Þjóðviljinn - 24.09.1966, Síða 9

Þjóðviljinn - 24.09.1966, Síða 9
Laugardagur 24. september 1966 — ÞJÖÐVILJTNN — SÍÐA 0 til minnis • Tekið er á móti til- kynningum 1 dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. * I dag er laugardagur 24. september- Andochius. Árdeg- isháflseði kl. 2.46. Sólarupprás kl. 615 — sólarlag kl. 18.23- * Opplýsingar om lækna- biónustu í borginni gefnar 1 simsvara Lseknafélags Rvfkur - SIMT 18888. ★ Kvöldvarzla í Reykjavík da'gana 24- sept. til 1. okt. er í Ingólfs Apóteki og'Laugar- nesapóteki. ★ Næturvarzla er að Stór- holti 1. sími 23245 ★ Helgarvarzla í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorg- uns 24.—26. sept. annast Ár- sæll Jónsson, læknir, Kirkju- vegi 4, sími 50745 Og 50245- Næturvörzlu aðfaran. þriðju- dagsins annast Kristján Jó- hannesson, læknir, Smyrla- hrauni 18, sími 50056. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra Síminn ei>. 21230. Nætur- jg helgidaga- læknir I sarr.a sfma * Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — SlMI 11-100. skipin ★ Skipadeild SlS. Arnarfell fór 22. þm frá Dublin til R- vikur- Jökulfell lestar á Vest- fjörðum. Dísarfell fer vænt- anlega í dag frá Stettin til Islands- Litlafell er í Reykja- vik. Helgafell losar á Aust- urlandshöfnum. Hammfell fór frá Baton Rouge 20. þm til Hafnarfjarðar. Stapafell fór frá Reykjavík í gær til Norð- urlandshafna. Mælifell er í Grandemouth- flugið ★ Eimskipáfélag Isiands. Bakkafoss kom til Rvíkur 19. ’ 'fmT,ífá'''G:'cJánsk! Brúarfoss fór f-rá NY 17. þm til. Reykjavík- ur- Dettifoss fór frá Lenin- "^gracP** IST þm til Ventspils, Gdynia, Kaupmannahafnar, Skien, Osló og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Hull 22. þm til Reykjávíkur. Gbðafoss kom til Reykjavíkur 21. þm frá Hamborg. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Kotka í gær til Hamborgar og Reykjavík- ur- Mánafoss fór frá Fá- skrúðsfirði 22- þm til Kaup- mannahafnar, Gautaborgar, Kristiansand og Bergen. Reykjafoss fór frá Norðfirði í gær til Gautaborgar, Lyse- kii, Kungshamn og Nörresund- by. Selfbss fór frá Cambridge 22. þm til NY. Skógafoss fer frá Álaborg 26. þm til Nörre- sundby. Sarpsborg, Rotterdam og Hamborgar- Tungufoss fer frá Antwerpen 24. þm til London, Hull og Reykjavíkur. Askja fer frá Hamborg 24. þm til Beykjavíkur. Rannö fór frá' Vestmannaeyjum 16. þm til Kokkala, Pietersai’i og Kotka. Christian Sartori kom til- Reykjavíkur 22- þm frá Kristiansand- Marius Nielsen fór frá NV 16. þm til Reykja- víkur. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirk- um símsvara 21466. ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í dag- Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl- 21.50 í kvöld. Skýfaxi fer til Kaupmanna- hafnar kl. 10.00 í fyrramálið- Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.10 í kvöld. Flugvélin fer til London kl. 900 í fyrramálið. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til .Akureyrar (3 ferðir), Vest- mannaeyja (3 ferðir), Patreks- fjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Hornafjarðar, Sauðárkróks Kópaskers og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (4 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Isafjarð- ar, Hornafjarðar og Égilsstaða (2 ferðir). minningarspjöld *• Minningarspjöld Rauða Kross íslands eru afgreidd i sima 14658 á skrifstofu RKt Öldugötu 4 og i Reykjavík ur Apóteki. ★ Munið minningarspjöld Hjartaverndar er fást á skrif- sfWfö Láéknáfélagsins Braut- arholti 6. Ferðaskrifstofunni Útsýn. Austurstræt.i 17 og á skrifstofu samtakanna. söfnin ★ Jöklar. Drangajökull kom í gær til Grimsby frá Prince Edwardeyjum- Hofsjökull fór 8- þm frá Walvisbay, S-Afr- íku til Mossamedes, Las Palmas og Vigp. Langjökull er í NY. Vatnajökull er í London. ★ Hafskip. Langá er í Hull. Laxá er í Poole. Rangá er í Reykjavík- Selá fór frá Hull 23- þm til Reykjavíkur. Dux er í Reykjavík. Britt Ann er á leið til Reykjavíkur. Bett Ann er í Kaupmanntahöfn. ★ Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74. Lokað um tíma- ★ Arbæjarsafn lokað. Hóp- ferðir tilkynnlst í síma 18000 fyrst um sinn. ★ Listasafn Islands er opið daglega frá klukkan 1.30-4 ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30— 4 e.h. ★ Bókasafn Sálarrannsóknar- félagsins, Garðastræti 8 er op- ið miðvikudaga klukkan 17.30- 19.00 ★ Borgarbókasafn Rvfkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A. sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga. nema laugardaga kl- 13—16- Lesstofan opin kl. 9— 22 alla virka daga. nema laiug- ardaga. kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugar- daga, kl- 17—19. mánudagaer opið fyrir fullorðna til kl.. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19- Útibúið Sólheimum 27, sími: 36814, fuliorðinsdeild opin mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 16—21, þriðju- daga og fimmtudaga kl- 16— 19. Bamadeild opin alla virka daga, nema laugardaga kl- 16—19. fil kv'ðlcte clfo þiódleikhOsið Ó þetta er indælt strid Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Sími 11-3-84 Sverð Zorros Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný frönsk kvikmynd í litum. — Danskur texti. — Aðalhlutverk: Guy Stockwell. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 32075 —38150 Dularfullu morðin e ð a Holdið og svipan Mjög spennandi ensk mynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Strangiega bönnuð börnum innan 16 ára Miðasala frá kl. 4. HÁFMARFÍARÐARBÍÖ Sími 50-2-49 Köttur kemur í bæinn Ný, tékkne^k fögur litmynd, í CinemaScope, hlaut þrenn verðlaun á kvikmyndahátíð- inni í Cannes. Leikstjóri: Vojtech Jasny. Sýnd kl. 6,45 og 9. Sófus frændi frá Texas Skemmtileg dönsk litmynd. Sýnd kl. 5. 11-4-75 Verðlaunamynd Walt Disneys Mary Poppins með Julie Andrews Dick van Dyke. — tslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. TÆYKJAYÍKD^ Tveggja þjónn Eftir Goldoni. Þýðing: Bjami Guömundsson■ Leikmynd: Nisse SkoPg. Leikstjóri: Christian Lund. Frumsýning í kvöld kl. 20,30 UPPSÉLT. Sýning sunnudag kl. 20,30. UPPSELT. ^ Næsta sýning þnðjudag. Aðeins fáar sýningar. Aðgöngumiðasala í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. Síml 50-1-84 Vofan frá Soho Spennandi CinemaScope- kvikmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð böruum. Aukamynd með Bítlunum. Sjóræningjaskipið Sýnd kl. 5. [ STjORNÍJBÍO Simi 11-5-44 Verðlaunaniyndin umtalaða Grikkinn Zorba (Zorba the Greek) með Anthony Quinn o.fl. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Simi 22-1-40 Sirkus-verðlaunamyndin Heimsins mesta gleði og gaman (The Greatest Show on Earth) Hin margumtalaða sirkusmynd í litum. — Fjöldi heimsfrægra fjölleikamanna kemur fram í myndinni. Leikstjóri: Cecil B. De Mille. Aðalhlutverk: Betty Hutton. x Charlton Heston. Gloria Grahame, Cornel Wilde. Sýnd kl. 5 og 9. Mynd fyrir alla fjölskyiduna. FRA RAZNOEXPORT, U.S.S. R. 2-3-4-5 og 6 mm. Aog B GÆÐAFLOKKAR MirsTradiniGompanylif Laugaveg 103 sími 1 73 73 Sími 18-9-36 Öryggismarkið (Fail Safe) — íslenzkur texti — Geysispennandi, ný, amérísk kvikmynd í sérflokki um yfir- vofandi kjarnorkustríð végna mistaka. Atburðarásin er sú áhrifaríkasta sem lengi hefur sézt í kvikmynd. Myndin er gerð eftir samnefndri métsölu- bók sem þýdd hefur verið á níu tungumál. Henry Fonda. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 41-9-85 - tSLENZKUR TEXTl — Næturlíf Lundúnaborgar Víðfræg og sniUdar vel gerð, ný, ensk mynd í litum. Myndin sýnir á skemmtilegan hátt næt- urlífið í London. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Simi 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Djöflaveiran (The Satan Bug) Víðfræg og hörkusþennandi, ný, amerísk sakamálamynd í litum og Panavision. George Maharis, Ricbard Basehart. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ÞÚ L/ERIR AAÁLIÐ í MÍMI HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Skólavörðustig 16, simi 13036, heima 17739. Púsningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljuim allar gerðir af pússningarsandi heim- fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. EUiðavogi 115. Sími 30120. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega í veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar KoUar kr. 950,00 — 450,00 — 145,00 Fornverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags Islands Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Kópavogi. Auðbrekku 53. Sími 40145. SÆNGUR Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsjim stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740 (örfá skref frá Laugavegi) Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin* kl. 5,30 tU 7. iaugardaga 2—4. Sími 41230 — heima- simi' 40647. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6. Sími 18354. Auglýsið í Þjóðviljanum i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.