Þjóðviljinn - 26.10.1966, Síða 7

Þjóðviljinn - 26.10.1966, Síða 7
Miðvikudagur 26. október 1966 ÞJÓÐVILJXNN — SlBA [ Stefna ríkisstjórnarínnar Framhald al 1. síðu. útgerðarinnar sem haft væri að yfirskyni fyrir þessum aðgerð- um. Minnti Hermann á aðdraganda að stofnun bæjarútgerðarinnar, en þá hafði einkaframtakið brugðizt og bæjarútgerðin verið stofnuð fyrir frumkvæði verka- lýðsfélaganna í bænum, þótt fyrirsjáanlegt væri að reiknings- legt tap yrði á rekstri hennar. Þyrfti ekki að lýsa fyrir Hafn- firðingum hvert gildi hennal hefði verið fyrir atvinnulífið í bænum og bæjarbúa alme^sj. Þessar ráðstafanir sem nú er verið að gera eru rangar og hljóta að leiða til tjóns fyrir byggðarlagið, sagði form. Hlífac Vörubílstjórafé- lagið Þróttur Félagið hefur ákveðið að allsherjaratkyæðagreiðsla skuli viðhöfð við kjör fulltrúa og varafulltrúa á 7. þing Landssambands vörubifreiðastjóra. Skv. því auglýsist hér með eftir tillögum um 5 aðalfulltrúa og 5 til vara og skal tillÖgúm skilað á skrifstofu félagsins ekki síðar en föstudaginn 28. okt. n.k. kl. 17, og er þá framboðsfrestur út- 'runninn. Hverri tillögu skulu fylgja meðmæli minnst 22 fullgildra félagsmanna. Kjörsttjómin. TRABANT EIGENDUR V iðgerðarverkstæði Smurstöð Yfirförum bílinn fyrir veturinn. FRIÐRIK ÓLAFSSON, vélaverkstæði Dugguvogi t7. Sími 30154. Verkstjóranámskeiðin Annað verkstjómarnámsikeiðið á þessum vetri verður haldið sem hér segir: Fyrri hluti 14. — 26. nóvember n.k. Síðari hluti 23. jan. — 4. febrúar n.k. Umsóknarfrestur er til 8 nóv. n.k. Allar upplýsing- ar og umsóknareyðublöð fást hjá Iðnaðarmálastofn- un íslands, Skipholti 37, Reykjavík. Stjórn .Verkstjórnarnámskeiðanna. Leikfimifíokkurinn frá Ollerup Flokkurinn sýnir í íþrótta- og sýningahöllinni í Laugardal fyrir almenning miðvikudaginn 26. okt. kl. 20,15 og fyrir skólaneniendur fimmtudaginn 27. okt. kl. 20,15 en ekki kl. 17,30 eins og áður var auglýst. Forsala miða er í bókaverzlunum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2 og í VesturVeri. Móttökunefndin. HELGA MARÍA ÞORBERGSDÓTTnt frá Krossi andaðist 25. okt. Vandamenn. Spurt væri hvort ekki mætti einu gilda hver rekur fyrirtæk- ið ef það bara getur, gengið. Nei, hafnfirzkur verkalýður hefur fyrir því langa reynslu að hann hefur engan rétt gagnvart einka- framtakinu og það hefur jáfnan skipað sér gegn verkalýðnum er á hefur reynt. ’ Verkalýður Hafnarfjarðar getur ekki þolað að bæjarútgerðin verði lögð niður og eignir hennar síðan afhentar einstaklingum. Það er okkar krafa að bæjarútgerðin verði gerð af öflugasta atvinnu- fyrirtæki í Hafnarfirði. Síðan vék Hermann að þvx að fleiri blikur væru á lofti í at- vinnulífi'bæjarins en erfiðleikar bæjarútgerðarinnar. Hin nýju og stóru síldveiðiskip væru ekki mikil lyftistöng fyrir at- vinnulífið í bænum, tilraunin með Norðurstjörnuna hefði farið út um þúfur og væru menn ekki trúaðir á þær ástæður sem hald- ið væri 'á lofti fyrir lokun fyrip tækisins, þ.e. að hráefni væri ekki fyrir hendi, heldur væru af öðrum ástæðum enginn grundvöllur fyrir rekstri þess. Að lokum benti Hermann á að helzta orsök þess hvernig komið væri fyrir undirstöðuat- vinnuvegi þjóðarinnar, sjávar- útVeginum væri sú stefna rík- isstjómarinnar sem fram kæmi í útlánapólitík bankanna, rekst- urslánabann til sjávarútvegsins ætti að skapa aðstæður sem hagkvæmar þættu til að berj- ast gegn verkalýðnum. í síðari ræðu sinni sagði Her- mann að hér væri ekki um það eitt að ræða hvort Hafnfirðing- ar vildu halda áfram rekstri bæjarútgerðarinnar heldur um það hvort íslenzka þjóðin .viidi halda áfram útgerð á íslandí. Þessi fundur er þoðaður til þess að brýna bæði bæjaryfirvöld í Hafnarfirði og stjórnarvöld landsins að styðja. og efla ís- lenzka atvinnuvegi. Síðari framsögumaður á fund- inum, Sigurrós Sveinsdóttir, Framhald af 10, síðu. Helga RE Ófeigur III VE Oddgeir HÞ Seley SU Súlan EA Sigurfari AK Jón Garðar GK Ásbjörn RE Kristján Valgeir GK Ingvar Guðjónsson SK Þorlákur ÁR ísleifur IV VE Elliði GK Garðar GK 190 40 80 70 110 60 170 220 130 130 80 180 140 60 Alþíngi Framhald af 10. síðu. leysi. Réttast væri að málið færi ekki lengra en til 1. umræðu á þingi; Alþingi væri vansæmd að máli sem þessu. Umræðunni var lokið en at- kvæðagreiðslu frestað. — Rætt er um málið í forystugrein. Ræða Geirs Framhald af 5. síðu. ingamar næsta sumar með efl- ingu Alþýðubandalagsins. I bæjarstjómarkosningunum s.l. vor sneri verulegur hópur i kjósenda baki við Sjálfstæðis- flokknum — forustuflokknum í viðreisnarstjóminni, en Alþýðu- bandalagið fékk að sama skapi aukið fylgi- Nú er aðeins rúmlega hálft ár til alþingiskosninga, sem munu ráða mestu um afkomu alþýðuheimilanna næstu árin. Þann tíma þurfa launþegar um allt land að nota vel til þess að tryggja með auknum áhrif- um Alþýðubandalagsins nýja, jákvæða stjómarstefnu að kosn- ingum loknum. rv -j* *■_ nmn form. VerkakvennaféL Framtíð- arinnar, flutti stutta ræðu og lagði áherzlu á að þegar væri farið að gæta verulegs atvinnu- leysis meðal þess fólks sem unn- ið hefði við fisbvinnu í Hafnar- firði, sérstaklega hefði borið á samdrætti í vinnu verkakvenna. Fimm frystihús hefðu starfað í Hafnarfirði sl. vetur og margar konur haft þar vinnu allt árið, nú hefði frystihúsi Jóns Gísla- sonar verið lokað og ætlunin væri að loka bæjarútgerðinni. Við þetta hljóta tekjur margra fjölskyldna að minnka ef ekk- ert kemur í staðinn. Krafðist Sigurrós afdráttarlausra svara bæjaryfirvalda um hvað æfiað væri að gera til að mæta þess- um samdrætti í atvinnulífinu í bænum. Að loknum framsöguræðum hófust almennar umræður, en ræðutími var takmarkaður við 10 mínútur. í þessum umræðum komu fram fulltrúar hinna póli- tísku flokka og töluðu m.a. allir bæjarfulltrúar nema efsti maður á lista óháðra. Auk þeirra töl- uðu Geir Gunnarsson alþm., Kristján Andrésson fyrrv. bæj- arfulltrúi, Þórður Þórðarson fyrrv. bæjarfulltrúi, Sigmundur Björnsson verkamaður, Markús Þorgeirsson skipstjóri og Gunn- ar Bjarnason héilbrigðisfulltrúi. Enginn Framsóknarmaður lét í sér heyra á fundi þessum og styður það þá almennu skoðun að Framsóknarflokkurinn sé ekki lengur nokkurt pólitískt afl þar í bæ. Allir ræðumenn Sjálfstæðis- flokksins og óháðra reyndu að verja gerðir meirihlutans í bæj- arstjórn og eins þeir ræðumenn Alþýðuflokksins sem voru að burðast við að deila á atlöguna gegn bæjarútgerðinni forðuðust að víkja nokkru orði að, hver væri höfuðástæðan fyrir því að svo illa væri komið hag bæjar- útgerðarinnar sem annarra út- gerðarfyrirtækja að atvinna við þessi fyrirtæki hefði stórléga dregizt sáman svo að atvinnu- leysi blasti við. Ræðumenn Alþýðubandalags- ins bentu hins vegar á að vanda- málin sem við væri að etja væru fyrst og fremst afleiðin" rangrar stjömarstefnu í land- inu, sem þrengt hefði svo að undirstöðuatvhmuvegum þjóðar- innar, að þeir vænx að hrynja í rúst og svo hlyti að fara ef ekki yrði breytt um stefnu hið skjótasta. Þegar ríkisstjómar- stefnan þrengdi sífellt meir .hag bæjarútgerðarinnar þá væru viðbrögð íhaldsins í bælarstjórn ekki þau að gera kröfu til flokksbræðra sinna í ríkisstjórn um bætta stjórnarstefnu og af- nám þeirrar stefnu sem mark- visst er að drepa alla útgerð togara og smærri báta. Nei, heldur ætti nú að láta kné fylgja kviði og nota afleiðing- ar rangrar stjómarstefnu til að íhaldsmenn í Hafnarfirði getj náð fram langþráðu markmiði sínu, sem -er jafngamalt bæjar- útgerðinni — að koma henni fyrir kattarnef. Þessa aðför að bæjarútgerð- inni þarf hafnfirzkur verkalýð- ur hvar í flokki sem hann hef- ur staðið að sameinast um að hindra og gera sér ljóst að kraf- an um úrbætur í atvinnumálum og úrbætur í málum togaraút- .gerðarinnar er krafa um nýja stjórnarstefnu í landsmálum. Raunhæfasta leiðin til að skapa bæjarútgerðinni bættan rekstr- argrundvöll og efla að nýju at- vinnulífið í bænum er að verka- fólk tryggi nýja stjómarstefnu með ósigri þeirra íhaldsafla, sem nú sækja að bæjarútgerð- inni, í alþingiskosningunum næsta sumar. Auðheyrt var á þeim undir- tektum sem málflutningur ræðu- manna Alþýðubandalagsins fékk meðal fundarmanna að vaxandi skilningur er á þessu meðal hafnfirzks verkalýðs. Einnig mátti marka það af einörðum og raunsæjum málflutningi Her- manns Guðmundssonar sem tal- aði af hálfu íundarboðenda, en hann benti á> í upphafi máls síns eins og áður segir að menn skyldu gera sér vel ljóst að þau vandamál sem við væri að etja væru pólitísks eðlis. JónFinnson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) Simar: 233?1! og 12343. ■ ■ ■ • * / > , ! ...................................................... ' 'v ■ ’’ i SlMASTÓLL Fallegur - vandaður Verð kr. 4.300.00. Húsgagnaverzlun AXELS ÉYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Sími 10117. TRIUMPH undirfatnaður í fjölbreyttu úrvali. ELFUR Laugavegi 38. Snorrabraut 38. KRYDDRASPIÐ FÆST í NÆSTU BÚÐ Höfðu falið viðfœkin Lögreglan fékk í fyrrinótt til- kynningu um að brotinn hefði verið sýningargluggi Radíóþjón- ustunnar á Vesturgötu 27 og höfðu sýnilega horfið nokkur viðtæki úr glugganum er lög- reglan kom á staðinn. Svipuð- ust lögreglumenn um í nágrenn- inu og fundu skömmu síðar tvo grunsamlega náunga, sem að vísu höfðu ekkert meðferðis, en gátu ekki gert grein fyrir ferð- um sínum. Voru þeir teknir og settir í gæzluvarðhald og vísuðu við yfirheyrslu í morgun á þrjú tæki sem þeir höfðu tekið og falið. SERVÍETTU- PRENTUN SÍM£ 32-10L FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐÍ á allar tegundir bSa OTUR Hringbraut 121. Sími 10659. BRl DGESTONE HJÓiBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. B:RIDGESTONE veitir aukið öryggi í aksfrl. BRI DGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 BlL A LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón. EINKAUMBOÐ ASGEIR ÖLAFSSON heild^ v' marstræti 12 Sími 11075 >

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.