Þjóðviljinn - 16.10.1966, Blaðsíða 6
)
6 slÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 16. október 1966.
Ég sá hús með rauðu þaki -
en um leið sökk félagi minn
Prrir skömmu var þess
mtnnzt í islenzknm blöð-
om að þrjátíu ár eru lið-
in feá. því að franska haf-
rannsóknarskipið „Pourq-
uoi Pas?“ fórst ót af Mýr-
um. Méð skipínu fórst
einhver ácætasti vísinda-
maður Frakklands, Char-
eot, og með honum öll á-
hofn skipsins nema einn
maður.
Maðnr þessi, Eugéne
Le Gonidec, þá þriðji
stýrimaður skipsins. er
enn á lifi, búsettur í bæn-
nm Donamez á Bret-
aníuskaga og mun senn
hatda upp á sextugsaf-
mæli sitt. Á döguuum
heimsóttu hann fréttarit-
arar franska blaðsins F-
Humanité og áttu við
hann viðtal það sem hér
fer á eftir í Ianslegri þýð-
iBgu.
....... ...... . . ... y . C SJ
'.C ■ i •> ~
mm 1
T.að var fyrir rúmum þrjátíu
tr árom, nánar öltekið þann
sextánda september 1938 að
skipið Pourquoi-Pas? hið frasga
þriggja mastra barkskip heim-
skautakönnuðarins Charcots,
fórst í miklu fárviðri við Is-
landsstrendur. Fjöldi þeirra sem
fórust og orðstír sá er fór
yfirmanni þess varð tíl- þessað
almenningur veitti þessu slysi
sérstaka athygli.
>í jfirutíu og tveir menn voni
Bm borð. Einn komst af. I
fjórar klukkustundir barðist
þgrrn við trylltar höfuðskepnur
í jökulköldum sjónum. Að
lokum tókst honum að brjótast
til lands og þar í fjörunnj
missti hann meðvitund.
Sá sem af komst, Engéne Le
Gonidec,. verður sextugur 31.
október næstkomandi. Á heim-
ili sínu í Douamez, á Rue du
Commandant-Ferrand, rifjaði
hann fyrir skömmu upp fyrir
okkur harmsögu þessa í ^máat-
riðum. Sá, sem á hann hlustar,
skilur fljótt að þessi atburður
hefur, haft djúpstæð áhrif á
alla ævi hans, áhrif sem varð-
veitast til æviloka. Hin minnstu
smáatvik lifna £ huga hans rétt
eins og allt hefði gerzt í gær.
Hann getur ekki án djúprar
geðshræringar minnzt félaga
sinna sem stóðu við hlið hans
andspænis dauðanum. Að tala
um þennan skipstapa er hon-
um enn sem að hreyfa viðopnu
sári.
Síðasta myndin sem tekin var á ,J*ourquoi Pas?“ — við Scoresbysund á Grænlandi. Charcot
er að gefá máfnum gem hann hafði með sér frá Græniandi í bóri — það var síðasta verk
vísindamannsöns að gefa þessum vængjaða vini sínum frelsi.-
Viðfal við Le Gonidec, eina manninn sem af
komst þegar „Pourquoi Pas?" fórst 1936
jt^að var í cktóber árið 19?3
MT að hann hóf störf þau sem
síðan steftidu hontrm' til '?£-
landsstranda. Á „Magellan"
lærir hann tih sjómennsku, síð-
an lærir hann til stýrimanns
á „Condorcet". Hann kemur
við á fleiri skipum og lærir
um hríð til kafbátasiglinga.
í ársbyrjtm 1936 er hann
stýrimaður á ,,Le Bretagne".
Charcot er að undirbúa nýjan
leiðangur til Grænlandsstranda.
Hann vill hafa með sér úr-
valsáhöfn. Einkum þarf hann
á góðum vaktstjórum að halda.
Og Le Gonidec hefur' unnið
undir stjóm vina vísinda-
mannsins.
Fyrsta april 1936 stígur hann
um borð í „Pourquoi-Pas?“
— Þér getið rétt fmyndað
yður hve ánægður ég var, seg-
ir Le Gonidec. Allir töluðu þá
um þetta skip. Það var frægt
og öðruvísi en önnur skip. Og
svo var það þessi skipherra ...
Fimmtánda júlí hófst þessi
örlagaríka-ferð. Eftir viðfelljdma
sumarferð var komið við í hö;-
uðborg ísiands, ReykjavÍK.
Tveim mánuðum siðar birtist
skipið aftur við Islandsstrend-
ur. Þaðan skyddi haidið til
Kaupmannahafnar.
Klúkkan er eitt e.h. Sjórint
er sléttur, vin.dur hægur. En
fyrir kl. fjögur er tekið að
hvessa, það tekur að rigna og
stormurinn magnast. meðhverri
stundu.
— Vindhviðurhar urðu ákaf-
lega snarpar, segir Le Conidec.
Við þurftirm að komast fyrir
Reykjanes. Það er mjög hættu-
leg leið, stcaumar þungir og
blindsker. Skipherrann ákvað
þá að snúa skipinu við, því að
skyggni var nánast ekkert og
stormurinn magnaðist um all-
an helming. Við ætluðum að
leita hælis í firði nokkrum suð-
austur af Skaga.
Þetta tókst okkur ekki. Vind-
hraðinn óx stöðugt og svogerði
ég mér allt i eimi grein fyrir
þ\d að skipið var farið að reks.
— Skilduð þér þá að skipið
var í hættu?
— Nei, — það var ekki eins
og við hefðum verið á jóm-
frúreisu, og ég vissi að skip-
ið hafði i ýmsu lent.
En er Le Gonidec hafði lok-
ið vakt sinni kl. fjögur oghvílt
sig í klukkustund heyrði harin
hróp frammi á skipinu er hann
var á leið upp í brú aftur.
Skipið var komið á grynningar
og brau't á skerjum allt um-
hverfis það. Síðan fylgdi hver
válegur atburður öðrum með
skelfílegum hraða.
□
Brotsjór riður yfir skipið og
hrifsar með sér fyrsta
stýrimann, Le Guen.
— Bjargið Le Guen, bjargið
LeGuert, hrópaði Charcct sem
hafði séð það sem gerðist. En
það var ekki mögúlegt.
Áhöfnin barðist í örvænt-
ingu fyrir þvi að hrifsa skipið
úr köldum og banvænum
faðmlögtrm klettanna. En allt
kom fyrir ekki.
Kl. 5,45 um morguninn rekst
„Pourquoi-Pas?“ á skerumþað
bil hálfa aðra mílu frá strönd-,
inni. Við skulum fá Le Gonidec
orðið aftur:
— Þegar við v^prum að reyna
að koma stórbátnum á flot féil
ég í sjóinn. Mér tókst að krafsa
mig upp í flatbytnu, sem á
voru tveir merin fyrir. Þessi
kæna gat vel borið okkur með-
an við vorum enn í skjóli
skipsins, en síðan rak okkur
aftur fyrir það, sjóirnir fylltu
hana og hún sökk fljótiega.
Mér tókst þá að ná taki á
björgunarbát ásamt Jaouen sjó-
liða. Við syntum áfram um
hrið, en svo fór að Jaouen gat
ekki. fylgt mér eftir. Ég dró þá
uppi Peron bátsmann, sem var
með björgunarhring. Okkur
tókst í sameiningu að ná í
planka til að fleyta okkur á.
Ég kom auga á lítið hús með
rauðu þaki og sagði við hann:
— Okkur er borgið ef við kom-
umst til strandar. En allt i
einu rak Peron upp óp, varð
helblár í framan og sökk eins
og steinn.
□
E~ g hélt sexn fastast um plank-
ann og lét mig reka. Má
vera þið trúið mér ekki þegar
ég segi' ykkur, að ég kallaðí
á konuna mina, það var eins
og mér ykist þróttur við það.
Að fjórum stundum liðnum
steig Le Gonidec nokkur skref
í fjörunni síðah leið yfir hann.
Þar fann hann ungur íslenzk-
ur bóndi skömmu síðar.
Daginn eftir rak tuttugu og
tvö lík á land.
— Voruð þér lengi undir lækn-
ishendi eftir slysið?
— Ég var kominn á fætur
daginn eftir. Ég fékk ekki einu
sinni kvef. Eftir að heim var
komið var ég um tíma í Brest,
vann þar við höfnina, á dráttar-
bát, af þvi að ég vildi ekki ganga
iðjulaus. Og þann áttunda jan-
úar steig ég aftur á skipsfjöl —
í þetta sinn á „La Dodogne“.
— Og frú Le Gonidec, hvern-
ig brást hun við þessum at-
burðum? Hún átti sér einskis
ills von, þegar bróðir hennax
vakti hana og sagði að „Pour-
qoui-Pas?“ hefði farijt en mað-
ur hertnar hefði komizt lífs
af.
Þetta var fýrir þrjátíu árum.
Skákþáttur TR
Sitt af hverfu af innlend-
um og erlendum vettvangi
. ' , . V _ , /
Nú líður óðum að vetri og ara, hún er úr fyrstu umferð
„vertíð“ skákmanna er komin mótsins, en þar leggur ' hann
í fullan gang. Haustmót T.R. að velli ekki minni mann en
hófst s.l. þriðjudsg og er þar argentínska stórmeistarann Os<j-
keppt í fjórum flokkum: meist-
araflokki, I. fl., II. fl., og ung-
lingaflokki. í meistaraflokki
ar Panno.
Hvítt: H. Mecking,
eru þátttakendur fjórtán og Svart: O. Panno, . -
tefla allir við alla; er það góðs Nimzoindvegsk vörn.
viti og ■ vonandi verður þeirri 1. d4 — Rf6, 2. c4 — et>,
herferð sem hérmeð. er hafiii,..3. Rc3 — Bb4, 4. e3 — c5, 5,.
gegn monradkerfinu haldið A- Bd3 — .Rc6, 6. Rf3 — dö, 7.
fram.
9—0
O—O, 8. a3 — cxd4,
Þá er aðeins tæp vika unz 9, exd4 (önnur leið er hár
olympíufaramir halda utan og axb4 — dxc3 og 10. bxc3). 9. —
munu ýmsir bíða spenntir eftir
að sjá árangur þeirra. Tvö
svæðamót eru framundan. svo
nóg er um «ð hugsa.
Nú um þessar mundir stend-
ur yfir fyrsta Evrópu-svæða-
mótið í Haag í Hollandi, en
aðeins óljósar fregnir hafa
borizt þaðan en þær herma að
dxc4, 10. Bxc4 — Be7, 11. Bg5
— b6, 12. Dd3 — Bb7, 13.
Hadl — HcR, 14. Re5 — Rxe5,
15. Dxe5 — Dxd3, — 16. Hxd3
— Rg4, 17. Bf4 — g5, 18. Bg3
— Hac8, 19. Bb5 — Hed8, 20.
Hfdl — a6, 21. Hxd8+ — Hxd8,
22. Hxd8t — Bxd8, 23. Be2 —
RH6, 24. f3 — Bc7, 25. Re4! —
eftir 5 umferðir hafi Gligoric Bxe4? (hér bregzt stórmeistar-
haft forustu.
anum illilega bogalistin 25.
EJns og frá var, skýrt hér i IJf5 var nauðsynlegt). 26. fxe4
þættinum fyrir skömmu lauk — a5, 27. Kf2 — Kf8, 28. Ke3
svæðamóti S-Ameríku með — (í endataflinu sem nú er
sigri fjögurra manna, en einn 'komið upp hefur hvítur þáyf-
þeirra er fjórtán ára gamali irburði að hafa biskupaparið
Brasilíumaður, Henrique Mec- auk þess sem svartur þarf að
king að nafni og þykjast giögg- eyða njörgum leikjum í að
ir menn sjá þar nýjan Fiseher. koma (riddaranum í spilið).
Við skulum nú líta á eina 28. — Rg8,‘29. Kd4-----Re7, 30.
skák eftir þennan unga meist- Framhald -á 9, síðú.
jn■■■■■■■■■«■<
Eimreið handa <
litla bróður
Þið notið 4 tóma eldspýtu-
stokka, tvo korktappa og svo-
lítið lím Tveimur öskjum er
stungið inn í s‘0kkinn oa
tvær límdar ofan á hann
(mynd 3). —: Hálfar sneið-
ar af korktappa eru notaðar
sem hjól og límdar neðan á
(mynd 4 og 5). — Nú vantar
ekki annað en reykháfinn og
öryggisventilinn sem líka er
úr korki — og límt fast og
þá er lika eimréiðm tilþú-
in (mynd 6). >
Svifflugan
Brjótið örk af þykkum
skrifpappír saman og klippið
hana eftir fyrirmyndinni á
mynd I. og gleymið ekki rif-
unum tveim, sem merktar eru
með X. —. Munið að allar
klippingar á báðum hliðum
verða að vera alveg eins ef
vélin á að geta haldið jafn-
vægi á flugi. Við gerum bol-
inr> með því að gera brot í
pappírinn þar sem punktalín-
umar eru og beygjum svo
vængina til beggja hliða. —
Að framanverðu í bolinn
stingum við títuprjóni til þess
að halda honum saman og
auka á stöðugleika vélarinn-
ar.
Á mynd II. sézt hvernig
stélíð er beygt niður að fram-
an eins langt og rifurnar
leyfa. — Einnig er frambrún
vængjanna beygð Iítið eitt
niður, til þess að straumlínu-
XSSiiiXitKttittiMiiunmtttHutvnmHtmnniitmHtMiwm*
lag myndist — Á III. mynd
er flugah tilbúin til flugtaks
og ef allt er rétt gert, á þessi
flugvél að geta haldizt á lofö
i 5 mínútur í kyrru veðri.
Töfragleraugun
Ef þú átt gamla gleraugna-
umgerð, þá getur þú gert
skemmtilega tilraun. Og raun-
ar þarft þú ekki gleraugna-
umgerðina. Þú getur bara
klippt þér gleraugu úr pappa
og búið til þrenn. .Á einum
þeirra stingur þú gat á miðj-
una með grófri stoppunál. Á
öðrum skerð þú lóðrétta rifu
u.þ.b. 2 mm breiða. Svo skaltr
prófa gleraugun. Með þeim.
sem eru með kringlóttu göt-
unum sérðu greinilega ýmis-
legt, sem þú sérð ekki með
berum augílm í mikilli fjar-
lægð. J>ú getur t.d. lesið blað
þótt þú haldir því 3—4 sinn-
um lengra frá þér en þú ert
vanur að gera þegar þú lest
Ef þú Htur gegnum gleraug-
un með lóðréttu rifuna, þá
1ÍÖNDUR.
■öRNIÐ
sérðu alla lóðrétta hluti
greinilega en þeij/ láréttu
hverfa, — þú sérð t.d. ágæt-
lega símastaurana,- en síma-
þræðina sérðu ekki. og ef þú
setur upp gleraugun með lá-
réttu rifunum. þá verður þetta
öfugt: þú sérð símaþræðina.
en staurana sérðu • ekki.
Ji
i