Þjóðviljinn - 19.11.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.11.1966, Blaðsíða 7
Laugardagur 19. nóvember 1966 — ÞJÓÐVILJINN SÍÐA Fólksfjöldiim íheimiimm Framhald af 2. síðu. eða hve ört henni fjölgar. 1 skýrslu SÞ er gert ráð fyrir að íbúataian verði einhvers staðar milli tæpra 900 miljóna og 1400 miljóna. Svæði Austur-Asía .794 910 1041 1168 1287 Suður-Asja 865 1107 1420 ■ 1783 2171 Evrópa 425 454 479 504 527 Sovétríkin 214 246 278 316 353 Afríka 273 346 449 587 768 Norður-Ameríka 199 227 262 306 354 Rómanska Ameríka 212 283 378 498 638 Ástralía 15,7 18,7 22,6 27 31,9 Sé gengið úr frá meðalfjölg- un fram til ársins 2000, líta út- reikningar Sameinuðu þjóðanna þannig út fyrir hin ýmsu svæði heimsins: íbúafjöldi (í miljónum) Heimurinn allur 2998 3594 4330 5189 6130 (Frá SÞ) Þakjárn fyríHiggjandi 6 til 12 feta, hagstætt verð. Húsasmíðja Snorra' Halldórssonar, Súðavogi 3 — Sími 34195. Húsaleiguokrið til umræðu Framhald af 1. síðu. iphluti leiguhúsnæðisins væri gamalt. Vísitala byggingarkostn- aðar hefði hækkað á tveim árum, 1964 — 1966, um 33 af hundraði, en vísitala húsaleigu sem næst 31%. Ihaldið gegn hámarksleigu. Birgir ísl. Gunnarsson, aðaltals- maður íhaldsins í þessu máli, viðurkenndi að skortur á húsnæði TRABANT EIGENDUR I Viðgerðarverkstæði Smurstöð Yfirförum bílinn ifyrir veturinn. FRIÐRIK ÓLAFSSON, vélaverkstæði Dugguvogi 7. Sími 30154. Kuldajakkar og ú/pur í öllum *stærðum. „, < Góðar vörur — Gott verð. rsr'1 Verzlunin O. L. TraSarkotssundi 3 (móti Þj óðleiKhúsinu). ABYRGDARTRYGGINGAR Eiginmaður minn STEINGRÍMUR STEINÞÓRSSON fyrrverandi forsætisráðherra og húnaðarmálastjóri, sem lézt hinn 14. þ.m., Verður jarðsunginn frá dómkirkj- unni þriðjudaginn 22. nóvember kl. 10,30 f.h. ' k * Fyrir mína höml og fjölskyldunnar Theódóra Sigurðardóttir. Dani var ráðinn forstöðumaður lýðháskólans Staða forstöðumanns við hinn fyrirhugaða Lýðháskóla Norður- landa (Nordens foikliga akademi) í Kungálv í Svíþjóð var auglýst laus til umsóknar s.l. vor. Bár- ust alls nær 40 umsóknir frá Norðurlandaríkjunum öllum.' Á fundi stjómar stofnunarinnar, sem haldinn var í Kaupmanna- höfn 15. þ.m., var ákveðið að ráða Danann Niels Höjlund fyrsta forstöðumann stofnunarinnar. Niels Höjlund er fœddur 1931, lauk cand.mag.-prófi frá Árósa- háskóla 1958 og hefur síðan 1959 verið kennari í sögu og þjóð- félagsfræðum við lýðháskólann í Askov. Lýðháskóla Norðurlanda er ætlað að vera miðstöð, þar sem fjallað verði um málefni, er miklu skipta fyrir alþýðlega fræðslustarfsemi og asskuiýðs starf á Norðurlöndum. Er fyrir- hugað að stofnunin taki t.il starfa í ársbyrjun 1968 í tengsl- um við Norræna lýðháskólann, sem fyrir er í Kungalv. (Frá menntamálaráðuneytinu). O'g þó einkum leiguhúsnæði væri mikið vandamál í Rvík * í dag, en taldi að lagaákvæði um há- marksleigu ibúðarhúsnæðis myndu ekki á neinn hátt leysa þann vanda. Bar hann af íhalds- ins hálfu fram frávísunartillögu þess efnis við aðaltillögu Jón's Baldvins, en lagði til að við- aukatillögunni yrði vísað til borgarráðs. Miklar umræður spunnust um málið og tóku þátt í þeim, auk þeirra Jóns Baldvins og Birgis ísleifs, þeir Einar Ágústsson, Guðmundur Vigfússon, Styrmir Gunnarsson, Úlfar Þórðarson, Björgvin Guðmundsson og Kristj- án Benediktsson. Framsóknar- mennimir fluttu tillögu þar sem ítrekuð er samþykkt borg- arstjómar í nóv. 1964 um að húsaleigulögin þágildandi verði endurskoðuð og sett ný ákvæði um hámark húsaleigu. Við þessa Framsóknartillögu flutti í- haldið breytingartillögu sem breytti efni hennar algerlega. Frávísunartillaga íhaldsins var samþykkt með 8 atkvæðum þess gegn 3 atkvæðum Alþýðubanda- lagsins, en fulltrúar Alþýðu- flokks og Framsóknar sátu hjá. Viðbótartillögu Jóns var vísað til borgarráðs með samhljóða at- kvæðum og breytingartillaga í haldsins samþykkt með 10 at- kvæðum íhalds og krata gegn4. Fangelsi fyrir að skemma listaverk MOSKVU 17/11 — Dómstóll í Jaroslav hefur dæmt tvo þekkta sérfræðinga í byggingarlist og myndlist til eins árs jefsivinnu fyrir að bera ábyrgð á því að ómetanleg listræn verðmæti eyði- lögðust. Dómur þessi hefur vakið mikla athygli í Sovétríkjunum því þetta dr í fyrsta sinn eftir byltingu að menn hafa verið dæmdir fyrir að eyðileggja' kirkjulega list. TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRf LINDARGÖTU 9 REYKJAVÍK • SÍMI 22122 — 21260 Reitingsafli á síldveiSnm Þessi síldveiðiskip /fengu afla fyrri sólarhring: Dalatangi. Jörundur III RE 150 lestir Oddgeir ÞH 100 — Skarðsvík SH 30 — Ásbjörn RE 60 — Börkur NK 180 — Fróðaklettur GK 25 — Héðinn ÞH 60 —. \ Sigurvon RE 30 — Súlan EA 30 — Sólfari AK 30 — Helgi Flóventsson ÞH 50 — Dagfari ÞH 220 — ísleifur IV. VE 80 — Sæhrímnir KE 35 — Sæúlfur BA 50 — Lómur KE 40 Guðrún Þorkelsd. SU 30 — Raufarhöfn Þórkatla 11 GK 110, — Snæfugl SU 90 — Krossanes SU 150 — Gjafar VE 110 — Geirfugl GK 25 — Akurey RE 30 — Arnar RE 50 — Viðey RE 25 — Þrymur BA 35 — Bjartur NK 60 — Ólafur bekkur OF 25 — Guðrún Guðleifsd. IS 60 4- Pétur Sigurðss. RE 110 o- Hamravík KE 50 — Náttfari ÞH 40 — Arnfirðingur RE 15 .— Þorsteinn RE 25 — Kenneflv-morÖ Framhald af 3. síðu. armar skotmaður (annar en Os- wald)“. Vofeiflegur dauði. 6. ágúst sl. þegar Bowers ók bil sinum á hægum hraða í einu úthverfi Dallasar, vildi það til með einhverjum hætti að bíllinn rakst á múrvegg. Enginn sjónar- vottur var að þessu atviki. Farið var með Bowers í sjúkrahús og þar lézt hann þremur dögurn síðar, en fékk aldrei meðvitund. Lík hans var ekki krufið. Haft var eftir lækni að lost það sem Bowers hafði orðið fyrir hefði verið mjög „einkennilegt”. Með dauða Bowers var fallinn frá með grunsamilegum hætti enn e.inn sjónarvottur að atburðum þessa örlagaríka dags í Dallas fjrrir þremur árum. Um tíu vitni sem höfðu með framburði sínum gengið i berhögg við niðurstöð- ur Warren-nefndarinnar eru ekki lengur í tölu lifenda. Reykhnoðri Hinir sjónarvottamir sem hafa með framburði • sínum rennt stoðum undir sönnunargildi mynd- ar þeirrar sem „Esquire" birtir eru á lífi — enn a.m.k. Annar þeirra, S. M. Holland var vinnu- félagi Bowers hjá Union Term- inal Company. Þegar morðið ú Kennedy átti sér stað var hann a göngubrúnni sem Bowers gat séð yfir frá útsýnisturninum og hafði það starf að gæta þess að engir óviðkomandi færu þarum. Holland tók ekki eftir neinu annarlegu áður en morðið átti sér stað, en á þeirri stunduþeg- ar hann heyrði skothvellina leit hann í þá átt sem hann taldi að þeir hefðu komið úr, þ.e. til grasbalans og sá þar reykhnoðra. Riffilhylki Hinn sjónarvotturinn er kona að nafni Julia Ann Mercer. Hún skýrði lögreglunni svo frá að þennan dag hefði hún ekið bíl sínum skammt frá morðstaðn- um, þegar annar bíll "hefði orð- ið í vegi fyrir henni. 1 honum voru tveir menn og lýsinghenn- ar á þeim kemur alveg heim við lýsingu Bowers á þeim tveimur mönnum sem hann kvaðst hafa séð á bílastæðinu. Annar þess- ara manna, sagði frú Mercer, steig út úr bílnum, opnaði far- angursgeymsluna, tók þaðan „eitthvað sem hefði getað verið riffilhylki" og stefndi i áttina að grasbalanum. Frú Mercervar eitt þeirra vitna sem Warren- nefndin taldi ekki ástæðu til að yfirheyra. ÞVOTTU R Tökum frágangsþvott og blautþvott. Fljót og góð afgreiðsla Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50. Sími 22916. Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum aUar gerðir aí pússningarsandi heim- fluttum og blásnum inn Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115. Simi 30120 Vélritun Símar: 20880 og 34757. Regnklæðin sem spur í er um, eru þau sem halda mýkt frá byrj- un til enda. Þau fást á hagstæðu verði hjá VOPNA í Aðalstræti 16. úr og skartgripir KORNELlUS JÖNSSON skólavöráustíg 8 Viðgerðir á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjónusta. Leðurverkstæði * , • Ulfars Atlasonar. Brötugötu 3 B. Sími 24-6-78. Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir - FLJÓT AFGREIÐSLA - S Y L G J A Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656 Smurt brauð Snittur við Oðinstorg. Simi 20-4-90 SÍMASTÓLL Fallegur - vandaður Verð kr 4.300.00. Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Sími 10117. KENNSLA OG TILSÖGN í latínu, þýzku, ensku, hollenzku, frönsku. Sveinn Pálsson Sími 19925. @ntinenlal Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 •- Reykiavík Sími 31055 BRAUÐHOSW SNACK BAR Laugavegi 126. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR * Sími: 24631 BlL A LÖKK Grunnur FyUir Sparsl Þynnir Bón. EINKAUMBOÐ ASGEIR OLAFSSON heildv. Vonarstræti 12. Sími 110,75. ISSra

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.