Þjóðviljinn - 21.10.1966, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 21.10.1966, Qupperneq 3
/ Föstudagur 21. október 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 3 Tveir ólíkir höfundar — sami boðskapur Tveir Gyðingar hljóta bók- menntaverÓlaun Nóbels í ár STOKKHÓLMI 20/10. — Bókmenntaverðlaunum Nóbels í ár hefur verið skipt á milli tveggja Gyðingahöfunda — SJmúel Agnon, sem búsettur er í Jerúsalem og skáldkon- annar Nelly Sachs, sem ættuð er frá Þýzkalandi en hefur verið búsett í Svfþjóð í aldarfjórðung. Formaður bókmenntanefndar Sænsku Akademíunnar, Anders Österling, ipt svo um mælt í dag, að með þessari verðlaunaveitingu væri bæði sýnd virðing persónulegu sfcöpunarstarfi höfundanna og um leið lögð áherzla á það, að bæði hefðu sama boðskap að flytja. Þótt þau skrifi bvort á sínu máli eru þau andlega skyld og bæta hvort aimað upp, ef svo mætti að orði komast sagði Östérling. 1 forsendum Sænsku akademí- tinnar fyrir veitingunni segir. að Agnon . hljóti verölaunin fyrir b'laebrigðaríka frásagnarlist sem sækir efnivið til gyðinglegs þjóð- lifs. Nelly Sachs, sem verður 75 ára daginn sem verðlaununum verður úthlutað, hlýtur verðlaun- in fyrir fráTSaert framlag til ljóð- listar og leikritunar. Agnon er fæddur árið 1888 í Bochatz í Póllandi. Hann flutt- ist árið 1907 til Palestínu, en um það bil var landnám zíon- ístískra hugsjónamanna í land- inu helga að hefjast. Um og eftir 1920 gefur hann út skáld- sögur sem lýsa æskuheimkynn- um hans, Gyðingaþorpum Aust- ur-Evrópu, og byggir hann á hefð hinna ágætu frumkvöðla gyðinglegra bókmennta á jidd- ísku: Mendele Mojkher-Sforím Ben Barka-málið fyrst fyrir rétt eftir eitt ár? PARÍS 20/10 — Flókm laga- ákvæði og réttarreglur kunna að verða þess valdandi að réttar- höld í Ben Barka-málinu hefjist ekki aftur í París fyrr en að ári. Ákvörðunin um að taka mál- ið vegna mannránsins upp var tekin þegar Dlimi, yfirmaður ör- yggisþjónustu Marokkós, gaf sig fram við frönsku lögregluna á 11. stundu, rétt í þann mund þegar kveða átti upp dóma yfir sex af þrettán sakborningum í málinu. Ný Bergmans- mýnd fær lof STOKKHÓLMI 19/10 — Nýjasta kvikmynd ' Ingmars Bergmans, „Persona“, var frumsýnd í Stokkhólmi í gærkvöld og hlýt- ur hann mikið lof fyrir hana hjá gagnrýnendum Stokkhólms- blaðanna. „Dagens Nyheter" segir þetta eina af merkustu kvikmyndum hans, „sigur hans yfir Þögninni“. Sýningarskáli Framhald af 10. síðu. teiknuðu sýningarsalinn, og er hún um 220 ferm. að stærð fyrir utan geymslurými. Jón Karlsson og Ólafur Jónsson sjá um rekst- ur verzlunarinnar. Miklar breytingar hafa orðið á 1967 árgerðunum frá CHRYSL- ER-verksmiðjunum, og er nú höfuðáherzlan lögð á öryggisút- búnað bifreiðanna, þ.á.m. má telja: tvöfalt bremsukerfi, styrkt- ir stálbitar í þaki, eftirgefanleg stýristúba, öryggisljósaútbúnaður, öryggisljós ef hemlar fara úr sambandi o.m.fl. Þá hefur Vök- ull kappkostað að flytja inn bif- reiðar sem henta okkar stað- háttum. Allar bifreiðar, sem inn hafa verið fluttar af VÖKLI hf., eru með styrktum fjöðrum og bremsum, lágþrýstri vél, semþol- ir vel benzínið, sem hér er á markaðnum. rúðusprautum o. fl. þessháttar, sögðu þeir félagar að lokum. og Itsokh Perets — sérkennilegt samspil hversdagsleika og helgi- sögu, hátíðlegra spásagna og skopfærðra lýsinga á alþýðulífi. Agnon heitir reyndar Josepn tákn alils þess sem varanlegt er og fullt með samræmi. Agnon nýtur mikillar virðing- ar í landi sínu: við götu þá sem hann býr við hefur lög- reglan fest upþ skilti, sem bið- ur menn að fara með gát því „hér skrifar Sjmúel Agnon bæk- ur sínar“. „Mesta skáldkona á þýzkri tungu“. Nelly Sachs fæddist í Berlin árið 1891. Árið 1940 tókst henni að komast á brott frá Þýzka- landi og til Svíþjóðar og var það fyrir tilstilli sænsku ská'd- konunnar Selmu Lagerlöf að hú.n komst þangað undan útrýming- arherferð nazista. Sjmúel Agnon. Nelly Sachs Czaczkes, hann hóf ritferilsinn a jiddísku, máli Austur-Evrópu- gyðinga, en tók síðar að skrifa á hebresku. Einhver þekktasta skáldsaga hans er „Trúnaðareið- Ur“. Agnon skrifar enn, þrátt fyrir hinn háa aldur og er sagður eiga mjög áhugasaman lesenda- hóp, sem hefur hingað til verið fáliðaðri en skyldi sakir þess hve erfitt er að þýða verkhans. Hann er þekktasti höfundurný- hebreskra bókmennta, • sem. þró- azt hafa á undanförnum áratug- um eftir að hebreska varð aftur lifandi mál. Hann er mjög trú- aður maður, og hin helga borg, Jerúsalem, hefur orðið honum Flokksleiðtogarnir munu hafa fylgzt með tveim geimskotum En hvorugt geimfarið var mannað, annað af Kosmos- gerð, hitt 4. fjarskiptatunglið af Molnía-gerðinni MOSKVU 20/10 — í dag var skotið á loft tveimur gervi- tunglum frá Sovétríkjunum og þótt það hafi ekki verið staðfest þykir víst að leiðtogar kommúnistaflokkanna níu sem nú eru staddir þar eystra hafi fylgzt með geimskot- unum. Bimfark vétrikju loft frá Sovétríkjunum í dag var mannað, en orðrómur hafði gengið um að nú myndi mannað sovézkt geimfar fara á braut, eft- ir 19 mánaða hlé. Fyrra gervitunglið sem skotið var á loft frá tilraunastöðinni við Bajkónúr var enn eitt af Kos- mos-gerð, það 130. í röðinni, en það síðara var fjarskiptatungl af gerðinni Molnía (elding), það 4. sem farið hefur á braut, og hef- ur einkennistöluna 1D. Fyrsta Molnía-tunglið fór á braut 1 fyrra, eða fyrir hálfu öðru ári. Molnía-tunglin hafa verið notuð til endurvarps á fjarskiptasend- ingum bæði á hljóði og mynd- um. Það þykir ekki ósennilegt að þessu fjórða Eldingar-tungli verði ætlað að annast endurvarp á litsjónvarpssendingum milli Sov- étríkjanna og annarra ríkja A- Evrópu annarsvegar en Frakk- Nelly Sachs var ekki nema 15 ár þegar hún skrifaði nokkrar smásögur sem hún fékk birtar. Nokkrum árum síðar las hún Gösta Berlingssögu Selmu Lag- erlöf og sendi henni nokkur verk sín og Selma svaraði af vinsemd; hélzt samband þeirra síðan. Á þriðja áratug aldarinnar birti hún alloft ljóð í blöðum og tímaritum en eftir að Hitler kom til valda var hún í banni sem og aðrir rithöfundar af Gyðinga- ættum. I Svíþjóð • hefur hún einkum skrjfað um örlög Gyð- inga á valdaskeiði nazista og eru þrjú þekktustu verk „In Wohn- ungen des Todes" (1947), „Stern- verdunklung" (1949) og „Eli“, — „mysteriuleikrit um þjáningar lsraels“ (1950). 1 Þýzkalandi voru ljóð henn- ar gefin út 1947 í A-Berlín og árið 1961 kom út heildarútgáfa þeirra í V-Þýzkalandi, semvakii mikla athygli; rithöfundurinn Enz- ensberger komst þá svo að orði, að Nelly Sachs væri „mesta skáldkona sem nú skrifaði á þýzka tungu". I þriðja sinn Þetta er í þriðja sinn að Nó belsverðlaununum fyrir bók- menntaafrek er skipt. Það gerð- ist í fyrsta sinn árið 1904 er þeim var skipt miilli Frakkaiis F Mistral og Spánverjans J. Echegary y Eizaguirre og í annað sinn 1917 er þeim var skipt milli Dananna Gjellerups og Pontoppidans. lands hins vegar. Sovétríkin og Frakkland urídirri tuðu nýlega samning um slíka samvinnu. Sovétríkin leggja til fjarskipta- tunglin, en byggt verður á SE- CAM-litsjónvarpskerfi Frakka. Viðræðumar Sem áður segir hefur það ekki verið staðfest að flokksleiðtog- arnir hafi veríð í Bajkonúr þeg- ar geimskotin áttu sér stað, en það þykir þó engum vafa bund- ið. Mikil leynd hefur hvílt yfir viðræðum flokksl’eiðtoganna og allri dvöl þeirra í Sovétríkjun- um, en fundir þeirra hófust á mánudaginn. Þeir fóru frá Moskvu í gærog er búizt við þeim þangað aftur annaðhvort í kvöld eða fyrra- málið. Munu þeir þá að líkind- um halda áfram viðræðum sín- um, en búizt er við að þeim Ijúki fyrir helgina. Alveg er talið óvíst að nokkur tilkynn- Mesta vinnudeila í Svíþjáð siðan 1945 Reynt að halda áfram kennslu, en gengur illa, deilan bitnar mest á nýstúdentum í Stokkhólmi STOKKHÓLMI 20/10 — Verkbannið sem sett var á 25.000 sænska kennara í SACO á miðnætti í nótt mun vera eins- dæmi í Evrópu og þetta er fyrsta meiriháttar vinnudeila í Svíþjóð eftir hið mikla verkfall málmiðnaðarmanna árið 1945, segir sænska fréttastofan TT. Reynt var að hafa eðlilegt skólahald í dag, og í flestum skólum var haldið uppi einhverri kennslu, þótt kennara vantaði. og tókst sæmilega sumsstaðar, en f öðrum skólum varð að senda nemendur heim. Erfiðleikamir við að halda uppi kennslu hafa í rauninni ekki aukizt mikiðfrá því í siðustu viku þegarskyndi- verkföll kennara trufluðu alit. skólahald. Verkbannið bitnar á 420.000 nemendum í bama-, unglinga- og menntaskólum og um 65.090 stúdentum. Við háskólann í Stokkhólmi hafa 5,800 nýstúd- entar orðið mest fyrír barðinuá verkbanninu, þar sem nám þeirra er fólgið í að hlýða á skyldu- fyrirlestra. Þetta á einnig við sitt á rannsóknarstofum sem lokaðar eru vegna verkbannsins. Kennaramir sem verkbannið bitnar á fá greidd úr vinnu- deilusjóði samtaka sinna fuil laun að skatti frádregnum, en hætt er við að dregið verði úr þeim greiðslurfi, ef deilatj dregst á langinn. Samningar standa enn yfir við 60.000 kennara sem ekki enj i SACO. Á mánudag á að hefj- ast þriggja sólarhringa verkfail sem SACO hefur boðað til og mun það ná til 10.000 ríkisstaris- manna auk þeirra 25.000 kenr- ara sem eru í samtökunum. Samtök kennara í Finnlandi og Sovétrfkjunum hafa sent sænss- um kennurum skeyti þar sem um stúdenta sem stunda nám þeim er heitið fullum stuðningi. Reynt að láta Saigonstjórn lafa fram yfir Manilafund SAIGON 20/10 — Svo virðist sem Ky hershöfðingja ætli enn að takast að lóta Saigonstjórn- ina lafa fram yfir Manilafund- inn sem haida á í næstu viku. Fimm af sjö ráðherrum sem báðust lausnar i gær munu hafa fallizt á að gegna embættumsín- um áfram um sinn eða þar til Manilafundinum er lokið. Þer hafa þó ekki tekið lausnarbeiðn- ir^sínar aftur. Það hafa hinir tveir hins vegar gert. Fréttir af þessu eru óljósar og reyndar ósamhljóða, þvi að í einni frétt er sagt að Au Truong Thanh efnahagsmálaráðherra hafi neitað að fallast á að gegna áfram embætti fram yfir Man- ilafundinn, en þar • átti hann að vera einn af aðalfulltrúum Sai- gonstjórnarinnar, enda ætlunin að á fundinum verði ' einkum fjallað um „efnahagslega endur- reisn“ Suður-Vietnams. Johnson forseti kom í dag til Canberra í Ástraliu frá Nýja Sjólandi. Mikill mannf jöldi fagn- aði honum, en fjölmennur hóp- ur andstæðinga Viétnamstríðsins safnaðist saman við gistihúsið þar sem hann dvelst. Þeir kom- ust ekki í tæri við hann — Bandaríkjaforseti skauzt inn um bakdymar. HÖFÐABORG 20/10 — Réttur- inn sem fjallað hefur í fjóra daga um mál Demitrios Tsafendas, morðingja Verwoerds, úrskurð- aði hann í dag geðveiban. ing verði gefin út um viðræðurn- ar sem varla hafa verið nefndar í sovézkum blöðum eða útvarpi. Moskvuútvarpið minntist litil- legá á þær í gærkvöld og sagðl að flokksleiðtogarnir ræddu uns samstöðu sósíalistísku ríkjanna með hliðsjón af stríðinu í Viet- nam. Grein í „Pravda". Málgagn sovézka flokksins, „Pravda“ ræðir í dag um nauð- syn á einingu og samstöðu for- ustuflokka kommúnista, til að auðvelda aukna , að- stoð við vietnömsku þjóðina, er aðeins á þann hátt verði hægtf að verjast yfirgangi Bandaríkj- anna í Suðaustur-Asíu. — Það verður að harma og fordæma þá afstöðu Kína að neita samkomulagi við önnui sósíalistísk ríki um sameiginleg- ar aðgerðir til varnar Vietnam, segir blaðið. Náms/aun Framhald af 1 .síöu. Kennaraskólans og annarra hlið- stæðra framhaldsskóla. Ræddi Ragnar ýtarlega öll þessi atriði. Taldi hann aðfuil þörf væri á að ríkið veitti 20 — 25 ’miljónum meira til þess- arra móla árlega og mundi þá komizt langt með að fullnægja umframþörf stúdenta. Og rétt- lætiskrafa stúdenta og annarra nemenda í framhaldsskó'um væri námslaun en ekki námslán Sérhver þjóðfélagsþegn sem legði að sér við nám væri þjóðfélag- inu mikill gróði. □ Efnahagslegt jafnrétti. Einar Olgeirssón kvað þáð rétt að i frumvarpinu fælist allmikil framför frá því sem verið hefði. En stærri átaka væri þörf. ís- lendingar væru farnir að drag- ast aftur úr, því sannnefnd bylt- ing væri að verða í þessum rr.álum. 1 meirihluta Evrópuríkja væri nú búið að taka uppnáms- 'aunakerfi í háskólum í einni eða annarri mynd, stúdentumsé tryggt lágmark lífsframfærslu sem aðstoð. Hér á Islandi yrði að koma á efnahagslegu jafnrétti tii mennt- unar og það yrði ekki tryggt nema með nómslaunakerfi. Hér hefði það verið svo, að t. d. læknastúdent í Háskólanum. kvæntur og faðir, hefði í bezta falli átt kost á að fá 8000—9000 kr. námslán á ári. Það hefði kannski nægt honum fyrir eins mánaðar húsaleigu! Það væri að sjálfsögðu í rétta átt ef nú yrði hægt að hækka þetta um helm- ing svo stúdentinn gæti fengið lánaða tveggja mónaða húsaleigu en nægjanlegt væri það ekki. □ Námslauna er þörf. Einar deildi fast á skilnings- leysi stjómarvalda gagnvai-t vandamáli eins og læknaskort- inum, tugir stúdenta hrökkluðust frá námi vegna féleysis* og vegna þröngsýnis yfirvalda læknadeild- ar háskólans, sem krefðist þess að námi væri lokið á tíma, sem oft nægði ekki vegna þess hve mikið læknanemar þyrftu að vinna jafnframt. Það jafngilti í sumum tilfellum því að segja við stúdent að hann fengi ekki að taka próf, ef hann á fátækt fólk að. Lagði Einar sterka óherzlu á nauðsyn þess að taka upp náms- laurí við Háskóla Islands, og gæti það hafizt með því að slík- ur háttur yrði upp tekinn f læknadeild, í því skyni að tryggia þjóðinni nógu marga lækna. Ingvar Gíslason tók til máls og lagðist mjög á sveif meðhug- myndum um námslaun, fynr stúdenta og einnig nemendur annarra framhaldsskóla.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.