Þjóðviljinn - 12.02.1967, Blaðsíða 7
I
Sunnudagur 12. febrúar 1967 — PJÖÐ'VTLJINN — SÍÐA
B&rn eru eins og annað iólk
Framhald af 5. síðu.
til undantekninga, ef kemur til
alvarlegra líkamlegra átaka í
löggiltum vínveitingahúsum.
Við eigum ekki að einblína
á þá reglu að banna ungling-
unum alla skapaða hluti. Við
eigum heldur að reyna að leiða
þá og mín reynsla er sú, að
þeir taki leiðbeiningum ákaf-
lega vel, ef rétt er að farið og
tekst að komast í trúnaðar-
samband við þá.
Enn eitt vandamál eru nafn-
skírteinin. Ég er ekki að segja
að þau séu vandamál í sjálfu
sér, heldur er svo sáraeinfalt
að falsa þau, að óprúttnir ung-
lingar hika ekki við að gera
það. Þessi siður er smitandi, til-
tölulega sómakærir unglingar
sjá félaga sína fara allra sinna
ferða á fölsuðum skilríkjum og
það þarf sterka unglingssál, til
að falla ekki í sömu freistingu.
Ég held að það sé engum til
Toyota Corona
Traustasti bíllinn
TRYGGIÐ YÐUR TOYOTA.
Japanska Bifreiðasalan h.f.
Ármúla 7 — sími 34470.
POLARPANE
,o
2""fOLARpAW
soensk
r falt 9°edovara
EINKAUMBOD
IVIARS TRADIIMG
LAUGAVEG 103 SIMI 17373
TILKYNNING
frá Húsnæðismálastofnun
ríkisins
Húsnæðismálastofnun ríkisins vill hér með
benda umsækjendum/væntanlegum um-
sækjendum um íbúðalán á neðangreind
atriði:
1. — Einstaklingar og sveitarfélög, sem hyggjast
hefja byggingu íbúða á árinu 1967 svo og einstak-
lingar, sem ætla að festa kaup á íbúðum, og sem
koma vilja til greina við veitingu lánsloforða hús-
næðismálastjórnar árið 1967, sbr. 7. gr. A„ laga
nr. 19/1965 um Húsnæðismálastofnun ríkisins,
skulu senda umsóknir sínar, ásamt tilskildum
gögnum og vottorðum, til Húsnæðismálastofnun-
ar ríkisins eigi síðar en 15. marz 1967. — Umsókn-
ir, sem síðar kunna að berast, verða ekki teknar
til greina við veitingu lánsloforða á árinu 1967.
2. — Þeir, sem þegar eiga umsóknir hjá Húsnæð-
ismálastofnuninni og fengið hafa skriflega viður-
kenningu fyrir að umsókn þeirra sé iánshæf,
ÞURFA EKKI að endurnýja umsóknir.
3. — Umsóknir um viðbótarlán verða að hafa bor-
izt stofnuninni eigi síðar en 15. marz n.k.
Húsnæðismálastofnun ríkisins.
góðs að ég fari frekar útí þá
sálma, nema hvað árétta mætti
að fölsun opinberra skilríkja er
alvarlegra afbrot en unglingar
almennt gera sér grein fyrir.
— Og þá komum við að því
Kristján, hvernig farið er að
leiða börn og unglinga á rétta
leið aftur. Hvað er t.d. gert,
þegar barn verður fyrst uppvíst
að afbroti?
— 1 fyrsta skiptið ér talað
við barnið og foreldra þess og
skýrsla um málið send Barna-
verndarnefnd. I fæstum tilfell-
um er meira að gert í byrjun,
en ef brotin endurtaka sig hvað
eftir annað, tekur Barnavernd-
árnefnd oftast ákvörðun í sam-
ráði við foreldrana, sem í
flestum tilfellum er fólgin í því
að drengurinn er sendur úr
bænum, ýmist á einkaheimili i
sveit, skóla, eða vistheimilið að
Breið,uvík. Mín reynsla er sú,
að stór hluti barnanna sér að
sér og verða nýtir borgarar, en
því miður er nokkur prósenta
sem heldur áfram á sömu braut.
Mér er kunnugt um að það
eru verulegir og vaxandi erfið-
leikar á því að koma afbrota-
unglingum fyrir. Vistheimilið í
Breiðuvík er hið eina sem er
starfandi fyrir drengi. ef frá
er- talinn skóli á bar-'oskóla-
stiginu, sem Reykjat "fcorg
rekur að Jaðri. Fyrir skömmu
tók til starfa skólaheimili fyrir
stúlkur á gagnfræðaskólastigi á
Seltjarnarnesi. Það er rekið af
Hjálpræðishernum. Heimilið er
ætlað stúlkum, sem hafa mis-
stigið sig á stuttu lífshlaupi.
Ég hef ekkert nema gott um
það heimili að segja, þó að það
sé rekið af sértrúarflokki, en
að sjálfsögðu hefur umhverfið
viss mótunaráhrif á stúlkurn-
ar, en hvort þau eru til góðs
eða ills vil ég engan dóm á
leggja.
Hvað Breiðuvíkurheimilinu
viðvíkur, þá veitti ég því for-
stöðu um eins árs skeið. Heim-
ilið hefur starfað óslitið síðan
1953 og tekur á að gizka 15
drengi. Ég var þar árið 1955, og
þó var aðstaða þar enn mjög
ófullkomin, lítil húsakynni og
ýmsir erfiðleikar á rekstrinum.
sérstaklega í sambandi við
ráðningu á hæfu starfsfólki.
Það vil ég ken.na staðsetningu
heimilisins. Það er mjög ein-
angrað og ég álít að einmitt
þeir unglingar, sem þar hafa
vist, hefðu gott af því að um-
gangast eðlilegt umhverfi í
venjulegu fslenzku fjölbýli.
Reynslan af heimilinu hefur ver-
ið upp og ofan, en þess er þó
að gæta, að þegar ég — og við
hjónin — vorum þar starfandi,
voru okkur oft á tíðum sendir
mjög erfiðir einstaklingar, sem
æskilegast hefði verið að blanda
ekki strax saman við þá sem
fyrir voru, en koma heldur fyr-
ir á sérstöku aðlögunarheimili
fyrst í stað og sú held ég að
ætti að vera reglan.
Þó vil ég segja að reynsla
mín í Breiðuvík hafi að ýmsu
leyti verið skemmtileg og fróð-
leg og hafi komið mér að góðu
gagni í þvi starfi, sem ég
gegni nú.
Ég vil taka það fram að lok-
um, að ég hef ekki verið í
barna- og unglingamálum allan
tímann minn hér í rannsókar-
lögreglunni, heldur starfaði ég
að umferðarmálum um tíma og
þangað til í haust að Tómas
Einarsson hætti störfum og ég
tók algerlega við af honum.
Börnin eru það sem við eig-
um dýrmætast í landinu og
þessvegna eru það menn eins
og Kristján, sem við verðum að
setja traust okkar á, þegar þarf
að hafa afskipti af afbrigðileg-
um einstaklingum í þeirra hópi
(sem þó eru kannski ekki svo
afbrigðilegir þegar allt kemur
til alls) og í trausti þess að
hann bregðist ekki hlutverki
sínu og skyldum, kvaddi ég
hann í góðri trú og rölti fram
óralangan gang réttvísinnar, sem
ég hefði kannski þurft að ganga
niðurlútur og pínulítið þjáður
á sálinni, ef ég hefði verið
staddur í Reykjavík fyrir 20
árum og látið undan freisting-
unni að hleypa af kindabyss-
unni sælu niðri á Kolbeins-
haus. — G.O.
K . 1 f
S Æ N G U R
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fið-
urheld ver og gæsadúns-
sængur og kodda af vms-
um stærðum
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Simi 18740
(örfá skref frá Laugavegi)
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTI 6
Sími 18354.
COLFTEPPI
Vil I LTON
TEPPADKECLAR
TEPPALAGNIR
EFTIR MÁLI
Laugavegi 31 - Simi 11822.
Hamborgarar
Franskar kartoflur
Bacon og egg
Smurt brauð og
snittur
SMARAKAFFI
Laugavegi 178.
Sími 34780
Smurt brauð
Snittur
við Óðinstorg.
Sími 20-4-90.
Simi 19443
ve i t ing a hú sið
KSKUR
BÝÐTJR
YÐUR
GRILLAÐAN
KJUKLING
o.fl.
í handhœgum
umbúðum til að tcika
HEIM
ASKUR
suðurlandshraut 1J/.
sími 38550
Viðgerðir
á skinn- og
rúskinnsfatnaði.
Góð þjónusta.
Leðurverkstæði
Úlfars Atlasonar.
Bröttugötu 3 B
Sími 24-6-78
■íIáfþór. óumuwtioK
Skálavor&ustíg 36
Stmí 23970.
SÍMASTÓLL
Fallegur - vandaður
Húsgagnaverzlun
AXELS
EYJÓLFSSONAR
Skipholti 7. Sími 10117
iNNH&MTA
lÖOFKÆDt&TðftF
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur —
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
*
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
fur
Snorrabraut 38
Skólavörðustíg 13
ÚTSALA
*
Veitum
mikinn afslátt
af
margskonar
fatnaði
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
'búði*
Skólavörðustíg 21.
Síaukin sala
sannar-gæðin.
B:RIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTA
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
á allar tegundir bíla.
OTU R
Hringbraut 121.
Sími 10659.
Auglýsið í
Þjóðviljanum
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
VD
H