Þjóðviljinn - 21.10.1966, Side 8

Þjóðviljinn - 21.10.1966, Side 8
 3 SÍDA ÞJÖÐVILJINN Pöstudagur 21. október 1966. J Eftir JULIAN CLOAG gaumgarfilega. Ef skotnar eru tíu endur á hreyfingu fær maður kanínu eðá hvað sem er af þess- um glæsilegu leikföngum — héma vinstra megin — frjálst val. Tíu endur — leikföng eftir vali. Hann andvarpaði — Eða eftir tíu blikk má skjóta tíu sinn- um ókeypis í viðbót. Sjö eða fleiri blikk í því holli og maður fyr fynstu verðlaunin. Hann benti með olnboganum að stórum kassa með tekatli ofaná- Glæsi- legt.ekta Wedgewood testell, nýtt* úr verksmiðjunni. Endumar voru uppi undir þaki og Húbert fannst þær vera á skelfilega hraðri hreyfingu. Fyrir neðan var röð af stórum músum sem fóru sér hægar. Húbert opn- aði munninn til að spyrja- — Eða, hélt maðurinn allt í einu áfram, níu blikk og maður má vélja hvað sem er úr þessum flokki, átta blikk samsvará hverju sem er í þessum flokki héma, og sjö hverju sem í þessu þama. Og — fyrir fimm blikk fær maður eina af þessum fal- legu kökubrúðum- — En sex? spurði Húbert. — Hvað fær maður fyrir að hitta mýsnar? — Mýs reiknast ekki með, glefsaði maðurinn. — Við skulum prófa fyrir shill- jng sagði Charlie Hook. Gerðu svo vel, Húbbi- Reyndu nokkur skot og athugaðu hvemig gengur. Flestar af þessum byssum skjóta ekki beint — maður verður að miða svolítið vinstra megin eða hægra megin við markið. Þú finnur það fljótlega. Húbert bar byssuna að öxlinni og laut fram. Endumar þutu framhjá með ofsahraða. Hann tók í gikkinn- Bangi — Þú hittirí Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugavegi 18 III hæð (lyfta) SÍMI 24-6-16 P E R M A Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 DÖMUR Hárgreiðsla við ailra hæf) T.TARNARSTOFAN Tjamargötu 10. Vonarstrætts- megin — Sími 14-6-62 — Hitti ég? Húbert leit upp og brosti. Þetta var þá ekki svo erfitt- Hann beygði sig fram og hleypti af í annað sinn.. End- umar flugu áfram óskaddaðar. Með skotunum tíu hitti hann þrjár endur og nokkrar mýs. — Ekki svo afleitt í fyrstai sinn, sagði Charlie Hook. Vill nokkur annar reyna? Hann var að snúa frá borðinu. — Mér þætti gaman að reyna, ef ég má- Dunstan rétti fnam höndina. — Þú þykist vera töfraskytta, ha? spurði Charlie Hook, og svo var eins og hann áttaði sig á því 56 að hann hefði verið^ hæðnislegur í rómnum, þvi að hann tpk um herðarnar á Dunstan- Ég hélt að þú værir lestrarhesturinn okkar. Hann brosti. Dunstan leit upp til Charlies. Ég hef skarpa sjón, sagði hann stillilega. Ég ætla að vinna kan- ínu. — Huh! — Maðurinn í hvrta jakkanum saug upp í nefið, hlóð byssuna og rétti Dunstan- Dökkhærði drengurinn var ná- kvæmur í öllum hreyfingum sín- um. Hann beygði sig lengi yfir byssuna áður en hann hleypti af. í fyrsta skoti hitti hann önd. Hann tók ekki augun af markinu. Hann hitti næstu önd í öðru skoti. — Áfram, Dun, þér .tekst það, hrópaði Húbert, þegar áttunda skotið hitti enn eina önd. — Átta endur í átta skotum! — Stórglæsilegt, sagði Charlie Hook. Stórglæsilegt! Jafnvel mað- urinn í hvíta jakkanum hætti að grandskoða á sér neglumar og beindi athygli sinni að öndun- um, rétt eins og augnaráð hans gæti forðað því að þær yrðu skotnar niður- — Níu! hrópaði Húbert. — Ómark, sagði skotvörðurirm • — Hvað eigið þér við með þvi að það sé ómark? sagði Charlie Hook hárri röddu. — Þetta telst ekki blikk. — Hann hitti, var það ekki? Það glumdi í, var það ekki? — Það er ekki að marka- — Víst er það að marka, fjandinn hafi það. Þótt þér límið helminginn fastan af þessum hel- vítis öndum yðar — Heyrið mig- Charlie Hook láut fram yfir borðið og sýndi á sér krepptan hnefann. Ef ég myndi hitta yð- ur með þessum, mynduð þér þá telja það markskot eða ekki? Maðurinn í hvíta jakkanum haggaðist ekki. Hann starði á Charlie Hook og andlit hans var sviplaust. AlTt í einu varð honum litið á hópinn af fólki sem safnazt hafði hringum borð- ið, þegar æstar raddir heyrðust þaðan. — Allt í lagi, sagði hann, allt í einu var hann orðinn viðskipta- legur f fasi og talaði hárri röddu: Rétt skal vera rétt. Ég gef hon- um aukaskot. Þetta er ómark, en hann fær skot í kaupbæti — hvað segirðu um það? — Tja ’.... byrjaði Charlie Hook- — Það er allt í lagi, Charlie, sagði Dunstan. Vertu óhræddur, ég hitti tvær þær næstu líka. Nokkrar konur úr hópnum flíssuðu hátt. — Allt í lagi, sagði Charlie Hook. Við göngum að því- Maðurinn bætti skoti í byss- una. Þessi drengur, sagði hann hárri röddp, hann er að reyna við stóru kanínuna. Dunstan lyfti byssunni t>g hleypti næstum samstundis af. Bang! — Níu! hrópaði Jiminee. — Þá er eitt eftir, sagði mað- urinn. Bang! Tíunda öndin datt niður. — Þér tókst það, þér tókst það! — Tíu endur skotnar niðurl Charlie Hook hló glaðlega- — Og ungi herrann hefur unn- ið eina af þessum fallegu kairín- um. Maðurinn í hvíta jakkanum tók risastóru kanínuna, sem klædd var skozkköflóttum föt- um. Hann lyfti henni sem snöggvast hátt upp í loftið og rétti hana svo að Dunstan og hneigði sig djúpt. Viljið þið ekki reyna við eina af þessum fallegu kanfnum, herrar mínir og frúr? — Hef ekki efni á að kaupa handa henni kál,- sagði einhver í hópnum. Skotvörðurinn setti upp skyndibros. Bömin þyrptust að Dunstan. Þau réttu fram hendumar og þreifuðu á kanínunni, sem dreng- urinn hélt fast í fangi sér- — Flott kanína. — Hún er eins Pg frú St-stork á framan, sagði Jiminee og þau hlógu öU. — Við verðum að senda þig til Bisley í skotkeppnina þar, sagði CharHe Hook og ýfði hárið á Dunstan. Dunstan töfrasteytta, ógnvaldur andanna- Ha? Þau reikuðu burt frá skotskál- 'anum. — Hvað ætlarðu að gera við hana, Dun? spurði Willy. Dunstan hætti að broea. Ég ætla að gpfa Elsu hana, sagöi hann alyarlegur- — Það var góð hugmynd, sagði Charlie Hook í skyndi, áður en undrun barnanna náði að breyt- ast í vanþóknun. Við ættum lfka að taka eitthvað af sælgæti með heim handa henni. Piparrhyntu- stengur til dæmis- Hvar er sölu- maðurinn? Charlie Hook leit í kringum sig. Sá hann héma áð-1 an. ] — Sælgæti! Rödd Díönu var hörð og reiðileg. — Ha? sagði Charlie Höok. — Af hverju ætlarðu að kaupa sælgæti handa henni? spurði Díana reiðilega. — Til að gleðja hana dálítið, auðvitað. Hún sem hefur setið alein heima allan tímann. — Hún hefði getað komið með okkur, ef hún hefði viljað, er það ekki? Húbert lagði höndina á hand- legg systur sinnar, en hún hristi hana af sér. — Jú, auðvitað, sagði Charlie Hook. En hún var ekki í skapi til að fara. — Þvu! sagði Díana fyrirlit- lega. Skihirðu ekki neitt? Sem snöggvast brá fyrir meðaumkvun í rödd hennar- Svo varð hún aft- ur hörkuleg. Hún kom ekki með, af því að hún hatar þig. — Það er ekki satt! hrópaði Dunstan.' — Nei, það er ekki satt, sagði Húbert og sneri sér að Dunstan, undrandi á því að þeir skyldu vera sammála- — Svona, svpna svona. Neðri vörin á Charlie Hook titraði ögn þegar hann andaði að sér. Takið það rólega, öll sömul. Þetta viljum við ekki sjá- Systkini sem rífast! Okkur þykir öllum vænt hverju um annað, er það ekki? Ekkert bamanna endurgalt bros hans. Heyrið mig, sagði hann og reyndi aftur. Kannski feliur henni ekki eins vel við mig *>g — ykkur hinum. En við SKOTTA Cabinet 4876 — Báðum keppendurri er camað og Þorður óskar þeim til hamingju með siglingakunnáttu sína. Sama kvöldið er mikil samkoma í siglingaKlúbbnum. Því miður getur Þórður ekKi ver- ið þar til loka, því snemma næsta morgun verður hann að vera kominn til Philadelphia- Þar liggur skip í höfninni sem leggur af stað til Antwerpen á morgun.— Hann kveður hina bandarísku vini sína með virktum. Hann verður að kveðja eins og endranær og halda burt án þese að vita hvert næsti stormur muni bera hann. — ENDIR Þetta eru Donni og Kalli, en ég þekki ekki skóna í miðjunnr! SKIPATRYG6INGAR UTGERÐARMENN. TRYGGJUM HVERS KONAR SKIP OG ALLT, SEM ÞEIM VIDKEMUR TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIRS LINPARGÖTU 9 • REYKJÁVfK SÍMI 22122 — 21260 @ntineníal Útvegum eftir beiðni flestar stærðir hjólbarða á jarðvinnslutæki Önnumst ísuður og viðgerðir á flestum stærðum Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Sími 30688 og 31055 Kona óskast til blaðdreifingar í miðbænunx Upplýsingar í síma 17-500. k Þ JÓÐVIL JINN.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.