Þjóðviljinn - 26.10.1966, Page 6

Þjóðviljinn - 26.10.1966, Page 6
0 SÍÖA — ÞJÓÐVTLJINN — Miðv'ilcwdagur 26. cJítóber 1966. skriffað ..K“ hefur sent Þjóðviljanum svofelldan pistil um sjónvarpið: Miðvikudaginn 19. þ.m. var sent út frá sjónvarpi okkar íslendinga eins og undanfariö hefur verið gert á þeim dögum. Sá ég þessa útsendingu, en get þó sagt eins og einn ráð- herra okkar sagði í útvarps- viðtali, þá er hann skrapp eitt sinn heim til ættjarðarinnar: „Ég á ekkert sjónvarp sjálfur, en horfi á það stundum hiá krökkunum mínum“. t þessum þætti var fyrir- spumaþáttur ungs fólks og asskulýðsfulltrúi Reykjavíkur- borgar leysti úr spurningum á mjög glöggan hátt og hafði að ýmsu leyti allmikinn fróðleik að fæna fyrirspyrjendum og þeim sem á þetta samtal hlýddu. Var hér úr Reyk.javík meðal þeirra sem báru fram spurning- ar Óli Týnes, ungur piltur. Þótti mér ánægjulegt að finna það að hann hefur fengið í arf orðheppni og kfmnigáfu afa síns, því að hún mátti alis ekki falla með honum, svo oft skemmti hann samborgurum sínum og þó sérstaklega starfs- fólki með léttlyndis-frásögnum og á annan hátt. Var mest talað þarna um stærstu vandamál æskunnar sem eru neyzla áfengis og tó- baks, orsakir og afleiðingar, og hver ráð væru til úrbóta. Kom það fram sem orsök að ungling- ar nú á dögum hefðu of mikið fjáremagn til umráða og virðist þá orsök fundin hjá forráða- mönnum þeirra. Er það því miður svo, að unglingar, marg- ir hverjir, hafa það sem þe’r vinna fyrir aðeins sem vasa- peninga en fá það sem þeir þurfa til fæðis og klæðnaðar hjá forráðamönnum sínum. Einnig er svo það að erfitt er að fá störf fyrir unglinga á vissum aldri, og ef þau hafa ekkert starf með höndum leiö- ast þau oft út í það sem síðar verður þeim og aðstandendum þeirra til leiðinda. Að unglingar nú á tímum séu verr innrættir en á árum áður tel ég ranga hugsun. Á hitt er frekar lítandi að þá var þétt- býlið minna, fólk dreifðara um sveitir landsins og ávallt nægi- legt starf fyrir unga sem gamla og því enginn vandi hvernig aetti að eyða tímanum. Að þessum þætti loknum i sjónvarpinu, þegar búið var að leita að leiðum til að bjarga unglingum frá neyzlu þessa skaðvalds, tóbaks og áfengis, kemur auglýsing. Og hvaðhald- ið þið að efni hennar hafi ver- ið? Jú, það voru sýndir sígar- ettupakkar og menn sem eru af sérstakri ánægju að kveikja í sígarettum og reykja mikið. Mér varð orðfall vegna smekkleysis þeirra sem sjá um dagskrána, því að það varvart hægt að fá annað út úr þessu en það eitt, að það sem fram hefði farið í þaettinum væri markleysa ein og ekkert tak- andi tillit til þess. Hugsun þeirra væri: Reykið þið bara eftir vild. — K. • Námskeið fyrir rjúpnaskyttur • Hjálparsveit skáta í Reykja- vík heldur í þessari viku nám- skeið fyrir almenning í með- ferð áttavita og landabréía. Námskeiðið er fyrst og fremst ætlað fyrir rjúpnaskyttur og verður haldið í Iðnskólanum. Væntanlegir þátttakendur eiga að láta skrá sig í Skátabúðinni. sími 12045, á miðvikudag. Þar sem þátttakendafjöldinn er tak- markaður. eru þeir sem áhuga hafa á að sækja námskeiðið beðnir að láta skrá sig sem fyrst á miðvikudag. • Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Birna Ágústs- dóttir og HötxJur Ingólfsson. Heimili þeirra verður að Mel- gerði 37. (Stúdíó Guðnvundar, Garðastræti 8). • 15. október voru gefin sam- an í hjónaband af séra Ingólíi Guðmundssyni ungfrú Guðrún G. Ámadótlir og Bjarni Ólafs- son flugvélavirki. Heimili þeirra er að Fellsmúla 9 (Stúdíó Guð- mundar, Garðastræti 8). 13.15 Við vinnuná. 14.40 Hildur Kalman les söguna Upp við fossa- 15.00 Miðdegisútvarp. Hause og tangóhljómsveit hans leika sjö lög. Schifrin og hljóm- sveit hans leika fjögur lög. Silvester og hljómsveit hans leika sjö lög. 16.00 Síðdegisútvarp. Guðrún Tómasdóttir og Kristinn Hallsson syngja- Fou Ts'ong leikur á píanó Svítu nr- 14 eftir Handeí. Janacek-kvart- ettinn ieikur Strengjakvartett op. 33 nr. 2 eftir Haydn. 16.40 Sögur og söngur. Guðrún Guðmundsdóttir og Ingibjörg Þorbergs stjóma þætti. fyrir yngstu hlustenduma- 1705 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku í tengslum við bréfaskóla Sambands ísl. Samvinnufé- laga og Alþýðusambands Isl. 17.20 Þingfréttir. Tónleikar. 19-30 Daglegt mál- 19.35 Togaraútgerðin á vega- mótum. Guðmundur Jörunds- son útgerðarmaður flytur er- indi. 20.00 Divertimentó í B-dúr (K137) eftir Mozart. Hátíða- hljómsveitin í Luzern leikur- Baumgartner stjómar. 2010 Silkinetið, nýtt fram- haldsleikrit eftir Gunnar M Magnúss. Leikstjóri: Klemen^ Jónsson. Fyrsti þáttur: Gest- koma í Stöðlakoti. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Helga Val- týsdóttir, Jón Sigurbjömsson og Borgar Garðai-sstm. 21.30 Tónlist eftór Dvorák: ») Binleikarahljómsveitin i Prag leitour Karnevai, íorleik op- 92; Talioh stjómar. b) Rita Streich syngur ariu úr Rusalka. c) Paprocki syngur ariu úr Dimitri. d) Rauch leikur pianólag I gömlum kastala. e) Konunglega fil- harmoníusveitin í LAindúnum leikur Helgisögn op. 59 nr. S Sir Thomas Beecham stj. 22 00 Gullsmiðurinn i Æðey- Oscar dausen rithöfundur flytur annan frásöguþátt sinn. 22.30 Harmonikuþáttur. Pétur Jónsson kynnir. 23.05 Tónlist á 20. öld: Atli Heimir Sveinsson kynnir- a) Passacaglia op. 1 eftir We- bem. b) Entflieht auf leicht- en Kahnen eftir Webem. c) óró I eftir Leif Þórarinsson. d) Syntagma eftir Raxach. 23.45 Dssskrárlok sjónvarpið • Sjónvarpsþáttur • Sjónvarpið sýnir í kvöld þátt um ástralskan fugl; vonandi er það ekki sá hinn sami fugl og ó það til að læra að taka i nefið þegar lítið gerist í heims- fréttum. Þá er hægt að eyða kvöld- stund með Ingelu Brander. Hún er sænskur skemmtikraftur en söng á ensku hér í Lídó. Þsð kom að vísu ekki til af góðu: hún byrjaði á því að syngja á sænsku en vai’ð að hætta þvf fyrir sakir ákafra mótmæla við- staddra sem kváðust ekki skilja svoleiðis tungumái. Þá er sýnd íslandsmynd Mai Zetterling og er það forvitni- legt þeina sem af henni urðu á sínum tfma; okkur er sagt að þessi mynd sé líkleg til að vekja upp óánægju og gagn- rýni ólíkra afla í þjóðfélaginu. Enskt heiti myndarinnar hefur ekki verið þýtt í dagskrá — og sktiium við ekki lá það neinum. Og svo fer hér á eftir sjón- varpsdagskráin f kvöld, mið- vikudag, 26. október. ★ 20,00 „Frá liðinni viku“ Fi'étte- kvikmyndir utan úr heimi, sem teknar voru í síðustu viku. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd gerð af Hanna og Barbara. Þessi þáttur nefnist: „Ekki hjálparþurfi". Isienzkan texta gerði Pétur H. Snæiand. 20.55 Brolga. Kvikmynd um iíf og hætti hins ástralska Brol- ga-fugls. Þýðinguna gerði Markús örn Antonsson, og er hann jafnframt þulur í mynd- inni. 21.15 Kvöldstund með Ingelu Brander. Kynnir Ámi John- sen. 21,45 ísland í augum útlend- inga: íslandskvikmynd Mai Zetterling. „Do ít yourself Democracy**. 23.30 Dagskrárlök. • Kveðja úr kuldanum • Strax í fyrsta kuWakasti vetrarins um helgina (og var þó reyndar ekki kominn vet- ur samkvæmt almanakinu þeg- ar kólnaði í veðri) brást hita- veitan í sumura bæjarhverf- um. Af því tilefni sendir íbúi á Skólavörðuholti, sem alitaf verður illa úti í þrengingum hitaveitunnar, eftirfarandi kveðju til borgarstjórans og hitaveitustjóra: Viljið þið smia hátt til hlés og hitanum spúa aldellis, <>11 borgin rúin, allt það glys, er vatnið búið, Jóhannes? ] SÖLUSKILMÁLAR OLÍUFÉLAGANNA Svo sem áður hefur verið auglýsí komu eftirfarandi nýir sðluskilmál- ar hjá öllum olíufélögunum til framkvaemda hinn 1. október s.l. 1. Öll smásala frá benzínstöðvum skal fara fram gegn staðgreiðslu. Ef um félög eða firmu er að ræða er heimilt að selja gegn mánaðar- viðskiptum, enda sé greitt aukagjald kr. 25,00 fyrir hverja af- greiðslu vegna vinnu við bókhald og innheimtu, sbr. þó 4. grein. 2. Öll sala til húsakyndinga skal fara fram gegn staðgreiðslu. Ef við- skiptamaður af einhverjum ástæðum greiðir ekki við afhendingu vörunnar, skal reikna sérstakt aukagjald kr. 100,00 fyrir hverja af- hendingu vegna vinnu við bókhald og innheimtu, sbr. þó 4. grein. 3. Önnur vörusala beint til notenda skal að jafnaði vera gegn stað- greiðslu. Þó skal heimilt að semja við stóra viðskiptamenn um mán- aðarviðskipti, enda greiði þeir sömu aukagjöld og um getur í 1. og 2. grein. Skulu þeir greiða úttektir sínar fyrir 15. dag næsta mán- aðar eftir úttektarmánuð. 4. Viðskiptamenn, sem eru í reikningsviðskiptum, geta leyst sig und- an greiðslu innheimtugjalda með því að greiða fyrirfram andvirði áætlaðrar mánaðarúttektar, enda hafi þeir að öðru leyti gert upp við félagið. Fyrirframgreiðsla þessi skal stauda óbreytt inni á viðskiptareikn- ingi viðkomandi viðskiptamanns og endurskoðast með hliðsjón af viðskiptum. Slíkir viðskiptamenn skulu þó jafnan greiða mánaðarreikninga sína innan tilskilins tíma (þ.e. fyrir lok 15. dags næsta mánaðar eftir úttektarmánuð) á skrifstofu félagsins eða senda greiðslu með tékka. 5. Hafi reikningsviðskiptamaður ekki greitt skuld sína að fullu fyrir lok greiðslumánaðar skal reikna honum dráttarvexti 0,83% á mán- uði miðað við skuld í lok úttektarmánaðar að frádregnum inn- borgunum í greiðslumánuði. Jafnframt skal stöðva reikningsvið- skipti og hefja venjulegar innheimtuaðgerðir. / ... . .. . Olíufélögin vilja vekja athygli viðskiptamanna sinna á því, að inn- heimtugjöld eru nú skuldfærð á allar reikningsúttektir viðskipta- manna, sem ekki hafa gengið frá uppgjöri sínu við félögin og innt af hendi fyrirframgreiðslu sína. Innheimtugjöld þessi verða hins vegar færð til baka hjá þeim við- skiptamönnum, sem gengið hafa frá uppgjöri sínu fyrir lok þessa mánaðar. Viðskiptamenn, sem vilja nota þessa viðskiptaaðferð, eru beðnir að ganga frá þessum málum nú þegar. OLÍUFÉLAGIÐ H. F. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS H. F. OLÍUFÉLAGIÐ SKEUUNGUR H. F.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.