Þjóðviljinn - 20.11.1966, Qupperneq 5
1
SLAND
Bezta og yfirgrípsmesta rit, sem
skrifað var um ísland á 18. öld.
Bók þessi hefur. verið ókunnari öllum
almenningi hér á landi en hún á skilid.
því að fyrir margra hluta sakir er hún
merkileg heimild um land og þjóð eins
og högum var háttað hér fyrir röskum
tveim öldum. — Bókfellsútgáfan h.f
&aíimiáSguf 2o. nóvember 1.966 — Þ.TOÐVILJINN — SlÐA
ÞROTTUR
HKRR
Handknattleiksheimsókn v-þýzku méistaranna
OPPUM-F RAM
, . , é . ■.... .. : ■ ' ■ ■ , "N ,
\ í Laugardalshöllinni, mánudaginn 21. nóvember 1966. Kl. 20.15.
Forleikur Þróttur — Unglingalandslið
HSÍ
I
Knattspyrnufélagið ÞR0TTUR.
bréfkorn til Fréttastofu Rík-
isútvarpsins (hljéðvarpsdeildar)
Forsala aðgöngumiða
í Bókaverzlunum
Lárusar Blöndal.
© „Læknalíf' í Stjörnubíói
Fyrir vora hönd, ómerkilegra
þjóna lýðræóisaílanna á þessu
lítilsiglda eylandi, vil ég færa
Fréttastöfu Ríkisútvarpsins ást-
úðlegustu þakkir vorar fyrir ó-
þrotlega eljusemi hennar við að
upþlýsa oss um heilsufar hins
Kristmynd stolið
OSLÓ 17/11 — Ómetanlegri
Kristmynd hefur verið stolið
úr fornminjasafni Osláarháskóla
einhvern sícjustu daga. Krist-
myrídin er hluti Maríumyndar
frá Eggedal, sem talin er frá því
um 1175. Mynd þessi er eina tré-
skurðarmyndin í rómönskum
stíl af Maríu með barnið sem var
í eigu safnsins.
-<»
blessaða forystumanns lýðræð-
isaflanna í heiminum, Lyndonar
B. Jónssonar, forseta hinnar
trúuðu frændþjóðar vorrar vest-
an hafs, nú, þegar hann hlýtur
að þoia svo miklar píslir fyrir
vorar sakir, sém svo oft mis-
skiljum ráðsályktanir hans og
gagnrýnum kærleiksríkar at-
hafnir hans í garð þeirra smæl-
ingja, sem frelsari vor áminnti
oss um á sinni tíð að taka Ijúf-
lega á móti í sínu nafni, svo að
vér maettum ævinlega inn ganga
í ríki himnanna.
En þar sem oss finnst tæplega
nóg að gert, að upplýsingar um
líkamsástand þessa dýrðar-
manns séu bundnar við þá
fréttatíma eina, sem ætlaðir eru
lítilfjörlegum heimsviðburðum,
BAZÁRINN
verður í Skátaheimijinu við Snorrabraut
sunnudaginn 20. nóvember kl. 14.
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
Kvennadeildin.
svo sem Jif forsetans er oss, ást-
fólgnum fósturbömum hans, þó
dýrmætt sé, þá vildum vér fara
þess á leit við yður, að þér
útvarpið á hverjum heilum og
hálfum klukkutíma, meðan líf
vors hjartkæra vinar er í svo^
mikilli hœttu statt, nákvæmum
fréttum af líðan hans og lík-
amsástandi síðasta hálftímann,
og sé þar tilgreint eftir föng-
um hjartsláttur hans og hita-
stig, svefngeta, matarlyst, litar-
háttur, tíðni andardráttar, hvort
svitaútsláttur er eðlilegur, svo
og hægðir, þvaglát, horrennsli,
vindgangur, ropar, hnerrar og
hikstar, ennfremur hvort líkur
séu til, að frekari aðgerða sé
þörf, svo sem til að laga örið
eftir viðgerðina á örinu eftir
fyrstu aðgerðina á hans bless-
aða holdi.
Þá viljum vér biðja yður aS
hlutast til um það við sjón-
varpsdeildina, að oss verði
tryggð kvikmynd af aðgerðinni
(helzt með hljóðupptöku), svo
og myndir af afturbata forset-
ans, nærmyndir af örunum
tveimur og næsta nágrenni
þeirra, ennfremur fallegar
myndir af þeirri átakanlegu at-
höfn, þegar forsetinn dregur
skyrtuna upp úr brókinni, til
að opinbera lýðræðisöflum
heimsins örið, og loks væri oss
kært að fá að sjá hann girða
sig aftur.
Með innilegri kveðju og þökk
fyrir væntanlega hlutdeild yðar
í baráttu lýðræðisafla hins
frjálsa heims gegn eyðingaröfl-
■um heimskommúnismans.
títvarpshlustandi.
Vinsældir Verka-
mannafl. réna
LONDON 17/lf -— Niðurstöður
skoðanakannana benda til þess,
að vinsældir brezka Verka-
mannaflokksins fari mjög rén-
andi meðal brezkra kjósenda.
Samkvæmt Gallup-skoðana-
könnuninni fengi Verkamanna-
flokkurinn 42% atkvæða ef
kosningar færu fram á morgun
en íhaldsflokkurinn aðeins meir
eða 44 prósent. Samkvæmt ann-
arri skoðanakönnun hafa vin-
sældir Verkamannaflokkáins
rýrnað um helming frá síðustu
kosningum — myndi hann fá
45 pi-ósent atkvæða en íhalds-
flokkurinn 37 prósent.
Urslit siðastnefndrar skoðana-
könnunar, sem birt voru í Daily
Mail, sejjja að vinsældir Wil-
sons forsætisráðherra hafi aldrei
verið minni en nú þau tvö ár
sem hann héfur verið í embætti.
45% kjósenda lýstu hinsvegar
yfir ánægju sinni með leiðtoga
stjórnarandstöðunnar, Heath.
• Stjörnuþíó hefur sýnt að undanföi'nu við miklar vinsældir
bandaríska kvikmynd, sem hlotið hefur á íslenzku heitið ..Lækna-
Iíf“. Islenzkur texti fylgir myndinni, en aðalleikendur eru Mich-
ael Callan, Barbara Eden, Inger Stevens og George Segal-
nsmiMHOSII ISURTSEY
IMSURTSEYt
ID SDKTSEY
SURTSEY*
v-/
ííúnn
DJUU
liDUll
í MÁLI OG IHYNDUM
Fögnr og ódýr gjöf
handa vinum erlendís.
Verð kr. 172.00.
HEIMSKRINGLA
Laugavegi 18 — Sími 22973.
i
k