Þjóðviljinn - 20.11.1966, Síða 12
j HAPPDRÆTTI ÞJOÐVIUANS '66
!
k Það er jafnan talið gott að
geta slegið tvær flugur í einu
höggi, eins cg sagt er. En þetta
er eintnitt hægt með því móti
að kaaxpa happdrættismiða
Þjóðviljans. Þá er hægt að
gera hvorttveggja í senn, að
tryggja útkomu blaðsins og
skapa sér möguleika á veru-
legum hagnaði. Því nýr glæsi-
legur bíll er vissulega eftir
sótt eign nú til dags.
•
★ En eins og nú þegar er
kunnugt eru tvær Moskvitch
bifreiðar aðalvinningar haþp-
drættisins. Og til að gefa
væntanlegum kaupendum
happdrættismiðanna nokkrar
upplýsingar um bílana sneri
blaðið sér til Bifreiða &
Landbúnáðarvéla og fékk þar
eftirfarandi um þá:
Moskvitch er 5 manna bif-
I«b. Lengd 4.09 m. breidd
1.5K m. hæð 1.48 m. Þyngd
9 £* kg. Hámarkshraði er
gefínn upp mestur 120 km.
á klst. Vélin er fjögurra
só-okka, fjórgengis benzín-
vél, 60.5 ha. SAE við 4750
snúninga á mínútu.
★ Vökvahemlar með borðum,
á öllum hjólum og verka
handhemill á afturhjólum.
Rafkerfið er 12 Volt, rafall
250 Watta og rafgeymir 42
amperstundir.
★ Við þessar uplýsingar um-
boðsins má örugglega bæta,
að Moskvitch skipar sess með-
al glæsilegastu og raýtízfcuteg-
ustu fólksbifreiða £ sinum
stærðarflokki. Hann er þekkt-
ur fyrir góða aksturs^igmleika
og góða endingu, enda telja
bílasölur hann vera með beztu
endursölubifreiðUm.
★ Vel formaðar útlínur, gott
útsýni ásamt nýjungum
krómskrauti gera bifreiðina
glæsilegri, en nokkru sinni
fyrr.
!
I
TRYGGJUM ÚTKOMU ÞJÓÐVIUANS J
1.
Happdrætti Þjóðviljans 1966 hefur
verið hleypt af stokkunum.
4.
O Velunnarar blaðsins fá nú um þess-
ar mundir senda happdrættismiða
svo sem undanfarin ár.
í happdrættinu eru tveir aðalvinn-
ingar, Moskwitsoh bifreiðir — ár-
‘ gerð 1967.
r Dregið verður
komandi.
23. desember næst-
O Tilvera Þjóðviljans er hóð þeim
framlögum, er stuðningsmenn
blaðsins inna af hendi í formi
kaupa á happdrættismiðum.
é Tekið er við skilum á Síólavörðu-
stíg 19 á afgreiðslu Þjóðviljans. —
Sími 17-500.
Sunnudagur 20. nóvember 1966 — 31. árgangur — 266. tölublað.
Framsókn sýnir andlitið grímulaust:
Vill ekki lög um
hámark húsaleigu?
- r , , \
■ Það kom fram á borgarstjórnarfundinum á fimmtudag-
inn að býsna stutt reyndist milli fésýsluflokkanna t>«gg)ei,
íhalds og Framsóknar í afstöðunni til tillögu Jóns D»kJvba*
Hannibalssonar, varaborgarfulltrúa Alþýðubandalagsms,
um setningu nýrra laga uih hámark húsaleigu.
íhaldið snerist eins og vænta
mátti öndvert gegn tillögunni,
en Framsókn sló lengst af í um-
ræðunum úr og í. Þó kom þar
að lokum að Geir borgarstjóri
pressaði yfirlýsingu út úr Ein-
ari Ágústssyni, bankastjóra og
borgarfulltrúa Framsóknar, um
að hann teldi setningu laga um
hámark húsaleigu íbúðarhús-
næðis ekki horfa til bóta! Enda
fór svo að Framsóknarfulltrú-
arnir sátu báðir hjá ásamt full-
trúa krata þegar greidd voru
atkvæði um frávisunai flBgu
íhaldsins við tillögu Jtes.
Með þessari yfirlýsingu «» af-
stöðu Framsóknar í borgarstjfcm
hafa þeir fjölmörgu borgarbúar
sem enn stynja undir leiguokr-
inu og eru féflettir miskunnar-
laust af húseigendum fengið að
sjá andlit Framsóknar grímu-
laust. Einnig í þessu mikla
vandamáli bregzt Framsókn
með öllu og þrýstir sér fast upp
að hlið íhaldsins gegn brýnustu
hagsmunum almennings.
Olympíuskákmótið á Kúbu:
ísland og Danmörk vorujöfn
fyrír 13. og síðustu umferð
Haydn tríóið frá Vín á tón-
leikum Tónlistarfólagsins
Hið kunna Haydn-tríó frá
ínarborg kemur fram á næstu
nleikum Tónlistarfélagsins, sem
ddnir verða mánudags- og
-iðjudagskvöld í Austurbæjar-
iói. Tríóið er skipað píanóleik-
•a, fiðluleikara og cellóleikara
f á efnisskrá eru verk eftir
aydn og Schubert auk írskra
jóðlaga.
„Das Haydn Trio“ var stofnað
Tir nokkram áram af þremenn-
igunum Walter Kamper píanó-
ikara, Michael Schnitzler
ðluleikara og Walther Schulz
Úlóleikara, og hafa þeir síðan
aldið fjölda tónleika í mörgum
,ndum og fengið framúrskar-
idi dóma. Verkin sem þeir leika
tónleikunum hér era tríó í F-
úr eftir Joseph Haydn, írsk þjóð-
>g útsett fyrir trió eftir Martin
g tríó í Es-dúr op. 100 eftir
chubert.
Walter Kamper pianóleikari
r Austurríkismaður, fæddur í
ínarborg 1«31 og þar stundaði
hann nám við músikakademiuna.
Hann hefur hlotið verðlaun í
píanóleik, í Brússel, Mún-
chen og Genf og hefur hald-
ið tónleika hér í 'álfu og víðar
bæði sem einleikari og í kamm-
ermúsík. Kamper er yfirkennari
í meistaraklassanum í píanóleik
í Graz.
Michael Schnitzler fiðluleikari
er fæddur í Bandaríkjunum en
stundaði nám í fiðluleik við mús-
íkakademíuna í Vín og víðar.
Hann hefur haldið tónleika f
Bandaríkjunum, Kanada og víða
í Evrópu sem einleikari og sem
meðlimur í hinni frægu kamm-
erhljómsveit „Die Wiener Solist-
en .
Walter Schulz celióleikari er
Austurríkismaður og stundaði
nám í Linz, við Mozarteum í Salz-
burg og við músikakademíuna i
Vínarborg. Hann hefur haldið
tónlefka í ýmsum löndum, bæði
sem einleikari og í kammermús-
fk með prýðilegum árangri.
Staðan fyrir síðustu umferð í
A-flokki í Olympíuskákmótinu
á Kúbu-
1. Sovétríkin 36
2. Bandaríkin 314/2
3. Ungverjaland 31
4. Júgóslavia 30 V2
5. Búlgaría 28
6.— 7. Argentína 27%
6.— 7. Tékkóslóvakía 27%
8. Rúmenía 25
9. Austur-Þýzkaland 21%
10.—1L Danmörk 18
10.—11. ísland 18
Sérkennsla
Framhald af 1. síðu. •'
skölamálanna væri stórlega van-
ræktur.
Kristján J- Gunnarsson, skóla-
stjóri, reis upp til andsvara af
hálfu íhaldsins og varð fátt til
vama. Er þar skemmst frá sagt,
að hann gat ekki andmælt einni
einustu af röksemdum Sigurjóns.
Var greinilegt, að hpnum þótti
mjög miður, að þetta mál skyldi
koma fyrir borganstjóm og er
það ofur skiljanlegt: íhaldinu
hefði þótt það mun geðfelldam,
að hægt hefði verið að ræða
þessar ávirðingair skólaforyst-
unnar fyrir luktum dyrum
Fræðsluráðs. *Ekki treysti Krist-
ján sér til að gera neinar breyt-
irtgar á tniögunni. en meiriMut-
inn tók það gamalreynda
þrautaráð að vísa henni til
nefndar, — þ. e- til Fræðsluráðs-
Á sama borgarstjómarfundi
bar Sigurjón ennfremur fram
merka tillögu um fjárveitingar
til stofnana fyrir afbrigðileg
böm, en frá henni og afgreiðslu
hennar verður skýrt nánar eftir
helgina.
1 kvöld efnir Ferðafélag íslands
til kvöldvöku í Sigtúni og er ftún
helguð þriggja ána afmasli Surts-
eyjargossins. Mun dr. Si.gurður
Þórarinsson jarðfræðingur rekja
sögu gossins og sýna myndír frá
því.
12. Spánn I6V2
13. Noregur 14
14. Kúba 11
Síðasta umferðin var tefld í
gærkvöld og áttust þá við ís-
land og Júgóslavía, Danmörk og
Tékkóslóvakía,» Bandaríkin og
Kúba, Sovétríkin og, Búlgaría,
Argentína og Spánn, Ungverja-
land og Rúmeriía, Noregur og
Austur-Þýzkaland.
Stöðvast öll fisk-
sala í borninni?
• Svo óvaenlega . horfir nú í fisksölumálum borgarinnar að
til orða hefur komið hjá fisksölum að loka fiskbúðunum eftir
helgina, ef opinberir aðilar gera ekki einhverjar ráðstafanir til úr-
hóta... " " ....
• Að undanfömu hafa fisksalamir orðið að káupa fiskirm í
saimkeppni við frystihúsin á miklu' hærra verði en ráð' er fyrir
gert við ákvörðun hámarksverðs á fiskinum út úr búðunum. Enn-
íremur hefur verið svo lítið um fisk á markaðnum að fisksalam-
ir hafa orðið að flytja fiskinn frá Suðumesjum, 6r Þorlákshöfn og
jafnvel af Snæfellsnesi jneð æmum tilkostnaði-
• Af þessum sökum hafa fisksalair farið fram á að ríkið
geri ráðstafanir til þess að bæta fiskverðið til bátanna án þess
að hækkun verði á útsöluverði fiskbúðanna og hafa farið fram
xriðræður milli fisksala og viðskiptamálaráðuneytisins um þassi
mál og er beðið árangurs af þeim viðræðum.
Kuldaskór
FYRIR KARLMENN
Háir og lágir — Ný sending
SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR
Laugavegi 100
Kuldaskófafnaður
FYRIR BÖRN OG UNGLINGA
Fjölbreytt úrval tekið up'p í fyrramálið
SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR
Laugavegi 100