Þjóðviljinn - 16.10.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.10.1966, Blaðsíða 8
I 3 SÍÐA — ÞJÓÐVHJlNN — Sunnudagur 16. október 1966. fcéé . Plaslmo ÞflKRENNUR OG NIÐURFALLSPÍPUR ryðgar ekki j>OL|R SELTU OG SÓ,T, ÞARF ALDREI AÐ MÁLA MarsTrading Company hf u IAUGAVEP 103 — SÍMI 17373 Kuldajakkar og úlpur í öllum stærðum. x Góðar vörur — Gott verð. Verzíunin Ö. L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu). MERKJASALA Blihdravinafélags Íslands vérður sunnudaginn 16. okt. og hefst kl. -10 f.h. Sölubörn komið og seljið merki til hjálpar blind- um. Góð sölulaun. Méfkin verða afhent í anddjrri þessara sköla: Aust- urbæjafskóla, Breiðagerðisskóla, Hlíðaskóla, Lang- holtsskóla, Melaskóla, Mýrarhúsaskóla, Vógaskóla, Öldugötuskóla, Kársnesskóla, Kópavogsskóla, Álftamýrarskóla og Barnaskólá Garðahrepps. Hjálpið blindum og kaupið merki dagsins. Merkið gildir senv happdrættismiði. Blindravinafélag íslands. BIKARKEPPNIN Njarðvíkurvöllur Undanúrslit í dag sunnudaginn 16. okt. kl. 3 leika ÍBK - KR Dómari: Grétar Norðfjörð Komið og sjáið næst síðasta stórleik ársins. Mótanefnd. Prentsmiðju Þjóðviljuns tekur að sér setningu og prentun á blöðum og tímaritum. Ennfremur margskonar setningu. PRENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS H.F. Skólavörðustíg 19. — Sími 17-505. • Otvarp; sunnudagur 16. okt. 8.30 Hljómsv. Mantóvanis leik- ur valsa eftir Lehár og J. Strauss. 9.10 Morguntónleikar a) Tónlist frá 17. öld: 1. Sónötur IV og V eftir H. I. Biber. 2. Sónata II eftir G. Muffat. Leonhardt hljómsveitin leikur undir stjóm G. Leonhardts. b. Tón- vérk eftir Bachi; R. Tureck- leikur á píanó. c) Strengja- kvartett nr. 6 eftir Bartók: Végh-kvartettinn leikur. 11,00 Messa í Réttarholtsskóla. Prestur: Séra Björn Jónsson í Keflavík. 14,00 Miðdegisútvarp. a) Sinfón- 'ía nr. 88 eftir Haydn. Fíl- harmonfusveit Berlínar ieik- ur; W. Furtwangler stjórn- ar. b) Sónata nr. 2 fyrirfiðlu og píanó eftir Prokofjeff. W. Schneiderhan og C. Seemann leika. c) Sinfónfa nr. 2 eftir Sibelius. Suisse Romanda- hljómsveitin leikur; E. Ans- ermet stjórnar. 15.30 Sunnudagslögin. 16.35 Guðsþjónusta Fíladelfíu- safnaðarins í útvanpssal. Ás- mundur Eiríksson prédikar. 17.30 Bamatími: Helga og Hulda Valtýsdætur stjóma. a) „Óli, Anna og hvolpurtón", leikrit eftir B. F. Bástad. Leikstjóri: Helgi Skúlason (Áður útv. fyrir átta árum). b) Þrjár sög- ur og sevintýri. 18.30 Ghjauroff syngur. 20,00 Sónata í G-dúr fyrir fiðlu og píanó (K-301) eftir Moz- art. A. Grumiaux og C. Has- kil leika. 20.10 Fjöldamenningin og áhrjf fjölmiðlunartækja. I-Iörður Bergmann flytur erindi. 20,40 Strengjakvartett í F-dúr (ófullgerður) eftir Grieg. Hindar-kvartettinn leikur. 21.00 „Þú stóðst á tindi Heklu hám“. Dagskrá í samantekt Jóns R. Hjálmarssonar skóla- stjóra í Skógum. Flytjendur með honum: Alfjert Jóhanns- son, Pálmi Eyjólfsson og Þórður Tómasson. Einnig er viðtal við Harald Runólfs- son bónda í Hólum á Rangár- völlum. 22.10 Danslög. 23,00 Dagskrárlok. • Útvarp, mánudag, 17. okt. 13,15 Við vinnuna. 15,00 Miðdegisútvarp: Stefán íslandi syngur og Starker og Sebök leika Selló-sónötu op. 65 eftir Chopin. Montserrat Caballé syngur óperulög eftir Belljni. Hljómsveit A. Wino- grad leikur Litla svítu fyrir strengjasveit nr. 1 eftir C. Píielseri. ~ 16,(0 Síðdegisútvarp. B. Kaem- pfert og hljómsv. hans, J. Mathis, E. Gamer, C. Valentó. C. Byrd og hljómsveit han.s, The Highwaymen, og X. Cug- at- og hljómsveit hans leika og syngja. 18,00 Þingfréttir. 18.20 Á óperusviðitJtdráttur úr Vopnasmíðnum efir Lort- zing. E. Wáchter, W. Kmentt. H. Giiden og O. Czervenka syngja með óperuhljómsveit- inni í Vínarborg. 20,00 Um daginn og veginn. Dr. Gunnl. Þórðarson talar. 20.20 Gömlu lögin sungin og leikin. 20.35 ’Gerðu skyidu þína, Scott, sakamálaleikrit eftir John P. Wynn. Fimmti og síðasti kafli: Þjónn Mammons. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri er Baldvin Halldórsson. Leik- endur: Róbert Amfinnsson, Jóhanna Norðfjörð, Erlingur Gfslason, Guðbjörg þorbjam- árdóttir, Guðm. Pálsson, Her- dís Þorvaldsdóttir, Haraldur Bjömsson, Þorgrímur Ein- arsson, Valdimar Lárusson. Hákon Waage, Jónas Jónas- son, Baidvin Halldórsson. 21.15 Konsert fyrir hörpu og hljómsveit eftir Wagenseil. N. Zabaleta og kammerhljómsv. leika; P. Kuentz stjómar. 21,30 Utvarpssagan: „Fiskimenn- imir“. ' , ; 22.15 Skipsbruni A hafi úti. Jónas St. Lúðvfksson flytur frásöguþátt, þýddan og end- ursagðan. 22,45 Tónlist eftir A. Berg; Þor- kell Sigurbjömsson kynnir. Columbia-hljómsveitin leikur R. Craft stjómar. a) „Sieb- en frúhe Lieder". Einsöngv- ari: B- Beardslee sópransöng- kona. b) Þrír þættir úr lýr- ískri svítu. 23.15 Dagskrárlok. • Brúðkaup • 8. okt. voru gefin saman í hjónaþand af séra Ólafi Skúla- syni í Háskólakapellunni ung- írú Erla J. Sigurðardóttir óg Sigurður H. Benjamínsson. Heimili þeirra er á Kleppsvcgi 26 (Stúdíó Guðmundar Garða- stræti 8). lif , f; ' Æ ; \ • 1. október voru gefin saman í hjónaband ag séra Guðmundi Guðmundssyni, Útskálum, ung- frú Þórunn Kr. Guðmundsdótt- ir og John E. K. Hill, Heimili þeirra verður í Birkihlíð, Sand- gerði. — (Nýja myndástofan, Laugavegi 43 B). ■ Sjónvarpstæki. ■I Segulbandstæki. ■ Útvarnstæki. ■ Plötuspilarar. Frændur vorir Norð- menn vanda vörur sínar. RADIONETTE tækin eru norsk. ÁRS ÁBYRGÐ, eigið verk- stæði. Radionette verzlunin Aðalstrætí 18. Sími 16995. Nýjar vörur frá Hollandi VETRARKÁPUR, með skinnum FRAKKAR DRAGTIR NYLONPELSAR TERÉLYNEKÁPUR, með loðfóðri RÚSKINNSKÁPUR RÚSKINNSDRAGTTR RÚSKINNSJAKKAR LOÐHÚFUR HANDTÖSKUR og HANZKAR , BERNHARÐ LAXDAL Kjörgarði. Rafmagnstæknifræðingur óskast til starfa. Upplýsingar hjá deildarstjóra veitukerfis- deildar, Hafnarhúsinu, 4. hæð. Rafmagnsveita Reykjavíkur. * Moskvitch bifreiða- eigendur athugið Geri við Moskvitch-bifreiðir. — Fljót.og góð afgreiðsla. — Uppl. í síma 14113. Blaðdreifing Blaðburðarböm óskast í eftirtalin hvérfi: Framnesveg — Vesturgötu — Tjamargötu Miðbæ — Laugaveg — Gerðin. ÞJÓÐVILJINN — Sírni 17-500. Russneskunámskeið fyrir byrjendur hefst seint í október ef næg þátttaka fæst. Kennarar: Árni Rergmann og Elena Túvína. Upplýsingar í skrifstofu MÍR, Þingholts- stræti 27, sími 17928. Verðlækkun Seljum næstu daga barna-. og unglingáL bækur á stórlækkuðu verði. Haustið er lestrartími, notið því tækifásrið' og kaupið go'tt lesefni á lágu verði. Verðlækkun þessi stendur aðein^í nokkra daga. Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.