Þjóðviljinn - 20.11.1966, Side 8

Þjóðviljinn - 20.11.1966, Side 8
 g SIÐA ÞJÖEjVILJINN Sunnudagur 20. nóvember 1966 • Erindi Sverris í dag Sunnudagur 20. nóvember Klukkan 13.15 flytur Sverrir Kristjánsson erindi um aðdrag- andann að endurreisn Alþingis. Þetta verður þriðja erindi í sam- tals 25 kafla bálki Ríkisútvarps- ins um sögu íslands ■ öldinní s^m leið, en þar koma fram samtals 16 sagnfnæðingar, og byggja erindi sín að nokkru leyti á nýjum rannsóknum, sem hvergi hafa komið fram áður. Klukkan 20.00 i flytur Guð- mundur Guðni Guðmundsson frá- sögn um skyttuna í Skötufirði, Finnboga Pétursson, sem vann það afrek á sjötugasta og fimmta afmælisdeginum sinum að skjóta twe> seli í skoti. Klukkan 21.30 verður útvarp- að þætti Jónasar Jónassonar, Margt í mörgu, sem hljóðritaður er með gestum í .útvarpssal. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur, Guðmundur Guðjónsson syngur einsöng, Gunnar Eyjólfss. og Bessi, Bjamason skemmta. Margréti Óíafsdóttir og gestir út- varpsins skemmtir U'ka. Mánudagur 21. nóvember. Klukkan 19.30 talar Kristján J. Gunnarsson skólastjóri um daginn og veginn. Klukkan 20.20 ræðir Tómas Karlsson blaðamaður við Björg- -vin Guðmundsson og Guðmund H. Garðarsson um ísland og viö skiptabandalögin. 8.30 Santos og hljómsveit har/s leika ítölsk lög- 9.25 Morguntónleikar- a) Dúó fyrir píanó og fiðlu op. 162 eftir Schubert- Rakhmaninoff og Kreisler leika. b) Sihfórj- íuljóð eftir Franck. Dupré' leikur á orgel- c) Sönglög eftir Mikhail Glinka. Boris Christoff bassasöngvari syngur- d) Tapiola, eftir Sibelius- Philharmonia í Lundúnum leikur; von Kara- jan stjórnar. 13.00 Messa í safnaðarheimili Langholtssóknar- Séra Árelí- us Níelsson. 13.15 Úr sögu Islands á 19- 19. öld- Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur flytur þriðja erindið í flokknum: Aðdrsg- andinn að endurreisn Al- þingis- 14.15 Miðdegistónleikar: — Dönsk tónlist. a) Sinfóm'u- hljómsveit danska útvarps- ins leikur tvo forleiki; Óssian eftir Gade og Hákon jarl eftir J. P. E. Hartmann; John Frandsen stjórnar. b) Aksel Schiötz syngur. c) Hljómsveit Konunglega leik- hússins í Kaupmannahöfn leikur. Hye-Knudsen stj. d) Sinfóníuhljómsveit danska útvarpsins leikur Sinfóníu nr- 3 Sinf'onia Espansiva op. 27 eftir Carl Nielsen; Tuxen stjórngr. Einsöngvarár: Hass- ing og Sjöberg. 15.45 Á bókamarkaðinum- 17.00 Barnatími: Anna Snorra- dóttir kynnir- a) ÍTr bóka- skáp heimsins: Stikilsberja- Finnur eftir Mark Twain. Valgerður Dan les kafla úr bók.inni. Þýðandi: Krist- mundur Bjarnason- b) Lesið fyrir litlu börnin úr bók- inni Lotta í Ölátagötu eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Eiríkur Sigurðsson- c) Fram- haldsleikritið Dularfulla kattahvarfið. Valdimar Lár- usson breytti sögu eftir Enid Blyton í leikform og stjórnar flutningi. Fimmti þáttur: Grunsemdir Gunnars lögregluþjóns- 19.30 Kvæði kvöldsins. 19- 40 Harmonikuleikur í út- varpssal: Júrgen Löchter vfrá Þýzkalandi leikur í hálfa klukkustund. * 20- 10 Skyttan í Skötufirði. Guðmundur Guðni Guð- mundsson flytur frásöguþátt. 20-35 Einsöngur: t Elsa Sigfúss syngur erlend lög og þrjú íslenzk. 21.30 Margt í mörgu-* Jónas Jónasson stjórnar sunnudags- þætti. 22.25 Danslög- 23.30 Dagskrárl’ok. Mánudagur 21. nóvember- 13.15' Haraldur Árnason ráðu- nautur talar um búvélar. 13- 35 Við vinnuna. 14- 40 Hildur Kalman les sög- una Upp við fossa. 15.00 Miðdegisútvarp. E. Schwarzkopf; N- Gedda, R. , Streich o. fl. syngja atriði úr Leðurblökunni eftir J- Strauss. Monte-Carlo hljómsveitin leikur danssýn- ingarlög. Comcdian Harm- onists syngja fáein lög. 16 00 Síðdegisútvarp- Blandað- ur kór og hljómsveit , flytja verk eftir Sigúrð Þórðairson; höfundur stjórnar, Phanhoff- er og félagar úr Vínar-okt- ettinum leika Kvintett í Es- dúr fyrir píanó og blásturs- hljóðfæri op. 16 eftir Beet- hoven. 16-40 Séra Bjarni Sigurðsson á Mosfelli les bréf og frá- sögur frá ungum hlustend- um. 17.20 Þingfréttir- Tónleikar. 19.30 Um daginn og veginn. Kristján J- Gunnarsson skólastjóri talar. 19.50 Iþróttaspjall- Sigurður Sigu rðsson talar- 20.00 Gömlu lögin sungin og leikin. 20.20 Á rökstólum- Tómas Karlsson blaðamaður stjórn- ar umræðum tveggja við- skipfcafræðinga um Island og viðskiptabandalögin, Björg- vins Guðmundssonar og Guðmundar H. Garðarssonar. 21.30 Islenzkt mál. Ásgeir Bl. Magnússonar flytur þáttinn. 21- 45 Píanólög eftir Liszt: V. Horowitz leikur- 22.00 Kvöldsagan: Við hin gullnu þil. 22- 20 Hljómplötusafnið í um- sjá Gunnars Guðmundss. 23.15 Bridgeþáttur. Hjalti Eliasson flytur- 23- 35 Dagskrárlok. sjónvcirpið • Handrit og knattspyrna , *. • Sjónvarpsdagskrá verður i dag, ’sunnudaginn 20- nóvem- ber og er það undantekning. Annars verður fyrst um sinn aðeins sjónvarpað á miðviku- dögum og föstudögum eins og verið hcfur. _ • Sjónvarpsdagskráin i 'dag, hefst klukkan 1600 og verða tveir dagskrárliðir. Hinn fyrri nefnist „Fyrst Dg eftir ðóminn“ og er um handritin. Hann er gerður af Magnúsi Bjamfreðs- syni um miðja síðustu viku í Kaupmannahöfn. Síðan verður sýnd ein kvikmynd úr heims- meistarakeppninni í knatt- spymu, sem fram fór í Bret- landi í sumar- Það er leikur Brasilíu og Ungverjalands. námskeið þetta sé þeirri stofn- un óviðkomandi og verður yf- lýsingin ekki skilin öðruvísi en svo, að hún líti þessa starf- semi óhýru auga og vilji nám- skeiðið feigt- Við scm höfum á héndi móttöku crlendra ferðaimanna og höfum a£ þeim dagleg aí- skipti teljum það í hvert sinn þakkarvert þegar einhverjir 'aðilar verða til þess, að við íslendingar verðum hæfari til að sinna því vandasama sfcarfi, sem er að greiða götu erlcndra ferðamanna- Ferðaskrifstofa ríkisins er aðili máísins sam- kvæmt. og einnig samkvæmt lögum sá aðili, sem stuðla á aö því, að skilyrði til móttöku er- lendra ferðamanna hér á landi séu bætt. Það er því undar- legt að þcssi 'opinbera stofnun skuli leggja stein í götu þeirra manna, sem eitthvað vilja leggja af mörkum í þessu cfni. I lögunum um ferðamál er Ferðaskrifstofu ríkisins falið að efna til slíkra námskeiða og hefur stofnunin á þrjátíu ára starfsferli gért það þrisvar sinnum. Hvergi segir að Ferða- skrifstofan ein geti efnt til slíkra námskeiða eða að hún ein geti haldið próf og veitt þátttakendum „viss starfsrét.t- indi“. Það er ánægjulegt að stór hópur manna sækir það nám- skeið sem nú er haldið. ogþetta fólk viljum við fullvissa um að það stendur jafnt að vígi beim leiðsögumönnum sem sótt hafa námskeið Ferðaskrifstofu ríkisins, þegar um atvinnu hjá fyrirtækjum okkar er að ræða. Virðingarfyllst, Félag íslenzkra fcrðaskrifstofa. Ferðaskrifstofan Lönd & Leiðir Ingólfur Elöndal, Ferðaskrifstofan Saga i Njáll Símonarson, Ferðaskrifstofan Sunna Guðni Þórðarson, Ferðaskrifstofan Utsýn Ingólfur Guðbrandsson, Ferðaskrifstofa Zoega Gcir Zoega . . « nm/ SUÐURL'ANDSBRAUT SIMI 3 53 00 • Athugasemd við yfirlýsingu Ferðaskrifstofu ríkisins • Þessa dagana stendur yfir námskeið fyrir leiðsögumenn erlendra ferðamanna og er það haldið í Iðnskólauum í R- vík. Að námskeiðinu standa tvéir reyndir leiðsögumenn, scm hafa haft slíka lciðsögn að atvinnu sl. ár. Kcnnarar á námskciðinu eru sérfróðir menn hver á sínu sviöi Og undirbúningur námskeiðsins liefur verið mjög vandaður. Má því búast við að það beri igætan áx-angur og vcrði að- \stendendum þess til sóma. Ferðaskrifstofa ríkisins hefur nú lýst því yfir í blöðum að Brúðkaup • Laugai'daginn 12. nóvember voni gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frahk M- Halldórsisyni ungfrú Þyri Jóns- dóttir og Haukur Sigurðsson. ifeimili þeirra verður í Hraun- bæ 6- — (Ljósmyndastofa Þór- is, Laugavegi 20B). • Laugardaginn 12- nóVember voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thor- arensen ungfrú Ása Sigríður Svex-risdóttir og Ásgrímur Hilmisson. Heimili þeirra verð- ur i Hraunbæ 2- — (Lj ós- myndastofa Þóris, Laugavegi 20B). ______ : ■■ ■' ’ . ,.... ttr- ■ BJOÐIÐ EKKI HÆ3TTUNNI HEIM KKABBAMEINSFÉIAGIÐ Útför móður minnar, tengdamóður og systur SIGRÍDAR SIGVALDADÓTTUR frá Brekkulæk, Skúlagötu 54 íer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 21. þ.m. kl. 10 f.h. Athöfninni verður útvarpað. Sigvaldi Kristjánsson Sigríður Ármannsdóttir Björn Sigvaldason Gyða Sigyaldadóttir Röðvar Sigvaldason Svanborg Sigvaldadóttir Jóhann Sigvaldason. Konan mxn, móðir okkar og dottir mín KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR Ásgarði 59 andaðist 11. þ.m. Jarðarförxn fer fram frá Fossvogs- kapellu n.k. þriðjudag 22. þ.m. klukkan 13.30. - Blóm og kranzar afbeðin, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanir. ,ð Þorlákur V. íiuðgeirsson og börn, Ása Stefánsdóttir. i i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.