Þjóðviljinn - 20.11.1966, Síða 11

Þjóðviljinn - 20.11.1966, Síða 11
Sunnudagur 20. nóvember 1966 — ÞJÖ'ÐVTUTNN — SlÐA 11 ★ Tekið er á móti .tik kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ 1 dag er sunnudagur 20. nóvember- Játmundur kon- ungur. Árdegisháflasði klukk- an 11.25. Sólarupprás klukk- an 9-08 — sólarlag klukkan 15.18- ★ Upplýsingar um Iækna- þjónustu í borginni gefnar < símsvara Laeknafélags Rvíkur — Sími: 18888. ★ Kvöldvarzla í Reykjavík dagana 19. nóv. — -26. nóv. er í Vesturbæjar Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. ■k Næturvarzla í Reykjavík er að Stórholti 1. ★ Heigarvörziu í Hafnarfirfti laugardag til mánudagsmorg- uns 19—-21. nóv- annast Ár- sæll Jónsson. læknir, Kirkju- vegi 4. sími 50745 og 50245- ★ Slysavarftstofan. Opið all- an sólarhringinn. — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og heigidaga- læknir í sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — Sími: 11-100. ★ Flugfélag. Islands. Gullfaxi kemur frá Glasgow og Kaup- mannahöfn klukkan 16.00 í dag- Vélin fer til Gíasgow og Kaupmannahafnar klukk- an 8 á morgun. Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar klukk- an 10 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur til Reykjavíkur klukkan 16.00 á morgun- — Innanlandsflug: 1 dag er á- ætlað að fljúga til Eyja og Akureyrar- Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Eyja tvær ferð- ir, Fatreksfjarðar.' Isafjarðar. Húsavíkur og Egitsstaða- kirkjan ★ Laugarneskirkja- Messa klukkan 2. Barnaguðsþjón- usta klukkan 10- Séra Garð- ar Svavarisson. ★ Grensásprestakall. Breiða- gerðisskóli. Bamasamkoma klukkan 10-30. Messa klukkan 2. Séra Felix Ólafsson- ★ Kópavogskirkja. Messa klukkan 2- Rarnasamkoma klukkan 10.30. Séra Gunnar Ámason. Barnasamkoma í Digranesskóla við Álfhólsveg klukkan 10-30- Séra Lárus Halldórsson- Byggingarverkfræðingur óskast til starfa hjá Kópavogskaupstað. Umsóknarfrestur er framlengdur til 30. þ.m. Kópavogi 18. nóv. 1968. Bæjarverkfræðingnr. Hef flutt rannsóknarstofu mína í D0MUS MCDICA Egilsgötu 3. 4. hæð. — Móttökutími kl. 1.30—3 e.h. daglega, nema laugardaga. Sími 11683. Ólafur Jensson, læknir. FASWGN Félagssamtök vilja festa kaup á húsnæði fyrir starfsemi sína á góðum stað í bórginni. Til greina kemur húsnæði að stærð 300 til 700 fermetrar. * i ' - \ . " . Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ.m. merkt „HÚSAKAUP" WÓÐLEIKHÚSIÐ KÆRl LYGARI Sýning í kvöld kl. 20. Næst skal ég syngja fyrir þig Sýning í Lindarbæ í kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Gullna hliðið Sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. —. Sími 1-1200. Simi 32075 —38150 Ævintýri í Róm Sérlega skemmtileg amerísk stórmynd tekin í litum á Ítalíu, með Troy Donahue Angie Dickinson Rosano Brassi og Susanne Plesshette. Endursýnd kl. 5 og 9. — íslenzkur texti. — Regnbogi yfir Texas Spennandi mynd með Roy Rogers. Aukamynd: BÍTLARNIR. Miðasala frá kl. 2. 11-4-75 Mannrán á Nóbels- hátíð (The Prize) Víðfræg amerísk stórmynd í litum — með ÍSLENZKDM TEXTA Paul Newman Elke Sommer. Sýnd kl. 5 og 9. Slðastá siiih. ~ Bönnuð innan 12 ára. Barnasýning kl. 3: Á ferð og flugi Sími 50-8-49 Leðurblakan Ný söngvá- og gamanmynd í litum með Marika Rökk og Peter Alexander. Sýnd kl. 7 og 9. Pétur verður skáti Sýnd kl. 3 og 5. Sími 28-1-40 Dingaka Sýning í kvöld kl. 20.30. UPPSELT. Næsta sýning miðvikudag. Kynngimögnuð amerísk lit- mynd er gerist í Afríku og lýs- ir töfrabrögðum og forneskju- trú villimanna. Aðalhlutverk: Stanley Baker Juliet Prowse Ken Gampu Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. islenzkur texti. Bamasýning kl. 3: Vinirnir með Dean Martin og Jerry Lewis. K STElMÓNKi Ærslafull afturganga (Goodbye Charlie) Sprellfjörug og bráðfyndin amerísk litmynd. Tony Curtis Debbie Reynolds islenzkir textar. Sýnd kl. 3, 6 og 9. AiicrHDniÆSADní^ 78. sýning þriðjudag kl. 20.30. TVEGGJA ÞJÓNN Sýning fimmtudag kl. 20.30. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasala í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191.' Sím) 50-1-84 Dauðageislar Dr. Mabuse Sterkasta og nýjasta Mabuse- mjmdin. Sýnd kl. 7 og 9. Parísarferðin Sýnd kl. 5. Arabíudísin - Sýnd kl. 3. Sími 41-9-85 Elskhuginn, ég Óvenju djörf og bráðskemmti- leg ný, dönsk gamanmynd. Jörgen Ryg Dirch Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Bamasýning kl. 3: Síml 11-3-84 Upp með hendur eða niður með buxur Bráðskemmtileg og fræg, ný. frönsk gamanmynd með íslenzkum texta. Aðalhlutverk leika 117 strákar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Roy ósigrandi Sýnd kl. 3. Skólavorðustíg 36 sxml 23970. ÍNNHEIMTA t,ÖOPKÆ9t&TðHW tuaðtficus siatmmoKroascm Fást i Bókabúð Máls og menningar Siml 31-1-82 — íslenzkur texti — Casanova ’70 Heimsfrseg og bráðfyndin, ný, ítölska gamanmynd í litum. Marcello Mastroianni Vima Liá Sýnd kl. 5 og 9. i Bönnuð bömum. Bamasýning kl. 3: Lone Ranger Simi 18-9-36 Læknalíf (The New Intems) — ÍSLENZKÚR TEXTI — Bráðskemmtileg og spenn- andi ný amerísk kvikmynd, um unga lækna, líf þeirra og bar- áttu í gleði og raunum. Sjálð villtasta partý ársins í mynd- inni. Michael Callan, Barbara Edexi, Inger Stevéns. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnúð bömum. Bamasýning kl. 3: Drottning dverganna FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bíla OTUR Hringbraut 121. Sími 10659. . SÆNGU R Endurnýjum gömlu sæng- urnar. eigum dún- og fið- urheld ver. æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af vmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Simi 18740 (örfá skref frá Laugavegi) Halldór Kristinsson gullsmiður, Úðinsgötu 4 Sími 16979. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Skólavörðustig 16. simi 13036, heima 17739. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL - GÖS OG SÆLGÆU Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega i veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Stáleldbúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar kr. 950,00 — 450,00 — 145.00 Fornverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags Islands Gerið við bflana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbrekku 53. Sími 40145. Kópavogi. Jón Finnson hæstaréttariögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) Símar: 233?<» og 12343. KRYDDRASPIÐ FÆST t NÆSTU BÚÐ

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.