Þjóðviljinn - 09.02.1967, Qupperneq 5
Fimœfcudagur 9. feta-úar 1381 — t>JOÐVILJINN — SÍÐA 5
★
ÆSKAN
OG SuSiALISMINN
Ályktun 22. þings ÆF um
SJÁLFSTÆÐIS- OG
UTANRÍKISMÁL
RETNEFND: Gylfi M. Guðjónsson, Leifúr Jóelsson, Rannveig Haraldsdóttir, Vernharður Linnet.
MEIRIHLUTI GEGN
AÐILD KÍNA AÐ SÞ
ísland meðal 57 þjóða, sem felldu tillögu ’Albaníu um aðild
Kína og brottrekstur Formósa
Nevv York, 29. mW. AJP NTK.
ALLglíiatjAKÞlNG Sum-
eiuuðn jijóðanníi kom saman
i daií til að íírciða atkweðí urn
tólin upp i íiirau r<)0 og þau
yoru lofiú ifrix:
1) TíUaga Bamlaridcjaima og 14
lwi/n. Var tillaga ix-sxi fclld
im>ð 57 atkvæöuin tfegw 4Ö,
eiris og aS o£aa g.fl'inú\
Þaunig skýrði blað forsætisráðherra, Morgunblaðið, frá atkvæðagreiðslunni um aðild Kína að Sameinuðu þjóðunum 30. nóvember sl.
— Berið saman við nmmæli Emils .Tónssonar á stúdentafundinum, þar sem hann neitaði því að íslenzka sendinefndin hefði greitt
atkvæði gegn aðild Kína, heldur setið hjá við atkvæðagreiðslnna.
//
Hvorki þorum það né getum
w
þióðasamtökum og bandalög-
um. Upplýsti hann fundarmenn
um íbúatölu Noröurlanda, benti
á, aö til Norðurlandabúa væri
tillit tekið á alb.ióðavettvangi,
og bví væri sjálfsagt íslend-
ingum að taka fullan þátt í
samstarfi þeiri'a; bætti við, að
bióðirnar væru skyldar t>g lik-
ar um mmrgt. Þá gat hann um
þátttöku íslcndinga í samtök-
um Síimcinuðu þióðanna; þar
væru lx?ir fullgildir meðlimir
og hefðu atkvæðisrett á fund-
um þeirra. Að svo mællu kom
TJtanríkisráðherrann
Mánudagskvöldið eð var
þekktist Emil Jónsson, utanrík-
isráðherra, boð háskólanema
um að koma á fund beirra og
ræða þar utanríkismál Islend-
inga, skýra stefnu þeirra í þeim
málum og svara fyrírspurnum.
Fór fundurinn fram í Háskól-
anum- Á þessum fundi bar
margt það á góma, sem rétt
má telia. að varði hvern mann
í landinu.
I upphafi framsöguerindis
sins rakti utanríkisráðherra
sögulegan aödraganda þess, að
Islendingar tækiu utanríkismál
sín í sínar hendur. Rakti hann
þ.á.m. sögu landhelgismálsins,
meðan það var í höndum Dana,
og gat um þann vísi að utan-
ríkisþ.iónustu, er íslendingar
höfðu þá. Skýrði hann síðan
skilmerkilega frá kostnaði ís-
lenzkrar utanríkish.iónustu nú,
taldi upp sendiherra og ræðis-
menn, gat um helztu við-
skiptalönd og heildarstöðu við-
skiptalanda Islendinga, og var
það langt mál. Taldi ráðherra
Islendingum hörf að vinna auk-
inn markað í Afríku, íbúa
hennar skorti eggiahvítuefni,
en bað væri einmitt helzta
framleiðsluvara Islendinga í
fiskveiðum þeirra.
Venti þá utanríkisráðherra
kvæði sínu í kross og tók að
ræða þátttöku Islendinga í al-
röðin að Atlanzhafsbandalag-
inu. Utsmríkisráðherra lýsti að-
draganda stofnunar þess; hefði
mönnum ógnað útþensla nýrra
st.iómarhátta, og nefndi hann
þar Tékkóslóvakíu sérstaklega
sem dæmi. Sagði hann að-menn
hefðu óttazt að þar myndu út-
þensluöflin ekki láta staðar
numið, og því hefði bótt ein-
sætt að bindast samtökum til
varnar við voðamim. Skýrði
hann svo frá, aö ríkisst,iórn ís-
Iands þávcrandi hefði að m.jög
vcl athuguðu máli ákvcðið að
"■MiÖTÍktHlaguF 'SO. Tióvember ■
-...♦ r.’EVV VOKK, 2Í)/Ö (NT’B-Keu-
i tnr) — Hikj jiau, sem heitt hafk
isér fjrír aðíJrt KitU'. uS SÞ biðu
Jierfilfefran ósigúr þrsar Allshcrri-
arjiiitírið feildí tíliö^una ura aS-
ild Kina aS saratökúnura meS 57
atkvieóujn gfegú 17 í dag. 17 ríki
j sátu jjjá, ok fúiitrúi cins ríkin,
haos, vnr fjarvferandi.
j ÍvJand grreíddS alkvæði cegn að-
U.d Kina, cn hin Norðúrlönditt
greiddu tlllögannj atkr-æði. .
Blað utanríkisráðherra, Aljiýðulilaðið, skýrði þannig frá atkvæða-
greiðslunni um aðild Kína að SÞ 30. nóvemtier.
í:
1
kanna hugsanlega aðild Islend-
inga að bandalaginu með þeim
skiiyrðum, cr þeir scttu. Þá
kom hið stórmikilvæga hem-
aðarlega gildi Islands sakir legu
sinnar. Ekki vildi utanríkisráð-
herra neitt segja ™ nauðsyn
hersetu í landinu í sjálfu sér,
en upplýsti, að talið væri nauð-
synlegt til öryggis, að hafa
liðið í landinu sem stendur.
Utgnríkisráðherra gat þess,
að alltaf stæðu Islendingar með
nýlenduþjóðum og nýfrjálsum
á vettvangi Sameinuðu þjóð-
anna.
Að mati u tan r í k i s ráðherra
eru mestu og stærstu utanríkis-
mál Islendinga nú viðskipta-
bandalögin EFTA og EBE og
afstaða Islendinga til þeirra Pg
á hinn bóginn landhelgismálið.
Aðild íslendinga að þessum
bandalögum taldi hann óhugs-
andi, bandalögin væru þeim
óaðgengileg; „við hvorki þorum
það né getum“, sagði hann.
Hins vegar yrðum við að gera
sérsamninga við þau eða annað
þeirra, t. d. um aðlögunartíma.
Skilgreindi hann bandalögin og
lýsti heim í löngu máli. Utan-
ríkisráðherra rakti sögu land-
helgismálsins hin síðari ár,
skilgreindi það, fiallaði um
landgrunnið og lýsti því og
drap á samningana 1961. Hann
sagði sérfræðinga í alþjóðarétti
telja 12 mílna landhelgi það
Iengsta, sem komizt yrði í Jiess-
um efnum að alþjóðalögum.
Vrðu Islendingar nú að sann-
færa alla aðilja um, að stærri
landhclgi væri ekki aðeins Is-
Iendingum, heldur og öllum
þjóðum brýn nauðsyn, og ylti
framvinda málsins á þessu.
Hann gat um alþjóðlega nefnd
um auðæfi hafsins, og sæti Is-
lendingur i' henni. svo og um
Norðuratlanzhafsnefnd, en
formaður hennar væri Islend-
ingur.
Að lokum sagði utanríkisráð-
herra. að íslendingar stunduðu
vinsamleg samskipti við allar
Framhald á 7. síðu.
22. þing Æskulýösfylkingar-
innar, sambands ungra sósial-
ista, vekur athygli á þeim
breytingum, sem orðið hafa a
alþjóöavettvangi, og bendir
þar áibreytta afstöðu til hern-
aðarbandalaga og hinar skörpu
andstæður, er myndazt hafa
milli ríkra og snauðra þjóða.
Höfuðástæða ófriðarhættu
nú er heimsveldisstefnan í
nútímabúningi, þ.e. arðrán
það. er auðvaldsríki beita fá-
tækar þjóðir. Auðugasta ríki •
heims, Bandaríkin, hefur gerzt
forystuafl gagnbylti ngaraf 1 -
anna í heiminum, forystuafl
í vörn afturhalds og arðráns.
Skýrasta dæmi þessa er stríð-
ið í Vietnam.
Þingið bendir á, að stað-
bundið stríð getur alltaf
tendrað ófriðarbál um heim
allan. En styrjöld, hvar sem
er, varðar giörvallt mannkyn
og er ögmn við framtíð þess.
Þvf fromur varðar árásar-
styrjöld Bandaríkjamanna f
Vietnam g.iörvalla heimsbyggð,
(okki sízt Islendinga, som lán-
að hafa ánásaraðilanum her-
stöðvar í landi sínu) sem þar
er beitt viðbjóðslegri hernað-
araðferðum, svo sem dreifingu
eiturgasefno, eyðilcggingu
uppskeru og pyntingum.
I Bandaríkjunum búa 6 pró-
sent íbúa heimsins, en banda-
rísk auðfélög ráða yfir 60 pró-
sent auðlinda heims, og um
1.000 bandarískar herstöðvar
eru rtú á erlendri grund til
varðveizlu þessum yfirráðum.
Þjóðfrelsisfylking Suður-Viet-
nam hefur risið upp gegn of-
beldi Bandaríkjamanna og
lepps hennar, vietnamskri yf-
irstétt. Krafa Þjóðfrelsishreyf-
ingarinnar er krafa viet,-
namskrar alþýðu um frjólst
líf f eigin landi og er þess
vegna barátta móti árásar-
stríði Bandarfkjanna sem
beint er gegn sjálfsákvörðun-
arrétti hinna snauðu þjóða.
Ungir sósíalistar fordæma
framferði Bandaríkjamanna í
Vietnam og leggja áherzlu á.
að Islendingum ber að herða
baráttu sina gegn hinum sam-
eiginlega óvini í vestri. Bar-
átta þessi er nú ekki lengur
einvörðungu barátta fyrir
þjóðlegum verðmætum og is-
lenzku þjóðerni, heldur er hér
nú um alþjóðlega sókn að
ræða fyrir þjóðfrelsi og friði,
en gegn kúgun og arðráni.
Þannig væri uppsögn her-
námssamningsms frá 1951 og
úrsögn úr Atlanzhafsbandalag-
inu öflugur stuðningúr við
hina vietnömsku þjóð, um leið
og miklum íslenzkum sigri
væri fagnað. Ungir sósíalistar
votta vietnömsku þjóðinni
samúð sína í hetjubaráttu
hennar og senda henni bar-
áttukveðjur.
Þingið telur brýna naudsyn
á, að Island taki þegar upp
stjórnmálasamband Við Kín-
verska alþýðulýðveldið og
fleiri þjóðir Asíu og Afríku
og auki jafnframt menningar-
og viðskiptatengsl sin við
þessar þjóðir. Þingið ályktar,
að slita beri stjómmálasam-
bandi við Portúgal vegna ný-
lendu- og ofbeldisstefnu þess.
Ungir sósíalistar lýsa yfir
samstöðu með öllum þeim,
sem búa við valdníðsilu, hvar
sem er í heiminum. Þeir lýsa
yfir samstöðu með þeim öfl-
um í alþýðurikjunum, sem
berjast þar gegn misbeitingii
ríkisvaldsins og fyrir auknu
lýðræði.
22. þing Æskulýðsfylking-
arinnar bendir sérstaklega á
þau breyttu viðhorf, semskap-
azt hafa innan Atlanzhafs-
bandalagsins vegna hinnar
nýju afstöðu frönsku stjómar-
innar. Miklar lfkur eru á því,
að Atlanzhafsbandalagið leys-
ist upp 1969, en samtímis þvi
mundi sú hætta myndast, að
Bandaríkin og dyggustu fylgi-
ríki þeirra mynduðu nýtt,
þrengra hemaðarbandalag, og
ber Islendingum að vera vél
á verði í þessum efnum.
Sérstaklega vekur þingið at-
hygli á þeim hættum, er fel-
ast í endurhervæðingu V-
Þýzkalands og fikn valdhafa
þess í kjamorkuvopn, ekki
hvað sízt, þar eð það er hið
eina ríki Evrópu, sem hefur
uppi landakröfur á hendur ná-
grönnum sínum.
Jafnframt benda ungir sós-
íalistar á, að utanríkisstefna
Bandaríkjanna og þó einkum
framferði þeirra í Suðaustur-
Asíu veldur því, að fslend-
ingum er enn þrýnni nauð-
syn á að taka upp sjálfstæða
utanríkisstefnu, sem óháð er
herrunum vestan hafs.
Þingið ályktar þvi;
að utanríkisstefnu Islend-
inga beri að endUTskoða frá
grunni,
að horfið verði frá þvi
pukri, sem einkennt hefur
meðferð islenzkra utanrfkis-
mála,
að þjóðaratkvæðagreiðsla
fari fram um hemámssamn-
inginn frá 1951 og aðíld Is-
lendinga að Atlanzhafsbanda-
laginu,
að staðið verði vel á veroi
gegn hvers konar erlendri á-
sælni,
að lokað verði sjónvarpi
Bandaríkjamanna á Keflavík-
urflugvelli.
Þingið leggur áherzlu á:
að Islendingum ber að koma
fram á alþjóðavettvangi sem
friðflytjendur, er styðja mál-
stað undirokaðra þjóða gegn
arðræningjum auðvaldsheims-
ins.
Þingið ítrekar, að Islending-
ar efli tengsl sín við braaðra-
þjóðimar á hinum Norður-
löndunum og fylgist vel með
umræðirm ' um norraena sam-
stöðu í utanríkismálum og ger-
ist þar málsvarar þess:
að Norðurlönd öll standi ut-
an hemaðarbandalaga,
að Norðurlönd verði kjam-
orkuvopnalaust svæði,
að Norðurlönd geríst braut-
ryðjendur í afvopnunarmál-
um,
að Norðurlönd stuðli sam-
eiginlega að eflingu Samein-
uðu þjóðanna, t. d. me ð því
að vinna gegn áhrifum Banda-
ríkjanna þar,
að Norðurlönd jafnt efna-
hagslega sem stjórnmálalega
auki aðstoð sína við vanþró-
uð ríki.
Ungir sósialistar benda á, að
eina vörnin. sem vopnlaus
smáþjóð getur bragðið fyrir
sig í heimi stórveldanna, er
vel mótuð og sjálfstæð utan-
rfkisstefna. Utanríkisstefna
Bandarikjanna á ekki lengur
að vera leiðarliós íslendinga,
heldur ber Islendingum að
taka upp utanríkisstefnu, sem
samrýunist. sögu og arfleifð ís-
Ienzku þjóðarinnar.
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN heyr kapprœðufund Wð SAMBAND UNGRA
FRAMSÓKNARMANNA n.k. sunnudag á Hótel Borg klukkan 3.30.
Funehrefni: BROTTFÖR HERSINS OG ATLANZHAFSBANDALAGIÐ
i