- stakt blað hefur verið gefið út, sem fjallar um réttindi ogskyld- ur kaupenda og seljenda og fá nýir félagsmenn það, en hyggn- ir kaupendur ættu að kynna sér efni þess, áður en þeir kaupa varanlegar neyzluvörur, svo sem heimi.Iistæki, sjónvarps- tæki, húsgögn o.s.frv. Auglýsingar ekki teknar lengur Neytendablaðið verður fram- vegis án auglýsinga, en að því hefur lengi verið stefnt. Hingað til hafa þtí aðeins verið teknar auglýsingar af vissri tegund, sem brjóta ekki gegn grund- vallarreglum Neytendasamtaka um heim allan. Þannig má þekkja þau frá öðrum „neyt- endablöðum”, án þess að neitt illt sé um þau sagt með þvi. i Og þess vegna er það til dæm- is fráleitt, að tímaritið „Good Housekeeping“ og merki þess gæti verið í neinum tengslum við bandarísku Neytendasam- tökin. Stjórn Alþjóðasamb. Neyt- endasamtaka hélt hér í vor fund og bauð formanni hinna íslenzku samtaka á alþjóðaráð- stefnu þeirra í Israel í sumar. Árangur þessa var m.a. sá, að Neytendasamtökin fengu heim- ild til að birta niðurstöður gæðamatsrannsókna systursam- takanna, án þess að birtagrein- Framhald á 7. síðu. útvarplð 13-00 Öskalög sjúklinga. Þor- steinn Helgason kynnir lög- in. 15.05 Lög fyrir ferðafólk — með ábendingum og viðtalsþátt- um um umferðarmál. Andrés Indriðason og Pétur Svein- bjarnarsön sjá um þáttinn. 16.35 Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17,05 Halldór Hansen yfir- læknir velur sér hljómplötur. 18.00 Iaög úr söngleikjunum Carousel og Oklahoma, eftir Itodgers og Ilammerstein- Meðal flytjenda; A. Drake, R.. Peters, N. Eddy og V- Haskins. 20.00 í kvöld. Hólmfríður Gunn- arsdóttir og Brynja Bene- diktsdóttir stjórna þættinum. 20 30 Létt tónlist frá Noregi. Morska útvarpshljómsveitin leikur; ö. Bergh stjórnar. 21.15 Leiklist: Vafurlogar, eftir Leck Fischer. Þýðandi: Tnrf- ey Steinsdóttir. Leikstióri: Benedikt Ámason 2215 Danslög. 24.00 Dagskrárlok DALVÍK Vér vijjum hér með tilkynna, að Sveinn Jóhanns- *on, sparisjóðsstjóri, hefir tekið við umboði félags- ins á Dalvík. Afgreiðslan verður í skrifstofu Spari- sjóðs Svarfdsela á venjulegum afgreiðslutíma. Heimasími umboðsmanns er 61167. Brnnabótafélag íslands. VERKAMENN vantar strax við hafnargerð í Ytri-Njarðvík. Upp- lýsingar á vinnustað, sími 921717 og á skrifstofunni á Suðurlandsbr&ut 32, sími 38744. Efrafall. ÍR-ingar stígahæstír í kvennagreinunum □ í gaer var birt í Þjóðviljanum skrá um beztu afrek í karlagreinum frjálsra íþrótta í Reykjavík tímabilið maí - ágúst. Hér fer á eftir skrá um beztu afrekin í kvennagreinum. KONtJR 100 m. hlaup: sek. Meðaltal 5 beztu 14,22 sek. Halldóra Helgadóttir, KR 13,5 Guðný Eiríksdóttir, KR 13,6 María Hauksdóttir, ÍR 14,3 Aðalbjörg Jakobsd., KR 14,5 HKn Daníelsd., ÍR 15,2 Stig félaganna: ÍR 73 — KR >1. m hlaup: sek. Meðaltal 5 beztu 30,54 sek. Halldðra Helgadóttir, KR 28,1 Guðný Eiríksdóttir, KR 29,8 Aðalbj. Jakobsdóttir, KR 30.7 María Hauksdóttir, ÍR 30,9 Kristín Harðardóttir, Á 33,2 Stig félaganna: Ármann 16 — IR 46 — KR 57. 80 m. grindahlaup: sek. Halldóra Helgadóttir, KR 13,2 Hlín Daníelsdóttir, ÍR 16.6 María Hauksdóttir, ÍR 16,7 Anna Karlsdóttir, KR 17,5 Stig félaganna: ÍR 37 — KR 37. Hástökk: m. Meðaltal 5 beztu 1,322 m. Sólveig Þorsteinsd., KR 1,38 María Hauksdóttir, KR 1,35 Sólveig Hannam, ÍR 1,33 Regína Höskuldsdóttir, KR 1,30 Aðalbj. Jakobsdóttir, KR 1,25 Stig félaganna: ÍR 51 — KR 68. Langstiikk: metr. Meðaltal 5 beztu 4,346 m. María Hauksdóttir, ÍR 4,62 Halldóra Helgadóttir, KR 4,53 Regína Höskuldsdóttir, KR 4,49 Hlín Daníelsdóttir, ÍR 4,07 Guðný Eiríksdóttir, KR 3,96 Stig félaganna: ÍR 77 — KR 67. Kúiuvarp: metr. Meðaltal 5 beztu: 8,508 m. Friður Guðmundsdóttir, ÍR 9,33 Hlín Danielsdóttir, ÍR 8,38 Ása Jörgensdóttir, Á 8,37 Hrafnh. Guðmundsd., ÍR 8,31 Sigrún Einarsdóttir, KR 8,15 Stig félaganna; Ármann 18 — ÍR 56 —■ KR 58. Firmukeppni Suðurnesja Nýlega er lokið Firmakeppni Golfklúbbs Suðurncsja. Alls tóku 72 firmu þátt í keppninni, sem var útsláttarkeppni mcð forgjöf. Mörg óvænt úrslit urðu > þessari keppni og iá margur kappinn fyrir þeim, sem skemmra voru komnir í íþrótt- inni. Svo fór þó um síðir, að Suðumesjameistarinn Þorbjörn Kjærbo stóðst allar árásir, þrátt fyrir mikinn mismun í forgjöf og sigraði hann fyrir hönd Sköbúðarinrtar Keflavík hf„ Þóri Sæmundsson, sem keppti fyrir Brunabótafélag Islands, Keflavíkurumboð. Kepptu þeir 18 holur til úr- slita og hafði Þorbjörn 6 hol- ur yfir þegar 5 voru eftir. Suðurnesjameistarinn Þor- bjöm Kjærbo, hefur aðeins leikið golf í 3 sumur, en á þessum skamma tíma hefur Kringlnkast: m. Meðaltal 5 beztu: 24 ,488 m. Fríður Guðmundsd., ÍR 31,77 Sigrún Einarsdóttir, ! KR 26,07 Sigríður Eiríksdóttir, ÍR 21.94 Ása Jörgensdóttir, Á 21,72 María Hauksdóttir, IR 20,94 Stig félaganna: Ármann 17 — ÍR 92 — KR 46. Spjótkast: m. Meðaltal 5 beztu: 24, 476 m. Sigríður Sigurðard., ÍR 28,56 Elísabet Brand, ÍR 25,25 Guðrún Hauksdóttir, ÍR 23,58 Kristín Harðardóttir, Á 23,22 Ása Jörgensen, Á 21,77 Stig félaganna: Ármann 33 — ÍR 85 — KR 26. 4x100 boðhlaup: sek. KR (Sólveig, Halldóra, Guðný, Aðalbjörg) 55,7 ÍR (Hlín, Guðrún, Sólveig, María) 60,7 Ármann (Guðný R„ Svana J„ Kristín H„ Ósk Ó.) 61,8 Stig félaganna í kvenna- greinum samtals: ÍR 536 KR 450 Ármann 102 Stigahæstu einstaklingar meðal stúlknanna: María Hauksdóttir, ÍR 108 Guðný Eiríksdóttir, KR 82,5 Aðalbj. Jakobsdóttir, KR 77,5 Halldóra Helgadóttir, KR 93 Guðrún Hauksdóttir, ÍR 73 Hlín Daníelsdóttir, ÍR 71 Stig félaganna í öllum greinum samtals: ÍR 2055 2/3 KR 1969 1/3 Ármann 613 Tala keppenda: Ármann 17 karlar 5 konur ÍR 35 karlar 10 konur KR 23 karlar 9 konur Samtals 75 kariar 24 konur Golfklúbhs er iokið hann náð undraverðum árangn. Hann sigraði á Suðurnesjamót- inu með yfirburðum og svo nú í Firmakeppninni. Fyrr í sum- ar sigraði hann í Coca Cola- keppninni í Rvík, varð annar í Meistarakeppni Flugfélags ís- lands á Nesvelli og í þriðja sæti í Meistaramótinu á Akur- eyri. Nú hefur Golfsamband ísl. valið Þorbjöm í landslið, sern keppir á Eisenhowerkeppninni í Mexico dagana 27. til 30. okt. nk. Golfklúbbur Suðurnesja gengst fyrir sérstakri opinni golfkeppni á velli sfnum í Lciru kl. 13,30 í dag. Þátttökugjald verður kr. 200 en allur ágóði rennur til utan- fararsjóðs Golfsambands Isl. Er þess vænzt að kylfingar fjö’- menni í þessa keppni og stvr'<i þannig stax-fsemi GSÍ.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.