Þjóðviljinn - 12.02.1967, Qupperneq 6
g SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Surmudagur 12. febrúar 1967.
KVÖLDVAKA
Fólags íslenzkra leikara
verður í Þjóðleikhúsinu mánudagskvöld kl.
20.30. — Aðgönguimiðasala í Þjóðleikhúsinu.
30 LEIKARAR, 7 ÓPERUSÖNGVARAR
og HLJÓMSVEIT ÓLAFS GAUKS sjá um
skemmtunina.
Rafmagnsverkfræðingur
óskast til starfa hjá Rafmagnsveitu Reykja'
víkur. Upplýsingar veitir undirritaður.
Rafmagnsstjórinn í Reykjavík.
Byggingaverkfræðingur
Eftirlitsverkfræðing við Búrfell vantar
ungan byggingaverkfræðing, gjarna nýút-
skrifaðan, til eftirlitsstarfa við Búrfell.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf ber að senda
til Rögnvalds Þorlákssonar, verkfr., skrif-
stofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14,
Reykjavík.
FÖROYAR
M.S. „GULLFOSS“ fer úr Reykjavík 6.
mai og setur inn á Torshavn í Foroyum.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS.
Kuldajakkar og úlpur
í öllum stærðum. Góðar vörur — Gott verð.
Verzlunin Ó.L.
Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu)-
TILBOÐ
óskast 1 nokkrar fólksbifreiðir er verða
sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn
15. febrúar kl. 1—3. — Tilboðin verða opn-
uð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag.
Sölunefnd vamarliðseigna.
Auglýsið i ÞjóðvHjanum
Sími 17500
Sjónvarpið
Sunnudagur 12. febrúar 1967
16.00 Helgistund.
16.20 Stundin okkar. — Þáttur
fyrir börnin í umsjá Hinriks
Bjarnasonar.
17.15 Fréttir.
17.25 Myndsjá. — Kvikmyndir
úr ýmsum áttum.
17.45 Grallaraspóarnir. — Nýr
teiknimyndaþáttur þar sem
ýmsir kynlegir kvistir úr
dýraríkinu koma við sögu.
Við kynnumst Vílla viðutan.
Pixí og Dixí og Birni jaka.
• Hjúskapur
• Laugarda'ginn 28. jan. voru
geíin saman í Hvalsneskirkju
af séx-a Guðmundi Guömunds-
syni ungfrú Rósa Samúelsdóttir
hárgreiðsludama og Ari Stef-
ánsson múrari- Heimili þeirra
er að Skeiðarvogi 11. (Ljós-
myndastofa Þóris, Laugavegi
20B).
íslenzkan texta gerði Pétur
H. Snaeland.
18.10 íþróttir.
• Mánudagur 13. febrúar.
20.00 Fréttir.
20.30 Bragðarefir. — Nýr fram-
haldsþáttur, sem birtast mun
hálfsmánaðarl. á móti þaett-
inum „Harðjaxlinn“. í þess-
um þáttum fara þrir þekktir
leikarar með aðalhlutverk til
skiptis — David Niven, Charl-
es Boyer og Gig Young'. —
Fyrsti þátlurinn nefnist „Auð-
ævi keisarans". íslenzkan
texta gerði Eiður Guðnason.
21.20 Öld konunganna. — Þessi
þáttur neínist „Afsetning
konungs". Ríkharður II. hef-
ur sölsað undir sig eignir lát-
ins fraenda síns, John of
Gaunt, til þess að geta staðið
í stríði við íra. Hann hef-
ur rekið son Gaunt’s, Henry
Bolingbroke í útlegð. Meðan
Ríkharður er að heiman kem-
ur Bolingbroke aftur fram á
sjónarsviðið — og þegar kon-
ungurinn kemur heim, hefur
frændi hans tekið völdin í
sínar hendur. Ríkharður leit-
ar skjóls í Flint-kastala og
bíður eftir her Bolingbroke.
Með hlutverk Ríkharðs II. fer
David William en Tom Flem-
ming leikur Henry Boling-
broke. — Ævar R. Kvaran
flytur inngangsorð.
22.25 Frá eynni Svalbarða. —
Kvikmynd frá norska sjón-
varpinu, áður sýnd 12. októ-
ber 1966. Þýðinguna gerði
Hersteinn Pálsson, og er
hann jafnframt þulur.
23.05 Dagskrárlok.
útvarpið
Ctvarpið sunnudag:
9-25 Morguntónleikar. a) Tvö
orgelverk eftir M. Reger:
Fantasía og fúga um
B-A-G-H og Intermezzó op.
80 nr. 10. J. Reinberger
leikur. b) Sönglög eflir Liszt.
D. Fischer-Dieskau syngur; J.
Demus leikur undir. c) Sche-
herazade, sinfónísk svíta op.
35 eftir Rimsky-Korsalmff.
Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leikur; L. Stokowsky stj.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju.
Séra Jakob Jónsson dr. Iheol.
13.15 Úr sögu 19. aldar. Gils
Guðmundsson alþingism. fl.
erindi um útgerðina.
14-00 Miðdegistónleikar: Óperan
„Veiðiþjófurinn“ (Der Wild-
schiitz) eftir A. Lortzing.
Ragnar Björnsson kynnir.
Flytjendur: I. Seefried, Rita
Streich, C. Hiillmann, E.
Hiifliger, H. Giinter. K.
Böhme, Fílharmoníukórinn
og hljómsveitin í Hamborg.
Stjórnandi: Chr- Stepp.
15.30 Hörður Gunnarsson lýsir
glímum frá skja'ldarglímu
Ármanns 1. febrúar.
16.05 Endurtekið efni: a) Dr.
Steigrímur J. Imrsteinsson fl.
fyrra erindi sitt um Jón
biskup Vídalín (Áður útv. 20.
marz í fyrra, er minnzt var
300 ára afmælis Jóns bisk-
ups). b) Pétur Þorvaldsson
sellóleikari og Gísli Magnús-
son píanóleikari flytja stutt
lög eftir Couperin, Ifaydn,
Pergolesi, Godard og Marie
(Áður útv. 3. des- sl.).
17 00 Barnatími: Anna Snorra-
dóttir kynnir. a) Ævintýri
litlu barnanna. b) Kubbur og
Stubbur. Nokkrir söngvar og
atriði úr barnaleikriti Leik-
félags Reykjavíkur eftir Þóri
S. Guðbergsson. c) Úr plötu-
skáp heimsins: Úndína, eftir
Fvyuqué. Bjarni Steingríms-
son les kafla úr sögunni. d)
Þorkell Sigurbjörnsson talar
um Mendelssohn.
18.00 Stundarkorn með Hándel:
L- Goossens og hijómsveit
leika tvo óbókonserta.
19.30 Kvæði kvöldsins. Sigvaldi
Hjálmarsson velur kvæðin óg"
les.
19.40 Jámið skallu hamra heitt.
Þættir úr smiðjunni í saman-
mundur Halldórsson, Loftur
Ámundason, Sveinn Halldórs-
son og Völundur Hermóðss.
20.30 tslenzk kvæði og tónlist
við þau: Gunnlaugur Orms-
tunga og Helga in fagra. V.
Þ. Gíslason útvarpsstjóri tal-
ar um kvæðin í Gunnlaugs
sögu. Þuríöur Pálsdóttir
syngur lagaílokkinn „Helgai
in fagra“ eftir Jón Laxdal
við Ijóð Guðmundar Guð-
mundssonar; Guðrún Krist-
insdóttir leikur undir á píanó.
21-30 Söngur og sunnudagsgrín.
Þáttur undir stjóm Magnús-
ar Ingimarssonar.
22.20 Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Mánudagur 13. febrúar:
13.15 Búnaðarþáttur. Guðmund-
ur JósaÆatsson frá Brands-
stöðum talar um „kýmar
hans Jósefs“.
13.35 Við vinnuna.
14.40 Edda Kvanan les fram-
haldssöguna Fortíðin gengur
aftur.
15.00 Miðdegisútvarp. E- Kunz
H. Gúden, A. Rothenberger
o- fl. syngja atriði úr „Leður-
blökunni eftir Strauss. R.
Delgado og E. Johnson stj.
hljómsveitum sinum.
16.00 Síðdegisútvarp- Svala
Nielsen syngur. R. Serkin
og Búdapestkvartettinn lei'ka
kvintett fyrir píanó og
strengi op. 34 eftir Brahms.
A. Vamay syngur aríur eftir
Verdi.
17.05 Tónleikar.
17.20 Þingfréttir.
17.40 Séra Bjarni Sigurðsson á
Mosfelli les bréf frá ungum
hlustendum.
19.30 Um daginn og veginn.
Auðun Bragi Sveinsson skóla-
stjóri í Þykkvabæ talar.
19.50 Gömlu lögin sungin og
leikin.
20.20 Athafnamenn- Magnús
Þórðarson talar við Jón
Guðmundsson forstjóra.
21.30 Lestur Passíusálma (19)
21.40 Islenzkt mál. Dr. Jakob
Benediktsson flytur þáttinn-
22.00 Kvöldsagan: Litbrigði
jarðarinnar. (3).
‘ 22.20 Hljómplötusafnið í umsjá
• 4. febrúar voru gefin saman
í hjónaband af séra Jóni Thor-
arensen ungfrú Elín Ólafsdótt-
ir og Kjartan Ólafsson. Heim-
ili þeirra verður á Strembu-
götu 20 Vestmannaeyjum.
(Stúdíó Guðmundar,
Garðastræti 8).
• Laugardaginn 7. jan. voru
gefin saman í hjónaband í
Langholtskirkju af séra Árp-
líusi Níelssyni ungírú Gerður
Baldursdóttir og Örn Ingólfs-
son verzlunarstj. Heimili þeirra
er í Bogahlíð 8. (Ljósmynda-
stofa Þóris, Laugavegi 20B).
8.30 Tékknesk hljómsveit leikur
valsa og kanadísk lúðrasveit
göngulög-
tekt Ágústu Björnsdóttur. —
Flytjendur með henni: Halla
Lovísa Loftsdóttir, Krist-
Gunnars Guðmundssonar.
23-15 Bridgeþáttur. Hallur Sim-
Dnarson flytur þáttinn.
urnar eru líka vel til þess
fallnar að vera peningar í
búðarleik. Úr fallegum tölum
er líka hægt að gera arm-
bönd, þá er þrætt gam gegn-
um götin á þeim, eins og
sést á þessari teikningu.
Víkingaskipið
Eldri drengirnir eru vísir
til þess að leggja í það að
búa til víkingaskip úr tðí-
um. — Að minnsta kosti er
hér ei'tt, sem er bara laglega
gert.
■BIBi
■PHMi
Já, lofum honum
bara að rigna
Fiestar mömmur kannast
við þetta vandamál, það er
ausandi rigning úti og krakk-
arnir eru inni í hálígerðu
ráðaleysi með það, hvað þau
eigi að gera — hvað þau geti
leikið sér. — Takið þá fram
töiubaukinn og fáið börnun-
um hann. Þau verða víst ekki
i vandræðum með að finna
upp leiki, þegar margvísleg-
ar töiur eru við höndina.
Það er hægt að raða þeim á
ótal vegu og minni börnín
geta haft tölur fyrir allt
mögulegt, þær geta verið sem
dýr, dúkkur sem búa í tölu-
húsum o.s.írv. Það er hægt
að leggja vegi úr tölum og
láta tölubíla aka á fwilri ferð
fram og aftur.
Stærri börnin geta spreytt
sig á því, að raða tölunum
saman þannig að út komi
ýmislegt skrýtið. Lítum t.d.
á þessa mynd. Hún er af
telpu með fléttur, ötl gerð
úr tölum og beltissylgjum.
Vafalaust má Mka gera dreng
með skátahatt o.fl. o.fl. Töl-
l