Þjóðviljinn - 22.10.1966, Side 7
Lafugardamr 22, októher 1966 — ÞJóÐVIWINN — SlBA J
Skríðufallið í Wales
Framhald a£ 3. síSu.
voru urðu þess strax varar hvað
gerzt hafði og flýttu sér að
skólahúsinu, eða réttara sagt
þangað sem skólinn hafði stað-
ið. Þar var varla neitt að sjá
Stjérnarkreppa í
aðsigi í Bonn
DUSSELDORF 21/10 Erich
Mende, leiðtogi Frjálsra demó-
krata og varaforsætisráðherra V-
Þýzkalands, sagði í Dusseldorf f
dag, að' svo kynni að fiara innan
skamms að stjóm Erhards sundr-
aðist vegna ósamkomulags um
fjárlagafrumvarpið. Mende sagði
að flokkur hans myndi hætta
stuðningi við stjómina ef Er-
hard héldi fast við að jafna
greiðsluhalla á náestu fjárlögum
með hækkuðum sköttum.
Fjölséttur..
Framhald af 1. síðu.
Haraldur Henrýsson
Haraldur Steinþórsson
Haukur Helgason
Ingi R. Helgason
Jón Baldvin Hannibalsson
Jón Snorri Þorleifsson
Karl Guðjónsson
Kjartan Ólafsson
Magnús Kjartansson
Magnús T. Ólafsson
Óiafur Hannibalsson
Páli Bergþórsson
Sigurður Gnðgeirsson
Snorri Jónsson
Svavar Sigmundsson
í«á voru eftirtaldir 12 menn
kjömir varafulltrúar:
Sigurjón Pétursson
Ólafnr Einarsson
Júnins Kristinsson
Þórir Danielsson
Hörður Bergmann
Drifa Viðar
Helgi Guðmundsson
Hnlda Ottesen
Kristján Jóhannsson
Einar Ögmundsson
Svavar Gestsson
Arni Bergmann.
Kolasalan
Framhald af I. síðu.
vík. Þessvegna væri tillagan
flutt.
Bragi Hannesson bankastjóri
talaði af hálfu íhaldsins i mál-
inu og viðurkenndi nauðsyn
lausnar á þessum vanda, en vildi
þó ekki fallast á tillögu Alþýðu-
bandalagsins óbreytta og flutti
af hálfu íhaldsmanna breyting-
artillögu, þar sem borgarráði og
Innkaupastofnun borgarinnar er
falin lausn málsins í samráði við
viðskiptamálaráðuneytið og aðra
aðila sem hagsmuna hafa að
gæta, nágrannabyggðalögReykja-
víkur o.s.frv Var tillaga Al-
þýðubandalagsmanna svo breytt
samþykkt samhljóða.
nema biksvartan aurinn. Menn
þeirra margir hverjir að vinnu
niðri í námunum urðu þess einn-
ig fljótt varir hvað gerzt hafði
og hröðuðu sér á staðinn.
Mæðumar höfðu þegar hafið
að grafa eftir bömum sínum með
berum höndum, en þótt gröftur-
inn gcngi betur þegar menn þeirra
voru komnir með verkfæri á
vettvang, höfðu þegar síðast
fréttist aðeins fundizt 17 lík. Á-
stagða var til að óttast að ekk-
ert bamanna eða kennara þeirra
sem urðu undir skriðunni væri
á lífi, en þó höfðu menn ekki
gefið upp alla von og glæddi-t
hún lika við það að síðdegis þótt-
ust menn heyra kjökur barna
þar sem áður var eitt hom skó’.- i
ans.
Hvers er sökin?
Slys af, þessu tagi hafa áður
orðið í námudölum Wales, en
aldrei neitt sambærilegt þessu.
Leðjuhaugar gjalls og koladufts
móta víða landslagið og hvað
eftir annað hafa fallið úr þeim
skriður. Enginn hefur gengið
þess dulinn að hvenær sem væri j
gæti ný skriða fallið úr þessum
haugum, en það kostar fé að
ganga, þannig frá að það gerist
ekki.
Kolanémumar í Wales, eins og -
ðtvarpið
Framhald af 10. síðu.
a sérstaklega háu verði, 40 kr.
orðið. Hinsvegar verða lesnar
auglýsingar kl. 9,30 á morgnana
og kl. 15 á daginn fyrir 15 kr.
orðið, og á eftir hádegisfréttum
og fyrir fyrri kvöldfréttir fyrir
2C kr. orðið. (Sérákvæði er um
vissar auglýsingar). Hefur það
ekki tiðkast áður að auglýsingar
væru vérðlagðar eftir því hven-
ær þær em lesnar.
Nýir mcnn.
Eins og áður hefur verið um
getið hefur Guðm. Jónsson verið
ráðinn framkvæmdastjóri hljóð-
varpsdeildar Ríkisútvarpsins,
Haraldur Ólafsson hefur tekið
við dagskrárstjóm a£ Andrési
Bjömssyni, sem hefur veriðráð-
inn lektor við háskólann. I tón-
listardeiid hefur Þorkell Sigur-
bjömsson verið ráðinn í stað
•Hallgríms Helgasonar, sem far-
inn er til útlanda. GunnarVagns-
son hefur tekið við starfi Sig-
urðar Þórðarsonar í fjármála-
deild, en Sigurður hafði starfað
við útvarpið frá því það varð ti'.
★ Minningarspjöld Rauða
Kross íslands eru afgreidd í
sima 14658 á skrifstofu RKÍ,
Öldugötu 4 og i Reykjavík-
ur Apóteki.
★ Minningarspjöid Heimilis-
sjóðs taugaveiklaðra bama
fást i Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar og á skrifstofu
biskups, Klapparstíg 27. I
Hafnarfirði hjá Magnúsl Guð-
allsstaðar í Bretlandi, ém nú
rikiseign og hefur þess marg-
sinnis verið krafizt að stjórn
þeirra verði því fé sem þyrfti
til að forða slysum sem þessu.
Talsmaður kolapámustjómar-
innar sagði í dag að það hefði
ekki verið ætlunin að dreifa úr
haugnum eins og reglan erþeg-
ar um er að ræða hauga við
námur sem hafa verið iagðar
niður, þar sem enn væri unnið
við námuna í Aberfan.
Stephen Davies, sem lengi var
þingmaður héraðsins og býr
þama í nágrenninu, sagði að enn
hefði verið haldið áfram aðbæta
gjalli á hauginn eftir að skriðan
var fallin.
Conlincnia!
Önnumst allar viðgerðir á
dráttarvélahjólbörðum
Sendum um allt land
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholti 35 — Reykiavík
Sími 31055
Saumavélaviðgerðir
Ljósmy ndavéla-
viðgerðir
— FLJÓT AFGREIÐSLA —
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTl 6.
Sími 18354.
PRENTSMIÐJA
ÞJÓÐVILJANS
tekur að sér setn-
ingu og prentun á
blöðum og tíma-
ritum. —
Ennfremur margs-
konar setningu.
PRENTSMIÐJA
ÞJÓÐVILJANS
Skólavörðustíg 19. —
Sími 17-505.
Blaðburðarbörn vantar
við Nýbýlaveg. — Sími 40753.
Sendisveinn óskast
fyrir hádegi. — Þarf að hafa hjól.
ÞJÓÐVILJINN — Sími 17-500.
úr og skartgripir
KORNEUUS
iðNSSON
skólavöráustíg 8
Smurt brauð
Snittur
Jafn gott í
allan
þvott
H F. H R E I N N
FÆST Í NÆST0
BUB
við Öðinstorg.
Sírni 20-4-90.
Auglýsið í
Þjóðviljanum
Opið alla virka daga frá
kl. 8-22 nema laugardaga
frá kl. 8-16.
» Unnið með full-
■ komnum nýtízkn
■ vélum.
Fljót og góð afgreið.sla.
HJÓLBARÐA-
VIBGERÐIN
Reykjavíkurvegi 56,
Hafnarfirðl, sími 51963.
Kaupið
oxan
lág-
freyðandi
þvottaefni
Jón Finnson
hæstaréttariögmaður
Sölvhólsgötu 4.
(Sambandshúsinu III. hæð)
Símar: 233?’’ og 12343
TRIUMPH
undirfatnaður
í fjölbreyttu
úrvali.
, E L F U R
Laugavegi 38.
Snorrabraut 38.
KRYDDRASPIÐ
SÍMASTÖLL
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur —
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
★
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
ajCBŒJUJ
ÐCSIDLJJ
iyiíðii*
Skólavörðustíg 21.
Fallegur - vandaður
Verð kr. 4.300.00.
Húsgagnaverzlun
AXELS
EYJÓLFSSONAR
Skipholti 7. Simi 10117
VIÐSKIPTA-
BÓKIN
fyrir árið 1967 er í prent-
un. 11. árgangur.
Augl. og skrásetn. sími
10615.
VIÐSKIPTABÓKIN fyrir
Heimilið
Bifreiðina
Skrifstofuna
Skipið
Bóndann
Flugvélina
Verzlunina
Ails staðar í við-
skiptalífinu.
STIMPLA-
GERÐIN
i
Hverfisgötu 50 Reykjavík.
SkólavorSustícf 36
Sfmí 23970.
iNNHBtMTA
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
á allar tegundir bíla
OTUR
Hringbraut 12L
Sími 10659.
BRlÐGESTONC
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannargaeðin.
EbRI DGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun o.g viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
BiLA
LÖKK
Grunnur
Fyiiir
Sparsl
bynnir
Bón.
EINKAÍIMBOÐ
4SGEIR OLAFSSON heáldv.
j Vonarstræti 12. Sími 110.78.
t