Þjóðviljinn - 13.04.1967, Page 1
Fimmtudagur 13. apríl 1967 — 32. árgangur — 83. tölublað
Geigvænlegur kennaraskortur vegna lélegra launa:
148 barnakennarar
eru réttindalausir
Stéttarfélag barnakennara í
Reykjavík samþykkti nýlega svo-
hljóðandi ályktun:
„Þróunin í þjóðfélaginu er sú,
að skólarnir þurfa sífellt að
annast meiri þótt í uppeldis-
og fræðslumálum þjóðarinnar.
Menntun kennara hlýtur því að
vera ein af máttarstoðum menn-
ingarinnar og verður að aukast
með vaxandi fjölbreytni í þjóð-
lífinu, svo að við drögumst ekki
aftur úr öðrum menningarþjóð-
um meira en nú er.
Það er staðreynd, að hjá öll-
um þjóðum haldast í hendur, al-
Afsalaði sér
þingmennsku
1 upphafi fundar sameinaðs
þings í gær las forseti upp bréf
frá einum af 'þingmönnum f-
haldsins, Davíð Ölafssyni, þar
sem hann afsalar sér þing-
mennsku með því að hann „hafi
tekið að sér starf sem ekki sam-
rýmist þingmennsku."
Varamaður Davíðs á þingi er
Ragnar Jónsson skrifstofustjóri.
Davíð Ólafsson hverfur nú af
þingi þar sem hann hefur verið
skipaður seðlabankastjóri.
Ráðherrarnir
rœddust við
EINS OG FRA var skýrt hér í
blaftinu í gær kom A. ísakof,
sjávarútvegsmálaráftherra Sov-
étríkjanna, hingað til lands
seint í fyrrakvöld í 10 daga
heimsókn í boði Eggerts G.
Þorsteinssonar sjávarútvegs-
málaráftherra.
FYRIR HADEGI i gær gekk
ráftherrann á fund Bjarna
Benediktssonar og Emils Jóns-
sonar utanríkisráðherra en há-
degisverð snæddi hann aft Hó-
tel Sögu í boði Eggerts G. Þor-
steinssonar sjávarútvcgsmála-
ráðherra. í gærkvöld var svo
boð inni í ráftherrabústaftnum
fyrir ráðherrann, förunauta
hans og fleiri gesti.
MYNDIN ER TEKIN er forsæt-
isráftherra býður gestinn vel-
kominn í stjórnarráðið í gær-
morgun. — (Ljósm. A. K.).
Álit flugvallarnefndar senn væntanlegt:
Leggur til ui land verii frá-
tekii undir völl á Álftanesi
□ Nefnd sú, er ráðherra skipaði í maímánuði 1965 til I vikurflugvöllur yrði enn notað-
að gera tillögur um framtíðarstefnu í flugvallarmálum höf-
uðborgarsvæðisins mun væntanlega skila áliti sínu um
næstu mánaðamót. Munu nefndarmenn leggja til að all-
stórt landssvæði verði tekið frá á Álftanesi til flugvallar-
gerðar þar, ef til komi í framtíðinni.
Ingólfur Jónsson flugmálaráð-
herra gaf þessar upplýsingar á
fundi Sameinaðs þings í gær, er
hann svaraði fyrirspum um störf
flu g val lar nef n darinnar.
Ráðherra gat þess jafnframt að
nokkur ágreiningur væri meðal
nefndarmanna um það, hversu
Þingsályktunartillaga um
stuðning Alþingis við til-
lögur Ú Þants til nefndar
□ Umræðu um þá tillögu þriggja þingmarma Alþýðu-
bandalagsins að Alþingi lýsi samþykki sínu við tillögur
Ú Þants til lausnar á styrjöldinni í Vietnam var haldið
áfram í sameinuðu þingi í gær og tillögunni vísað til utan-
ríkismálanefndar.
þeir Eínar Olgeirsson, Gils Guð-
mundsson og Ragnar Amálds.
Hafði Einar framsögu fyrir til-
lögunni á dögunum eins og rak-
ið var hér í blaðinu, en í gær
fcalaði hann aftur að lokinni
stuttri ræðu Emils Jónssonar ut-
anríkisróðherra. Róðherrann
sagði í ræðu sinni m.a. að hann
væri samþykkur því að tillögunni
yrði vísað til nefndar og að hún
athugaði möguleika á því að
breyta henni þannig að um hana
næðist samstaða.
Einar Olgeirsson lagði, eins og
í framsöguræðunni, áherzlu á þá
hættu sem heimsbyggðinni staf-
aði af áhrifum vopnahringanna i
Bandaríkjunum, og hættunni sem
sífellt vofir yfir, að þetta árásar-
stríð Bandaríkjanna gegn fá-
mennri og fátækri þjóð breiðist
út og verði að stórstyrjöld, tor-
timandi og asgilegri.
Tillagan er svohljóðandi:
„Alþingi ályktar að lýsa yfir
samþykki við tillögu O Þants,
framkvæmdastjóra Sameinuðu
þjóðanna, til lausnar á styrjöld-
inni í Vietnam. En þær eru þess-
ar:
1. Að Bandaríkin hætti loftárás-
um sínum á Norður-Vietnam.
2. Að styrjaldaraðilar í Suður-
Vietnam dragi úr hemaðar-
aðgerðum sínum.
3. Að Þjóðfrelsishreyfing Suður-
Vietnams verði viðurkenndur
samningsaðili og allir aðilar
fallist á að setjast að samn-
ingaborði.
Felur Alþingi ríkisstjórninni
að framfylgja þessari samþyk’xt
á alþjóðavettvangi, m.a. tilkynna
hana á þingi Sameinuðu þjóð-
anna.“
Flutningsmenn tillögunnar eru
stórt umrætt landsvæði á Álfta-
nesi eigi að vera, og leggur
minnihluti nefndarinnar til að
það verði stærra en gert er ráð
fyrir í áliti meirihlutans.
Ingólfur ráðherra sagði, að
ríkisstjórnin myndi ekki taka
afstöðu til málsins fyrr en álit
flugvallarnefndar hefði verið
kannað vandlega og ekki kvaðst
hann geta sagt um það nú, hvort
yfirleitt yrði nokkum tíma
byggður fiugvöllur á Álftanesi.
Hitt væri fullvist, að Reykja-
Yfirborgarfógeti
leystur frá starfi
fyrir aldurs sakir
1 gær barst ÞjóðvMjanum eft-
irfarandi fréttatilkynning frá
dóms- og kirkjumálaráðuneytinu:
Handhafar valds forseta Is-
londs hafa hinn 12. þ.m. veitt
Krigtjáni Kristjónssyni, yíirborg-
arfógeta í Reykjavík lausn frá
embætti fyrir aldurs sakir, sam-
kvæmt reglum laga nr. 32 1948,
um breyting á lögum nr. 85 1936,
en hann hefur nú veitt því em-
bætti forstöðu frá árinu 1942 en
starfað við það sama embætti
frá árinu 1928, en hefur nú f;TÍr
nokkru óskað þess að verða
leystur frá störfum.
ur til innanlandsflugs um langt
skeið, 20, 30 jafnvel 40 ár til
viðbótar.
menn og góð menntun og góður
efnahagur. Enda almennt viður-
kennt af forystumönnum fræðslu-
og fjármála, að engin fjárfest-
ing sé hagkvæmari en sú, sem
fer til uppeldis- og skólamála.
Laun íslenzkra barnakenn-
ara eru óviðunandi og í engu
samræmi við laun, sem menn
með kennaramenntun geta
fengið á frjálsum vinnumark-
aði. Afleiðingin er geigvæn-
legur kennaraskortur. Á þessu
skólaári eru 148 barnakenn-
arar réttindalausir eða 1514%.
Þar af eru 20 í kaupstöðum
landsins. Þess er lítil von, að
bót verði ráðin á kennara-
skortinum, meðan launamál-
um kennara er svo háttað,
sem nú er.
Fundurinn iítur þessi mál
mjög alvarlegum augum og
heitir á alla, sem hlut eiga
að máli, að hefjast þegar
handa um raunhæfar úrbætur.
Góður árangur í fræftslumál-
um er öðru fremur undir því
kominn, að skólarnir hafi úr-
vals kennurum á að skipa, en
það má þvi aðeins verða, að
stéttin sé vel menntuð, búi við
góð starfsskilyrði og góð launa-
kjör“.
Fiskveiði glæðis!
í Eyjafirði
Akureyri, 12/4 — I dag er hér
fimmtán stiga hi.ti og mesta
blíðuveður. 1 fyrramálið er vænt-
anlegur hér inn togarinn Kald-
bakur með 100 tomn af fiski og
leggur það upp í hraðfrystihús
staðarins. Togarinn veiddi þenn-
an fisk á veiðimiðum fyrir Norð-
urlandi. Góð fiskveiði hefur ver-
ið hér í firðinum að undanfömu
og fá litlir bátar um hálft tonn
í róðri.
Útvarpsumrœður í kvöld
k 1 kvöld verður útvarpað frá Alþingi síðari umferft eldhúsdags-
umræftnanna. Hver flokkur fær til umræftu 55 mínútur og er ræftu-
tíminn þrískiptur: 25 mínútur, 20 mínútur og 10 mínútur.
★ Röft flokkanna verður þessi:
ALÞÝÐUBANDALAG,
SJALFSTÆÐISFLOKKUR,
ALÞfÐUFLOKKUR,
FRAMSÖKNARFLOKKUR.
★ Ræftumenn af hálfn Alþýðubandalagsins verða Hannlbal
Valdimarsson, Eðvarð Sigurðsson, Ragnar Arnalds og , Gils Guð-
mundsson.
INSÍ efnir til
listkynningar
ásunnudaginn
í Lindarbæ
N.k. sunnudag, 16. apríl,
kl. 14.00 efnir Iðnnemasam-
band íslands til listkynn-
ingar í Lindarbæ. Björn
Th. Björnsson, listfræðing-
ur, flytur erindi um mál-
verkasafn ASÍ og Hörður
Ágústsson, listmálari, flyt-
ur erindi um íslenzka húsa-
gerðarlist, forna og nýja.
Fyrirlesararnir munu nota
litskuggamyndir málí sínu
til skýringar.
Hér er um algjöra nýjung
að ræða í starfsemi sam-
bandsins, sem miða á að
því að auka skilning og
glæða áhuga fólks á ís-
lenzkri menningu og lista-
sögu. Ef listkynning þessi
mælist vel fyrir, er fyrir-
hugað að halda áfram á
sömu braut á næstu mán-
uðum.
Eins og fyrr segir hefst
listkynningin kl. . 14.00 í
Lindarbæ og er fólk beðið
að mæta stundvíslega. Öll-
um er heimill aðgangur á
meðan húsrúm leyfir.
Maí með fullfermi
af Ritubanka
í fyrrakvöld kom Maí til
Hafnarfjarftar moð meira en
500 tonn af karfa af Ný-
fundnalandsmiðum. Fer afl-
im» til vinnslu í frystihúsum
í Hafnarfirði og Reykjavik.
★ Mai var 17 daga í túrnum
og þar af átta daga á vcið-
um, og hélt sig á Ritubanka.
Var ís kominn á veiftisvæft-
ift er skipið hélt heim.
★ Eins og kunnugt er haffti
Maí gert tvo metsölutúra til
Þýzkalands með þorsk af
miðunum við Austur-Græn-
land, áftur en hann hélt á
karfamiftin vift Nýfundna-
Iand nú I þessum túr. En
þar áftur haffti hann komift
þaftan með hátt á fimmta
hundraft tonn af karfa.
Frumvarp til f jár-
aukalaga til 3. umr.
Frumvarp til fjáraukalaga fyr-
ir árið 1965 var samþykkt við 2.
umræðu á fundi sameinaðs þings
i gær og þvi vísað til 3. umræðu.
Samþykkt Félags íslenzkra fræða:
Ekki má láta bókhlöðumál-
ið reka lengur á reiðanum
Félag íslenzkra fræða hélt
fund sl. föstudagskvöld 7.
apríl, þar sem rætt var um
safna<mál. Frummælendur
voru dr. Finnbogi Guðmunds-
son landsbókaxörður og dr.
Björn Sigfússon háskólabóka-
vörður. Umræður urðu miklar
á fundinum, og var eftirfar-
andi ályktun samþykkt sam-
hljóða.
„Fundur um safnamál hald-
inn í Félagi íslenzkra fræða
7. apríl 1967 beinir þeirri á-
skorun til ríkisstjómar og Al-
þingis, aft ekki verfti lengur
en orftið er látift reka á
reiðanum í húsnæðismálum
tveggja stærstu rannsóknar-
bókasafna þjóðarinnar, Lands-
bókasafns og Háskólabóka-
safns, svo og Þjóðskjalasafns
Islands.
Fundurinn lcyfir sér að
minna á ályktun Alþingis 29.
maí 1957 um sameiningu
Landsbókasafns og Háskóla-
bókasafns og tillögu bóka-
safnsnefndar þeirrar, er nú-
verandi menntamálaráftherra
skipaði haustið 1956 til að
búa þaft mál í hendur Alþingi,
um að reist yrði bókhlafta
sameinaðs safns í næsta ná-
grenni vift Háskólann.
Fundurinn íagnar þvi. aft
kennshi í íslenzkum fræftum
skuli ætlað aukift svigrúm og
bætt aðstafta í nýrri háskóla-
byggingu, en jafnframt harm-
ar hann, aft húsnæðismál
Handritastofnunar Islands
skuli ekki vera leyst sem
þáttur í vífttækri lausn safn-
málanna. Fundurinn telur, að
þaft spor, sem þar hefur verið
stigift, megi á engan hátt
verfta til aft tefja þá fram-
búftarlausn húsnæftismála
safnanna þriggja, sem stefna
verftur nú aft markvisst og
undandráttarlaust“.
a