Þjóðviljinn - 08.03.1967, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 8. marz 1967.
RITNEFND: Gylfi M. Guðjónsson, Leifur Jóelsso n, Rannveig Haraldsdóttir, Vemharður Linnet.
HerstöSvomáliS:
Tímamönnum svarað
y ■ i
Síðastliðinn fimmtudag birt-
ist illyrt grein í Tímanum og
bar yfirskriftina: „Kommúnist-
ar dauðhræddir við þjóðfylk-
ingu við (!) tiUögur S.U.F. í
vamarmálunum". Af hæversku
sinni lætur höfundur ekki
nafns síns getið. en eftir-
grennslan hefur leitt í ljós, að
hér er hinn valinkunni braut-
ryðjandi, Ölafur Ragnar Grims-
son, enn á ferð og fer með
vigspá um velli. Tilefni þessar-
ar greinar Ólafs er ályktún
framkvæmdanefndar Æ.F. um
herstöðvamálið og grein, sem
birtist i æskulýðssíðu Þjóðvilj ■
ans, en öll grein Ólafs sver
sig í ætt Staksteinahöfunda
Morgunblaðsins. Þær röksemd-
ir, sem teflt var fram í álykt-
un Æ.F., eru afbakaðar og af-
fiuttar, tilvitnanir eru slitnar
úr samhengi og rangtúlkaðar
vísvitandi. Það er ekki tilgang-
ur þessarar greinar að keppa
við grein Ólafs í ruddaskap,
heidur að víkja að nokkrum
atriðum, sem fram koma f
grein hins alræmda hugmynda-
fræðings Framsóknarflokksins.
★
1 greininni segir: „ . . . sér-
staklega vilja ungir framsókn-
armenn nú vara við þeirri
hættu að Atlantshafsbandi-
lagið verði léyst upp, en
Islendingar sitji jafnframt uppi
með bandarískan her.“
I þessu sambandi er rétt að
benda á, að hér er farið í
kringum sannleikann. Hin raun-
verulega hætta er sú, að
Bandaríkin myndi nýtt hernað-
arbandalag með dyggustu fylgi-
ríkjum sínum, ef Nato liðast
í sundur. Hér stöndum við því
frammi fyrir óleystum vanda.
Minnka tillögur S.U.F. líkumar
til þess, að Island verði bundið
slíku bandalagi? Mun forsætis-
ráðherra hverfa frá þeirri
skoðun sinni, að það 4éu „svik
við íslenzku þjóðina að skilja
landið eftir varnarlaust“? Mun
málstað hernámsandstæðinga
vaxa fylgi, þegar komið hefur
Hér birtist enn sá skortur Öl-
afs á virðingu fyrir rituðu máli,
sem ég hefi fyrr vikið að.
Ávarp til fslendinga frá ungu
fólki hefst þannig:
„Við undirrituð, sem höfum
ólíkar skoðanir á ýmsum mál-
um, erum sammála um, að við
viljum ekki hafa herstöðvar
eða herlið í landi okkar.“
Síðar í ávarpinu segir e.f.:
„Við teljum
að landi okkar sé engin vörn
að herbúnaði hér, en hins
vegar -sé það nú öruggt
skotmark. ef heimsstríð bryt-
ist út“.
Hér er skýring þess fund-
in, hvers vegna óþarft er að
nefna tímatakmörk um brott-
för hersins eða úrsögn úr Atl-
antshafsbandalaginu í þessu á-
varpi. 1 ályktun S.U.F. er gert
ráð fyrir fjögurra ára áætlun
um brottför hersins, til þess^að
tími gefist til þess að þjálfa
íslenzkan sérfræðingaher. Til-
lögur, sem hins vegar byggjast
á brottför hersins samtimis af-
námi herstöðva og eyðileggingu
hemaðarmannvirkja. þurfa
2. Kíféin. Hlutverk samtakanna er að berjast fyrir afnámi her-
■ ' •- .
hlutleysi íalande í
hernaöár^ökutó ' qr -'Otajada segn hvera kohár erlendri
..■/: • ^ . *■ - ■ ■ , -óAt.. . : ’ . 'u':..V.:
Cr regium Samtaka hernámsandstæðinga.
-<$>
Kötturinn
Tékknesk kvikmyndalist er
rómuð um gjörvalla heims-
byggðina og leitt er til þess að
vita hve við íslendingar höfum
haft lítið af henni að segja.
Því ber að fagna því að Æsku-
lýðsfylkingin í Reykjavík sýnir
eina af nýrri myndum Tékka
Na Lané, n.k. sunnudagskvöld.
Kvikmjmd þessi verk
kvikmyndastjórans Ivo Novák,
sem þekktur er fyrir kvikmynd
sína Stenata (Ekki fleygir
enn). Novák er fundvís á það
sem miður fer í mannlífinu, en
gagnrýni hans er alltaf jákvæð
og réttlát. Næmleiki hans fyr-
ir vandamálum æskunnar er
við bimgðið.. 1 þeirri mynd er
ÆFR sýnir nú er farið nær-
fajmum höndum um vandamál
drengsins Karels (kallaður
Kötturinn af félögum sínum),
sem er snilldarlega leikinn af
Ladislav Janský.
Faðír fians er ofdrykkjumað-
ur, heimiiislífið þrúgað. Karel
missir hverja vinnuna af ann-
arri. Hann er réttlaus í þjóð-
félaginu. í þessari mynd fylgj-
umst við með baráttu hans á
öllum vígstöðvum: á heimilinu,
í félagahópnum, í vinnunni.
í huga okkar greypast ýmsar
svipmyndir: Karel hlaupandi
um auð stræti í leit að föður
sínum, sofandi í mannlausri
bifreið en heimilið var orðið
óbærilegt- Við skynjum heim
hans falla i rúst og einnig er
hann rís til nýs lýfs sem fyllt er
fegurð og tilgangi.
Ekki er vert að rekja efni
myndarinnar nánar, en enginn
ætti að láta þetta tékkneska
listaverk sér úr greipum ganga.
verið upp íslenzkri undirdeild f
herafla Atlantshafsbandalags-
ins? Munu hinir íslenzku mála-
liðar í her Nato og fjölskyldur
þeirra fremur kjósa, að „sér-
fræðingarnir" verði gerðir at-
vinnulausir, heldur en að
skipta um húsbændur? Bera
hemámsandstæðingar í Fram-
sóknarflokknum yfirleitt nokk-
um sigur af hólmi í „áfanga-
baráttu" sinni, þótt tillögur S,
U.F. séu samþykktar?
★
1 grein Ólafs er ennfremur
vitnað til ávarps frá ungu fólki,
sem birtist í Dagfara 1. tbl. 6.
árgangs. Segir Ólafur, að ekki
séu nefnd nein tímamörk þar
um hvenær herinn eigi að fara
og ekki minnzt einu orði á úr-
sögn úr Atlantshafsbandalag-
inu. Til þessa ávarps vitnaði
Ólafur einnig á kappræðu-
fundinum á Hótel Borg og
þóttist' finna þar greinilegan
skyldleika með tillögum S.U.F,
ekki á fjögurra ára áætlun um
brottför hersins að halda. Sá
umsamdi frestur, sem Banda-
ríkin hafa samkvæmt her-
stöðvasamningnum frá 1951 til
þess að vera á brott með haf-
urtask sitt, er fuUnógur. Þess
vegna er ekki minnzt á tíma-
möfk í ávarpi ungs fólks, að
gert er ráð fyrir uppsögn her-
stöðvasamningsins á eðlilegan
hátt, sem gefur Bandaríkjunum
frest í eitt og hálft ár til að
vera á brott með her sinn.
Ef herstöðvar væru afnumdar
á Islandi, og Islendingar mörk-
uðu sjálfir stefnu sína í utan-
ríkismálum, þá væri landið
ekki lengur Natoríki nema að
nafninu til. Atlantshafsbanda-
lagið hefði þá engan hag ai
veru fslands í bandalaginu.
Eftir afnám herstöðvanna og
eyðileggingu hernaðarmann-
virkja gæti Nato aldrei orðið
stytkur að liði íslands í nú-
tímahemaði, hvorki • í vöm né
sókn. Þannig hefði ísland lokið
hlutverki sínu í Nato.
Framhald á 6. síðu.
rifjað var upp í sunnudags-
blaði Þjóðviljans hvemig aug-
lýsendur, einkanlega danskir
kaupmenn, hefðu sölsað und-
ir sig Morgunblaðið nokkrum
árum eftir að það var stofn-
að, greitt fyrir það með
sterlingspundum, og síðan
ráðið stefnu þess. Hefðu hin-
ir erlendu eigendur um skeið
st.iáklað á ritstjórnarskrifstof
um blaðsins og gefið rifstjór-
Boðið
í þagnarhlutafélag
Morgunblaðið segir í gær:
„Það er býsna mikil ósvífni af
hálfu Þjóðviljans að dirfast
yfirleitt að bera fram stað-
lausar fullyrðingar um ann-
arleg áhrif — fjárhagsleg op
önnur — utanaðkomandi að-
ila á önnur dagblöð." Tilefni
þessara ummæla eru þau að
um fyrirmæli á dönsku. Frá-
^agnirnar um þetta efni eru
komnar frá tveimur látnum
merkismönnum . og fyrrver-
andi ritstjórum Morgunblaðs-
ins, Vilhjálmi Finsen og Þor-
steini Gíslasyni. Mun mörg-
um þykja fróðlegt að Morg-
unblaðið skuli nú dirfast að
telja frásagnir þeirra „stað-
lausar fullyrðingar" og væri
blaðinu sæmst að reyna að
færa rök að þeirri niður-
stöðu sinni.
Ástæðan til þess að Morg-
unblaðinu finnst það „ósvífni"
að Þjóðviljinn skuli „dirfast"
sð rifja upp frásagnir Vil-
biálms' Finsens og Þorsteinf
'“‘■'slasonar er sú að blaðið
Þlur að Þjóðviljinn hafi not-
ið annarlegrar erlendrar fyr-
irgreiðslu við kaup á prent-
vél sinni og talar meira að
segja um „99 ára lán í Sovét-
ríkjúnum“ í því sambandi
Okkur .Þjóðviljamönnum er
semsé boðin þátttaka í þagn-
arhlutafélagi hinnar gagn-
kvæmu sektar, en Morgun-
blaðsmenn verða að láta sér
nægja aðra þátttakendur í
þeim félagsskap. Víst' naut
Þjóðviljinn fyrirgreiðslu við
kaup á prentvél sinni, en hún
var hvorki annarleg né er-
lend. Til þess að géta keypt
prentvélina þurfti Prent-
smiðja Þjóðviljans að fá lán
í sænskum banka, og það
lán reyndist fáanlegt ef ís-
lenzkur banki tæki að sér að
ábyrgjast greiðslurnar. Þá
ábyrgð veitti Útv'egsbanki ís-
lands og hefur nú að mestu
lokið yfirfærslum á afborgun-
Bréf frá Laugarvatni:
UNGMENNAHÚS
Á ÍSLANDI
Skilningur íslenzkra stjóm-
arvalda á málefnum æskunnar
í landinu hefur á undanfömum
áratugum verið harla lítill. Er
slíkt næsta furðulegt, þar sem
ætla má að þeir menn sem
veljast til forustu f stjómmál-
um landsins hafi til að bera þá
framsýni og séu svo gáfum
gæddir, að þeir sjái að velferð
landsins í framtíðinni byggist á
góðu og hóllu uppeldi æskunn-
ar. Hlýtur slíkt skiilningsleysi
að styrkja grun manna um
það að efst í huga ráðandi
manna landsins hafi ekki verið
og sé ekki hagur landsins og
velferð í framtíðinni heldur
hagsmunir þeirra þjóðfélags-
þegna sem ráða úrslitum um
valdaaðstöðu þeirra. Svo er
gjarnan hneykslazt á ýmsum
miðum skemmtiilegum ærslum
æskufólks en aldrei reynt að
grafast fyrir rætur meinsins
eða komast að eðli vandamáls-
ins.
Upp úr síðustu aldamótum
tóku þjóðfélagshættir að breyt-
ast hér á landi. Fólk streymdi
úr sveitum f kaupstaði. Land-
búnaður varð ekki lengur aðal-
atvinnuvegur landsmanna held-
ur sjávarútvegur. Samfara
þessu varð breyting á högum
þjóðarinnar, peningaráð og
kaupmáttur óx v^rulega. Sér-
staklega varð þessi breyting
hröð er stríðsgróði síðari
heimsstyrjaldarinnar hleypti
nýju Iffi í atvinnuvegina og þá
sérstaklega sjávarútveginn
Þessar miklu berytingar grófu
líka undan fomum hugsunar-
hætti þjóðarinnar, og nýr eld-
móður peningagræðgi og lífs-
þægindáæðis náði tökum á
henni. Stofur heimilanna urðu
' svo 'fínar áð bömunum vnr
bannað að koma inn í þær. Hin
gamla baðstofumenning með
kvöldvökum sínum og kvæða-
lestri var leyst upp en ekkert
skapað i staðinn! Börnum og
unglingum var hreinlega kastað
út á götuna til að sækja þang-
að uppeldi sitt. Heimili þeirra
voru orðin of fín til þess að
þau mættu vera þar og for-
eldrar þéirra voru orðin of
öfinum kafin við að græða
peninga til þess að þau mættu
vera að því að sinna bömum
sínum.
Það er í sjálfu sér eðlilegt
að grundvöllur fornra uppeldis-
hátta hrynji með svo miklum
breytingum á þjóðfélagsháttum
og hugsunarhætti þjóðarinnar
Á dögum fslenzks bændaþjóð-
félags voru heimili tiltölulega
einangruð hvert frá öðru, sök-
um fjarlægðar, og gerði það að
verkum að áhrif þeirra hvort á
annað voru að sama skapi lítil
Heimilið var miðstöð alls upp-
eldis og mótaði í megindráttun
hugsunarhátt og lífsviðhorf
æskumannsins. Það var athvarf
hans f blíðu og stríðu, og það
lifði sínu tiltölulega sjálfstæða
menningarlífi. Sem afleiðing af
þessu urðu svo íslendingar
nokkuð sjálfstæðir í hugsunar-
hætti sem einstaklingar og
lausari við múghyggju en flest-
ar aðrar menningarþjóðir.
En er þjóðin tók skyndilega
að flytjast saman í kaupstaði
og sjávarpláss, varð hlutverk
heimilisins sem uppeldisaðila
minna. Fólk tók að hafa meiri
áhrif hvert á annað ög móta
meira hugsunarhátt hvers ann-
ars. Böm og unglingar fóru að
kynnast og mótast meira en áð-
ur af hugmyndum er leiksyst-
kini þeirra komu með frá sfn-
um hejmilum. Þörfin fyrir sam-
eiginlegt félagslíf varð brýnni.
Þar með var grundvelli hins
forna uppeldis heimilanna koll-
varpað að nokkru leyti. En
hvað á að taka við? Þeirri
spurningu er ósvarað enn.
Við verðum, vegna breyttra
þjóðfélagshátta, að sætta okkur
við minni sérhyggju en áður,
og miða því uppeldið meira við
heildina. Ég álít því að þjóðfé-
lagið, samfélagið sem slíkt,
verði að takg við því hlutverki
heimilanna sem það nú þegar
hefur kastað frá sér. Það er svo
aftur vandamál á hvern hátt
slíkt verði gert, þannig að sér-
kenni og persónuleiki hvers
einstaklings verði sem bezt
varðveittur og komið verði í
veg fyrir of mikla múghyggju.
Það eitt yrði ærið verkefni fyr-
ir uppeldisfræðinga framtjéar-
innar að glíma við.
Æska þessa lands er full ®f
atorku og fjöri, sem þarf útrás.
Hún er í rauninni ekkert frá-
brugðin æsku annarra alda, en
lifir aðeins í sinni samtíð, i
þeim aldaranda og því þjóðfé-
lagi sem hún hefur ekki skaþ-
að heldur foreldrar hennar.
Þess vegna felst í hverri ásök-
un fullorðna fólksins á hendur
æskunni ásökun á það sjálft.
Það er gjaman hneykslazt á
ýmsum miður heppilegum til-
tækjum nokkurra unglinga. En
þau eru aðeins, afleiðing þess
rótleysis sem aldarandinn hefur
innprentað þeim. Eða hvaðá
aðstöðu eða tækifaéri veitir
þjóðfélagið þessum „hneykslan-
legu“ unglingum til þess að
veita útrás atorku sinni og
æskufjöri svo það verði þeim
til þrozka? Jú, það lokar öllum
heilbrigðum skemmtistöðum
þess og gerir þá að vínveitinga-
stöðum fyrir fullorðna fólkið.
Það vísar þeim á götuna til að
iðka þar sína félagsstarfsemi.
Aflleiðing þess verður svo að
þessí unglingar reyna að
smygla sér inn á vínveitinga-
staðina og feta i fótspor hinna
eldri með því að drekka sig
þar blindfulla. Slíkur er upp-
eldisháttur hins íslenzka þjóð-
félags.
Framhald á 6. síðu.
um af þessu láni, en nauð-
synleg leyfi voru veitt af rík-
isStjórn íslands. Þeir tveir
menn sem einkanlega greiddu
götu þessara viðskipta af
hálfu stjórnarvaldanna voru
Ólafur Thors, þáverandi for-
sætisráðherra og formaður
Sj álf stæðisflokksins, og Jó-
hann Hafstein, þáverandi
bankastjóri Útvegsbanka ís-
Iands. Ótrúlegt verður að
teljast að þeir hafi beðið um
rússneskt lán vegna þessara
viðskipta, en raunar ættu að
vera hæg heimatökin hjá
Morgunblaðsmönnum að fá
um það öruggar fregnir hjá
núverandi dómsmálaráðherra
Hinsvegar er árásum Morg-
unblaðsins á Vilhjálm Finsen.
Þorstein Gíslason, Ólaf Thors
og Jóhann Hafstein óvefengj-
anlega komið á framfæri með
aðstoð prentvélar sem Morg-
unblaðið fékk með annarlegri
erlendri fyrirgreiðslu. Hrað-
pressa Morgunblaðsins var á
sínum tíma keypt með Mars-
hallaðstoð. en slik aðstoð var
sem kunnugt er látin í té
fyrir tilstilli bandaríska sendi-
ráðsins. Væntanlega er Morg-
unblaðið fyrir löngu búið að
greiða upp þetta Marshalllán
með aðstoð auglýsenda sinna
og eigenda en greiðslurnar
hafa þá runnið i Mótvirðis-
sjóð Bandaríkjanna á ís-
landi. Þeim sjóði ráðstafar
sendiráðið að eigin geðþótta
og án nokknrs eftirlits. einn-
ig sá þrið.jungur þess sem
starfar undir st.jórn banda-
rísku leyniþjónust.unnar CIA.
— Austri.