Þjóðviljinn - 22.10.1966, Page 8
3 slÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 22. október 1966.
í H Ú S I
MÓÐUR MINNAR
Ef-tir JULIAN CLO A G
eram ekki öll eias — því fer
svo fjarri. Hann þagnaði og
strauk á sér efri vörina. Elsa er
kannski dálítið fálát, og við verð-
um að taka tillit til þess. Er það
ekki? Hann beindi spumingunni
til Díönu.
— Að gefa gjafir er ekki það
fiszna og að taka tillit-
— Jú, ég held nú bara. Ein-
mitt. >ótt hermi líki ekki við
okkur, þá verður okkur að líka
við hana. Hann leit sem snöggv-
ast á bömrn, nú var hann aftur
Hárgreiðslan
Hérgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugavegi 18 III hæð ílyfta)
SfMI 24-6-16
PERM A
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-968
DÖMUR
Hárgreiðsia við ailra hæfi
TJARNARSTOFAN
Tjamargötu 10, Vonarstrætis-
megin — Simi 14-6-62.
oiðinn öniggur í fasi: Það sem
þið viljið að aðrir gjöri yður,
það skuluð þið og þeim gjöra.
Er það ekki rétt, Dun?
Dunstan kinkaði kolli. En þetta
var ekki rétt, hugsaði Húbert-
Elsa hafði ekki neitt við syst-
kini eín að athuga — það var
bara Charlie Hook.
57
— En — byrjaði Díana. —
En —
— Og svo tölum við ekki
meira ura það, ha? sagði Charlie
HoOk ákveðinn-
Stundarkom stóðu þau þarna
þegjandi. Húbert vissi ekki hvað
hann átti að gera við hendumar
á sér. Hann fann þungann af
skiptimyntinni í vösum sínum.
Hann leit upp á rennibrautina,
en einhvem veginn hafði hann
misst afterr ailan fögnuð og eftir-
væntingu- Dynurinn frá tívolfmu
hófst og hneig á ný, þannig að
þaru heyrðu hávært suðið í mót-
orhjólunum sem óku eftir Dauða-
brautinni.
— Hvað segið þið um eina ferð
f Parísarhjólrnu? sagði Charlie
Hook og tók utaroum Diöna- Hún
sneri sér snöggt að honum og
fór að gráta,
— Svona, svona, aöt í lagi,
Diana. Hann strauk hár henmar.
■v'vnargler
d
falt
stensk
9œdavara
4
FALT
EINKAUMBOD
MARS TRADIINIG
I AIIOAVEG 103 SIM117373
..
BUÐIN
Klapparstíg 26
Simi 19800^
MÆWEM Condoí
Hún þrýsti sér að honum. Hann
laut niður og tók upp vasaklút-
inn sinn- Það er ástæðuiaust að
gráta, sagði hann blíðlega og
þerraði vanga hennar.
— Þér þykir vænt um okkur.
Þér þykir vænt um okkur í ai-
vöru, er það ekki, Charlie?
— Auðvitað þykir mér vænt
um ykkur. Hann lagði vangann
að vanga hennar. Gullnir hár-
lokkar hennar og þunnar hárlýj-
ur hans blönduðust saman. Svo
færði hann sig frá henni.
— Vertu kát, Ijúfan mín. Hann
brosti. Er það nú betra?
Hún kinkaði kolli- Hann tók
um höndina á henni og rétti úr
sér. Þau komu aftur til hinna
barnanna.
Þau óku í ParísarhjöKnu. Þau
fóru í rennibrautina og vatns-
brautina- Þau horfðu á hrað-
brautaraksturinn. Og þrátt fyrir
allan spenninginn var eins og
Húbert kynni ekki almennilega
við sig.
Eirru sinni hafði lítill maður
með refcandlit sem dró á eftir
sér tvær smátelpur, snarstanzað
þegar hann gekk framhjá þeim-
Hæ, Charlie Hook hafði maður-
inn hrópað og brosað svo að
skein í gular tennur. Charíie
Hook hafði hikað, síðan kinkaði
hann aðeins kollí og eneri sér
undan. Þegar Húbert leit um öxl,
stóð maðurinn enn og góndi-
Hann sinnti telpunum ekki neitt,
þótt þær váeru famar að gráta
Húbert óskaði þess að þau
hefðu ekki rekizt á þennan mann.
Hann borgaði smápeninga í sí-
fellu og óskaði þess æ heitar,
að buxnavasinn tæmdist bráðum
og þau kæmust heim á leið.
Harm mundi þegar ELsa hafði
farið með þeim f skemmtiferð
— út í skemmtigarðinn með
Halbert gamla. Þá hafði harm
ekki langað heim. En nú .. nú
langaði hann til að sjá andlitið
á Elsu, þegar hún sæi kaninuna.
Og þegar þau voru loks komin
heim affcur, hlupu hann og Dun-
stan — með kanfnuna undir
handleggnum — upp stigaim eins
hratt og þeir komust-
Dyrnar að herbergi Elsu voru
lokaðar. Þeir opnuðu.
— Þá erum við komin, sagði
Húbert.
Hún sat á rúminu með hend-
w í skauti.
— Halló, sagði Dunstan.
— Halló, svaraði hún, þeir
heyrðu varia til hennar.
— Ég — ég er með gjöf handa
þér- Hann gekk í áttina til henn-
ar og rétti fram stóra loðna dýr-
ið Andarfcak sat Elsa grafkyrr.
Svo rétti hún fram hendumar
og tók við því-
— Það er kanína, sagði Dun-
stan.
Hún tók kanfnuna í fang sér.
Já, sagði hún.
— Ég vann hana-
Hún lyfti höfðinu. Vannstu
hana? Hún leit niður aftur og
tók á mjúkum eyrunum, sem
vom fóðruð með bleiku. Hún er
falleg, sagði hún Iágri röddu-
— Þér finnst gaman að henni,
er það ekki? spurði Dunstan
eftirvæntingarfu llur.
— Já. Já. Mér finnst gaman að
henni. Allt í einu brosti Elsa.
Þau sögðu ekkert. Húbert
hcrfði á Elsu og síðan á
Dunstan og svo aftur á Elsu-
Þau tóku ekki eftir honum. Þú
hefðir átt að koma með, E'lsa,
sagði hann og um leið vildi hann
óska að hann hefði ekki sagt það,
þvi Elsa hætti að brosa.
— Af hverju komstu ekki með?
hélt hamn áfram gegn vilja sín-
um. Hann vildi ekki láta undan
þeirri tilfinningu, að honum væri
einhvem veginn haldið utanvið.
— Hún fór ekki með af því að
hana langaði ekki til þess, sagði
Dunstan rólega.
— En —
— Nei — það er ekki eatt,
sagði Elsa- Ég fór ekki með,
vegna þess að mig lartgaði ekki
til að vera nálægt honum.
— Hvað er athugavert við
hann? spurði Húbert hárri röddu.
— Hann er alls ekki svo slæm-
ur, sagði Dunstan.
— Ekki það? Ekki það? Elsa
hélt um loðinn hausinn á kanín-
unni. Hann er búinn að taka i
bankabókina, sagði hún rólega- |
Dunstan hrukkaði ennið. Já,
en ég skil ekki hvað ....
— Skilurðu það ekki? En það ;
gerir Húbert, skal ég segja þér,
— er það ekki, Húbert — þótt þú
viljir kannski ekki viðurkenna.
það.
— Hvað á ég að viðurkenna? |
Hvað á ég að skilja? Húbert var
reiður- Ég veit ekki um hvað þú ,
ert að tala. I
Elsa sagði hægt og skýrt:
Frú Stork sagði honum frá |
bankabókinni. Það var þess |
vegna sem hún kom aftur. Þess
vegna á hún að hreinsa hjá okk- i
ur. Heldurðu að hún hefði kom- |
ið affcur fyrir ekki neitt? Hún
heimtar sinn hlut. Sinn hluta af
peningunum okkar- Og hann tek-
ur afganginn og eyðir honum.
— Af hverju ætti hann að
gera það? spurði Húbert, en Elsa
sneri sér bara undan.
Eftir stundarkom fór hún að
gæla við kanínuna. Dunsfcan
horfði á hana strjúka henni og
klappa og hann brosti. Síðan
gekk hann ýfir gólfið og dró
gluggatjöldin fyrir. Hann kom til
baka og settist á gólfið og horfði
á Elsu. I
— Hún kemur urp um okkur,
sagði Elsa lágróma-
— Hvað þá?
— Frú Stork, hún kemur upp
um okkur.
Húbert dró djúpt andann. En
Chariie útskýrði þetta allt fyrír
okkur — hvers vegna hún ætti
að byrja að vinna hjá okkur
affcur. Hún segir ekki neitt ef
hún kemur aftur- Hún myndi
kjafta frá, ef hún fengi ekki að
koma. Hún kemst ekki að neinu.
Elsa andvarpaði- Hún kemur
upp um okkur, þegar perringam-
ir em búnir. Og það gerir hann
líka — þá kemur harxn upp um
okkur.
Húbert dökknaði í andliti. Þú
getur ekki sagt þetta, Elsa- Þú
veizt ekkert um það. Hvemig
veiztu það?
— Auk þess höfum við-ávísun-
ina, sagði Húbert.
Hún yppti öxlum óþolinmóð-
lega- Ávísunin gagnar lítið með
þessu líferni hans. Bíddu bara,
þú átt eftir að sjá þetta sjáMur.
— Þér skjátlast, sagði Húbert
reiðilega. Hann myndi aldrei
gera það. Þú ert bara að búa
þetta til- Bara af því að þú hat-
ar hann. Di'ana hafði rétt fyrir
sér —r þú —
— Húbert! Gleraugu Dunsfcans
skutu gneistum- Þegiðu!
— Þetta gerir etckert til, Húbbi,
sagði Elsa, kuldalega án þess að
líta á hann. Þú þarft ekkert að
óttast. Ég skal ekki gera neitt
uppisfcand.
Hann gat ekki fundið upp á
neinu til að svara. Hann beit
vömnum þétt saman- Einhvers
staðar langt inni f honum var
eins og kippt væri í eitthvað —
í streng, vængjablak í fjarska.
— Te- TEEE! Hrópið barst upp
til þeima neðanúr anddyrinu.
Ætlarðu að koma Elsa? spurði
Dunstan.
— Ég get gert það. Hún lagði
kanínuna á koddann og stóð upp.
Þakka þér kærlega fyrir kanín-
una, Dun.
FLÓTTAMANNAHJÁLP
SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA
S KOTTA
______^JQn^Fej.tgTM Sff diaite. Ipc.f 1965. Worfd rithf rexnW.-
— Ganuar dagbækur eru skemmtilegustu bókmenntir sem ég les!
TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIRf
LINPARGÖTU 9 • REYKJAVtK SIMI 22122 — 21260
Gúmmívinnustofan h.f.
Skiphoiti 35 — Símar 31055 og 30688
Kona óskast
til blaðdreifingar í miðbænum.
Upplýsingar 1 síma 17-500,
ÞJÓÐVILJINN.