Þjóðviljinn - 23.03.1967, Blaðsíða 11
FimmtucLagur 23. marz 1967 — ÞJÖÐVTLJTNTí — SlÐA fl
GEísiP"
Vinsæ/ar
fermingagjafír
TJÖLD alls konar
hvít og mislit
GASSUÐUÁHÖLD
alls konar.
SVEFNPOKAR, mjög vandaðir.
FERÐAFATNAÐUR, alls konar,
og SPORTFATNAÐUR í mjög
fjölbreyttu úrvali.
Allt aðeins úrvalsvörur
VESTURGÖTU 1.
PICNIC TÖSKUR
margar stærðir
VINDSÆNGUR
margar gerðir
WREVFÍLL
Stærsta bifreiðastöð landsins.
OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN.
Talstöðvabílar um allan bæinn.
mEVHLL
Síml 22-4-22
BERLÍN
Framhald af 7. síðu.
hinum venjulega Berlínarbúa
er réttara að setjast inn á krá
í einhverju íbúðahverfinu þar
sem fólkið úr húsunum í kring
hittist á kvöldin og spilar sitt
Skat eða bara rabbar saman
heldur en á fínu veitingahúsi’i
við aðalgötumar, bar sem út-
lendingar eru mest áberandi
gestirnir.
Margir vilja verzla í útland-
inu og álpast þá gjarna beint
inn í dýrustu verzlanirnar. Ó-
fáa Islendinga veit ég um sem
keypt hafa það á Kurfúrsten-
damm sem hægt var að iá
helmingi ódýrara annarsstaðar.
Hugsi menn sér að gera góð
kaup mundi ég benda á
Schlossstrasse í hverfinu Steg-
litz eða Wilmersdorferstrasse i
Charlottenburg. Og í sambandi
við verzlun: látið endilega ekki
fara framhjá ykkur að fara é
morgunmarkað í V-Berlín, þar
sem seljendurnir hrópa hver í
kapp við annan og bjóða iO
appelsínur eða 11 fyrir mark-
ið og hálfpundið af jarðar-
berjum á ýmsu verði o'g hús-
mæðurnar ganga um, bera
saman, og velja vandfýsnar úr
kjötvöru, grænmeti, ávöxtum
og fleiru. Það er heilt ævintýri
að fylgjast með öllu sem þarna
gerist, ekki sízt þar sem hvergi
heyrist töluð meiri ekta ber-
línska.
Líklega er Berlín ekki sér-
lega aðlaðandi fyrir þann sem
ekki þekkir hana af öðru en
heimsfréttunum og kannski or
jafnvel erfitt að koma auga á
sjarma hennar fyrir þann sem
þar dvelst í nokkra daga. En
þeir sem kynnast borginni og
hinum ósvikna, upprunalega Ber-
línarbúa, skiija hvað „Berlín-
arbörnin“ Hildegard Knef og
Marlene Dietrich eiga við þeg-
ar þær syngja „Ich hab‘ immer
noch ein Koffer in Berlin“ eða
„Du hast ja keine Ahnung,
wie schön du bist, Berlin" og
mætti kannski enda þetta spjail
með því að ráðleggja ferða-
manninum að kaupa sem
minjagrip svolitið Berlínar-
„loft“ til að hafa með sér heim,
en svo kallast gjama hljóm-
plötur með gömlum Berlínar-
söngvum. — vh
Toyota Landcruiser
Það kemur ekki að sök þótt vegurinn sé
holóttur og illfær — Þér verðið þess vart
var ef þér ferðizt í Toyota Landcruiser.
Japanska bifreiðasalan hf.
Ármúla 7 — Sími 34470.
FRÓÐLEIKSMOLAR UM
ULGARIU
L
□ Fáir ferðameim gera sér
það Ijóst, að á Svartahafs-
strönd Búlgaríu erú ekki að-
cins möguleikar á baðstrand-
arlifi'yfir hásumarið heldur
er þar ákáflega, notalcgt aðra
tíma árslns.
Meðaltalshiti þar cr 15.8° C, en meðal-
hiti sjávar 15° C. Meðalsólskinstímar á
daff, eru 8,1 klst. og að jafnaði eru
ekki íleiri en 5—6 rigningardagar á
mánuðL Ultrafjólublágeislunin er395.10*
kal/cm2. Öldulöðrið er þægilcgt og loft-
ið heiðskírt. Á haustin er loftslagiS
ákaflega notalcgt lyrir baðstrandargestL
Meðalhiti sjávarins er þá 17° C, meðal-
hiti mánaðarins 14.3° og sólskin að jafn-
aði 5.2 klst. á Iag. Rigningardagar allt
að 5 á mánuði.
Sjóriaca við Svartahafsströnd Búlgaríu
er heítastur Í ágúst, en kaldastur des.—
janúarmánuðL —- Mánuðina naarz—jún£
er sjórinn kaldari cn loftið, og kælir
hann þvi andrúmsloftiðí en aðra mán-
uði ársins cr sjórinn heitarL Mcðaltal
regndaga yfir árið cru 60 dagar, minnst
regn í ágúst—scpt., en aðalregntíminn
í desember. Er því ekki hægt að segja
. að þama só rigningasamt, þegar hað-
strandarlifið er sem mest.
DVÖL Á SVARTAHAFS-
SXRÖNDINNI HEFUR MJÖG
HRESSANDI ÁHRIF
Vegna sérstæðra eiginleika
loftslagsins á Svartahaís-
strönd jBúlgaríu, er enginn
vafi á, að baðstaðirnir þnr
eru mjög vel fallnir til leyf-
asferða, skemmtiferða og
hressingaferða, minnst 6
mánuði ársins.
Kristalstært loft, sem aldrei
nær hærra hitastigi en 24—
25° C, súrefnisauðugur sjór,
þar sem flóðs og fjöru gætir
lítið. Breiðar sólgylltar
strendui: eni hin sérstæðu
einkcnni búlgÖrsku Svarta-
strandarinnar sera 3aða ferða-
mcnu að, í ro ríkari mæli.
Sérstisðir eiginleikar Svarta-
hafsins
1. Efnissamdrátturlna £ npp-
leystum efnum sjávarins er
15 g/1 sem þýðir ákaflega
lága saltmyndun, mun Iægri
en £ Miðjarðarhafinu, sem er
35 g/I.
2. Hitaslig sjávarinsyfirsum-
arið íer ckki yíir 26—28° á
Celsíus og er mjög hressandl.
Ferðir í Búlgaríu
□ Ferðamenn sem til Búlgaríu fara, geta kom-
izt í ferðir með Balkantourist. Ferðaskrifstofa
iandsins skipuleggur. ferðir bæði. frá Soffíu
Varna (Gylltu ströndinni), Nessabar (Sól-
ströndinni), til ýmissa staða innan lands, en
auk þess eru skipulagðar 3—4' daga sjóforðir
til Istahbul og Odessa.
NOTKJJN KDfREIBA.
Ef ferðamaðurlnn vill fara £
eigin bifreið til Búlgarlu, eða
er á ferðalagi í gcgn um
landið á leið tíl Js^nbul, eða
landanna fyrir botniMiðjarð-
arhafs, þá.er öniggt að öll
þjónusta er með bezta móti
hvar sem er £ Búlgariu. Með-
fram öllura vegum landsins
eru staðir sem selja benzín
og brennsluolíur af fillum
gæðaflokkum. Sömlileiðis éru
á hverjum þessara staða við-
gerða- og þjónustuverkstæði,
en £ stórborgum cillum éru
stærri viðgerða- og þjónustu-
verkstæði sem veita alhliða
þjónustu, svo sem bezt gerist
í lieiminum. Auk þess eru
um alla Búlgariu á fcrðinni
gulir þjónustubílar, sem vcita
strax umbeðna aðsloð, og
er auðvelt að kalla þá t»pp
gegnum talstöðvar þjónustu-
stöðvanna við veglna sé þess
óskað. Benziii ér nfar ódýrt
£ Búlgaríu og má td. nefna,
að supcr-oktant 86, kostar
V\ úr leva eða um kr. 5.40.
Fcrðamenn sem íara á eigin
bilum, gcta lcomizt á hótcl.
motel eða hilasvæði* (camp-
ing). þ'ar sem rikulega þúin
þjónusta bíður þeirra á öll-
um sviðum.'Við allar landa-
mærastöðvar eru fulltrúar
„IIÆMUS“ sem er íélags-1
skapur, er annast sérstaklcga
alla þjónustu fyrir þá scin
koma á bílum til Búlgai’íu,
endurgjaldslaust, hvort held-
er er næturgisting og er verð
þeirra frú kr. 18.75 til 150.00.
Tjaldbúðar-hverfi (camping)
eru afgirt og upplýst, og cr
stöðugur vörður £ þcim. í
hverju hverfi'cru hreinlætis-
tæki, steypiböð með köldu og
heitu vatni, cn jafnframt
þessu cru £ hverju hverfi eitt
eða fleiri almenningscldhús,
þar’sem jafnvel er hægt að
elda mat sjálfur, og spara sér
með þvL Þá eru smávcrzlanir
sem vcrzla m.a. með tóbak,
minjagripl, pakkavöru, ávcxti,
brauð o. s. frv.
Þcir sem ckkl hafa mcðferð-
is tjöld, geta fengið þau lán-
uð í þcssum hverfum, cn auk
þess er hægt að leigja þar
smáhýsl gegn mjöft vscgu
gjaldi.
Er sjórinn oft notaðut £
laugar sem fylgja baðstoð-
unum og er þá hitaður upp,
■cf hann er kaldari cn góðu
hóíi gegnir. Hægt cr að
stunda jöfnum höndum sjó-
böð og heilsulindaböð <min-
eral), t.d. eru heilsulindar-
staðir við gylltu ströndina
(The golden beach) og
Drjuba við Vama. Þá er
og jöfnum höndum hægt að
stunda sjóböð og leirböð. Á
ctöðum eins og Tuzista og
íjöldá annarra við Svartahaf-
* ið eru slik böð og hafa reynzt
mjög nytsamlcg gegn sjúk-
dómum, svo sem liðagigt og
húðsjúkdómumi.
Helztu einkenni loftslags iil
% fjalla.
Þau landsvæði sem eínkenn-
ast af fjallaloftslagi liggja £
um það bil 1000—1800 m.
hæð og eru flestir helztu
ferðamannastaðir Búlgariu til
fjalla, á þessum* svæðum, svo
sem Brovetz og Rilaklaustrið
í Rilafjöllum, Pamporovo £
Rhodosfjöllum cg. Aleko £
Vitoschafjöllum. Á vetrum
snjóar mjög mikið á þessum
svæðum, allt að 1 til 1.5 m.
Aukning ionanna (ioniscr-
ing) £ andrúmsloftinu hcfur
reynzt hafa áhrif til bóta á
fjölda sjúkdóma svo sem
astma, skjaldkirtilssjúkdóma,
svefnlcysi, lystarleysi, getu-
leysi til vinnu, taugaþreytu
(ncurasteni), blóðleysi o. íl.
Gyllta ströndin og Safír-
* ströndin.
GyUta ströndin er oðeins
£ 17 km. íjarlægð frá Várna,
en Drjuba um 10 km. Safír-
ströndin (Drjubas) cr fremur
mjó og sundurslitin, en Gyllta
ströndin er aftur á* mótl ó-
slitin og allt að 3.5‘km. lörg
og um 200 m. brcið og .má
Jíkja hcnni við stóra breið-
fiötu.
3»essir tveir baðstaðir hafa
allt það upp á að bjóða*sem
vcitir ferðamanni yndislega
leyfisdaga. FaUegt landslag,
vcl skipulagt af mannsins
hendl, og ótal helztu eigin-
leika baðstranda, svo sem
milt loítslag, eitt hið bezta
þarna um slóðir, sólrikir dag-
ar frá mai til loka október og
svalandi nætur. Þá eykur
garðurinn sem Drjuba hótol-
inn liggja í og skógurinn sem
skýlir Gylltu ströndinni, á
yndisleika staðarins. Sjávar-
1
stofa vor um cdla fyrii> J
grciðslu í þcira cfnum. ■
REGLtJR XJM GIALDEXRI ||
HeimUt er oð fara Snn £ land- W
að með crl. gjaldcyri írá J
•hvaða landi scm er.# Eng- ■
in_ nauðsyn er oð útfylla J
skílríki^ þvi viðvikjandL u
Skipti á gjaldeyri fara fram á 3
f jölda.staða £ Búlgaríu. Þjóð- |
, bankanum að sjálfsögðu, en !
auk þéss á öllum landamæra- i
stöðvum, flugstöðvum, hafn- I
arborgum og sérstökum 1
„bönkum1*, sem eru á ílestum
stauxi hótelum, veitingastöð- 1 ,
um og börum. Fyrir íerða- W
mcnn er sérstakt gengi, 'og Jl
er hlutfallið t.d. milli $ 1:00 ■*
og 3eVa, sem er þeirra oðal J
gjaldmiðill 1:2, en venjulcgt ■
fiengi cr $ 1:00 á móti 1.18 J
levá. íslenzka krónan er ■
samsvarandi .og er hægt að J
skipta auðveldlega, og myndi ■
þá 2 leva íást fyrir kr. 43.06, í
miðað við núverandi gengi á ■
S. GjaldmiðiU landsins er ‘
Jeva og stotinki, og eru 100
stotinki £ leva. Ekki er heim-
jlt að fara með leva inn cða
út úr landinu og er hægt að
skipta búlgörskum gjaldmiðli
áður en íarið er úr landinu
£ þann gjaldeyri sem skipt
var úr í upphafi, eða annan
erl. gjaldeyri, ef hitt er ekki
.mögulegt. ■
BÚLGARÍA ER FAGURT LAND, þjó'ðin alúðleg, þjón- |
usta me'S aíbrigSum gó'S, verðlag meS því lægsta sem J
þekkist i Evrópu og framleiðsla i öðrum og bættum J
vexti..
og fjallaloftið nýtur 6ín á
báðum þessum stöðum og ó-
tal liitauppsprettur cru viðs
vcgar um ströndina.
Meðallofthiti staðarins yfir
sumartímann er 21—23° C. •
Regn er þar óverulegt, en
cólin skín þar allt að 2.240
klst á árL
YEGABRÉFASKOÐUN OG
TOLLSKOÐUN *
Sérhver ferðamaður er ætlar
að heimsækja Búlgariu' á
auðvelt með að fá vegabréfs-
óritun, hvprt heldur er, til
dvalar eða að fára £ gegn um
landið. Sendiráð og fulltrúar
þeirra veita þessar óritanir
og er verð þeirra sem hér
segir: Kr.
Yégabréf fyrir ferða-
mcnn til dvalar 43,06
Vegabréf fyrir þá sem
eru á ferð £ gegnum
. landið, gildir 7' daga 43.06*
Vegabréf fyrir 14 daga
gildistíma • 86.12
Vegabréf þeirra er setla
að setjast að £ landinu
um lengri-eðaskemmri
tíma til búsetu . 91.95
J>eir • ferðamenn sem koma
ftá' löndum scm ekki
hafa stjórnmálasamband við
Búlgariu, geta íengið þessa
áritun við landamæri, á f lug-
stöðvum eða £ hafnarborgum.
Ekki er nauðsynlegt að hafa
myndir. íslendingar fá vega-
!
!
BÚLGARÍA myndi þvi ver'öa eitt fyrsta landið' sem
fer'ðama'ðim heimsækir þegar hann athugar hvert á
a'ð fara í sumar- e'ða vetrárieyíinu.
LAN DSBN 1-
Balkantourist
SOFIA, Leniuíorgi 1
FERO ASKRIFSIO
Laugavegi 54, Reykjavik. Umboösskrifstofa.
Súnar 22890 og 22875.
FA
I
í