Þjóðviljinn - 16.02.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.02.1967, Blaðsíða 8
0 SfÐA — ÞJiÓÐVILJINN — Finimtudágur 16. íebrúar 1967. Toyota Crown Tryggið yður Toýota Japanska Bifreiðasalan h.f. Ármúla 7 — sími 34470. FRAMTIÐARSTARF Starf kaupfélagsst'jóra við Kaupfélag Beru- fjarðar, Djúpavogi, er laus.t til umsók'nar frá miðjum júní n.k. Umsóknir ásamt upplýsing- um um menntun og starfsreynslu sendist Gunnari Grímssyni, Starfsmannahaldi SÍS eða fprmanni félagsins, Elís Þórarinssyni, t Starmýri, fyrir 10. marz n.k. STARFS MAN NAHALD A tvinnurekendur sem hafa starfsmenn búsetta í Kópavogi í þjón- ustu sinni eru beðnir um að senda nú þegar skrá um nöfn og heimili þeirra til skrifstofu minnar að Digranesvegí 10. Bent er á ábyrgð þá, sem at- vinnurekendur taka á sig ef þeir vanrækja til- kynningar um starfsfólk. Bæjarfógetinn í Kópavogi. AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM (gníineníal SNJÓHJOLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komriu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — BíðiS ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. í/ Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. ® Sýning fyrir almenning á „Allt í misgripum" ir“ eftir Graham Greene. Magnús Kjartansson ritstjóri les (20). 21.30 Lestur Passíusálma (22) 21.40 Þjóðlíf. Ólafur Ragnar Grímsson stjómar bættinum sem fjallar um afbrot og uppeldi. 22.30 Islenzk tónlist. a) For- mannsvísur eftir Sigurð Þórðarson. Karlakór Reykja- víkur syngur undir stjóm höfundar. Einsöngvarar: Sig- urveig Hjaltested, Guðmtmd- ur Guðjónsson og Guðmund- ur Jónsson. Píanóleikari: F. Weisshappel. b) „Islandia" eft ir Sveinbjöm Sveinbjömsson. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur; B. Wodiczko stj. 23.00 Ingvar Ásmundsson flytur skákbátt. 23.35 Dagskrárlok. • í kvöld kl. 8.30 gefst almenningi kostur á að sjá og heyra Allt í misgripum eftir William Shakespeare á Herranótt Menntaskólans í Þjóðleikhúsinu. Þetta er annað leikrit Shakespeares sem tekið er til meðferðar á Herranótt og jafnframt í annað skipti sem nemendur MR koma fram á sviði Þjóðleikhiissins. — Leikstjóri cr Ævar Kvaran og þýðinguna gerði Helgi Ilálfdanar- son. Með aðalhlutverk fara Pétur Gunnarsson, Þórarinn Eldjárn, Lára Margrét Ragnarsdóttir og Steinunn Sigurðardóttir. m Afrnælissýning Sigurðar Kristjánssonar • Þessa dagana stendur yfir sölusýning á 30 málverkum .eft- ir Sigurð Kristjánsson í Mál- verltasölu Kristjáns Fr. Guð- mundssonar að Týsgötu 3. Siguröur varð sjötugur í fyrra- dag þann 14. febrúar og var sýningin opnuð þann dag. Mun hún standa til mánaðarloka og er opin frá kl. 1-7 alla vlrka daga cn ekki er opið í Mál- verkasölunni á laugardögum og sunnudögum. Málverkin á sýningunni eru flest svo til ný,„en þetta er 10. sýningin á málverkum eftir Sig- urð. Sú fyrsta var í Bogasal Þjóðminjasafnsins í júh’.. 1961. Síðan bafa verk hans verið sýnd á Akureyri, í Neskaupstað, Selfossi, Vopnaíirði og svo hér í Reykjavík að Laugavegi 28, Týsgötu 1 og Týsgötu 3, í Malverkasölunni, og nú síð- ast í Kaupmannahöfn 1-15. des. s.I. í Galerie . M. Kompagne- stræti 37. Sigurður Kristjánsson er fæddur 14. febrúar 1897 í Mið- húsum í Garði en fluttist 2ja ára gamall með foreldrum sín- um til Reykjavíkur. Hann fór til Kaupmannahafnar 1918 og lærði þar teikningu og hús- gagnasmíði og. vann síðan 'að iðn sinni í Danmörku og Sví- þjóð í 7 ár. Fjögur ár var hann svo í siglingum víða um. heim. Sigurður vann ■ mörg ár á smíðavinnustofu Reykjavíkur- bæjar, svo og á sinni eigin vinnustofu að þstmunaviðgerð- um. Jafnframt því lagði hann stund á list sína. um starf sitt við handritavið- gerðir. 15.00 Miðdegisútvarp. A. Koste- lanets og hljómsveit hans, P. Kreuder og félagar hans og Ray Conniff kórinn syngja og leika. 16.00 Síðdegisútvarp. Maria Markan syngur. R. Elias, C Valletti, G. Souzay og W. Albert syngja aitriði úr óper- unni „Werther“ eftir Massen- et. F. Slatkin stjómar flutn- ingi á valsi úr „Rósariddar- anum“ eftir R. Strauss. 17.05 Framburðark. í frönsku og þýzku. 17.20 Þingfréttir. Tónleikar. 17.40 Tónlistartími barnanna. Guðrún Sveinsdóttir stjórnar tímanum. 19.30 Daglegt mál. 19.35 Efst á baugi. 20.05 Gestur í útvarpssal: Friedrich Gúrtler frá Dan- mörku leikur á píanó. a) Þr.jú impromptu eftir Lange- Múller. b) Tvö píanólög og Rapsódía nr. 3 eftir F. Liszt. 20.30 títvarpssagan: „Trúðam- URA- OG SKARTGRIPAVERZL K0RNELÍUS JÓNSS0N SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 - SIMI: 18588 Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. haeð) símar 23338 og 12343 Grillsteiktjr KJÚKLINGAR SMÁRAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. •$>- 13.15 Eydís Eyþórsdóttir stjórn- ar óskalagaþætti fyrir sjó- menn. 14.40 Vigdís Björr'dótiir tajar ÞORSKANET Nýju ,,MM Super" þorska- nefln úr 6 ogl þœffum nyl- onþrœSs eru komin. Nefin eru grennri og sferkari en \ þrlþátfungshef og fsar af leiSandi fisknari. Höfum 4 1 einnig fyrirligg]andi girni- net á m]ög kagsfœSu verSi. MARCO H F e SÍMAR 13480 & 1595?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.