Þjóðviljinn - 24.11.1966, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 24. nóvember 1966.
Handknattleikur:
Fundur forystumanna ÍSÍ:
Rætt um íþróttamið-
stöiina áSuSuríandi
FH-ingar léku sér að
og sigruðu með yfirburðum
Laugardaginn 12. nóv. var
haldinn fundur framkvæmda-
stjómar ÍSl og formanna sér-
sambandanna í Reykjavík.
Fundurinn hófst með þvi að
forseti ISI, Gísli Halldórsson,
minntist tveggja forustumanna
íþróttasamtakanna sem látizt
hafa með stuttu millibili, þ.e.
Bénedikts. G. Waage, heiðurs-
forseta iSl og Erlings Pálssonar,
formanns Sundsambands Is-
lands. Heiðruðu fundarmenn
minningu þeirra með því að
rísa úr saetum sínum.
Á fundinum flutti forseti
norska íþróttasambandsins, J.
Chr. Schönheyder, mjög itar-
legt erindi um starf íþrótta-
samtakanna í Noregi. Að erind-
inu loknu svaraði hann fyrir-
spumum.
Þá var tekið fyrir samþykkt i-
þróttaþings á Isafirði 1966 um
byggingu íþróttamiðstöðvar á
Suðurlandi. Framsögumenn voru
Gísli Halldórsson og Benedikt
Jakobsson, íþróttakennari.
Umræður urðu miklar og að
þeim loknum var kosin nefnd
til að vinna að undirbúningi
málsins í samráði við fra^
kvæmdastjóm ISÍ.
1 nefndina voru kosnirrStef-
án Kristjánsson, Þorsteinn Ein-
arsson, Guðmundur Sveinbjöms-
son, Benedikt Jakobsson og
Bjöm Vilmundarscn
Á fundinum saemdi forseti
norska íþróttasambandsins Gísla
Halldórsson heiðursmerki norska
íþróttasambandsins fyrir fram-
lag hans til samvinnu Norðu1'-
landa á sviði íbróttamála.
■ Eftir leik FH-inga að þessu sinni er ekki að efa að
þeir koma sterkir í íslandsmótið í vetur, þegar það byrj-
ar. Hraði þeirra var mikill og síður en svo lát á honum,
er á leikinn leið, en það bendir ótvirætt til þess að þeir
séu komnir í góða þjálfun, enda hafa þeir búið sig undir
Evrópubikarkeppnina lengi undanfarið, þessi hraði FH
var meiri en þetta þýzka lið þoldi, því að bæði var að
Þjóðverjarnir réðu ekki við FH-inga hvað 'kunnáttu í
handknattleifc snerti, og svo var hitt að þetta mótlæti fór
í skapið á gestunum. Það varð svo til þess að þeir fengu
ebki sýnt það sem þeir ef til vill geta, og voru nokkrir
þeirra reknir útaf fyrir harðan oef ólögleean leik
Islendingor ó vetrorolympíu-
leikunum / Grenoble 1968
A fundi Oiympiuneíndar is-
lajids sem haldinn var sl. miö-
vikudag minntist formaður Ol-
ympíunefndar, Birgir Kjaran,
tveggja meðlima .nefndarinnar
ll"; sefnr r>uýl á t n i r eru, þ.e. Bene-
dikts G. Waage, heiðursforseta
ISI og fulltrúa alþjóðaolympfu-
nefndarinnar (CIO) á Islandi
og Erlings Pálssonar formann'
Sundsambands' lslands.
Þá var á sama fundi sam-
þykkt «ð tilkynna þátttöku ís-
lendinga í vetrar-olympíuleik-
unum í Grenoble í Frakklandi
I9RC
biæieg
dómsmálastjórn
í vikublaði sem út kemur
hér í borg og nefnist „Nýr
Stormur“ var nafngreindur
fésýslumaður hér í borginni
nýlega sakaður um stórfellt
okur. „fimm prósent á mán-
uði, eða sextíu prósent árs-
vexti“ og rakið hvernig hann
hefði komizt yfir húseign
skuldara síns með aðstoð
kunns lögfræðings. Sama blað
hefur margsinnis áður gert
hliðstæða okurlánastarfsemi að
umtalsefni. og oft nafngreiní
þá menn sem bomir vorn
sökum.
Hvað gerist þegar menn er-j
á þennan hátt sakaðir um
stórfelld lögbrot á almanna-
færi? Svo er að sjá sem ekk-
ert gerist. Hinir ákærðu jg
valdhafamir virðast ypptn
öxlum, líkt og þeir vilh
segja að Nýr Stormur sé æs-
ingablað sem ekkert mark sé
á takandi. En viðbrögð af
þessu tagi — eða réttara sagt
viðbragðaleysi — eru að sjálf-
sögðu fráleit oe háelraleg sf-
staöa, .-tem grexur i sen.n und-
an virðingu fyrir lögum og
gildi opinberra umræðna á Is-
landi. Séu menn sakaðir op-
inberlega um stórfelld lögbrot
ber óhjákvæmilega að taka
slík mál til -rannsóknar: leiði
rannsókn í ljós að ásakanirn-
ar séu á rökum reistar berað
láta lög ganga yfir hinaseku:
reynist ásakanimar marklaus-
ar ber að refsa þeim sem
báru þær fram. Afskiptaleysi
um mál af þessu tagi getur
haft tvíþætt áhrif; okrarar og
aðrir hliðstæðir lögbrjótar
telja sér óhætt að halda iðju
sinni áfram í trausti þess að
ekkert mark sé tekið á opin-
berri gagnrýni; í annan stað
geta blöð' gert sér leik að því
að'bera menn upplognum sök-
um í skjóli þess að dómsmála-
stjórnin sofi.
I reiðilestri þeim sem þing
Sambands ungra jafnaðar-
mahna samþykkti um við-
reisnarstefnuna og fram-
kvæmd hennar fjallaði einn
liðurinn um . afer slælega
dómsmálastjóm. Þar var
sannarlega ekkert ofmælt.
— At»strk
Þótt FH-ingar tækju leikinn
þegar í upphafi f sínar hend-
ur, var fyrri hálfleikur ekki
svo mjög ójafn, hann endaði
16:10. Að vísu hafði Páll, aldr-
ei þessu vant, misst tvö víts-
köst í hálfleiknum.
öm byrjar á því að skora
þegar á annarri mín. og þeir
Ámi og Birgir bæta við, en^-
litlu síðar skorar Schwans í
gegnum vöm FH og enn skor-
ar öm með skoti f gegn, en
Schwans svarar litlu síðar, og
svona gengur það allan hálf-
leikinn að munurinn er 2 — 4
mörk, og á 28. mín. standa
leikar 14:10 fyrir FH, en Geir
skorar tvö góð mörk fyrir leik-
hlé.
1 síðari hálfleik auka FH-
ingar heldur hraðann -og ná
oft verulega skemmtilegum leik,
þar sem saman fór góð knatt-
raeðferð, hreyfing á liðinu og
skot' með góðum árgangri, og
varla voru liðnar 10 mín. þegar
leikar stóðu 22:11. Má segja
að eftir það hafi'- Kari Jó-
hannsson, sem hafði það vanda-
sama verk að dæma leik-
irin, átti í erfiðleikum aðhalda
þessum þýzku skapheitu gest-
um skikkanlega niðri, oghjálp-
aði það honum sannarlega að
hann kann sitt fag, stóð hann
skemmtilega í stöðunni og mann-
lega. Það kcm greinilega fram
hjá þessu þýzka liði að þeir
eru vanir að dómarar leyfi
mun meira, eða með öðrum
orðum þeir túlka ekki reglum-
ar út í það ýtrasta og lofa á-
flogunum svolítið að eiga sig.
Þetta hafa íslenzkir dómarar
góðu heilli ekki viljað fallast
á, og eins nokkrir dómararer-
lendir, sem þó eru mun fá-
mennari hópurinn. Óp þjóð-
verjanna og látbragð komu yfir-
leitt af þvf, að þeim fannst þeir
ékki hafa brotið, samkvæmtþví
sem þeir voru vanir og sattað
segja veldur þetta áhyggjum
meðal margra forráðamanna
handknattleiksins víða um heim.
Ef Þjóðverjarnir hefðusættsig
við dóm dómarans og lagtsig
fram um að leika og spila úr
því sem þeir kunna, hefði mun-
urinn ekki orðið svo mikill sém
hann varð. Þetta þýzka 'ið
ræður þó ekki yfir þeim styrk
að það geti ógnað FH-ingum
eins og þeir léku í þessum leik.
FH-liðið í heild náði oft mjög
skemmtilegasaman, og þó vant-
aði okkar ágæta Ragnar, og
Guðlaugur var heldur ekki
með. Þá var nokkurt skarð
fyrir skildi að Hjalti var ekki
með, en Kristófer var nú
kcminn aftur, nokkuð eldriað
árum og í viðbrögðum seinni
en áður, en í vissum tilvikum
vel staðsettur og varði þá all-
vel. Bræðumir Geir og öm
voru mjög góðir og knattmeð-
ferð Geirs er alltaf unun að
horfa á og svo hin óvæntu skot
hans. Birgir og Páll áttu og
mjög góðan leik, og lætur
Birgir ekkert á sjá. Áma hefur
farið mikið fram, er ákveðnari
og harðari cn áður. Með FH
léku og unglr menn og þ.á.m.
xmgur markmaður sem að vfsu
revndi IfWS á. oe nfltur að
nafni Gils sem lofar góðu.
Það verður því gaman að
fylgjast með FH í vetur,
bendir allt til þess að erfitt
verði að sækja Islandsmeist-
aratitilinn í hendur þeirra ef
svo fer sem horfir með liðið.
Ekki er þó að efa að Fram
hefur fullan hug á að blanda
sér í það lokastríð, og með
leik eins og fyrri hálfleikur
Fram var móti gestunum á
mánudagskvöldið getur margt
skeð, en síðari hélfleikurinn var
allt of kæruleysislega leikinn.
og var hann góð éminning fyr-
ir Fram.
Eins og fyrr segir stendur
þetta lið frá Krefeld ekki
beztu iiðum okkar á sporði, og
það þótt Þjóðverjamir væru í
góðu skapi og tækju tapinu ró-
lega,
Að þessu sinni var landsliðs-
maðurinn Schwans langbezti
maðurinn í liðinu, en hann
fékk ekki þá aðstoð sem þurfti
til að ógna.
Schroers átti ágætan leik og
skoraði mörg mörk, og hefði
skorað fleiri og orðið liði sínu
að meira gagni, æf hann hefði
verið svolítið rólegri.
Markmenn þeirra vörðu all-
vel, en vömin var dálítið opin,
þannig að FH-menn fengu skot-
ið mikið í gegn um smugur J
vörninni, og þá er tilviljun
hvemig til tekst fyrir mark-
mann.
I kvöld fer fram leikur til-
raunalandsliðsins við Oppum,
og er vafasamt að það nái eins
góðum árangri og FH náði á
þriðjudagskvöldið, en það verð-
ur góð reynsla fyrir liðið áður
en það leikur við vestur-þýzka
landsliðið.
Þeir sem skoruðu fyrir FH
voru: örn 8, Geir og Páll 7
hvor, Birgir 5, Árni 4, Auðunn,
Gils og Jón Gestur 1 hver.
Fyrir Þjóðverjana skorúðu:
Schroers 7, Reback 2 og Zver-
kowsky 3.
— Frímann.
Minningarorð
SigurSur £ Jónsson
F. 24/9 1921 — D. 17/11 1966
Framara og aðra vini setti
, hljóða, er ,þeir spurðu skyndi-
legt fráfall Siguréár í blóma
lífsins.
Ungur að aldri tók hann
- ástfóstri við knattspyrnuna og
keppnisferil sinn hóf hgnn í
hópi þeirra ungu manna, sem
undir forustu Ölafs heitins Þor-
varðarsonar o.fl. áhugamanna
skópu nýtt framfaratímabil í
sögu Knattspyrnufélagsins Fram.
Það. höfðu verið háð knatt-
spyrnumót ís 2. aldursflokki *
17 ár án þess Fram bæri sigur
úr býtum, þegar hinum ungu,
áhugasömu drengjum tókst loks
að vinna mót nokkrum sinnum
í röð. Varð Sigurður þrisvar i
hópi sigurvegaranna í þessum
aldursflokki og síðar meðal
þeirra Framara, sem endur-
heimtu Islandsmeistaratitilinn
1939 eftir 14 ára áföll í meist-
arafiokki. Sama ár kepptu þeir
svo í fyrsta skipti á erlendum
vettvangi í nafni félagsins.
Ég kynntist Sigga á þessum
árum, er hann var ein traust-
asta stoðin í vöm liðsins. Hann
var kappsamur og ákveðinn
leikmaður en þó jafnan drengi-
legur í baráttunni. Keppni
hætti hann alltof snemma, eins
og títt er um knattspymumenn
hér á landi.
En þar með hafði hann ekki.
sagt skilið við félagið okkar.
Sigurður sýndi það, að hann'
gerði sér glögga grein fyrirþví.
að tilgangur íþróttahreyfing-
arinnar er ekki eingöngu leik-
þjálfun og afrekageta, heldur er
það félagslegt samstarf og !-
þmttauppeldi æskunnar, sem
mestu máli skiptir. Hann tóa
að sér erilsömustu störf félags-
ins, varð fyrst formaður knatt-
spyrounefndar, og síðar for-
maður Fram í þrjú ár. Minnisl
ég margra ánægjustunda frá
samstarfinu á þessum tíma.
Auk allra starfa sinna í þágu
félagsins út á við, skóp hann
með hjálp kon.u sinnar Framara-
heimili, þar sem synirnir urðu
allir virkir og áhugasamir um
íþróttir. Yngsti meðlimur
Framfjölskyldunnar er nú fyrsti
sona'rsonurinn, sem skírður var
nafni hans við kistuna fyri’
nokkrum dögum.
Mesta áhugamál Sigurðar síð-
ari árin var að reyna sA stuðla
að því, að félagið hans elgn-
aðist nýtt íþróttasvæði, svo að
það gæti gegnt skyldúm sínurn
við uppvaxandi kynslóð.
Hann sætti sig ilia við það,
hvað mál þetta dróst sífellt á
langinn og áhugi-hans á þessu
efni var sívakandi. Veit ég, að
Sigurði heitnum væri þaðkær-
ast að velunnarar Fram minnt-
ust hans með því, að leggja
einhvern skerf til þessa fram-
tíðarmáls. Hefur stjóm félags-'
ins því gefið út sérstök minn-
ingarkort í þessu skyni.
Þungbær er sá missir, sem
Stella, synimir þrír, faðirinn
og aðrir nánustu ástvinir hafa
orðið fyrir, er Sigurður er kall-
aður burt frá þeim svo snögg-
lega. Hann hafði lagt hart að
sér að skapa vinalegt og hlý-
legt umhverfi fyrir sig og
sína svo að þau gætu notið ár-
angurs erfiðis hans um langa
framtíð.
Huggun hinna nán.ustu erþó.
að eftir lifir minningin um ást-
vininn ósérhlífna og afkasta-
mikla, sem einnig var félags-
hyggju- og hugsjónamaður.
Minning slíkra manna er um-
vafin birtu-. • •
Har. Steinþórsson.
★
Alltaf setur ‘mann hljóðan
þegar einn af samferðamönnun-
um heltist úr lestinni, þegar
maðurinn með ljáinn setur mark
sitt á vin eða félaga, sem gekk
við hlið manns. Því hljóðari
verður maður sem maður á
minni von á slíkri heimsókn.
þegar allt skeður með þeirri
skyndingu að maður fær vart
greint, fyrr en allt er um garð
gengið.
Þar gefst enginn frestur, o,^
þar veit .enginn hver næstur
verður. Þar er engum vægt,
hvorki þeim veikbyggða eða
þeim þróttmikla. Mig set.ti
verulega hljóðan þegar mérvar
sagt að hann Sigurður E. Jóns-
son væri allur, og það á miði-
um manndómsárum.
Frá því hann var ungur
drengur höfum við búið hlið
við h-Iið að kalla eða í nær
30 ár. Ég dáðist að þessum
þreklega unga sveini, hve
þroskavænlegur hann var og
tápmfkin, og bannig óx hann
upp, varð karlmenni til átaka
og drengur góður.
Snemma hneigðist hugúr
hans að íþróttum og þá 'pér-
staklega knattspyrnu, og þar
var hann sannarlega enginn éft-
irbátur jafnaldra sinna.
Að íþróttum gekk hann með
þeim áhuga og elju að slikt
hlaut að gefa árangur, og hann
lét sánparlega ekki standa á
sér, og varð stoð og styttaliðs
sfns og öfíugur í vörn fyrir
sitt kæra félag, Fram. Hann
óx upp með því sem góður fó-
lagi, örvandi og eggjandi, og á
þeim árum þurfti Fram sann-
ariega á eldmóði æskumanna
að halda, og þeim tókst að
tendra kærkomið sigurbál. ef
ég. man rétt.
Sígurður var alltaf hinn sanni
Framari af hjarta og sál, og
þó hann hætti keppni, sem
iafnvel okkur mótherjum hans
bótti of snemma gert, því að
hann var erfiður hverjum mót-
herja sem að marki Fram sótti,
var hann hugsiónamaðurinn
sem vildi efla félag sitt með
starfi og þá um leið íbrótta-
hreyfinguná. Hann var einnig
stoð oa stytta í hinu daglega
striti félagslífsins. 'og fcrmaður
Fram um nokkurt skeið nú fvr-
i.r stuttu.
Sigurður verður mér alltaf
eínn af hinum eftirminnilegu
mótherjum, 'mótherji sem um
leið er tímar liðu varð einn af
samheriunum bar sem áhuga-
málin fóru saman.
Kynslóðir koma- kynslóðir
fara, cg svo hefur gerzt hér.
Ég hef fvlgzt með hinum ungu
sonum Sicurðar sem fetað hafa
í fótsnor föður síns með sóð-
urn ' áransri Þeim og móður
heirra votta dvn’stu samúð,
svo os föður Ég hakka#Sigurði
hér við bes0'- ve»amót skemmti-
legar stundir í kennni og leik,
og vinsamlegt nábýli f meira •
en ■þriá áratusi. — Frimann.
v
1