Þjóðviljinn - 09.02.1967, Page 9
Fimmtudagur 9. febrúar 1967 — ÞJÓÐVILJXNN — stÐA 0
til
minnis
★ Tekið er á móti til
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
★ í dag er fimmtudagur 9.
febrúar. Appolonia. Árdegis-
háflæði kl. 5.44. Sólarupprás
kl. 8.58 — sólarlag kl. 16.27.
★ Cpplýsingar um lækna-
þjónustu ( borginni gefnar '
símsvara Læknaféiags Rvíkur
— Sími: 18888.
★ Næturvarzla 1 Reykjavík er
að Stórholti 1
★ Slökkviliðið og sjúkra-
blfreiðin - Sími: 11-100
★ Kópavagsapótek ei >pið
alla virka daga tciukkan 9—19.
laugardaga klukkan 9—14 oa
helgidaga klukkan 13-15
★ Kvöldvarzla i apótekum
Reykjavíkur vikuna 4. febrú-
ar til 11. febr. er í Apóteki
Austurbæjar og Garðs Apó-
teki. Kvöldvarzlan er til kl.
21, laugardagsvarzla er til kl.
18 og sunnudaga- og helgi-
dagavarzla kl. 10—16. Á öðr-
um tímum er aðeins opin næt-
urvarzla að Stórholti 1.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
aðfaranótt föstudagsins 10.
febrúar annast Jósef Ólafs-
son, læknir, Kvíholti 8. sími
51820.
★ Slysavarðstofan. Opið all-
an sólarhringinn •— Aðeins
móttaka slasaðra. Símínn er
21230 Nætur- og helgidaga-
lækniT ( sama síma.
ur (2 ferðir), Egilsstaða og
Raufarhafnar.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferð'r), Vest-
mannaeyja (2 ferðir), Horna-
fjarðar ísafjarðar. Egilsstaða.
★ Pan American-þota kom
frá N. Y. kl. 06:35 í morg-
un. Fór til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 07:15. Vænt-
anleg frá Kaupmannahöfn og
Glasgow kl. 18:20 í kvöld. Fer
til New York kl. 19,00.
skipin
ýmislegt
★ Kvenfélag Kópavogs heldur
Þorrablót i Félagsheimilinu
laugardaginn 18. febrúar n.k.
síðasta þorradag. Upplýsingar
í símum 40831. 40981 og
41545.
★ Kvenfélag Langholtssafnað-
ar. — Aðalfundur félagsins
verður haldinn mánudaginn
13. febrúar kl. 8,30. Stjórnin.
★ Ráðlegginga- og upplýs-
ingaþjónusta Geðverndarfé-
lagsins er hafin og verður
framvegis alla mánudaga kl.
4—6 e.h. að Veltusundi 3,
sími 12139. Almennur skrif-
stofutími er kl. 2—3 e.h. alla
daga nema laugardaga.
★ Konur í Styrktarfélagi van-
gefinna halda fund að Báru-
götu 11 fimmtudaginn 9.
febrúar kl. 8.30.
★ Eimskip. Bakkafoss fór frá
Ardrossan í gær til Avon-
mouth Rotterdam, Hull, Ham-
borgar og Reykjavíkur. Brú-
arfoss fór frá N. Y. 4. til
Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
Gautaborg 6. til Reykjavíkur.
Fjallfoss fór frá Siglufirði 3.
til N. Y. Goðafoss fer- frá
Hamborg á morgun til Rvík-
ur. Gullfoss fór frá Funchal
í gærkvöld til St. Cruz de
Fenerife, Las Palmas, Casa-
blanca og London. Lagarfoss
fer frá Reykjavík i dag til
Keflavíkur. Mánafoss fór frá
Antwerpen í gær til London.
Leith og Reykjavíkur. Reykja-
foss fór frá Akranesi í gær til
Seyðisfjarðar, Kaupmanna-
hafnar. Gdynia og Aalborg.
Selfoss fer frá Reykjávík í
kvöld til Cambridge og New
York. Skógafoss fór frá Rauf-
arhöfn 7. þ.m. til Hull. Ant-
verpen, Rotterdam og Ham-
borgar Tungufoss fór frá
Seyðisfirði 7. þ.m. til Kjöb-
mandskær, Lysekil. Kaup-
mannahafnar, Gautaborgar,
Kristiansand, Bergen, Tðrs-
havri og Reykjávíkur. Áskjá
fór frá Reykjavík í gær til
Akureyrar, Húsavíkur og
i'Siglúfjarðar. Rannö fer frá
Klaipeta á morgun til Gdyn-
ia. Khafnar og Reykjavikur.
Seeadler fór frá Hull 7. þ.m.
til Bergen og Reykjavíkur.
Marietje Böhmer fór fré Seyð-
isfirði í gær til London,
Kaupmannahafnar, Hull og
Leith.
flugið
★ Flugfélag Islands. Milli-
landaflug: Skýfaxi kemur frá
Glasgow og Kaupmannahöfn
kl. 16,00 í dag. Vélin fer til
London kl. 8,00 á morgun.
Innanlandsflug. í dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Vestmannaeyja (2
ferðir). Patreksfjarðar, Sauð-
árkróks. ísafjarðar. Húsavík-
★ Skipadeild SÍS — Arnar-
fell er í Borgarnesi. Jökul-
fell fór í gær frá Grimsby
til Klaipeta. Dísarfell er
væntanlegt til Gufuness í dag.
Litlafell losar á Vestur- og
Norðurlandshöfnum. Helga-
fell fer í dag frá Reyðarfirði
til Liverpool, Antwerpen og
Hamborgar. Stapafell er á
Raufarhöfn. Mælifell losar á
Húnaflóahöfnum. Linde er á
Súgandafirði.
★ Hafskip. Langá, er í Vest-
mannaeyjum. Laxá er í Ham-
borg, Rangá er á Eskifirði.
Selá fór frá Hull 7, til ís-
lands.
★ Ríkisskip. Esja er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Herj-
ólfur fer frá Reykjavík kl.
21.00 í kvöld til Vestmanna-
eyja. Blikur er á Véstfjarða-
höfnum á suðurleið. Árvakur
var í Flatey á Skjálfanda í
gær á vesturleið.
Sendisveinn óskast
Röskur sendisveinn óskast strax.
Kassagerð Reykjavíkur
Kleppsvegi 33.
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
Eins og þér sáið
og Jón gamli
Sýning í Lindarbæ í kvöld kl.
20,30.
Ó þetta er índælt stríí
Sýning föstudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Sýning laugardag kl. 29.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl 13.15 til 20 Simi 1-1200
■
Sími 11-5-44.
Að elska
Víðfræg sænsk ástarlífsmynd.
með
Harriet Andersson
(sem hlaut fyrstu verðlaun á
kvikmyndahátíðinni í Feneyj-
um, fyrir leik sinn i þessari
mynd) — Danskir textar.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl
7 oe 9
STJORNU6ÍÓ
Simi 18-9-36
að láui
(Good Neighbour Sam)
— tSLENZKUR TEXTl —
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd ( litum með úr-
valsleikurunum
Jack Lemmon,
Romy Schneider,
Dorothy Provine.
Sýnd k) 5 og 9
HÁSKÓLABÍÓ
k ')
til kvölds
Sinn 22-1-40
Morgan, vandræða-
gripur af versta tagi
(Morgan, a suitable case for
treatment)
Bráðskemmtileg brezk mynd.
sem blandar saman gamni og
alvöru á frábæran hátt. —
Aðalhlutverk:
Vanessa Redgrave,
David Warner.
Leikstj.: Karel Reisz.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5.
TÓNLEIKAR KL. 8,30.
Sími 31-1-82.
Vegabréf til Vítis
(Passport to Hell)
Hörkuspennandi ’og vel gerð,
ný, ítölsk sakamálamynd í lit-
um og Techniscope.
George Ardisson,
Barbara Simons.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sími 50-1-84.
Ormur rauði
Sýnd kl. 9.
Leðurblakan
Sýúd kl. 7.
Auglýsið í
Þjóðviljanum
Sýning í kvöld kl. 20,30.
UPPSELT.
Sýning föstudag kl. 20,30.
UPPSELT.
Sýning þriðjudag kl. 20,30.
UPPSELT.
KUÖþUfeStU^Ur
Sýning laugardag kl. 16
Sýning sunnudag kl. 15.
45. sýning laugardag kl. 20,30.
tango
2. sýning sunnudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin
frá.kl 14 Simi 1-31-91
Sími 32075 - 18150
Sigurður Fáfnisbani
(Völsungasaga. fyrri hluti)
Þýzk stormyno i utum og
_'inemaScope með íslenzkum
i.exta. tekin að nokkru hér á
tandi s.l suniar við Dyrhóla-
ey á Sólheimasandi. við
Skógafoss <i Þingvöllum. við
Gullfoss og Geysi og f Surts-
ey - Aðalhlutverk-
Sigurður Fáfnisbani
Uwe Beyer
Gunnar Gjúkason
Rolf Hennmger
Brynhildur Buðladóttir
Karin Dor
Grimhildur
Mansa Marlow
Sýnd kl. 4. 6,30 og 9.
Miðasala frá kl. 3
- ÍSLENZKUR fEXTl -
HAFNARFJARÐARBÍÓ
Sími 50-2-49
Ballettkvikmyndin
Rómeó og Júlía
Konunglegi brezki ballettinn
dansar j aðalhlutverkunum.
Sýnd kl. 9.
Hjálp!
Sýnd kl. 7.
URA OG
SKARTGRIPAVERZL
KORNELlUS
JÓNSS0N
SKOLAVORDUSTiG 8 SIMI: 1B508
Wmi
AUSTURBÆJARBÍÓ
SimJ 19443
B 1 L A -
L Ö K K
Grunnur
Fyllir
Sparsl
Þynnir
Bón.
EENKAUMBOÐ:
ASGEIR OLAFSSON heildv.
Vonarstræti 12. Sími U0i75.
Sími 11-3-84
r
JllY
FcIIH
I.ilDY
Heimsfræg ný. amerísk stór-
mynd i litum og CinemaScope.
- ÍSLENZKUR TEXTI -
Sýnd kl. 5.
KÓPAVOCSBIÓ
Sími 41-9-85
West Side Story
Islenzkur tezti.
Heimsfræg amerisk stórmynd
i litum og Panavision.
Natalie Wood
Russ Tamblyn.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Síðasta sinn.
CAMLA BÍO
Sími 11-4-75
Sendlingurinn
(The Sandpiper)
- ÍSLENZKUR TEXTI
Bandarísk úrvalsmynd.
Elizabeth Taylor,
Richard Burton.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hrakfallabálkar
með Gög og Gokke
Sýhd kl. 3.
SMURSTOÐIN
Kópavogshálsi
Sími 41991
Opin frá kl. 8—18.
A föstudögum kl. 8—20.
☆ ☆ ☆
HEFUR ALLAR
algengustu smurolíuteg-
undir fyrir diesel- og
benzínvélar.
PÍANÓ
FLYGLAR
frá hinum heims-
þekktu vestur-þýzku
verksmiðjum
Steinway & Sons,
Grotrian-Steinweg,
Ibach,
Schimmel.
☆ ☆ ☆
Glæsilegt úrval.
Margir verðflokkar.
☆ ☆ ☆
Pálmar ísólfsson
& Pálsson
Pósthólf 136. — Símar:
13214 og 30392.
Halldór Kristinsson
gullsmiður. Óðinsgötu 4
Sími 16979.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Skólavörðustíg 16.
Simi 13036,
heima 17739.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS
OG SÆLGÆTI
Opið frá 9—23,30. — Pantið
tímanlega 1 veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 16012.
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna
Bílaþjónustan
Auðbrek’- 53. Sími 40145.
Kópavógi.
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
íslands
Jón Finnsson
hæstarettarlögmaður
Sölvhólsgötu 4.
(Sambandshúsinu III. hæð)
símar 23338 og 12343
Grillsteiktir
KJÚKLINGAR
SMÁRAKAFFI
Laugavegi 178.
Sími 34780.
KRYDDRASPIÐ
FÆST f NÆSTlí
BÚÐ
í