Þjóðviljinn - 22.10.1966, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 22. október 1966.
Kveðja Uruguay-manna
til leikhússfólks á Íslandi
(Síðastliðinn septembermán-
uð dvöldumst við hjónin, ásamt
þrem öðrum íslendingum, á
einu hinna fögru og ágætu
hvíldarheimila, sem Sovétríkin
eiga og reka á suðurströnd
Krímskagans við Svarta hafið.
Rætt um
umdæmis-
skiptingunu
Lögfræðingafélag íslands
hélt félagsfund í Tjarnarbúð
18. okt. sl. Til umræðu var
fundarefnið: „Skipting lands-
ins í umdæmi“. — Framsögu
hafði Hjálmar Vilhjólmsson,
ráðuneytisstjóri. Ræddi hann
í ýtarlegu erindi núverandi
timdæmaskipun í landinu, og
taldi þörf á úrbótum og breyt-
ingum í því efnL Kom ræðu-
maður víða við. Benti hánn
meðal annars á, að stækkun
sveitarfélaga gæti haft jákvæð
áhrif til jafnvægis í byggð
landsins, og taldi rétt, að skap-
aðar yrðu sterkari félagslegar
einingar um allt land með
sameiningu hreppa og stækk-
un sveitarfélaga. Þá væri at-
hugandi, hvort núgildandi
kjördæmaskipulag gæti orðið
grundvöllur að nýju héraðs-
stjórnarskipulagi, og lögsagn-
arumdæmin, svo og önnur um-
dæmi, t.d. tryggingaumdæmin,
rnjiðazt við kjördæmin.
Umræður urðu á eftir ræðu
framsögumanns.
Formaður félagsins, Þorvald-
ur G. Kristjánsson, stjórnaði
fundinum, sem var fjölmenn-
ur.
-4>
Svo sem að líkum lætur voru
þarna fleiri útlendingar en
hinn fámenni hópur af íslandi
norðan, og meðal borðfélaga
okkar voru hjón frá Uruguay,
hinir þekkustu einstaklingar
bæði tvö.
Frá þessu þjóðlandi í Suður-
Ameríku höfum við hér heima
ekki ýkjamiklar fregnir frá
degi til dags, — enda má víst
með nokkrum sanni segja að
öldur umróts, byltinga og gagn-
byltinga, — en slikt er löng-
um helzt tiðínda úr þessum
heimshluta, — hafi tæpast ris-
ið svo hratt og hátt þar í landi,
sem í hinum ýmsu grannríkj-
um þess. Þó fráleitt sé að ætla
að hrammur sá er seilist yfir
Suður-Ameríku alla norðanað,
hafi látið Uruguay ósnert með
öllu, hefur fójk þess varizt bet-
ur hinum yfirþyrmandi am-
eríkanisma heldur en raun hef-
ur á orðið víða annarsstaðar^
og tekizt furðulega vel að halda
sínu til jafns við þá innfluttu
vöru, sem hinn vígsterki aðili
þrengir nú sem ákafast upp á
þjóðir heims, ef ekki með fag-
urgala og fríðum peningum, þá
með þeim vopnum sem betUr
bíta.
Þessi ágætu hjón frá Uru-
guay eru vissulega úr hópi
þeirra manna, sem víða um
heim og hver í sínu landi berst
gegn hinum ágengu, framandi
áhrifum og telur með öllum
rétti, að ekki hvað sízt hinar
fámennari þjóðir eigi nú meir
en nokkru sinni áður tilveru
sína og framtið undir því
komna, að þær fái haldið
menningu sinni utan við óróð-
ur stríðs og valdníðslu. Frúin,
Sara Larocca, sem helgar
krafta sína leiklistarmálum
sínu heimalandi og vinnur auk
þess vlft blað í Montevideo,
bað mig fyrir þá kveðju sem
hér fylgir, til starfssystkina
sinna á íslandi, — og er mér
bæði kært og skylt að koma
henni á framfæri.
Guðm. Röðvarsson).
Ég er þakklát jyrir þetta
tækijæri sem mér bý&st til
að senda leikhússjólki á Is-
landi einlæga kveðju jyrir
hönd leikhússjólks í TJru-
guay. Enda þótt lönd okkar
séu langt hvort jrá öðru
og á milli þeirra séu víð-
áttumikil höj og lönd, þekk-
ir hjarta mannsins engin
landamœri, ékki heldur
menningin og listin, sem
um aldir hejur verið mann-
kyninu uppspretta þekking-
ar og líjgjaji þess.
Tungumál okkar eru ólík,
mennijigararjleijð þjóða
okkar á sér ólíkar rætur,
en ég býst við að okkur sé
öllum jajn umhugað um að
þroska sem bezt þjóðarein-
kenni okkar, vinna sem
bezt að heill jöðurlanda
okkar, að þau mœttu vera
laus við hina grimmilegu
hættú kjarnorkustyrjaldar.
— Og sá dagur mun koma
að við munum sigrast á
jjarlœgðiniti,. að við hitt-
umst til þess að auðgast vjð
gagnkvæm kynni og hejja
til æ meiri vegs tungumál
listar okkar, sem miðlar án
alls vaja betur en nokkurt
annað göjugustu og háleit-
ustu hugsjónum okkar ald-
ar.
Sem ein aj jjölskyldunni
óska ég ykkur heilla og vel-
gengni í okkar ástjólgnu
leikhússltst.
SARA LAROCCA
Teatro „E1 Galpon"
Montévideo-Uruguay
18 de Julio 1620.
Hæg
heimatök
Sagt er að grónir klerkar
þurfi ekki mikið fyrir stól-
ræðum sínum að hafa. Þeir
safna prédikunum sínum
fyrstu árin, en eftir nokkurt
árabil er þeim óhætt að byrja
aftur á byrjuninni, ílytja
gömlu ræðurnar á nýjan leik,
og þannig koll af kolli.
En það eru fleiri sem njóta
ámóta þægilegra vinnuskil-
yrða. Það hljóta til að mynda
að vera ákaflega hæg heima-
tökin fyrir þingmenn stjó(rn-
arflokkanna og leiðarahöf-
unda stjórnarblaðanna um
þessar mundir. Þeir þurfa •
ekki annað en ítreka ræður
sinar og greinar frá árinu
1959. Þá boðuðu flokkar
þeir sem nú eru í rikisstjórn
svokallaða verðstöðvunar-
stefnu, alveg eins og nú. Þeir
sáu ekki ástæðu til að fram-
kvæma neinar gagngerar þjóð-
félagslegar ráðstafanir, heldur
létu sér nægja að stöðva vísi-,
töluna með niðurgreiðslum úr
ríkissjóði. alveg eins og nú.
Ástæðan fyrir verðstöðvunar-
stefnunni var sú að kosning-
ar voru framundan, alveg eins
og nú. Meðan þessar sýndar-
ráðstafanir voru framkvæmd-
ar 1959 unnu sérfræðingar rík-
isstjórnarinnar að því að
framkvæma gengislækkun
þegar eftir kosningar, alveg
eins og nú. Því geta stjóm-
málamennirnir hiklaust þrum-
að sjö ára gamlar ræður og
stjórnarblöðin endurprentað
sjö ára gamla leiðara, það
þarf naumast að hnika til
orði, nema kannski nokkrum
dagsetningum.
Sagan endurtekur sig segir
gamalt máltæki. Karl Marx
benti hins vegar á að þegar
slíkt gerðist yrði endurtekn-
ingin skrípaleikur. Þótt rík-
isstjómarmenn eigi stutt að
sækja röksemdir, getur leik-
araskapur þeirra ekki dulizt
nokkrum glöggskyggnum
manni. Stöðvunarstefnan 1959
átti að vera bjargráð Alþýðu-
flokksins eftir uppgjöf vinstri-
stjórnarinnar. Stöðvunarstefn-
an nú á að vera bjargráð við-
reisnarstjórnarinnar við sinni
eigin stefnu. Gengislækkunin
1960 átti að vera bjargráð við
misheppnaðri stöðvunarstefnu
Alþýðuflokksins. Gengislækk-
unin lsta ágúst 1967 á enn
að vera bjargráð viðreisnar-
stjórnarinnar við sinni eigin
stefnu. Pólitíkusum líðst að
vísu margt, en eru því ekki
takmörk sett hversu oft þeir
geta leyft sér að flá kött
framan í kjósendum sínum?
— Austri.
Varahlutir / öryggisútbúnað
bíla sitji fyrir skrautinu
Aðalfundur Félags islenzkra
bifreiðaeftirlitsmanna var
haldinn í Reykjavík dagana 14.
og 15. október 1966. Á fund-
inum voru mættir nálega allir
bifreiðaeftirlitsmenn á landinu.
Aðalviðfangsefni fundarins
voru launa- og kjaramál bif-
reiðaeftinlitsmanna, tæknileg-
ar nýjungar í öryggisútbúnaði
ökutækja og umferðar- og ör-
yggismál.
Friðfinnur Kristinssoi\ full-
trúi flutti erindi um tækni-
legar nýjungar í hemlabúnaði
bifreiða og Björn Ómar Jóns-
son um ýmsar gerðir bifreiða-
ljósa, en hann hefur ferðazt
um landið á vegum F.Í.B.,
stillt bifreiðaljós og leiðbeint
um ljósastillingar ökutækja. <j,
Fundurinn skoraði á stjórn
Félags bifréiðainnflytjenda að
beita sér fyrir því, að nauð-
synlegustu varahlutir í örygg-
isbúnað bifreiða séu ávallt á
boðstólum í landinu, svo sem
í ljósabúnað, stýrisbúnað,
hemlabúnað og annan öryggis-
búnað, og slíkir hlutir séu
látnir sitja í fyrirrúmi fyrir
ýmsum ónauðsynlegri hlutum,
svo sem skrauti og þess hátt-
ar, sem nóg er af í mörgum
bifreiðavarahlutaverzlunum.
Þá beindi fundurinn þeim
tilmælum til stjómar Félags
bifvélavirkja, að hún brýndi
fyrir bifvélavirkjum að kynna
sér reglugerð um gerð og bún-
að ökutækja o.fL, frá 15. maí
1964, og benti þá sérstaklega
á nokkur ákvæði reglugerðar-
innar.
Enn fremur voru samþykkt-
ar á fundinum ýmsar ályktan-
ir, er sérstaklega varða störf
bifreiðaeftirlitsmanna.
Fundurinn beindi þeirri á-
skorun, til allra ökumanna, að
þeir láti stilla ljós ökutækja
sinna, þar eð rétt stillt ljós
veita öryggi í umferð. Talið er
nauðsynlegt að láta stilla ljós
bifreiða a.m.k. tvisvar á ári.
Þá brýndi fundurinn ökumenn
alla á þessum almennu var-
úðarreghun:
Haldið ökutækjum í full-
komnu lagL Ef bilanir verða,
látið lagfæra þær strax. Virð-
ið rétt ánnarra í umferð. Hag-
ið akstri þannig, að hann valdi
öðrum ekki hættu. Kynnið yð-
ur vel hemlunarvegalengdir á
ýmsum hraða. Farið eftir um-
ferðarmerkjum og öðrum leið-
beiningum, er verða á leið yð-
ar, akið rétt þar, sem akreina-
merking er á vegum. Látið yð-
ur aldrei liggja svo mikið á,
að þér teflið á tæpasta vað,
sýiíið tillitssemi og prúð-
mennsku í umferð. Hafið vak-
andi athygli á akbraut og um-
ferð, hafið fulla stjórn á öku-
tækinu, en látið það ekki ná
stjórninni af yður. Munið, að
hraður og ógætilegur akstur
veldur flestum umferðarslys-
um.
Stjórn félagsins var öll end-
urkjörin, en hana skipa: Gest-
ur Ólafsson formaður, Svavar
Jóhannsson varaformaður, Sig-
urður Indriðason ritari, Sverr-
• ir Samúelsson gjaldkeri og
Viggó Eyjólfsson meðstjórn-
andi. í stjórn NBF (Nordisk
Bilinspektör-Forbund) voru
kosnir: Gestur Ólafsson og Geir
G. Bachmann. Til vara: Sig-
urður Indriðason og Ágúst
Geir Kornelíusson.
7.-
um íþróttaþing
Sept.-okt. hefti íþróttablaðsins,
—8. tbl. 1966, er nýkomið út
og er að langmestu leyti helgað
48. íþróttaþingi íþróttasambands
íslands, sem háð var á ísafirði
dagana 3. og 4. september sl.
Þótður Sigurðsson skrifar ýtar-
lega grein um þinghaldið, getið
er fulltrúa sem þingið sátu,
kosninga stjórnarmanna og
nefnda, birt þingsetningarræða
Gísla Halldórssonar forseta ÍSÍ
og samþykktir íþróttaþings.
Fylgja þessu efni allmargar ljós-
myndir frá þinginu. Þá eru birt-
ir reikningar íþróttasambands-
ins og slysatryggingasjóðs og
sitthvað fleira er að finna í
heftinu.
körfuknaftBeiks-
deildar í. R.
Æfingatafla Körfuknattleiks-
deildar IR í vetur verður sem
hér segir:
Mfl. karla: Þriðjudagur: I-
þróttahöllin, Laugardal kl.
7:40 — 9:20. Miðvikudagur: IR-
húsið við Túngötu kl. 8:40 —
10,20. Föstudagur: Hálogaland
kl. 6:50 — 7:40. Sunnudagur:
Réttarholtsskóli kl. 5:10 — 6:50.
'l. fl. karla: Laugardagur: IR-
húsið við Túngötu kl. 1:10 —
2:50.
2. fl. karla: Mánudagur Há-
logaland kl. 6:10 — 7:40.
Fimmtudagur: £ Langholtsskóla
kl. 7:40 — 8:30. Föstudagur í
Hálogalandi kl. 7:40 — 8:30.
Sunnudagur í Réttarholtsskóla:
kl. 5:10 — 6:50.
3. fl. karla: Þriðjudagur í lR-
húsinu við Túngötu kl. 6:10 —
7:50. Fimmtudagur: í Langho'ts-
skóla kl. 6:50 — 7:40.
4. fl. drengja: Þriðjudagur í
Langholtsskóla kl. 7:40 — 8,30.
5. fl. drengja: Þriðjudagur:
Langholtsskóla kl. 6:50 — 7:40.
Mfl. kvenna: Þriðjudagur: í
iR-húsinu kl. 7:50 — 8:40.
kt.
Fimmtudagur í iR-húsinu
9:30 — 11:10.
2. fl. kvenna: Fimmtudagur í
ÍR-húsinu kl. 8:40 — 9,30.
Æfingar eru þegar hafnar.
Mætið vel! — Stjórnin.
r
i
Ársþing Giímu-
sambands fslands
Ársþing Glímusambands ís-
lands verður háð .£ íþróttamið-
stöðinni í Laugardal, sunnu-
daginn 23. október 1966 og
hefst kl. 10 árdegis.
m 1 "' Sfjó:
,m t.'L.r."
Enn beðið eftir
íþróitahöllinni
ÞJÓÐVILJANUM hefur bor-
izt svohljóðandi frétt:
Iþróttahöllin í Laugardal er
enn ekki tilbúin til afnotafyrir
æfingar og leikfimikennslu skól-
anna. Verður húsið væntanlega
tekið í notkun í næstu viku og
verður það þá tilkynnt nánar,
hvenær full starfræksla hefst.
Selfoss-bíóf
Utbreiðslunefnd Frjálsíþrótta-
sambands Islands heldur fund
með frjálsíþróttamönnum í Sel-
fossbíói á morgun, sunnudag
kl. 1 e.h. ''
Á fundinum mætir Jóhannes
Sæmundsson þjálfari og sýnir
kvikmynd frá Olympíuleikjun-
um < í Tokíó. — Fjölmennið!
—' FRI.
★ Tyrkir sigruðu sovétmenn
nýlega í landsleik í knatt-
spyrnu með 2 mörkum gegn
engu. Leikurinn fór fram á
Lenin-leikvanginum í Moskvu
og þóttu úrslitin að vonum
miklum tíðindum sæta.
★ Knattspyrnumaður érsins
1966 í Vestur-Þýzkalandi var
kjörinn fyrir skömmu Franz
Beckenbauer (leikur með FC
• >J3ayern í Miinchengte í öðru
'sæti var Uwe Seeler og þriðji
Wolfgang Weber.
★ Svisslendingar sigruðu fyf-
ír nokkrum dögum I Lúxern-
borgara í landsleik í hanrl-
bolta með 21 marki gegn 14.
★ Júgóslavar sigruðu Tékka
í landsleik í knattspyrnu sl.
miðvikudag með einu marki
gegn engu. Leikurinn fór fram
í Belgrad.
utan ór heimi
TRABANT EIGENDUR
Yiðgerðarverkstæði
Smurstöð
Yfirförum bílinn
fyrir veturinn.
FRIÐRIK ÓLAFSSON, vélaverkstæði
Dugguvogi 7. Sími 30154.
Nýtt haustverð
Kr. 300,00 daggjald
og 2,50 á ekinn km.
LEIK
m——BÍLALEI
Falur
BÍLALEIGAN
M
F
Rauðarárstíg 31
sími 22-0-22