Þjóðviljinn - 13.04.1967, Page 3

Þjóðviljinn - 13.04.1967, Page 3
/ Funmtudagur 13. ajKfi M67 — ÞJÖÐVTSJTCNN — SfiðA 3 Ckkert lát enn á uppgjörínu í [flumphreYr5nautaðuheim var sagt forystu kínverskra kommánistu í París Nýr maður skipaður til að hafa stjórn á framkvæmd menningarbyltingar í hernum — Enn er ráðizt á Líú PEKING 12/4 — Enn verður ekkert lát á uppgjörinu sem greinilega fer fram milli andstæðra hópa í forystu kín- verskra kommúnista. í dag var nýr maður skipaður til að hafa á hendi st'jórn á framkvæmd menningarbyltingarinn- ar í hernum og þykir það geta bent til þess að búast megi við breytingum á stjórn hersins. Árásum á Líú Sjaosji for- seta er stöðugt haldið áfram. unni svo að varla hefur til hans spurzt síðan í fyrrasunrar. Kona Líús, Vang Kvangmei, Peng Sén, Lú Tingji, fyrrverandi áróðursstjóri, og Pó Jipo, vara- forsætisráðherra. voi-u öll gagn- rýnd í raeðum sem ■ útvarpað var um hátalara á götum Peking- borgar í dag. Fréttacritari AFP hefur það eftir veggblöðum í Peking að maður sá sem fram að þessu hafi verið yfir stjórnmáladeild kínverska hersins. Hsiao Húa, hafi tekið við framkvæmd menn- ingarbyltingarinnar innan hans af Hsú Hsiangsén marskáiki. Jafnframt hafi öryggismálaráð- herrann, Hsi Fúsjí tekið við for- mennsku hermálanefndar mið- stjómar kpmmúnistaflokksins af Je Sénjing hershöfðingja. Sagt er að þeir Hsú marskálk- ur og Je hershöfðingi hafi und- anfarið sætt harðri gagnrýni f veggblöðum. Hsú tók við fnam- kvæmd menningarbyltingarinnar í hemum í nóvember í fyrra og var kona Maos, Sjang Sjing, þá skipuð honum til aðstoðar. Svo virðist sem Sén Ji mar- skálkur og utanríkisráðherra hafi verið sviptur stöðu sinni sem varaformaður utanríkismála- nefndar kommúnistaflokksins. Japanska blaðið „Yomiuri" hafði Atvinnuleysi Framhald af 12. síðu. vissum tímabilum í vetur með von um vinnu og neita sér þann- ig um aðgang að atvinnuleysis- styrk — þykir mörgu fólki hér í borginni of mikið ölmusubragð af þessum styrk og fæst ekki til þess að ganga á Ráðninga- stofu Reykjavíkurborgar og lóta skrá sig atvinnulaust. — Hér er þó aðeins um tryggingarfé að ræða og skýtur mjög skökku við borið saman við launþega úti á landsbyggðinni. Eiginlega vant- ar okkur nýtt orð í íslenzku yfir styrk úr atvinnuleysistryggingar- sjóði, — fólki finnst þetta minna á gömlu dagana um fátækrastyrk og missi mannréttinda. En lífsbaráttan er hörð hér i Reykjavík. Vegaáætlun Framhald af 12. síðu. ið mun minni en nemur fjölgun bifreiða. Á tímabilinu 1961—1965 jókst benzínsalan um 19.8%, ?n bifreiðum fjölgaði ó sama tíma um 49.2%. önnur atriði, sem veruleg a- hrif hafa á benzínsölu eru t.d. veðurfar, ástand vega og almennt ástand í hagkerfinu. Sumarið 1965 viðraði t.d. sérstaklega vel til sumarferðalaga, sem getur átt verulegan þátt í tiltölulega mik- illi sölu benzins það ár. Þungaskattur Tekjur af þungaskatti voru um 67 milj. kr. 1966. Þungaskatt- ur díselbifreiða hækkaði um ára- mótin 1965—66 til samræmis við hækkun benzíngjalds. Reiknað er með, að tekjur af þungaskatti hækki um 6% á ári 1967 og 1968. Gúmmígjald Tekjur af gúmmígjaldi voru 12.1 milj. kr. 1966. Þar af er sennilegt, að um 5/6 eða 10 milj. kr. sé a£ innfluttum hjólbörðum og slöngum, en um 1/6 eða i milj. kr. af innfluttum bifreið- um. Innflutningur hjólbarða hefur aukizt undanfarin ár i samræmi við fjölgun bifreiða. Gert er ráð fyrir, að tekjur af gúmmígjaldi aukist um 9% á þessu ári, en um 11% 1968 vegna hins mikla innflutnings bifreiða 1966, en búast má við mikilli endumýjun hjólbarða á tveggja ára gömlum einkabifreiðum. þetta, í dag eftir veggblöðum í Peking. Óbreytt í Singiang Svo virðist af fréttum sem . borizt hafa frá Sinkiang, hinu víðlenda fylki sem liggur að Suvétríkjunum, að þar sé Vang ] Enmao enn hæstráðandi. Hann hefur lengi verið harðlega gagn- rýndur í Peking, en ( blaði frá Sinkiang sem dagsett er 29. marz er skýrt frá því að Vang sé for- maður hinnar nýju nefndar menningarbyltingarinnar í höfuð- borg fylkisins, Úrúmbhi. Jafn- framt er hann formaður deildar kommúnistaflokksins í Sinkiang og æðsti maður kínvérska hers- ins þar. Veggblöð sökuðu Vang Enmao um að hafa staöið fyrir blóðugum árásum á fylgismenn Maos. Enn ráðizt á Líú Árásunum á Líú Sjaosji for- seta linnir ekki. Enn í dag var haldinn fjöldafundur í Peking til að krefjast þess að hann yrði settur af. Annac slíkur fundur þar sem sagt er að um 200.000 manns hafi verið var haldinn á mánu- daginrj. Sagt er að kona hans hafi reynt að bera blak af hon- um á fundinum, en hún hafi verið leidd fyrir fundarmenn á- sa'mt öðrum kínverskum leiðtog- um sem sakaðir eru um að vera andstæðingar Map Tsetungs. Það vekur nokkra undrun að í þeim hópi var sagður hafa verið Peng Sén, fyrrum borgarstjóri 1 Peking, sem einna fyrstur fékk að kenna á menningarbylting- Götubardagar í Aþenu i gær AÞENU 12/4 — 1 götubardaga sló i Aþenu milli lögreglu og bygg- ir.garverkamanna sem í morg- un hófu sólarhrings verkfall ttl aö fylgja eftir kröfum um betri kjör. Verkamenn höfðu safnazt saman til þess að krefjast þess að stjórn íhaldsmannsins Kan- ellopoulosar færi þegar í stað frá og efnt yrði til þingkosninga. Þrettán manns særðust í viður- eigninni, meðal þeirra lögreglu- stjórinn í Aþenu. Neita Bandaríkin að selja gull? LONDON 12/4 — Óvenjulega mikil eftirspurn var eftir gulli á markaðinum í London í dag, meiri en nokkru sinni síðan í Kúbudeilunni haustið 1962. Á- stæðan mun vera sú að borizt hafa óstaðfestar fregnir um að Bandaríkjastjórn sem nú er skuldbundin bæði til að kaupa og selja gull á föstu verði (35 dollara únsuna) hafi í hyggju að neita að selja þeim erlendu ríkjum gull fyrir dollara sem keypt hafi „of mikið“ af gulli. Mun þetta fyrst og fremst eiga við um Frakkland. Nær hvarvetna scm Hubert Humphrey, varaforseti Bandaríkjanna, kom við á ferð sinni um sjö lönd Vestur-Evrópu á dögunum voru haldnir miklir fundir til að lýsa andúð á honum vegna fram- ferðis Bandaríkjamanna i Vietnam. Einna mest urðu mótmælin í París þar sem þúsundir manna söfnuðust saman, eins og hér sést á myndinni, og báru spjöld sem á stóð „Humphrey, farðu heim“. Punta delEste likist einna helzt umsetinni virkisborg PUNTA DEL ESTE 12/4 — Punta del Este, hinn víðfrægi baðstaður á strönd Uruguay, lík- ist þessa dagana helzt umset- inni virkisborg. Þar eru komn- ir saman á fund stjórnarleiðtogar Bandalags Ameríkuríkja með Johnson forseta fremstan i flokki og hafa verið gerðar slikar ör- yggisráðstafanir að þess munu fá eða engin dæmi áður. Svo stranglega var Johnsons og starfsbræðra hans gætt að þeg- ar forseti Uruguay, Oscar Ge- stido. bauð í dag velkomna þá gesti sína sem komnir voru til fundarins. var hvorki blaða- mönnum né erlendum sendiherr- Gretsjko tók við af Malínovskí MOSKVU 12/4 — Það fór eins og talið hafði verið í fyrstu eftir andlát Malínovskís marskálks, að Andrei Gretsjko marskálkur myndi skipaður í embætti land- varnaráðherra í hans stað. Um tíma hafði verið talið aö vikið myndi út af þeirri reglu að láta herforingja gegna embættinu. Tilkynningin um skipun Gretsjkos sem verið hefur yfir- maður herafla Varsjárbandalags- ins var gefin út í dag. Hershöfö- ingjarnir Jakúbovskí og Sokolof voru skipaðir fyrstu varaland- varnaráðherrar. Gretsjko sem er úkraínslcur gerðist sjálfboðaliði í rauða hemum þegar hann var 13 ára. Hann er nú 64 ára gamall. um hleypt inn 1 fundarsalinn í San Rafaelhótelinu þar sem ráð- stefnan verður haldin. Þá voru komnir þangað sextán forsetar og einn forsætisráðherra. Forseti Nicaragua var væntanl. seinna um daginn, en Barrientos. forseti Bóliviu. kemur ekki til ráðstefn- unnar. Fjölmennar sveitir lögreglu- manna og hermanna með alvæpni gæta bæjarins og gerðu þær aft- urreka nokkur hundruð manna hóp sem hafði farið í mótmæja- göngu frá Montevideo til Punta del Este, um 150 km leið. Miklar óeirðir urðu í Monte- video i gær þegar stúdentar efndu til mótmæla gegn dvöl Johnsons, „morðingjans frá Viet- nam“. í Uruguay. 23 menn særð- ust í þeim átökum. Olíuskipi sökkt í hufnurborg íSuöur-Vietnam meö sprengju Bandaríkjamenn segja að jarem flugmönnum sem drápu 105 óbreytta borgara ,fyrir mistök" muni verða refsað SAIGON 12/4 — Skæruliðum tókst í dag að sprengja um tveggja fermetra stórt gat á byrðing brezks olíuflutninga- skips í höfninni í Nha Trang á miðri strönd Suður-Viet- nams og sökk skipið í höfnina. Mestöllum olíufarminum hafði j hersins í Saigon sagði í dag að þá verið dælt úr skipinu, svo að ; þremur bandarískum flugmönn tjónið varð miklu minna en ella. Sprengja hafði verið fest við byrðinginn um faðm undir ristu- markinu og var hún af sömu gerð og skæruliðar hafa oftsinn- is notað áður í sarna skyni, en þeim hefur hvað eftir annað tekizt að sökkva bandarískum kaupskipum í höfnum eða inn- siglingum í Suður-Vietnam. Ekki er búizt við að það muni taka langan tíma að gera við skipið sem Shell-félagið á. Eng- an mann mun hafa sakað við sprenginguna. Flugmönnum refsað Talsmaður bandaríska flug- um sem í síðasta mánuði vörp- uðu sprengjum á þorp eitt í S- Vietnam svo að 105 menn létu lífið myndi verða refsað. Rann- sóknamefnd hefði komizt að þeirri niðurstöðu að árásin á þorpið hefði verið gerð „bæði fyrir mannleg og tæknileg mis- tök". Auk þeirra 105 manna sem létu lífið i árásinni slösuðust 175 menn. Þetta er aðeins eitt til- vikið af mörgum sem Banda- ríkjamenn hafa orðið að viður- kenna að flugvélar þeirra og stórskotalið hafi ráðizt á óbreytta borgara „fyrir mistök". Oliubrák frá Torrey Canyon leggst að Frakklandsströnd Skæruliðar skutu í dag úr sprengjuvörpum á eina mikil- vægustu herstöð Bandaríkja- manna í Suður-Vietnam, flug- stöðina í Chu Lai. Árásin stóð. í 20 minútur, 38 bandarískir her- menn féllu eða særðust. Engar truflanir Frá því var skýrt í Washing- ton í gær að undanfarnar sex vikur hefðu verið stöðugir flutn- ingar á sovézkum hergögnum yf- ir Kína til Norður-Vietnams og bendir ekkert til þess að Kín- verjar trufli þá flutninga. Sovét- stjórnin hefur áður sakað kín- Versku stjómina um að tefja fyr- ir hergagnasendingum og öðrum vöruflutningum til Norður-Viet- nams um kínverskt land. Adam C. Powell var endurkjörinn . . PARÍS 12/4 — Olíubrákin frá „Torrey Canyon" hefur nú lagzt að strönd Frakklands á um 150 km lengju. Óþrifin hafa þegar valdið miklu tjóni en hætta er á að það verði mun meira, svo að algert vandræðaástand skap- ist, sagði einn af talsmönnum frönsku stjórnarinnar eftir ’-áðu- neytisfund í París i dag þar sem Austur-Þjóð verjum erboðin samvinna ekki viðurkenning BONN 12/4 — Kiesinger, íorsæt- isráðherra Vestur-Þýzkalands, hvatti í dag á þinginu í Bonn til aukinnar samvinnu milli Austur- og Vestur-Þýzkalands á ýmsum sviðum, en tók jafnframt fram að stjórn hans héldi fast við þá afstöðu að viðurkenna ekki lögmæti stjórnar Austur- Þýzkalands og hún myndi held- ur ekki víkja frá því að hún sjálf væri eini réttmæti fulltrúi þýzku þjóðarinnar. Ljóst þykir því að tilboð Kie- singers um margháttaða aukna samvinnu þýzku ríkjanna muni fá daufar undirtektir. Hann lagði m.a. til að ríkislán og á- byrgðir yrðu notuð til að greiða fyrir auknum viðskiptum milli ríkjanna, samstarf yrði milli þeirra um að bæta samgöngur þeirra á milli með vegagerð, járnbrautalagningu og brúasmíði og samvinna um rafmagnsnotk- un, auk þess sem skipzt yrði á vísindamönnum og menntamönn- um á öðrum sviðum. íjallað var sérstaklega um ráð- stafanir til að bæg.ia frá þeirri hættu. Stjórnin ákvað að verja þeg- ar í stað 15 miljónum franka (um 120 miljónum króna) til varna gegn olíunni en tekið var fram að meira fé yrði veitt ef þörf reyndist á því. Franska stjórnin hefur sætt gagnrýni fyrir að hafast ekkert að í tæka tíð til að afstýra tjón-. inu af olíunni, þótt lengi hafi verið fyrirsjáanlegt að olíubrák- ina myndi bera að strönd Norð- ur-Frakklands. 3.000 hermenn hafa verið send- ir til að vinna gegn olíunni og lýst hefur verið eftir sjálfboða- liðum til þess starfs, en aðeins um hundrað menn gefið sig fram. Kínversk nefnd komin til Moskvu MOSKVU 12/4 — í dag kom til Moskvu kínversk nefnd til að semja við sovézk stjórnarvöld um vöruskiptin milli Kína og Sovét- ríkjanna. Adam Clayton Powell NEW YORK 12/4 — Adam Clay- ton Powell sigraði með miklum yfirburðum í aukakosningum til fulltrúadeildar Bandaríkjaþings sem fram fóru í blökkumanna- hverfinu Harlem í New York í gær, hlaut um 28.000 af rúm- lega 32.000 greiddra atkvæða. Er þetta mesti kosningasigur hans í þau þrettán ár sem hann hefur verið kjörinn til þings frá Har- lem. Aukakosningarnar voru haldn- ar af því að fulltrúadeildin svipti Powell þingmennsku fyrir þær sakir að hann hefði misnot- að opinbert fé. Nú verður deild- in enn að taka afstöðu til þess hvort Powell fær að sitja á þingi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.