Þjóðviljinn - 12.02.1967, Blaðsíða 5
Stmnudagur 12. fébrúar 1967 — KTOÐVTLJ'I N N — SÍÐA ^
Spjallað við
Kristján
Sigurðsson
rannsóknar-
lögregJumann
um í nýjum hverfum, þar sem
bammargar fjölskyldur söfnuð-
ust saman og börnin þurftu
vissan aðlögunartíma. En það
var miklu fremur tímabundið
vandamál. Þarna mynduðust
nýir hópar af bömum, sem
voru að kynnast og ekki orði n
staðföst í hinu nýja umhverfi.
Rangsnúin
athafnasemi
í lélegri hverfunum kemur
hinsvegar fleira til: Öreglusam-
ir foreldrar, sem eru ekki alltof
duglegir að bjarga sér og veita
börnum sínum ekki eðlilegt að-
hald, liúsakynnin skapa vissa
uppeldislega örðugleika,. jafnvei
]>ó að allt sé í lagi með for-
eldrana. Afbrot barna og ung-
linga eru að mínu viti fyrst
og fremst athafnasemi, sem
brýzt út á rangan hátt.
Ef við skiptum unglingum í
tvo hópa: Börn upp að gelgju-
skeiði og síöan þar yfir. Þá ber
mcst á lmupli og þjófnaði
hjá yngri f'Mtknum, en þó
sérstaklega skemmdarverkum.
Skemmdarverkin em að því
leyti í sérfloltki að þau em
framkvæmd af hópum barna,
frekar en einstaklingum. Þetta
á við börn allt niður í 8-9 ára
aldur, en ég hef einnig rek-
izt á þessa áráttu, og hún er
tiltölulega algeng, hjá 10-13 ára
aldursflokknum.
Unglingar em salthæfir 15
ára gamlir, en ég hef afskipti
af allt upp í 16 ára og þó í
einstaka tilfellum af eldri cin-
staklingum, sem em þá í slag-
togi með eða leiða með sér
krakka á þeim aldri, sem ég ber
ábyrgð á. Ég veit t.d. dæmi
þess, að Barnaverndarnefnd
hefur afskipti af unglingum allt
upp í 18 ára aldur í sumum til-
fellum.
Þegar kemur á gelgjuskeiðið
eru þjófnaðir gegnumgangandi
og þá fara unglingamir að
verða sér úti um vín og þvi
fylgir gjama útivist frá heim-
ili og lauslæti, sem á þó eink-
um við um stúlkur og ég hef
ckki afskipti af, eins og áður
er sagt.
I-Ivað vínið snertir, hef ég
rekið mig á alltof mörg tilfelli,
þar sem 15-16 ára unglingar
eru viðriðnir. Svo virðist sem
þeim sé auðvelt að verða sér úti
Böm frá 12-14 ára mega ekki
vera á almannafæri seinna en
kl. 22 á tímabilinu frá 1. öktó-
ber til 1- maí og ekki seinna
ber, nema í fylgd með fullorðn-
um.
Þegar sérstaklega stendur á.
getur bæjanstjómin sett til
bráðabirgða strangari reglur
um útivist barna allt að sextán
ára aldri.
Foreldrum og húsbændum
bamanna skulu, að viðlögðum
sektum sjá um að ákvæðum
þessum sé framfylgt.“
Bilið frá 14-16 ára er þarna
alls ekki með, nema í óljósu
heimildarákvæði til bæjar-
stjórnar í næstsíðustu máls-
grein samþykktai-innar.
Ég tel að þarna sé bil, sem
þurfi að brúa. Það mætti gjam-
an koma upp skemmtistöðum
fyrir þennan aldursflokk undir
opinberu eftirliti og ef með
þyrfti, styrktum af því opin-
bera. Ég hef lagt ákveðnar til-
lögur um þetta efni fyrir Æsku-
lýðsráð en til þess að þær nái
fram að ganga veröur að breyta
lögreglusamþykktinni.
Eins og á stendur nú, cr i
rauninni ekki hægt, samkvæmt
ívitnaðri samþykkt, að meina
um þennan görótta drykk, og
það er mál, sem þarfnast sér-
stakrar athugunar. Einnig hef
ég rekið mig á ölvunartilfeDi
hjá unglingum allt niður í 12-13
ára, en það eru undantekning-
ar. Unglingar verða ákaflega
örir með víni og þóla illa að
komast í snertingu við það. en
mín reynsla er samt sem áður
sú, að langstærstur hluti þeirra
bragðar það ekki. Þá reynslu
mína byggi ég einkum á starfi
mínu í Breiðfirðingabúð, þar
sem ég hef umsjón með dans-
skemmtunum ungs fólks.
Gatið á lögreglu-
samþykktinni
Að minu áliti er alvarlegt gat
á Lögreglusamþykki Reykja-
víkur, en þar segir orðrétt í 19.
grein: „Unglingum innan 16 ára
aldurs er óheimill aðgangur að
almennum knattborðsstofum,
dansstöðum og öldrykkjustöð-
um, ís,- sælgætis- og tóbaks-
búðum eftir kl. 20.00 nema í
fylgd með fullorðnum, sem ber
ábyrgð á þeim. — Öll af-
greiðsla gegnum söluop til
barna eftir að útivistartíma
þeirra er lokið. er óheimil.
Eigenduim og umsjónarmönnum
þossara stofnana ber að sjá
um, að unglingar fái þar ekki
aðgang, né hafist þar við fram
yfir það, sem leyfilegt er. Á-
kvæði þessi eru þó ekki því til
fyrirstöðu að unglingar megi
hafa afnot af strætisvagnaskýl-
um.
Böm yngri en 12 ára mega
ekki vera á almannafæri seinna
en kl. 20 á tímabilinu frá 1.
október til 1 maí og ekki seinna
en kl. 22 frá 1. maí til 1. októ-
ber nema í fylgd með full-
unglingum yfií 16 ára aldri að-
gang að vínveitingastöðum. Það
er að vísu á valdi hvers staðar
fyrir sig, að takmarka sig við
ákveðinn aldur, en öll fram-
kvæmd á slíku er á reiki og
kemur ekki að hálfu gagni, ef
frumkvæði löggjafans kemur
ekki til.
Ég tel t.d. fyrir mitt leyti, að
framkomið frumvarp á Alþingi
um skyldu vinveitingastaða til
að halda uppi vinlausum
skemmtunum fyrir æskufólk
með vissu millibili, sé alger-
lega gagnslaust. Það gerir ekki
annað en að venja yngsta fólk-
ið að vissum stöðum, sem það
svifst svo einskis til að komast
inn á annars og allavega. Ég
tel miklu frekar að árangur
náist með þvi að koma á fót
vinlausum stöðum fyrir þennan
aldursflokk undir eftirliti.
Það er alls ekki vanzalaust
að hér er hvergi samasaaður
fyrir ungt fólk undir vínneyzlu-
aldri. Væri slíkum stöðum kom-
ið á fót og þeir reknir reglu-
lega myndu sveitafylliríin, sem
svo mikið hefur borið á upp á
síðkastið, sérstaklega um hvita-
sunnu og verzlunarmannahelgi,
hverfa að mestu úr sögunni.
Ég hef tekið eftir því, að
þessi aldursflokkur, 14-16 ára,
leitar mikið f einkasamkvæmi
eða svokölluð partý í heima-
húsum og um uppeldisgildi
slíkra samkvæma þarf ekki að
ræða nánar.
Áfengis-
vandamálið
Börn eru eins og annað fólk,
en viðkvæmari einstaklingar
Gangur réttvísinnar er lang-
ur og strangur. í Borgartúni 7
er hann þetta hvortveggja í
bókstaflegum skilningi. Það er
ekki fyrr en innst á óralöngum
gangi á fjórðu hæð, að við hitt-
um fyrir Kristján Sigurðsson
rannsóknarlögreglumann, þann
sém rannsakar afbrot barna óg
unglinga allt frá 16 ára aldri
og niðurúr. Þ.e.a.s. hann sinn-
ir nær eingöngu rannsóknum á
afbrotum drengja á þessu ald-
ursskeiði. Stúlkumar koma
meira við sögu hjá kvenlögregl-
unni.
Mér datt í hug þegar ég gekk
á fund Kristjáns, hvort tíu-ell-
efu ára polli, sem í fyrsta
skipti er staðinn að búðar-
þjófnaði. eða veskisráni af
vinnustað, myndi ekki annað-
hvort einblína á gólfíð, eða
hurðina fyrir enda gangsins og
ekki líta til hægri eða vinstri,
þegar hann er leiddur inn
þennan rangala, þar sem sum-
ar dymar standa opnar og
fólkið bíður á bekkjum og mér
datt í hug, hvort sálfræðingi
Bamavemdarnefndar, sem að
sjálfsögðu rýnir með stækkun-
argleri inn í hina ungu afbrota-
sál, hafi ekki algerlega sézt yf-
ir þennan tiltölulega einfalda,
en að mínu viti, mikilvæga
skort á aðgát í nærvem sálar.
En nú dettur mér ekki í hug
að afsaka hvorki einn né neinn
í rannsóknarlögreglunni. Þeir
verða að vinna við þau skilyrði,
sem þeim em búin og ráða í
rauninni engu bar um.
Vopnasafn
Það fyrsta sem ég rek augun
í, þegar ég er setztur inn hjá
Kristjáni, er ferleg skamm-
byssa, sem stendur upp úr
pappakassa í einni hillunni.
— Hvað er þetta? Kinda-
byssa? spurði ég dolfallinn og
minntist þess allt í einu, þegar
ég og kunningi minn suður i
Keflavík vorum sendir með
kindabyssu stutta bæjarleið og
laumuðumst með hana niður
fjTÍr bióhöllina og reyndum að
mana hvom annan til að skjóta
af henni niður í fjöruna. Okkur
langaði báða til að láta undan
þessari ómótstæðilegu freist-
ingu, en þorðum hvorugur.
Heigulshátturinn bjargaði okkur
báðum frá óútreiknanlegum af-
leiðingum í það skiptið.
Kristjón tekur byssuna,
spennir hana upp og hleypir af
út í loftið:
— Loftbyssa. Við emm alltaf
að gera þetta upptækt, en
hvemig lízt þér á hann þenn-
an? Og réttir að mér verkleg-
an hníf í fallegu leðurslíðri.
Það er ekta Bowie-hnífur,
langur, oddhvass og með íbjúg-
um bakka íremst. Gersam-
lega bitlaus: „bítur ekki á
blautan skít, þó barið sé á með
steini“ hefði maður sagt i
gamla daga, þegar slíðurhnífur
við belti var manndómsmerki
og enginn tók til þess.
— Þetta er mikið vopn, segir
Kristján og ég er að velta því
fyrir mér hvort þetta sé selt
hér.
Sá er munurinn á Bowie-
hníf og dólkunum okkar i
gamla daga, að hinn fyrmefndi
er kast- og einvígishnífur, ætl-
aður sérstaklega til manndrápa,
en dólkamir vom ágætir til að
telgja til trésverð úr valinni
skipaeik, og siðan var barizt
með sverðunum — ekki hníf-
unum!
Kannski eru Bowie-hnífar að
komast í tízku, a.m.k. er her-
námssjónvarpið á Keflavíkur-
flugvelli með vikulegan þátt
um þann ágæta mann Jim
Bowie, sem frægastur varð fyr-
ir notkun slíkra hnífa, þó hann
mætti sín Iítils gegn fallbyss-
um Santa Ana í umsátrinu um
Alamó sællar minningar og
gengi þar á fund íeðra sinna
samferða Davie Crockett og 178
Texasbúum til viðbótar.
En nú snúum við okkur að
Kristjáni og þeim vandamálum,
sem hann á við að glíma dags
daglega:
— Hvenær hófst þú störf hjá
lögreglunni Kristján?
— Ég byrjaði í götulögregl-
unni hér í Reykjavík árið 1950,
en hafði áður verið við lög-
regkistörf á Siglufirði á sumr-
in. Um áramótin 1952 kom ég
til rannsóknarlögreglunnar og
var þá að öðrum þrseði við
rannsóknir á afbrotum bama og
unglinga.
Ég tók strax eftir því, að þau
börn, sem lögreglan þurfti helzt
að hafa afskipti af vora eink-
um úr hinum lélegri hverf-
um borgarinnar, sérstaklega
braggahverfunum, sem þá voru
(og era raunar ekki algerlega
horfin enn, — innskot blaða-
manns). Einnig bar nokkuð á
hegðunanerfiðteikum hjá börn-
Ég vil ekkert segja um hvort
sterkur bjór myndi bæta hér
nokkuð úr. Ég er í engri að-
stöðu til að dæma um slíkt;
hvorki hef ég af honum per-
sónuleg kynni, né veit ég hvern-
ig hann myndi verka sem mót-
vægi gegn neyzlu sterkra vína.
Hinsvegar er ég þeirrar skoð-
unar, að vínneyzlulágmarkið
ætti að færa niður í 18 ár. Það
sýnir sig að fólk á þeim aldri
er í engum vandræðum með
að útvega sér vin og þau lög,
sem fólk gerir sér að reglu að
brjóta era verri en engin lög:
þau koma inn hjá fóliki virð-
ingarleysi fyrir lögunum al-
mennt og eru til ills eins. Segi-
um t.d. að 16 til 21 érs ung-
lingar komist inn á vinveitinga-
stað, eins og oft og iðulega á
sér stað. Hann þarf ekki ann-
að en að setjast hjá fullorðn-
um manni, sem hann er ef til
vill í kunningsskap við og sá
getur pantað vínið fyrir báða,
án þess að til nokkurra eftir-
mála komi. Vilji þjónninn
hinsvegar halda reglurnar i
heiðri, getur unglingurinn
drakkið af glasi hins fullorðna,
án þess að þjónninn getinokkra
ráðið þar um.
Ég hef tekið eftir því, að
síðan vínpukrið á fullorðnu
fólki hætti, hefur ástandið
batnað veralega. Það heyrir t.d.
Framhald á 7. siðu-